Merkilegt veurmet

N egar er ori ljst a mealrstingur rsins hefur ekki ori svo hr hr landi san samfelldar mlingar hfust 1822. a m sj myndinni hr a nean.

rsmealrstingur-svland

Myndinsnir rsmealrsting (lrttur s) Suvesturlandi fr 1823 til 2010. Eins og sst er gildi rsins 2010 talsvert ofar en nnur h gildi sem lausu rtlin benda . Einnig er bent lg gildi til samanburar. N ber ess a geta a nokkur vissa er eldri rstimlingum. Nokku samfelldar mlingar eru til r rum landshlutum fr v um 1875 og er niurstaan s sama eim tilvikum, engin rsgildi eru jafn h og a sem vi hfum n upplifa.

a kemur einna mest vart hversu eindregi etta met virist vera.Ef vireynum a reikna eins konar stigfyrir essa rttagrein til samanburar vi arar greinar. kemur ljs a etta met gefur mta mrg stig eins og rsmealhitinn 6,6 stig myndi gefa Reykjavk. eir sem fylgjast me slku vita a a hefur ekki komi fyrir. - Og , mealhiti 12-mnaa tmabilsins fr nvember 2002 til oktber 2003 var 6,57 stig Reykjavk - langt fyrir ofan allar arar tlur.

S spurning hltur v a vakna hvort rstingur rsins sem n er a la hafi einfaldlega hitt svona vel ri. Svari er jtandi. ri, janar til desember, er einmitt me hsta rstimealtali. v hljtum vi a leita ess mguleika a rstingur hafi einhvern tma ur veri jafnhr ea hrri yfir einhverja 12 samfellda mnui. kemur ljs a a hefur gerst nokkrum sinnum ur, einna hst fr gst 1887 til og me jl 1888 og remur rum tilvikum eru 12-mnaa tmabil ltillega hrri en eir sustu 12, en hittu ll illa ri. Hr munar a vsu svo litlu a mlivissan erfitt me a greina milli.

etta dregur ekki r eirri merkilegu stareynd a rsmealrstingur hefur ekki ori hrri san samfelldar mlingar hfust. En fr v a samfelldar mlingar hfust? r mlingar eru vgast sagt kflttar en eitt r kemur samt hugsanlega til greina, 1812, ri sem Napleon fraus Rsslandi og mannfellir var va um Evrpu skum kulda. En frum ekki nnar t a hr.

N er veturinn ekki liinn og enn er mguleiki fyrir 12-mnaa tmabil a bta sig. rstingur var hr bi janar og febrar sastliinn vetur og verur ekki auvelt fyrir mnui 2011 a sl t. En enginn mnuur rsins fyrra tti rstimet annig a rm er fyrir hkkun.

N er auvita spurt hvers vegna etta gerist og hvort a tengist eitthva hlnandi loftslagi. Um 1990 var rstingur fdma lgur hr vi land,lka t r kortinueins oghrstingurinn n(sj myndina). birtust allmargar greinar um a lgrstingur vi sland vri kominn til a vera - og vrilofthjpsbreytingum af manna vldumum a kenna. Gekk yfir miki nao-fr. a er eins gott a muna eftir v mean nverandi ao-fr gengur yfir. En hfum huga a fyrirsagnir fjlmila endurspegla ekkiraunverulega umru meal loftslagsvsindamanna og geru a ekki heldur 1990.

San er umhugsunarefni, rtt eins og 1990, hvort afleiingarnar veri einhverjar nstu rum. Vi reynum a fylgjast me tindum af slku.

nao: North Atlantic Oscillation

ao: Arctic Oscillation


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

etta er eins og jarskjlftarit.

Mr finnst athyglisvert hva sveiflurnar eru miklar og hstu toppar og dpstulgir eru nlgt hvorri annarri og tiltlulega jafnt milli.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.12.2010 kl. 01:58

2 identicon

Sll Trausti.

Mbl.is segir me tilvitnun blogg itt m.a. :"Lnuriti er mjg reglulegt og hefur einkenni slembiis r mldreifingu."

Efast ekki um a sem eir segja g skilji a ekki. En veldur hrstingur hausverk hj flki? Heyri a sku.

Annars bara takk fyrir gan frleik.

Gumundur Bjarnason (IP-tala skr) 29.12.2010 kl. 09:12

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Rtt er a Gunnar, en ef vel er a g m sj a tilhneiging er samt til tmabila lg- og hrstings. Lttu t.d. tmabilin 1950 til 1970 (hrstingur) og 1988 til 1995 (lgrstingur). annig tmabil eru fleiri. Gumundur, auvita fr maur hausverk vi a lesa setningar eins og nefnir. g kannast vi hana og er hn fengin r pistli mnum um loftrsting vef Veurstofunnar. Framhald setningarinnar er svona: „a ir mannamli a rstingur nst mealtalinu s algengastur, en r me meiri frvikum komi tilviljanakenndu stangli allt tmabili.“ Og san: „S hins vegar fari nnar saumana ferlinum m taka eftir a tmabilaskipti eru talsver heildarleitni s ekki marktk.“

Trausti Jnsson, 29.12.2010 kl. 10:55

4 Smmynd: Einar Sveinbjrnsson

etta er vitanlega afar merkilegt veurmet. Maur var farinn a gla vi a lok nvember a kannski kmist ri 1010 hPa, en samkvmt essu fer mealrstingurinn yfir 1011 hPa. talar um mealrsting Suvesturlandi textanum, en lnuriti er merkt Reykjavk. Veit vel a sulla arf saman Stykkishlmi og Reykjavk til a n etta langt aftur. Er ekki ljst a um met verur einnig a ra Hlminum ?

Ef lgrstingurinn um 1990 var tilefni umfjllunar, hva n ? Srstaklega ef neikvur fasi NAO heldur fram fram nri eins og mislegt bendir til og me framhaldandi vetrarrki Evrpu og stabundi vestanhafs. Erfitt er a skra hvernig standi ru vsi en a benda tilviljanakennda dreifingu, margir veri tilbnir skrifa essi afbrigilegheit eitt og anna. Vinslasta skringin verur sennilega "bein afleiing loftslagshlnunar !".

ESv

Einar Sveinbjrnsson, 29.12.2010 kl. 23:08

5 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

etta er bara byrjunin. vetur mun Evrpa frjsa helvti. Og menn munu ganga si yfir Ermasund!

Sigurur r Gujnsson, 29.12.2010 kl. 23:17

6 Smmynd: Trausti Jnsson

Gagnarin er alrmd sullr sem kennd er vi Suvesturland og birtist fyrst grein sem g og fleiri skrifuu (sj njasta blogg mitt). a er alveg sama hvaa st er notu g hef athuga r allar. En ltilshttar samfellur eru llum runum sem g er a vinna og gengur mjg erfilega a hreinsa. ess vegna birti g ekki arar fastar tlur en essa r. g bendi bara tgefin ggn a sinni.

Trausti Jnsson, 29.12.2010 kl. 23:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 242
 • Sl. slarhring: 442
 • Sl. viku: 2006
 • Fr upphafi: 2349519

Anna

 • Innlit dag: 223
 • Innlit sl. viku: 1815
 • Gestir dag: 220
 • IP-tlur dag: 216

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband