Fyrir 200 rum

Vi skulum n okkur til hugarhgar lta 200 r aftur tmann. Hvernig var veri um mijan ma? Sumari 1820 hf Jn orsteinsson a athuga veur og mla Reykjavk vegum vsindaflagsins danska. Skmmu sar flutti hann t Seltjarnarnes og athugai Nesstofu (sem enn stendur). ri 1833 flutti hann aftur inn til Reykjavkur og settist a vi Rnargtu - ar sem kalla var doktorshs - en a mun n horfi.

ri 1839 kom t Kaupmannahfn bk me veurathugunum Jns og rvinnslu r eim. Bkin nr til tmabilsins 1.mars 1823 tiljlloka 1837 og er hn fanleg netinu. Vi flettum upp athugunum sari hluta mamnaar 1823 (fr og me 13.) og er myndin hr a nean klippa r ritinu (myndin verur lsilegri s hn stkku me smellum):

jon-thorst-1823-05-13-utg-danska-visindafjel-1839

Hr arf trlega nokkurra skringa vi. Mlt var einu sinni dag, hr kl.8 a morgni (vntanlega um kl. 9:30 eftir okkar klukku). Lesi er af remur mlum, kvikasilfursloftvog, hitamli lofvoginni og tihitamli. Loftvogin var kvru frnskum tommum (27,07 mm) og lnum. Hver lna 1/12 hluti tommu. Hgt var a lesa brot r lnu. Hitamlar voru meReaumur-kvara (R). Suumark vatns er vi 80R og hvert stig v 1,25C. Vindtt og vindhrai voru athugu og smuleiis veur og skjahula.

Upphaflegar bkur Jns eru Landsbkasafninu og ar sjum vi a athuganir vindi og skjum eru ltillegaeinfaldaar prentuu tgfunni. En ltum n dlkana - fyrirsagnir eru latnu (eins og reyndar ll bkin):

1. Dagsetning ( ma 1823).

2. Aflestur af loftvog (franskar tommur og lnur (PL)).

3. Hiti loftvog (R). Leirtta arf fyrir hita loftvogarinnar - kvikasilfri enstt vi aukinn hita. Samkomulag er um a telja loftvogir „rttar“ vi frostmark (0 bi R og C-kvrum).

4. Loftvog leirtt til 0R (franskar tommur og lnur). essa tlu reiknai Jn ekki - heldur tgefendur bkarinnar (ea rlar eirra). Ekki er hr leirtt fyrir h yfir sj og ekki heldur til samrmds yngdarafls (45N). Ef einhver lesandi reiknar (sr til gamans) yfir hPa arf a bta 3-4 hPa vi.

4. Hitamlir staur noran Nesstofu, um a bil fet fr jru. Hr arf a athuga srstaklega a formerki er einungis sett egar a breytist. Fyrsta talan sem nefnd er er -2, tlur nstu daga, 3, 3 og 4 eru einnig mnustlur, a er frost alla essa daga. essi httur var algengur veurathugunum langt fram eftir 19. ld (og jafnvel lengur) og veldur oft vandkvum vi tlvuskrningu essara mlinga - mikillar agslu er rf. Vi vitum ekki nkvmlega hvers konar mlir a var sem Jn notai, en lklega var hann eins og flestir mlar essa tma, strri en gengur og gerist n tmum. a er v ekki vst a Jn hafi urft a beygja sig mjg vi aflestur. Mlirinn var ekki skli. Jn hafi gtt ess a sl skini ekki mlinn nrri aflestrartma er samt htt vi a fyrirkomulagi (stutt til jarar og sklisleysi) valdi v a hiti verur nokku ktari heldur en ntmasklum ea hlkum. etta srstaklega vi bjrtu veri (bi a degi og a nttu). Smuleiis er skilegt a mlirinn blotni mjg - a vill lkka hita (vegna gufunarvarma sem „stoli“ er af mlinum.

5. Vindtt er hr skammstafaur upp latnu (sept=norur, oc=vestur, or=austur, mer=suur), noraustur verur sept or.

Vindstyrks er ekki geti nema hann s nokkur og me tlu, 2 = blstur, 3 = stormur). Vi sjum a noranstormur er ann 16. og gaddfrost, daginn eftir er norvestanstormur (sept oc) og snjai og rigndi (nix & pl.).

6. Sasti dlkurinn er snd himins, smuleiis latneskum skammstfunum. Jn notar enga latnu, bara dnsku og gerir greinarmun snj og snjljum - sem tgefendur gera ekki listunum, (nix = (snjr, slydda, snjl), pluvia (ea pl) = (rigning, sld), seren = (heiskrt ea bjart veur), nubes (skja), obd (alskja/ykkvri)).

Vi sjum a mjg kalt var dagana 13. til 18., frost hafi veri alveg fr eim 8. og hlt fram til 16. ann 19. hlnai og var mjg hltt til mnaamta. Hiti var hstur ann 27. 15R = 19C. Besta veur raun alla dagana 21. til 27. - en san rigndi.

essa slma mahrets gtti um land allt. a kom ofan til ess a gera hljan vetur. Um veurlag rsins og helstu tindi m auvita lesa pistli hungurdiska: Af rinu 1823.

eir sem vilja rifja upp veurlag rsins 1923 geta gert a lka me v afletta pistli hungurdiskaum ri 1923 ea slenskri veurfarsbk (timarit.is). geri lka mjg slmt hret ma - me mannskum sj og msum vandrum landi. M.a. var alhvtt Reykjavk.


Fyrri hluti mamnaar

Fyrri hluti ma hefur veri me hlrra mti. Mealhiti Reykjavk er 7,2 stig, +1,4 stigum ofan meallags smu daga 1991 til 2020 og +1,6 stigum ofan meallags sustu tu ra. Hitinn raast 7. hljasta sti aldarinnar (af 23). Hljastur var fyrri hluti ma ri 2008, mealhiti 8,3 stig, en kaldast var 2015, mealhiti 2,8 stig. langa listanum er hitinn n 25. hljasta sti (af 149). Hljast var 1960, mealhiti 9,4 stig, en kaldast var 1979, mealhiti 0,3 stig.
Akureyri er mealhiti n 6,7 stig, +1,5 stigum ofan meallags 1991 til 2020, en +2,1 stigi ofan meallags sustu tu ra.
Hitavikum er nokku misskipt. Mihlendinu er etta nsthljasti fyrri helmingur ma ldinni (e.t.v. er ar venjusnjltt), Norurlandi eystra er etta rijihljasti mahelmingur aldarinnar, en s 9. hljasti Strndum og Norurlandi vestra, ar hefur veri tiltlulega svalast.
Mia vi sustu tu r hefur veri hljast a tiltlu Brarrfum, viki er +3,8 stig, en kaldast a tiltlu Reykjum Hrtafiri ar sem hiti hefur veri +0,4 stigum ofan meallags sustu tu ra.
rkoma hefur mlst 61,4 mm Reykjavk og er a rflega tvfld mealrkoma. Akureyri hafa hins vegar mlst 8,2 mm, rflega helmingur meallags.
Slskinsstundir hafa mlst 55,1 Reykjavk, aeins helmingur af meallagi. r hafa alloft veri frri smu daga. Akureyri hafa slskinsstundirnar mlst 86,8 og er a rtt rmu meallagi.

Bloggfrslur 16. ma 2023

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Njustu myndir

 • w-1949-iskort
 • Slide19
 • Slide18
 • Slide17
 • Slide16

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.2.): 1
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1183
 • Fr upphafi: 2336692

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 1060
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband