Hvassviri sumardaginn fyrsta

Mjg hvasst var va um landi vestanvert dag (21.aprl). Vindhraa var mjg misskipt eins og vera vill egar loft er mjg stugt. stugu lofti hafa fjll srlega mikil hrif vind og ba til vindstrengi, hviur og skrfvinda baki brotnu. g var staddur Borgarnesi og ar gekk sjroki yfir neri hluta bjarins egar vindhryjurnar fru hj. Mealvindur var ekki mjg mikill. Vonandi hefur ekki ori miki foktjn landinu, en veri hefur alveg gefi tilefni til ess.

Landi hefur veri hljum geira lgar Grnlandshafi undir miklum vindstreng sem legi hefur beint r suri og norur fyrir. essi vindstrengur okast austur og sjum vi hann spkortinu hr a nean sem gildir klukkan 9 fyrramli (fstudaginn langa). Korti snir h 300 hPa flatarins dekametrum og svi ar sem vindur er yfir 40 m/s eru litu. Einnig m sj hefbundnar vindrvar. Korti er fengi af brunni Veurstofunnar r smiju hirlam-lkansins.

w-hirlam300hPa-220411_09

Klukkan 9 fyrramli verur vindhmarki yfir vestanveru landinu. a ir ekki a ar veri hvasst v kalt loft r vestri a hafa fleygast undir hloftarstina og kippt sambandi milli hennar og vinds vi jr sundur. Austanlands gti hvesst frekar.

Meginkjarni kuldapollsins (K-i) hefur hrfa heldur til vesturs fr v sem veri hefur en athygli vekur mikil vindkryppa austan Nfundnalands. ar ryst fram harhryggur undan nstu lg. Hn a valda illviri hr laugardagskvld ea sar. Vi sjum lgardragi vestan vi hrygginn. a fylgir lginni hinga tillands.

tt lgin stefni rakleiis hingartt eins og ftbolti lei fr mijum velli og mark samt eftir a leggjahana fyrir markskoti.Hvar mija hennar og mesti vindhrai lendir fer nokku eftir v hvernig a tekst. Vonandi a hn hitti ekki eins vel og illvirislginfyrir rmri viku. gervihnattamyndum sem teknar voru kvld eru ekki mikil illindi ferinni. En vi ltum e.t.v. a hvernig hn ltur t myndum morgun (fstudag) egar hn nlgast mjg mikilvgt stefnumt vi kalda loftstrauma sunnan Grnlands og leifar lgarinnar sem veldur blstrinum dag. eir sknarmenn urfa a vera rttum stum egar boltinn berst til eirra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 35
 • Sl. slarhring: 426
 • Sl. viku: 1799
 • Fr upphafi: 2349312

Anna

 • Innlit dag: 24
 • Innlit sl. viku: 1616
 • Gestir dag: 24
 • IP-tlur dag: 24

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband