Veurfrior

egar g fr fyrir lngu a reyna a skrifa um veurfri slensku rak g mig fljtt vandkvi me ingu msum srfriheitum. Stugt btast n vi. egar sklaorabk Arnar og rlygs var undirbningi 9. ratugnum (minnir mig) tk Pll Bergrsson saman lista me um 500 veurfriorum sem notu voru sem ingar r ensku. Mrg oranna voru bi alekkt og gmul, sum voru n af nlinni.

Fyrir rmum 10 rum tk g ennan lista traustataki og hf vibtur. Um essar mundir inniheldur listinn um 1500 ingar enskum veurfrihugtkum. Nleg ger af honum er heimasu Veurfriflagsins agengilegur llum. Einnig hefur aeins eldri ger veri agengileg hj Orabanka slenskrar mlstvar, en ar eru margir oralistar sem hgt er a leita samtmis. Koma oft upp fleiri en eitt slenskt or sem ing allt eftir v sem vi hinum msu greinum. g vona a sem flestir eirra sem stunda ingar noti sr orabankann.

Listi minn er ttaleg hrkasm en hefur samt gefist mr vel. Str galli er a skringar hugtkunum vantar, en skilgreiningar er oft hgt a nlgast erlendum orasfnum, t.d. strgu ora- og hugtakasafni bandarska veurfriflagsins (AMS-glossary).

Margar inganna lista mnum geta ekki talist gar, en betri or skjta stku sinnum upp kollinum og fyrri ingum er hent t. Sum nyri urfa a venjast og vera fljtt lipur tungu, nnur frjsa einfaldlega ti og vera r sgunni. ess ber a geta a ekki er nema ltill hluti oranna listanum beinlnis upprunninn mnum ranni, heldur er eim flestum safna saman r rum listum ea a reynt er a endurnta gmul or. Hr ver g srstaklega a nefna orasafn elisfringa sem og stjrnufri- og jarfriorasfn sem ll hafa veri gefin t.

Hr er a lokum listi yfir fein or og hugtk sem mr finnst ekki hafa fundi sr rtta heimilisfestu slensku. Taka m eftir v a sumum tilvikum virast beinar ingar liggja borinu. g get fullyrt a svo er ekki, r ingar eru klur. Vill einhver reyna?

dry slot,

effective gravity,

effective temperature,

heterogeneous chemistry,

North AtlanticOscillation,

polar low

quasi-geostrophic,

divergence,

diffluence,

synoptic,

transitive system,

downscaling,

instability,

polar vortex.

Heimilislausu erlendu veurfriorin eruauvita miklu fleiri. En ng um etta a sinni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Polar vortex mtti kalla pliu.

Freyja (IP-tala skr) 25.9.2010 kl. 08:12

2 Smmynd: Trausti Jnsson

akka r Freyja. essi ing kemur vissulega til greina - og hefur veri reynd, en ekki slegi gegn. stan er einkum s a hugtaki ia hefur mjg tknilega merkingu veurfri og er nota allmrgum samsetningum sem ing enska orinu vorticity, mttisia, hlutia, jaria, sniaia, lgaia, haia o.fl. Allt eru etta grunninn elisfrileg hugtk, en plian er fremur hluti af landafri lofthjpsins, risastr hloftalg sem nr yfir norurhvel allt suur undir hvarfbaug og svo systir hennar suurhveli. En g prfa inguna betur huga mr. Okkur veurfringum er svosem engin vorkunn a greina milli mismunandi ealis pliu og annarrar iu, en a er alltaf spurning um ara lesendur veurfritexta. En lkurnar v a hinn almenni lesandi rekist essi or eru auvita sralitlar - nnast engar.

Trausti Jnsson, 25.9.2010 kl. 17:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 219
 • Sl. slarhring: 380
 • Sl. viku: 1535
 • Fr upphafi: 2350004

Anna

 • Innlit dag: 192
 • Innlit sl. viku: 1395
 • Gestir dag: 189
 • IP-tlur dag: 184

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband