15.12.2010 | 00:18
Ađskiljanleg desembermet
Nú verđa rakin nokkur met desembermánađar sem ekki hefur veriđ fjallađ um á ţessum vettvangi áđur.
Sólarhringsúrkomumet desembermánađar er ekki gamalt, frá ţeim 18. 2007. Ţá mćldist sólarhringsúrkoman á Nesjavöllum 191,2 mm. Hér er átt viđ réttan úrkomusólarhring. Ţá er mćlt kl. 9 og úrkoman síđan kl. 9 morguninn áđur telst sólarhringsúrkoma. En ...
á annan dag jóla 1926 mćldist sólarhringsúrkoma í Vík í Mýrdal 215,8 mm - en féll ekki rétt á mćlisólarhringinn. Svo vildi til í Vík ađ ţađ byrjađi ađ rigna kl. hálf tólf (ađ ţáverandi ísl. miđtíma) ađ kvöldi 25. Um morguninn voru 122,5 mm komnir í mćlinn. Áfram rigndi linnulítiđ og kl. hálf tólf ađ kvöldi 26., sólarhring eftir ađ úrfelliđ hófst, mćldi veđurathugunarmađurinn úrkomuna aftur og höfđu ţá 93,3 mm bćst viđ morgunathugun. Ţetta met er ţví ekki alveg sambćrilegt viđ önnur sem ćtíđ eru fengin međ mćlingunni frá kl. 9 til 9 [8 til 8 ađ ţáverandi miđtíma]. Stöđin í Vík byrjađi ađ athuga 1925. Mikil skriđuföll urđu í ţessu úrfelli og lá m.a. viđ ađ manntjón yrđi ţegar skriđa féll á tvo bći ađ Steinum undir Eyjafjöllum
Nokkrir stađir eiga yfir 130 mm sólarhringa í desember, Andakílsárvirkjun í Borgarfirđi á 162,3 mm, ţ.5. 1995. Hólar i Dýrafirđi sama dag og ár, 131,8 mm, Seyđisfjörđur 135,3 mm ţ. 30. 1993, Kvísker í Örćfum 175,3 mm, ţann 20. 2006 og 173,3 mm 2. dag mánađarins 1989 og 136,2 mm í Snćbýli í Vestur-Skaftafellssýslu ţann 7. 1998.
Mest úrkoma í desember öllum kom í mćli á Kvískerjum í desember 2006, 770,4 mm. Í desember 1943 mćldist úrkoman í Fagradal í Vopnafirđi ađeins 0,4 mm. Ţađ er rétt á mörkum ţess ađ viđ trúum ţví, en látum ţađ standa í bili.
Mesta sólarhringsúrkoma á sjálfvirkri stöđ í desember mćldist viđ Ölkelduháls ţann 10. áriđ 2008, 138,4 mm.
Mesta sólarhringsúrkoma í Reykjavík í desember er 55,1 mm en ţeir mćldust ţann 18. 1938. En talan 55,4 mm er líka til í Reykjavík. Sú úrkoma mćldist á sjálfvirku stöđinni á Veđurstofutúninu ţann 30. áriđ 2007 i eftirminnilegu slagviđri eđa eins og segir í yfirliti um veđriđ:
Talsvert tjón í hvassviđri og vatnsaga um suđvestanvert landiđ og víđa flćddi vatn í hús og truflađi umferđ á götum í Reykjavík.
Mesta snjódýpt á landinu í desember mćldist á Hornbjargsvita ţann 31. áriđ 1966, 200 cm. Ţetta er auđvitađ nokkuđ ónákvćm tala. Nćst ţessu koma 175 cm á Kálfsárkoti í Ólafsfirđi ţann 18. 1992 og 174 cm á Sandhaugum í Bárđardal 15. og 16. desember 1972.
Mesta snjódýpt í Reykjavík í desember mćldist 32 cm. Ţađ var ađ morgni gamlársdags 1978 eftir afskaplega minnisverđa snjókomu. Sama snjódýpt mćldist einnig 21. og 22. 1984. Á Akureyri var snjódýpt talin 100 cm dagana 7. til 9. áriđ 1965.
Ég var fyrir nokkrum dögum búinn ađ rćđa háţrýstimet desembermánađar í pistli. Ég hef fjallađ nokkuđ ítarlega um lágţrýstimet mánađarins á vef Veđurstofunnar, en ţađ er jafnframt lágţrýstimet árins.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 8
- Sl. sólarhring: 96
- Sl. viku: 1218
- Frá upphafi: 2462960
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1076
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Óviđkomandi ţessum pistli, en í tilefni ţingsályktunartillögu 14 ţingmanna um ađ seinka klukkunni, ţá vćri gaman ađ sjá hitastig á völdum stöđum um landiđ; kl. 17.30.,18.30. og 19.30. Ef viđ gefum okkur ađ kvöldmatartími sé ađ jafnađi kl. 18.30 og ţeir sem vilja seinka klukkunni, eru ţá ađ borđa miđađ viđ núverandi tíma, kl. 19.30.
Ég er hins vegar í ţeim hópi sem vill frekar flýta klukkunni ef eitthvađ er og myndi ţví borđa kl. 17.30.
Ég tala um ţetta, ţví margir vilja fá tćkifćri til ađ nýta sólina og ylinn betur í frítíma sínum ađ loknum vinnudegi, en sólin er ađ síga á bak viđ fjöllin, einmitt um núverandi kvöldmatarleiti, hér á Reyđarfirđi, eins og víđast hvar í dölum og fjörđum á Íslandi.
Ţađ munar miklu ef mađur vill borđa úti; á veröndinni/sólpallinum eđa í skógarrjóđri, hvort sólar nýtur eđa ekki. Ţví vćri áhugavert ađ sjá hitastigsmuninn á ţessum tímasetningum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.12.2010 kl. 16:17
Ţarna ćtti nú frekar ađ standa "...miđađ viđ núverandi sólstöđu (ekki tíma), kl. 19.30.".
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.12.2010 kl. 16:20
Gunnar. Ég er alfariđ á móti ţví ađ klukkuhringl verđi tekiđ upp aftur, ţađ er veđurathugunum mjög erfitt og ruglingslegt. Ţví miđur er ég ekki međ tölur frá Kollaleiru fyrir meira en 3 ár viđ hendina, en ţú getur velt vöngum yfir ţeim:
Kollaleira í júní
klst hiti breyting á klst
1 5,66 -0,11
2 5,53 -0,13
3 5,46 -0,07
4 5,64 0,18
5 5,81 0,17
6 6,71 0,90
7 7,31 0,60
8 7,77 0,46
9 8,23 0,46
10 8,53 0,30
11 8,90 0,37
12 9,34 0,44
13 9,51 0,17
14 9,47 -0,04
15 9,32 -0,15
16 9,20 -0,12
17 8,93 -0,27
18 8,71 -0,22
19 8,26 -0,45
20 7,72 -0,54
21 7,27 -0,45
22 6,64 -0,63
23 6,11 -0,53
24 5,77 -0,34
Hér er međalhiti á klukkustundar fresti á Kollaleiru í júnímánuđi. Aftasti dálkurinn sýnir hitabreytingu frá ţví klukkustund áđur. Hiti fellur t.d. um 0,27 stig milli kl. 16 og 17. og svo framvegis. Auđvitađ munar meiru á sólskinsdögum en ég er ekki međ gögn heimaviđ til ađ finna út úr ţví. Lesa má um dćgursveifluna almennt í greinargerđ minni frá 2002:
http://www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/greinargerdir/2002/02030.pdf
Trausti Jónsson, 15.12.2010 kl. 19:16
Má ekki reyna ađ brjóta niđur fjöllin? Eđa ţá ađ sćtta sig viđ náttúrulegar ađstćđur.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 15.12.2010 kl. 20:38
Takk kćrlega fyrir ţetta, Trausti. Ţú ert greinilega öđlingur
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.12.2010 kl. 22:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.