27.3.2011 | 01:12
Apríl er stundum kaldari heldur en mars
Ađ međaltali er hiti svipađur hér á landi frá ţví um jól og fram til mánađamóta mars-apríl. Á međaltalstímanum 1961-1990 reiknast vorhlýnunin byrja 1. apríl. Dćmi um ţá reikninga er ađ finna á vef Veđurstofunnar. Á öđrum tímabilum hnikast ţessi vendipunktur lítillega til - en ekki mikiđ.
Međalhiti í Stykkishólmi frá upphafi mćlinga hćkkar um 2,24 stig milli mars og apríl. Ţessi tala hefur ekki breyst svo mjög frá ţví ađ mćlingar hófust eins og sjá má á línuritinu hér ađ neđan.
Hér er áriđ 1881 auđvitađ út úr myndinni eins og alltaf. Mars 1881 er sá langkaldasti sem vitađ er um hér á landi, apríl ţađ ár var hins vegar frekar hlýr. Punktalínan sem áberandi er neđarlega á myndinni sýnir núlliđ. Ţau ár sem eru neđan viđ ţessa línu var apríl kaldari heldur en mars. Ţađ er furđuoft, 33 sinnum eđa um ţađ bil á 6 til 7 ára fresti. Síđast gerđist ţetta 1991. Auđvitađ eru líkur á ţessari ónáttúru mestar ţegar mars hefur veriđ óvenjuhlýr. Viđ tökum eftir ţví ađ á hlýskeiđinu mikla á 20. öld gerđist ţađ alloft, 11 sinnum frá 1925 til 1964 eđa oftar en fjórđa hvert ár.
Á ţví mikla hlýskeiđi sem nú ríkir höfum viđ ekki enn lent í ţessu - en ţađ kemur auđvitađ ađ ţví. Á kuldaskeiđinu mikla á 19. öld, frá 1859 til 1892 er munur á hita í mars og apríl meiri en annars. Bláa línan sýnir útjöfnuđ gildi nćr ţá háum gildum, sérstaklega milli 1860 og 1879 og aftur í kringum 1890. Munurinn er einnig mikill í kuldunum miklu í upphafi 19. aldar.
Reiknuđ leitni (rauđa línan) er lítil eđa um 0,2 stig á öld og ţá í átt til minnkandi munar. Ég held ađ varlegt sé ađ taka draga víđtćkar ályktanir af ţeim reikningum. Ţegar fjallađ er um veđurfarsbreytingar er mikilvćgt ađ gleyma ekki árstíđasveiflunni. Hún er samsett úr nokkrum ţáttum sem ekki er víst ađ breytist á sama hátt viđ auknum gróđurhúsaáhrifum. Vel má hugsa sér ţađ ađ svćđisbundiđ geti breytingar á einum ţćtti jafnađ breytingar á öđrum út á óvćntan hátt.
Ég mun fjalla meira um apríl eftir mánađamótin.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 34
- Sl. sólarhring: 152
- Sl. viku: 1955
- Frá upphafi: 2412619
Annađ
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 1708
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 32
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ţađ er eins og mađur sé í fjarnámi í veđurfarsfrćđum, ţví ţessir pistlar ţínir, Trausti, eru afskaplega frćđandi fyrir ţá, sem ekki eru sérfróđir um ţessi mál og vafalaust fyrir hina líka, ţótt ég geti ekki metiđ ţađ!. - En ţađ eru ţarna tvćr setningar, sem ég átta mig ekki á. Í fyrsta lagi: "Ég held ađ varlegt sé ađ taka draga viđtćkar ályktanir af ţeim reikningum". Svo einnig: "Hún er samsett úr nokkrum ţáttum sem ekki er víst ađ breytist á sama hátt viđ auknum gróđurhúsaáhrifum". Átta mig ekki á meiningunni? Kv.
Ţorkell Guđbrands (IP-tala skráđ) 27.3.2011 kl. 08:54
Ţakka athugasemdirnar Ţorkell. Ţađ er rétt hjá ţér ađ setningarnar sem ţú nefnir eru fremur óljósar. Sú međ ályktanirnar fyrst. Ef myndin er skođuđ er áberandi ađ munurinn á mars og apríl síđustu 20-30 árin er stöđugri heldur en áđur, breytileikinn hefur minnkađ. Engin ástćđa er til ađ ćtla ađ ţetta sé merki um breytt veđurfar né annađ ţađ sem viđ sjáum á myndinni. Árstíđasveiflur eru venjulega samsettar úr nokkrum ţáttum. Árstíđasveifla hitans rćđst mest af sólarhćđinni en líka ástandi vindakerfis´og hita sjávarstrauma. Á vetrum er hiti hér á landi miklu hćrri heldur en hnattstađa gefur tilefni til, svo er suđlćgum vindum og sjónum fyrir ađ ţakka. Miklar veđurfarsbreytingar á heimsvísu geta stađbundiđ raskađ tíđni vindátta, t.d. sunnanáttarinnar hér á landi. Síđustu áratugi hefur sunnanáttarhámark ársins veriđ í febrúar og fram í marsbyrjun. norđanáttin er í hámarki frá ţví um miđjan apríl og fram í miđjan maí. Ţótt sólin ráđi miklu um hitafar (einn ţáttur) gerir vindafariđ (annar ţáttur) ţađ líka. Fleiri ţćtti mćtti nefna. Ég mun vonandi koma ţessum atriđum síđar - ef bloggţrekiđ endist.
Trausti Jónsson, 27.3.2011 kl. 17:29
Ţú segir ađ međalhiti sé svipađur frá jólum til mánađamóta mars-apríl. En hvenćr er kaldasti dagur ársins m.v. hitamćlingar í Stykkishólmi frá 1798 og hefur veriđ flökt á kaldasta deginum yfir tímabiliđ frá 1798?
Haukur Garđarsson (IP-tala skráđ) 27.3.2011 kl. 21:49
Haukur. Já, kaldasti dagur ársins flöktir til og frá á ýmsum tímabilum. Séu tekin öll árin sem ég hef daglegar hitamćlingar í Stykkishólmi er međalhitinn lćgstur 25. febrúar. Ég hef athugađ ţetta tilviljanakennt og get nefnt ađ árunum 1859 til 1893 (kaldasti tíminn) var 8. mars kaldastur. Á tímabilinu 1951 til 2000 var 19. desember kaldastur, á árunum 1996 til 2007 var 7. febrúar kaldastur o.s.frv. Ţetta er vegna ţess ađ međalhiti vetrarins er svo flatur. Taka má eftir ţví ađ hér er miđađ viđ međalhita viđkomandi tímabila. Ţađ er ekki víst ađ í einstökum árum innan ţeirra hafi kaldasti dagurinn lent á ţeim degi ţegar međalhitinn var lćgstur. Svo er ţetta ađ auki örugglega misjafnt frá einni veđurstöđ til annarrar og trúlega landshlutaskipt ađ einhverju leyti.
Trausti Jónsson, 27.3.2011 kl. 23:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.