lgsenskeii og kuldahveli

Hvoru tveggja framandi nfn. lgsenskeii hfst fyrir um 34 milljnum ra og lauk 11 milljnum rum sar. upphafi skeisins uru afdrifarkar breytingar veurfari, einar r mestu sem vita er um. ensku hefur ori aberration veri nota um nokkrar skyndibreytingar veurfari nlfsld. ensk-slenskri orabk Mls og menningar eru ingar gefnar: 1. Frvik ea afbrigi fr v sem er rtt, heilbrigt, elilegt ea venjulegt. 2. Stundarbilun gei, augnabliks r. Getum vi tt etta sem veurlagsrof? g held a s rtta ori, veurlagi rofnar skyndilega og eitthva allt anna tekur vi.

upphafi lgsen ykjast menn geta greint um 400 sund ara langt skei sem var kaldara en ll nnur sem vita er um nstu tugmilljnir ra undan. Ekki er frleitt a kalla a fyrsta jkulskeii sennilega hafi hiti veri svipaur og n er. Miklu hlrra var ur. Eftir etta kaldasta skei hlnai nokku aftur, en hiti hlst lgur mestallt lgsen og mun lgri en ur og eftir.

Um essar mundir( allsalls ekki skyndilega) opnaist djphaf milli stralu og Suurskautslandsins og vi a htti hlr hafstraumur r norri a gla vi austurhluta ess sarnefnda. Sjvaryfirbor klnai mjg suurhfum. Mikil umskipulagning virist hafa ori hringrs heimshafanna og lfrn framleini sjvar jkst. Djpsjr klnai um va verld (um5 stig) og vi a vartil ea styrktist mjg svokalla kuldahvel (psychrosphere) hfunum og hefur a sennilega veri til samfellt sar (sj near). Djpsjrinn hefurtrlega eingngu ori til suurhfum.

Jkulhvel mynduust fyrsta sinn Suurskautslandinu og svo virist sem hin mestu eirra hafi stran hluta lgsenskeisins veri litlu minni a heildarrmmli en n er. Lklegt er a eli hafi ekki veri alveg hi sama. ar sem sjvarhiti hlst talsvert hrri um mestalla jr en n er m telja lklegt a rkoma suurskautsjklum hafi veri talsvert meiri en n og ekki var ar alveg jafnkalt.

Hr er tala um jkulhvelin fleirtlu v nr fullvst er a skiptst hafi hlskei me engum hvelum, en aeins hfjallajklum, og kuldaskei me talsvert strum hvelum. etta er lka gangur og hefur veri viloandi norurhveli um langa hr. Engir jklar a ri voru norurhveli lgsen nema hfjllum. Undir lok skeisins gekk klnunin a miklu leyti til baka og s fr aftur a hverfa af Suurskautslandinu. Skringar eru ekki ekktar en essum tma uru miklar breytingar landaskipan va um heim.

Kuldahveli

Heimshfin eru n mjg kld, jafnvel hitabeltinu ar sem yfirborssjr er mjg hlr. Aeins nokkur hundru metra undir 27C hlju yfirbori er hitinn kominn niur 10C og near er hann ekki nema 1C til 4C. ar sem hitinn fellur mest er kalla hitaskiptalag (thermocline). Undir v komum vi niur kuldahveli sem g ks a kalla svo og er bkstafleg ing orinu psychrosphere.

Reikna m t a ef engin samskipti vru milli yfirbors og undirdjpa myndu hin sarnefndu hlna um 1C hverjum 6 sund rum vegna hitauppstreymis/leini r jarskorpunni. Tlur um hitastreymi eru a vsu nokku misvsandi en flestir virast fallast a a s yfirleitt bilinu 20 til 60 milliwtt fermetra ar sem hveravirkni er engin. Ef djpin fengju a vera frii myndu au hitna 10C nokkrum tugsundum ra. Kuldahveli arf v sfelldrar endurnjunar vi og er a kling yfirbors samt seltuskiljun vi hafsmyndunsem sj um endurnjun.

Djpsjr hefur veri a klna hgt og btandi mestalla nlfsld. Kuldahveli hefur ori sfellt flugra.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur Eyrsson

Strfrlegt og skemmtilegt. Allt of margir virast enn tra v a nverandi loftslag s eitthva elilegt og sjlfsagt, sem alltaf hafi veri. Loftslagi er og hefur alltaf veri mjg breytilegt, en mest alla milljara ra sgu jararinnar hefur veri miklu hlrra en n. Menn virast oft ekki skilja a hljan er vinur alls sem lifir, en kuldinn httulegasti vinurinn. Ef loftslag n er a hlna eitthva smvegis aftur til lengri tma a taka v fagnandi.

Vilhjlmur Eyrsson, 20.10.2010 kl. 12:20

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir strskemmtilegan pistil, en varandi nyrasmi na, Trausti.

gtis or "veurlagsrof", en ertu ekki a leita langt yfir skammt? Er ekki bara einfaldast a segja; "veurlagsfrvik"?

a er heldur tilgerarlausara

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.10.2010 kl. 23:21

3 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

..... en segir jafnframt meira

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.10.2010 kl. 23:28

4 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

.... jafnvel helmingi meira.

Ori "frvik" er samsett or r tveimur, en "rof" er bara eitt or. "Rof" merkir a einhver samfella ea lnarofnar um lengri ea skemmri tma. "Frvik" getur veri beygja eahliarspor t r hefbundnu ferli, n ess a um eiginlegt sambandsslit s a ra, heldur einungis "frvik" fr hinu venjulega.

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.10.2010 kl. 23:38

5 Smmynd: Trausti Jnsson

akka r fyrir Gunnar. Frvik er gtt or, en mr finnst a ekki eiga vi essu tilviki ar sem a er svo almennri notkun. Ori „stkk“ kmi til greina ea „hnik“ en g hef reynt au bi og mr finnst „rof“ skst. a verur san a koma ljs hva lifir. Frimenn hafa nota hugtaki climaticaberration um essi miklu frvik, stkk, hnik ea rof nlfsld. ahugtak er hins vegar nota um lti anna. Stundum arf tilgerarlegt oralag til a undirstrika aeitthva srlega venjulegt er ferinni.

Trausti Jnsson, 21.10.2010 kl. 00:12

6 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

J, og svo er etta kannski "bara" smekksatrii

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.10.2010 kl. 00:30

7 Smmynd: Trausti Jnsson

Oraval er oftast smekksatrii - san berjast orin fyrir tilverurtti snum, sum vera undir og nnur ofan. Stundum skttapa fn or - en sktaor vera ofan . g reyndar ekki von a fjalla veri um veurlagsrof upphafi lgsen mrgum textum slensku - kannski engum til vibtar essum.

Trausti Jnsson, 21.10.2010 kl. 00:39

8 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

En hvernig var verttan okkar slum egar sland fr a myndast fyrir 14 miljnum rum?. Og hvernig var hn sld? Og fram a landnmi eftir sld og og svo fram eftir landnm. Um etta ttu veurfringar a skrifa fyrir flk ekki sur en um grurhsahrifn.

Sigurur r Gujnsson, 21.10.2010 kl. 05:50

9 Smmynd: Trausti Jnsson

g vona a g komi lauslega a eim tmaskeium sem Sigurur minnist sar og talsvert lager ar um. tarlegar skringar eru erfiar fyrir ann miil sem bloggi er. Kl. 5:50 - er s tmi til slarhringnum?

Trausti Jnsson, 21.10.2010 kl. 11:52

10 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Aldrei essu vant vaknai g kl. hlf fimm vegna einhvers rusks og leiindahlja. Hlt a kmi a utan en a reyndist vera inni eyranu mr. N er tvennt til: Anna hvort er a byrja a grafa eyranu ea eitthva ea g er a missa essa litlu glru sem eftir var mr!

Sigurur r Gujnsson, 21.10.2010 kl. 12:45

11 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Kannski er ltil ms a fela sig fyrir Mala

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.10.2010 kl. 14:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 48
 • Sl. slarhring: 93
 • Sl. viku: 1589
 • Fr upphafi: 2356046

Anna

 • Innlit dag: 44
 • Innlit sl. viku: 1474
 • Gestir dag: 42
 • IP-tlur dag: 41

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband