Grćnlandshitinn 2010 - međ ólíkindum

Nú eru komnar stađfestar tölur um hita á Grćnlandi á síđastliđnu ári, 2010. Ţá sést svart á hvítu ađ hiti á Vestur-Grćnlandi var međ ólíkindum. Ţetta má vel sjá á línuriti sem sýnir ársmeđalhita Nuuk frá 1873 til 2010. Tölurnar eru fengnar af vef dönsku veđurstofunnar.

t04250-ar-dmi

Međalhitinn í Nuuk 2010 var 2,6 stig. Ţađ er um 4,2 stigum ofan međallagsins 1961-1990 og 3,7 stigum ofan međallagsins 1931-1960. Í Narsarsuaq var međalhiti ársins 2010 5,4 stig og er ţađ 4,4 stigum ofan međallagsins 1961-1990 og 4,0 stigum ofan međallagsins 1931-1960. Ţetta eru auđvitađ dćmalausar tölur á ţessum slóđum. Í Ammasalik (Tasiilaq sem nú heitir) á austurströndinni varđ áriđ 2010 ţađ nćsthlýjasta eins og sums stađar hér á landi. Ţar var 2003 lítillega hlýrra eins og hér.

Ef viđ ímyndum okkur hitavik upp á 4 stig hér, t.d. miđađ viđ 1961-1990 vćri Reykjavík í yfir 8 stigum í ársmeđalhita. Ekki er ţó rétt ađ nota slíkt viđmiđ ţví breytileiki hitans er allnokkuđ minni hér á landi heldur en á Vestur-Grćnlandi. Mér reiknast ţó til ađ 6,8 stiga ársmeđalhiti hér í Reykjavík sé nokkuđ samsvarandi ţví sem Vestur-Grćnland upplifđi á síđasta ári og um 6,4 stig á Akureyri.

Tölur sem eru svona langt út úr kortunum hljóta ađ koma til af ţví ađ einstök hlýindi hitta vel í áriđ. Ég hef ekki greint ţađ í tölunum frá Vestur-Grćnlandi, en hef hins vegar gert ţađ fyrir íslenskar stöđvar. Hlýjasta 12-mánađa tímabiliđ sem vitađ er um í Reykjavík stóđ frá september 2002 til og međ ágúst 2003. Ţá var međalhitinn í Reykjavík 6,6 stig, rúmum 0,5 stigum hćrri heldur en hćsti ársmeđalhiti hefur orđiđ. En ţađ er samt 0,2 stigum neđar ađ tiltölu heldur en Grćnlandshitinn 2010. Hćsti 12-mánađa hiti á Akureyri er um 5,8 stig. Ţađ var á sama tíma og hćsti 12-mánađahitinn í Reykjavík, 0,6 stigum ađ tiltölu neđan viđ Vestur-Grćnlandshitann 2010.

Hitastökkiđ á Grćnlandi er langt umfram ţađ sem búist er viđ af hnattrćnni hlýnun nćstu áratugi. Svipađ má segja um hlýindin hér á landi undanfarin ár. En ţađ verđur áfram spennandi ađ fylgjast međ ţróuninni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiđur Svanberg Guđnason

Ótrúlegar tölur. Spennandi ađ sjá hver  framvindan verđur. Enginm einhlít skýring, eđa hvađ. Takk fyrir fróđleikinn.

Eiđur Svanberg Guđnason, 22.2.2011 kl. 22:34

2 identicon

Hafa ţessar tölur eitthvađ međ lagnađarís ađ gera? Takk fyrir tölurnar.

Jón H

Jón H (IP-tala skráđ) 23.2.2011 kl. 14:32

3 Smámynd: Trausti Jónsson

Ţađ á viđ hér sem víđar ađ skýringar eru auđveldar en réttar skýringar erfiđar. Ég held ađ lagnađarís komi ekki hér viđ sögu ţótt hann geti haft stađbundin áhrif.

Trausti Jónsson, 24.2.2011 kl. 00:48

4 identicon

Ţađ vćri samt eđlilegra ađ líta lengra aftur í tíman, eru ţćr tölur ekki til? Öld í ţessu samhengi er ekki langur tími, hvađ ţá áratugur.

Vidar H (IP-tala skráđ) 25.2.2011 kl. 01:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg241019b
 • w-blogg231019a
 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.10.): 34
 • Sl. sólarhring: 722
 • Sl. viku: 1839
 • Frá upphafi: 1843398

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 1614
 • Gestir í dag: 25
 • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband