Mikill hitamunur - einnig fćrsla úr metabókinni

Nú er mikill munur á hita eftir landshlutum. Fyrr í kvöld, kl. 22, mćldist hiti í Möđrudal -23,2 stig, en á sama tíma var hiti í Bolungarvík 3,6 stig í plús. Munurinn er tćp 27 stig. Ef til vill má finna hćrri samtímamun ţessa klukkutímana og ef tekinn er hámarks- og lágmarkshiti klukkustunda sést munur upp á tćp 28 stig. Ţetta er ekki algengt, en er samt algengara nú en var á árum áđur. Ástćđan er fyrst og fremst sú ađ nú mćla mun fleiri stöđvar hita en áđur og sömuleiđis ţéttar. Líkur á ađ hámarksmunur hitti á athugun er ţví nokkru meiri en áđur.

Hvert er svo metiđ? Ég verđ ađ játa ađ ég hef ekki lúsleitađ, en ţađ mesta sem ég finn viđ einfalda leit er hitamunurinn á milli Stórhöfđa í Vestmannaeyjum annars vegar og Möđrudals hins vegar kl. 9 ađ morgni 15. mars 1962. Ţá var hiti viđ frostmark (0,0°C) á Stórhöfđa, en -32,0 stig í Möđrudal. Hér skal endurtekiđ ađ um samtímamun er ađ rćđa - ekki munur á hámarks- og lágmarkshita stöđvanna ţennan dag.

Hér er veđurkort ţessa morguns úr endurgreiningarsafninu mikla (sjá texta neđan korts - ţökkum fyrir ţađ). Athugiđ ađ línurnar eru jafnhćđarlínur 1000 hPa-flatarins. Hverjir 40 metrar jafngilda 5 hPa, 200-línan á kortinu er ţví 1025 hPa jafnţrýstilínan.

150362kort 

Ţessi marsmánuđur var mjög óvenjulegur. Hćđ var yfir Grćnlandi mestallan mánuđinn og úrkoma var nćr engin um allt Suđur- og Vesturland, úrkoma mćldist ađeins 2,3 mm í Reykjavík og 2,5 mm í Stykkishólmi - engin úrkoma mćldist á Stóra-Botni í Hvalfirđi. Ég man vel eftir veđrinu ţennan mánuđ og er eiginlega enn međ rykbragđiđ í munninum. Ţessa daga í kringum ţ.15. var eins og hćđin ćtlađi ekki ađ gefa sig, mikill bliku- eđa gráblikubakki var dag eftir dag á suđvesturhimni og ćtlađi aldrei ađ komast nćr. Um ţann 20. kom einn dagur međ blindţoku og ýrđi ađeins úr. Ţađ var mikill léttir, en síđan tók norđaustanáttin viđ ađ nýju, ekki alveg jafn vonleysisleg og fyrr.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • w-blogg111119c
 • w-blogg111119b
 • w-blogg111119a
 • w-blogg04119a
 • w-blogg031119a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.11.): 133
 • Sl. sólarhring: 177
 • Sl. viku: 1552
 • Frá upphafi: 1850157

Annađ

 • Innlit í dag: 116
 • Innlit sl. viku: 1338
 • Gestir í dag: 102
 • IP-tölur í dag: 94

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband