13.3.2011 | 01:30
Enn eitt óróatímabil framundan?
Eftir tvo góđa en kalda daga blćs kuldapollaliđiđ enn til sóknar og byrjar ađ hafa áhrif á morgun (sunnudag 13.3.) Nýi kuldapollurinn er nú fyrir vestan Grćnland og stór hluti hans sćkir yfir jökulinn nćstu tvo daga. Reyndar mátti sjá fyrstu útsendara kerfa hans hátt í lofti í dag, en sennilega hafa ekki margir tekiđ eftir mikilli hreyfingu klósigakembanna sem yfir okkur fóru. Eins og venjulega virđast ţeir í fljótu bragđi hreyfingarlitlir - en fariđ sést ţegar horft er til himins.
Myndin sýnir 500 hPa-spákort HIRLAM-líkansins og gildir ţađ klukkan 9 í fyrramáliđ (sunnudag). Eins og venjulega sýna svörtu línurnar hćđ flatarins í dekametrum (1 dam = 10 metrar) og ţćr rauđu ţykktina milli 500 og 1000 hPa-flatanna, einnig í dekametrum. Ţví meiri sem ţykktin er ţví hlýrra er loftiđ í neđri hluta veđrahvolfsins. Ţar sem ţykktar- og hćđarfletirnir mynda ţétta möskva eru hlutirnir ađ gerast.
Ţví ţéttari sem svörtu línurnar eru ţví meiri vindur er í 5 km hćđ, ţví ţéttari sem ţykktarlínurnar eru ţví brattara er hitasviđiđ. Ţar sem hitasviđiđ er hvađ brattast eru kulda- eđa hitaskil. Vestan Íslands sést hvernig vestlćg átt liggur nokkuđ ţvert á jafnţykktarlínurnar ţannig ađ hćrri ţykkt er í ţeirri átt sem vindurinn blćs úr. Ţađ táknar ađ ţar er hlýtt ađstreymi, hlýtt loft tekur viđ af kaldara. Ekki sést á ţessari mynd hvar hitaskilin eru viđ jörđ. Ţetta hlýja ađstreymi nćr alveg suđur fyrir Nýfundnaland.
Vestan viđ hlýjuna er kalt, langkaldast í kuldapollinum miđjum vestan Grćnlands. Ţar má sjá venju fremur lágar tölur. Innsta jafnhćđarlínan er 4740 metrar - innsta jafnţykktarlínan er 4680 metrar - ísaldarkuldi sem sést ađeins stöku sinnum á hverjum vetri í ţessum slóđum.
Fyrir sunnan kuldapollinn, viđ strönd Labrador er myndarleg lćgđarbylgja. Nćsta sólarhring - fram á ađfaranótt ţriđjudags mun hringrás kuldapollsins éta hana upp til agna en hún mun hins vegar auđvelda honum stökkiđ yfir jökulinn. Stóru örvarnar sýna gróflega stefnumót bylgju og polls um miđjan dag á mánudag.
Hvađ svo nákvćmlega gerist er ekki enn alveg ljóst - nánast öruggt má telja ađ kuldapollurinn stökkvi yfir jökulinn, en hversu öflugur verđur hann eftir stökkiđ? Hluti verđur eftir vestan Grćnlands og fer síđan hringferđ um Kanadísku heimskautaeyjarnar áđur en hann kemur viđ sögu aftur síđar í vikunni. Sá hluti sem fer yfir Grćnland á ađ verđa öflugri - en hversu öflugur er ekki vitađ ţegar ţetta er skrifađ. Ansi ćđisgengnar spár láta jökulkalt loft falla í miklum fossi niđur í firđi SA-Grćnlands - miklum piteraq eins og heimamenn kalla ţađ. Yfir fossinum dragast veđrahvörfin niđur og spár gera ráđ fyrir ţví ađ 500 hPa-hćđin í miđju pollsins fari ţá niđur fyrir 4680 metra og ţykktin niđur í 4885 metra. Hvoru tveggja mjög óvenjulegt - ekki síst ţegar komiđ er fram í mars. Ég veit varla hvort ég á ađ trúa ţessu.
Hvađ gerist svo hér á landi? Ţađ er ađ mörgu leyti venjuleg atburđarás. Hann hvessir á sunnan, nú er hvössustu spáđ snemma á mánudag. Svo fer í hefđbundinn útsynning upp úr ţví - en síđan tekur óvissan viđ. Framtíđarspár eru út og suđur. Sumar spár láta kuldapollinn deyja hćgum en tiltölulega rólegum dauđa ţađ sem eftir er vikunnar, en ađrar láta hann senda til okkar nokkrar mjög kröftugar lćgđir. Ţeir sem eitthvađ eiga undir veđri ćttu ađ fylgjast vel međ spám Veđurstofunnar ţessa óvissuţrungnu viku. Eins og venjulega skal minnt á ađ hungurdiskar fjalla um spár - en spá engu.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 53
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 1143
- Frá upphafi: 2416322
Annađ
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 969
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 41
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Ţađ setti ađ mér svo mikinn hroll viđ ţennan lestur ađ ég ţurfti ađ fara í peysu.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 13.3.2011 kl. 11:03
..........sćll og takk fyrir spár um vondar horfur. Ţađ eru bestu spárnar , og ţó
hungurdiskur " spái" ekki, má lesa í frćđin og spá í framtíđina , ţó ţađ sé oft
erfitt. Ţessi ţráláti kuldapollur sendi skýrt bođskort í veisluna fyrir nokkrum
vikum međ tilkomumiklum glitskýjum sem nestor Páll Bergţórsson segir ađ
réttnefnd hafi veriđ " snćský" forđum. En nú er stóra spurningin ţegar jafndćgur nálgast : HVAĐ gerir kuldapollurinn fyrir páska ? ..hvernig hegđar Azoreyjahćđin sér. ? Hvenćr kemur voriđ á Íslandi.? En takk fyrir ágćta pistla og fín kort.!
Kv. Óli Hilmar Briem
óli Hilmar Briem Jónsson (IP-tala skráđ) 13.3.2011 kl. 11:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.