24.12.2010 | 00:48
Ađfangadagur jóla
Ég ćtlađi eiginlega ađ blogga áfram um ísöldina í dag, en varđ eitthvađ lítiđ úr verki. Í stađinn fyrir ţađ er hér stuttur listi um illviđri á ađfangadag (úr margnefndu uppkasti mínu ađ veđurskrá).
Annars hefur ađfangadagur oftast veriđ furđuhagstćđur í áranna rás ţrátt fyrir almennan illviđratíma um ţetta leyti árs. Í lista mínum eru um 350 textaatburđir í desember og falla ţar af leiđandi um 11 slíkir á hvern dag ađ međaltali. Níu falla á ađfangadag - en ekki nema 4 á sjötta desember. En hér er listinn:
1901 Tveir menn fórust útiviđ í snjóflóđi í Mýrdal.
1910 Vestanofsaveđur olli sköđum á Seyđisfirđi.
1957 Skemmdir urđu á síldarverksmiđjunni í Krossanesi og beituskúrar hrundu á Hellissandi í illviđri. Ţök fuku af útihúsum á Hamraendum og Gröf í Breiđuvík. Járn tók af nokkrum húsum á Akureyri. Miklar rafmagnstruflanir urđu vestanlands. Erlent flutningaskip stórskemmdist viđ bryggju í Höfđakaupstađ, skemmdi ţá bryggjur og löndunarkrana.
Ég man vel eftir ţessu veđri í Borgarnesi ţrátt fyrir ungan aldur. Rafmagniđ fór snögglega milli klukkan 18 og 19 - beđiđ var međ jólamat eftir fólki sem fór til kirkju. Kveikt hafđi veriđ á jólakertum sem komu ađ góđum notum - en veđurhljóđiđ var ógurlegt í vestanofsanum.
1969 Miklar rafmagnstruflanir í ísingu á Suđurlandsundirlendi, miklar símabilanir austanlands.
1971 Umferđaröngţveiti í hríđarveđri í Reykjavík, víđar lokuđust vegir vestanlands.
Ţetta veđur er mér einnig minnisstćtt. Fyrir jólin hafđi snjóađ mikiđ í Borgarfirđi - eitthvađ minna í Reykjavík. Í kringum hádegi rak á međ miklum austanhríđarbyl og sá ekki út úr augum. Kirkjugarđaumferđarteppur urđu verri en um getur. En bylurinn stóđ ekki lengi og gerđi hćga hláku međ jólum.
1986 Flutningaskipiđ Suđurland fórst djúpt norđaustur af Langanesi, 6 menn fórust, en 5 var bjargađ á jóladag.1987 Tíu staurar brotnuđu í raflínu í Ölfusi og áćtlunarbifreiđ fauk út af vegi undir Ingólfsfjalli.
1989 Mikiđ eignatjón varđ í fárviđri undir Eyjafjöllum og fjölmargir rafmagnsstaurar brotnuđu. Mest tjón varđ í Hlíđ, en ţar fuku dráttar- og heyvinnuvélar langar leiđir og eyđilögđust, ţar fauk einnig stór hertrukkur nćrri kílómeters leiđ. Ţak fauk af fjósi á Steinum, járnplötur fuku af fjárhúsi í Berjanesi og ţar hrundi gamalt steinsteypt en tómt íbúđarhús. Ţil fauk úr hesthúsi á Raufarfelli og vindskeiđ af íbúđarhúsi. Vélar fuku á fleiri bćjum, járnplötur losnuđu og rúđur brotnuđu, grjót fór í gegnum ţök á útihúsum.
Ţetta veđur varđ einnig mjög slćmt í Borgarnesi á ađfangadagskvöld rúđur og ţök skulfu á húsum en tjón ţar varđ ţar lítiđ. Lćgđin sem olli veđrinu var sérlega djúp, ţrýstingur fór niđur í 929,5 hPa á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum.
2004 Nokkuđ snarpan byl gerđi um norđan- og norđaustanvert landiđ á ađfangadag og jóladag. Festingar slitnuđu á nokkrum skipum á Akureyrarhöfn, bátur slitnađi upp á Höfn í Hornafirđi og stór tengivagn á bryggjunni fór hálfur út í sjó, ýmislegt lauslegt fauk einnig ţar í bć.
En á ađfangadag nú?
Ekkert verđur bloggađ hér á jólanótt og óska ég lesendum og landsmönnum öllum gleđilegra jóla.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 00:52 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 254
- Sl. sólarhring: 341
- Sl. viku: 1688
- Frá upphafi: 2408556
Annađ
- Innlit í dag: 237
- Innlit sl. viku: 1517
- Gestir í dag: 229
- IP-tölur í dag: 228
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Kćrar ţakkir fyrir ţennan fróđleik og alla ţín pistla. Óska ţér og ţínum góđs um hátíđina og farsćldar á nýju ári.
Ţorkell Guđbrands (IP-tala skráđ) 24.12.2010 kl. 12:51
Ég var í sveit í Húnavatnssýslu á jólum 1972. Rafmagniđ fór af, mig minnir um hádegisbiliđ og kom ekki aftur fyrr en kl. 19 eđa 20. Viđ ţurftum ađ handmjólka tćplega 30 beljur viđ kertaljós og ţađ var sérlega hátíđleg stund í fjósinu ţegar jólunum var hringt inn kl. 18 á ađfangadagskvöld.
Bestu jólkakveđjur ađ austan
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.12.2010 kl. 14:43
Ţakka kveđjurnar Gunnar og Ţorkell. Rafmagnsleysiđ 1972 var afleiđing ofsaveđurs nokkrum dögum áđur ţegar rafkerfi um stóran hluta landsins (eins og samtenging náđi ţá) fór í klessu í miklu ofviđri nokkrum dögum áđur. Handsnúa ţurfti ţá rafknúnum gjaldkerakössum í búđum í Reykjavík og rafmagn var skammtađ á hverfi og hverfi í senn. Ekki er ég viss um ađ landskerfiđ hafi ţá veriđ tengt norđur í Húnavatnssýslur. Margar sveitir voru ţá enn međ heimarafstöđvar og olíulampar og varahlutir í ţá fengust enn í kaupfélögunum.
Trausti Jónsson, 24.12.2010 kl. 17:03
Takk fyrir ţessa spá hér ađ neđan Annars gleđileg jól Trausti
Ótitlađ
Skrifađ 25.12.2010 kl. 5:02 af Pálma Frey
Bein slóđ á fćrslu
Pálmi Freyr Óskarsson, 25.12.2010 kl. 07:09
Gleđileg jól, takk fyrir fróđlega pistla.
Sveinn Atli Gunnarsson, 25.12.2010 kl. 11:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.