Hlý byrjun október

Október fer svo fjörlega af stađ ađ vissara mun ađ hafa skilningarvitin opin. Dagurinn er gerđur upp hjá Sigurđi ţ. en hér er til fróđleiks mesti hiti sem mćlst hefur á athugunartímum í október í Reykjavík og á Akureyri frá 1949.  Ţar undir er smáumfjöllun um mesta hita einstaka daga í október og skrá yfir stöđvar sem eiga metin er í viđhengi.

Klukkuhámörk í Reykjavík
31020022113,2
310195910113,2
610195910113,6
910195910114,2
1210200118114,2
1510200118115,3
181019581113,8
2110200115114,4
241020021113,4
Klukkuhámörk á Akureyri
3101973142218,2
6101964342215,7
91019782642216,2
12102002242216,4
151020032642217,5
181019622042217,5
211019622042216,2
241019652042216,0

Töflurnar ćttu ađ skýra sig sjálfar ađ mestu leyti. Klukkustund mćlingar er í fyrsta dálki, síđan mánuđurinn, áriđ og dagur. Síđan er stöđvarnúmer (1 = Reykjavík, 422 = Akureyri). Methitinn er í síđasta dálki. Ţetta ţýđir ađ ef hiti fer í 13 stig í Reykjavík í október er rétt ađ vakna og 15 stig á Akureyri.

Myndin sýnir mesta hita á landinu alla daga í október. Viđ sjáum ađ lćgri hita ţarf til ađ slá met í lok mánađarins heldur en í upphafi hans, ţar munar um 3 stigum.

hitamet_daga-oktober

Hćsti hiti sem mćlst hefur i október er 23,5 stig. Ţađ var á Dalatanga ţ. 1. áriđ 1973. Talan frá Daltanga ţann 26. áriđ 2003, 22,6 stig er eiginlega enn meira met, ţví ţá hefur hiti lćkkađ um 2,5 stig frá ţeim fyrsta.

Taflan međ tölunum öllum er í excel-viđhengi. Tvćr stöđvar, Dalatangi og Seyđisfjörđur eiga 18 dagamet af 31. Í framtíđinni eru meiri líkur á metum ţá daga sem eru undir rauđu línunni á myndinni. Í listanum er ein mjög óvćnt tala,  ţađ er ađ segja ađ stađurinn er óvćntur. Kjörvogur í Árneshreppi á Ströndum á hćsta hita sem mćlst hefur ţann 12., 18,5 stig. Ţetta var í merkilegu veđri í hinum ofurhlýja október 1946. Elst á listanum er metiđ ţann 16. og var sett á Seyđisfirđi 1934. Tíu dögum síđar gerđi hins vegar dćmafátt norđanveđur međ brimróti, snjóflóđum og stórsköđum öđrum.

 

 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg020524b
  • w-blogg020524a
  • w-blogg230424
  • Slide10
  • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 207
  • Sl. sólarhring: 287
  • Sl. viku: 716
  • Frá upphafi: 2351507

Annađ

  • Innlit í dag: 193
  • Innlit sl. viku: 630
  • Gestir í dag: 192
  • IP-tölur í dag: 191

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband