9.2.2011 | 00:50
Lćgđ kvöldsins á mynd
Ţegar ţetta er skrifađ hefur suđaustanillviđriđ trúlega náđ hámarki um landiđ vestanvert. Lćgđarmiđjan er nú komin upp undir suđausturströnd Grćnlands ţar sem hún er nú hvađ dýpst á ferli sínum (innan viđ 950 hPa í lćgđarmiđju). Mjög algengt er ađ djúpar lćgđir deyi á ţessum slóđum. Viđ látum vindauppgjör bíđa til morguns ţegar vindstrengurinn verđur kominn austur af landinu. Ađ minnsta kosti ţrír eđa fjórir meginvindstrengir fylgdu lćgđinni en ađeins einn ţeirra hrellir okkur. En lítum á lćgđina á mynd.
Myndin er úr safni móttökustöđvarinnar í Dundee í Skotlandi og er merkt kl. 19:32 8. febrúar 2011. Ég hef sett lćgđarmiđjuna nokkurn veginn á sinn stađ. Ađalskýjagöndullinn er yfir Íslandi, yfir stormviđrinu. Sömuleiđis hef ég merkt ţrjú svćđi á myndinni. Rauđi ferningurinn lengst til hćgri eru leifar kuldapollsins Stóra-Bola. Kerfi tengt honum náđi ađ valda talsverđu tjóni í Danmörku síđastliđna nótt.
Rauđi strikalínuhringurinn er dreginn utan um skýjasúpu austan viđ lćgđarmiđjuna. Ţar eru leifar lćgđa sem aldrei urđu neitt. Stundum verđa til margir lćgđavísar í samkeppni í sama kerfinu, en eru afétnir af ţeirri mestu. Svo virđist stundum sem bestu og flóknustu tölvulíkönin veđji ekki alltaf á rétta vísinn.
Blái hringurinn er dreginn í kring um éljaloftiđ í vestanáttinni sunnan lćgđarinnar. Allra versta veđriđ er trúlega ţar sem viđ hálfgegnsćr blikuskýjabakki er ţar sem hringurinn er nćstur lćgđarmiđjunni. Ţar sunnan viđ eru síđan él, en enga sérstaka bakka er ţar ađ sjá, éljaskýin eru dreifđ um víđáttumikiđ svćđi. Út úr ţessu mun verđa til fylla af köldu lofti, lítill kuldapollur sem er spáđ yfir vestanvert landiđ annađ kvöld, ţykkt í kring um 5140 metra, ţá er mestur möguleiki á myndarlegum snjóéljum - en ekki ţó víst ađ neitt verđi úr ţví. Nördin gćtu ţó fengiđ eitthvađ út úr ţví ađ fylgjast međ ţessu leikatriđi.
Ţótt kuldapollurinn Stóri-Boli II hafi fóđrađ lćgđina fylgir hann henni ekki eftir eins og Stóri-Boli I gerđi um helgina. Enda er hann ađ fóđra ađra kraftmikla lćgđ sem fylgir í kjölfariđ og veldur trúlega illviđri hér á landi á fimmtudag - tímasetning og styrkur kvu enn vera óviss.
Stađan sem nú er uppi er algeng ađ vetri, ţá skiptast á mjög hvassar suđaustanáttir og hćgari sunnan- og suđvestanáttir. Viđ fáum yfir okkur hlýjar bylgjur úr suđvestri, en ţeim fylgir miklu meinlausari útsynningur. Miklu meira ţarf ađ skrifa um ţetta veđurlag, e.t.v. gefst tćkifćri til ţess nćstu daga.
Ađ lokum er hér ein einfölduđ kennslubókarmynd af vaxandi lćgđ eins og ţćr sjást gjarnan úr innrauđum skynjurum gervihnatta.
Ţessu lík er nćsta lćgđ nú í dag, stödd suđur af Nýfundnalandi (leitiđ ađ myndum á netinu). Ísköld blikukápa streymir upp í suđurjađri heimskautarastarinnar, en hlýrri ský stingast undan röstinni og virđast hringa sig um ţađ bil ţar sem lćgđarmiđja er viđ jörđ. Ţessa mynd og flóknari gerđir hennar getum viđ vonandi rćtt frekar um síđar. Einföld byrjun á langri leiđ út í flćkjurnar.
Hliđarmál:
Ég lendi fljótlega í vandrćđum međ nöfn á fyrirbrigđin rétt eins og ameríkumenn 1950. Ţá var gripiđ var til ţess neyđarúrrćđis á fellibyljatímanum ađ nefna tvo fellibylji sem voru virkir samtímis eftir forsetahjónunum sem ţá voru. Ţetta, međal annars, varđ til ţess ađ nafngiftir fellibylja voru teknar föstum tökum. Ég ţarf ađ fara ađ útvega mér nafnabćkur eđa lista, en mér datt í hug ađ nota nautgripanöfn á kuldapolla, en hrossanöfn á fyrirstöđuhćđir. - En ég fylgi ţessari hugmynd varla eftir, ţađ er sennilega of tímafrekt.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 01:00 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 96
- Sl. sólarhring: 156
- Sl. viku: 2017
- Frá upphafi: 2412681
Annađ
- Innlit í dag: 92
- Innlit sl. viku: 1766
- Gestir í dag: 86
- IP-tölur í dag: 80
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Mörg góđ hrossanöfn til, eins og Gustur Hér koma nokkur hrossanöfn í stafrófsröđ sem ég fann hér: http://dynjandi.blogcentral.is/sida/2272181/
Haukur.
Hausti.
Háfeti.
Háfleygur.
Hágangur.
Hákon.
Hákur.
Háleggur.
Hálogi.
Hálsi.
Hárekur.
Háski.
Hástígur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.2.2011 kl. 07:24
Ţakka ţér fyrir Gunnar. Ég útvega mér ţennan lista til umhugsunar.
Trausti Jónsson, 9.2.2011 kl. 23:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.