Saga Grnlandsjkuls - (sguslef 10)

Nlega birti tmariti Quarternary Science News yfirlitsgrein um sgu Grnlandsjkuls. Aaltilgangur greinarinnar virist reyndar vera s a benda a jkullinn s nmur fyrir breytingum hita og stjrnist fremur af honum heldur en rkomumagni.

Jkullinn sjlfur veldur v a frttir af sgu hans eru litlar. Hann liggur ofan snnunarggnum auk ess a skrapa au burt. Helstu lyktanir um elstu sgu jkulsins eru v r sjvarkjrnum ar sem sj m eitthva af afurum hans. Tali er a fyrir um 7,2 milljnum ra ( Msen) hafi jkull fyrst n verulegri tbreislu lgsveitum Grnlands en jklar hafi seti hstu fjllum lengi ur, en ekki samfellt.

Grunur er um meginframskn jkulsins fyrir um 3,2 milljnum ra. Setlg vi Kaupmannahafnarhfa Norur-Grnlandi ykja benda til ess a jkull hafi veri ltill Norur-Grnlandi hlskeii fyrir um 2,4 milljnum ra. Jafnvel hafi lglendi veri slaust og aki vttumiklum skgargrri. San frttist lti af standinu ar til hugsanlega svonefndu sjvarsamstuskeii 11 [hlskeiinu mikla] fyrir um 440-400 sund rum.

var sjvarstaa allt a 20 metrum hrri en n. a er meira en vesturjkull Suurskautslandsins inniheldur n af vatni og ar sem lklegt er a miki hafi brna af austurjklinum mikla er bent Grnlandsjkul sem lklegt forabr sjvarharaukans. Sumir telja a hafi skgar aftur vaxi lglendi Suur-Grnlands og mikill hluti jkulsins brna. hafi mealsumarhiti 1000 metra h veri um 10 stig og vetrarhiti hrri en -17 stig. Ekki eru etta reianlegar tlur.

Flestir vita vonandi aundirGrnlandsjkli er mikil lgsltta,lgsti hluti hennar reyndar nean sjvarmls, en hyrfi jkullinn myndi landi lyftast talsvert.

Nstutv hlskei, fyrir um300 sund rum og fyrir um 200 sund rum voru ekki jafnhl og sjvarsamstuskei 11 og lklegt aGrnlandsjkull hafi ori fyrir teljandibsifjum.

N er einna helst tali a Grnlandsjkull hafi n hva mestri tbreislu kuldaskeiinu sem st fr 188 sund rum og ar til fyrir 130 sund rum. Jklar virast hafa aki hluta ess lands sem var slaus sasta jkulskeii auk ess sem jkulfarg hafi veri meira en sar hefur ori.

Hlskeii nst undanv semvi n lifum ef oftast kalla Eem. Ekki er eindregi samkomulag yfir hvaa tma a nr, en seinni rum er oftast tt vi hluta ess, nokkur sund r kringum tmann fyrir 123 sund rum, en virist hafa ori einna hljast. virist sjvarstaa hafa veri 4 til 6 metrum hrri en n.

Tali er a hafi hiti veri 5 stigum hrri en n er Austur-Grnlandi og v 2-4 stigum hrri en var bestaskeii ntma (fyrir um 6-9 sund rum). Ef marka m greinina urnefndu eru n gangi miklar umrur um hva gerist me Grnlandsjkul. Svo virist semhann hafi lti nokku sj. Hfundar kvea ekki endanlega r me a hversu miki tapi hefur veri en af mynd sem eir sna m ra a a hafi varla veri minna en 15%, hugsanlega mun meira.

sasta jkulskeii var jkullinn talsvert rmmlsmeiri en n, ekki er vita hversu miki. Sennilega ekki meira en 100% rmmlsmeiri.

lyktun hfunda er s a Grnlandsjkull s nmur fyrir hitabreytingum og a sambandi milli hita og rmmls s ekki lnulegt. Str hluti jkulsins geti brna ef hiti hkkar um 2 til 5 stig. a tki auvita langan tma.

g hvet hugasama til a lesa greinina lng s. Hn er opnum landsagangi hvar.is

Greinin:

History of the Greenland Ice Sheet: paleoclimatic insightsAlley RB, Andrews JT, Brigham-Grette J, et al. QUATERNARY SCIENCE REVIEWS, 29 s: 1728-1756


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir frleikinn, Trausti.

Hva finnst r um spdma sumra loftslagsvsindamanna, a illa veri lfvnlegt Jrinni ef hitastig hkkar um 2-3 grur fr v sem n er?

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.11.2010 kl. 04:35

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Hitahkkun um 2-3 stig setur lfkerfi heild ekki neina httu og t af fyrir sig yri jafn lfvnlegt jrinni. a eru arir ttir sem eru varasamari, srstaklega vegna ess hversu mannkyni er heild ori h kvenu framleislumynstri. a vri e.t.v. lagi ef einhver slaki vri mgulegur, en v miur er a varla svo. Matarfori er t.d. ekki til nema nokkra mnui senn. a vri t af fyrir sig lagi ef str hluti essa matarfora vri ekki hur trlegum flutningum bi matvrunni sjlfri sem og buri og rum afngum. Svipa m segja um orku og flutninga hennar. a er allt of langt ml a fara hr frekar t slma en essar „litlu“ veurfarsbreytingar sem hugsanlegar eru eru ansi gnvekjandi essu samhengi llu. g er hins vegar ekki mikill agerasinni essu mli og hef ratuga gamla vantr skyndilausnum af stjrnmlalegum toga. Mikilvgast er a menn geri sr grein fyrir v a um raunverulega gn er a ra, fyrst er einhver von til ess a spilaborgin falli ekki vi minnsta lag.

Trausti Jnsson, 23.11.2010 kl. 01:42

3 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ekki skal vanmeta algunarhfni mannskepnunnar, sem og annarra lfvera.

En ef hlnunin er alfari "man made", er a auvita hyggjuefni, en g er smu skounar og varandi skyndilausnir af stjrnmlalegum toga.

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2010 kl. 01:57

4 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

svo lfkerfi leggist ekki af heild, eru taldar lkur v a vistkerfi geti ori "vanstillt", ef svo m a ori komast, ef hitastig hkkar um t.d. 2-3 grur yfir tiltlulega stuttan tma (100 r t.d.), eins og sumar spr gera r fyrir, vegna losunar grurhsalofttegunda. Svona hitastigshkkun (yfir tiltlulega skamman tma) getur haft allskyns afleiingar fr me sr, sem jafnvel geta veri fyrirsjanlegar og ori til a spilaborgin falli vi minnsta lag, eins og Trausti orar a. svo a mannskepnan geti hugsanlega alaga sig llu mgulegu, getur hn lka valdi hlutum me agerum (ageraleysi) sem ekki er sjlfgefi a s auvelt a tkla.

g er sammla v a skyndilausnir af stjrnmlalegum toga geti veri varhugaverar, enda liggur a eli stjrnmla a sj ekki lengra fram tmann en ca. 1 kjrtmabil og a eru litlar sem engar lkur a au byrji morgun v a sj hlutina einhverju strra samhengi. En hitt er svo anna ml a upplsingar um hrif heftrar losunar geta ori til ess a almenningur krefjist lausna sem virka. a er hgt a nefna msar lausnir og mtvgisagerir, m.a. btt tkni sem leiir til minni losunar CO2, breytt samgngu mynstur, breyttur hugsunarhttur almennings, breytt skipulag borgum og bjum svo ftt eitt s nefnt. Sumt getur gerst skmmum tma, anna arf a gerast yfir lengri tma, en aalatrii er kannski a vi ttum okkur a vandamli me aukningu grurhsalofttegunda er tali vera raunverulegt, enda sna mlingar vsindamanna fram a.

Sveinn Atli Gunnarsson, 23.11.2010 kl. 09:11

5 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Trausti, segir: "Hitahkkun um 2-3 stig setur lfkerfi heild ekki neina httu og t af fyrir sig yri jafn lfvnlegt jrinni"

Geturu rkstutt essa setningu ea bent lestrarefni (greinar) ar sem essu er haldi fram?

Getur veri a srt a einblna hitahkkun um 2-3 stig, ar sem lfverur hafa ngan tma til a alagast breytingunum (.e. ar sem r breytingar gerast sundum ra en ekki hundra rum)?Er mguleiki a srt a einblna lfvnleika eirri breiddargru sem vi bum ? Hversu lfvnlegt teluru t.d. a a veri hitabeltinu?

a ltur kannski t fyrir a g s me stla me essum spurningum, en g vil taka fram a g er r akkltur ef r hefur tekist a sannfra Gunnar a "um raunverulega gn er a ra" og eins svo g vitni ig r athugasemd hr annars staar sunni inni:

"...en a munar samt um 2 grur egar s breyting tekur til margra ratuga. Hn ngir t.d. til a bra alla jkla slandi nema hstu fjllum.Jklar riggja breiddargra bili Grnlandi breytast r v abrna aeins a neanyfir a akelfa, hafs ynnist, sumari lengist, sfrerajafnvgi raskast og svo framvegis..."

Ef essi setning vri skrifu af okkur ritstjrum loftslag.is vri etta "alarmskt" og hrslurur a mati Gunnars - annig athugasemdir bur hann okkur upp reglulega. v finnst mr rf a akka fyrir a, ef r hefur tekist a opna augu Gunnars - mr finnist gera lti r hrifum loftslagsbreytinga lfkerfi.

Hskuldur Bi Jnsson, 23.11.2010 kl. 10:56

6 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Meira fjr, meira fjr!

Sigurur r Gujnsson, 23.11.2010 kl. 12:37

7 Smmynd: Trausti Jnsson

a er grundvallarmunur lfkerfinu heild og einstkum drategundum ea einstaklingum. Gangi spr um breytingar eftir munu fjlmargar tegundir deyja t, v miur, bi rmantskar og rmantskar, en lkerfinu heild er ekki gna - langt fr v. reynd munu breytingar meira sega gefa sumum tegundum n tkifri til a blmstra. En subbulegt er a fr okkar sjnarhli.

Trausti Jnsson, 23.11.2010 kl. 13:09

8 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Merkilegt a gera mig, leikmanninn, a umruefni hr.

Jafnvel enn merkilegra a slartetri Hska s rrra vegna mn. A vsu er um kveinn misskilning a ra hj honum...a augu mn hafi opnast... eitthva srstaklega.

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2010 kl. 18:22

9 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

a er oft svo a eir hvru umrunni vera a umruefni - stundum gegn vilja eirra sem um ra.

En o jja, augun n hafa ekki opnast neitt srstaklega og v munt vntanlega halda fram a kalla mig og fleiri alarmista me hrslurur, v og ver og miur fyrir mna slarr

Hskuldur Bi Jnsson, 24.11.2010 kl. 09:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 72
 • Sl. slarhring: 437
 • Sl. viku: 1836
 • Fr upphafi: 2349349

Anna

 • Innlit dag: 59
 • Innlit sl. viku: 1651
 • Gestir dag: 59
 • IP-tlur dag: 58

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband