Nóvember sem vetrarmánuđur

Sem kunnugt er skilgreinir Veđurstofa Íslands mánuđina desember til mars sem vetrarmánuđi. Stundum gerist ţađ ţó ađ apríl og nóvember eru svo kaldir ađ ţeir skáka vetrarmeđaltölum. Í marslok á ţessu ári birtist hér á hungurdiskum pistill undir fyrirsögninni Apríl sem vetrarmánuđur. Nú er komiđ ađ samskonar afgreiđslu á nóvember.

Á landinu í heild hefur nóvember fimm sinnum veriđ kaldasti mánuđur ársins (eftir 1873). Ţađ var 1929, 1963, 1972, 1991 og 1996. Hefur ţó ađeins ţrisvar veriđ kaldari en allir mánuđir eftirfylgjandi vetrar, ţađ var 1947, 1963 og 1996, ártölin eiga ţví viđ 1947 til 1948, 1963 til 1964 og 1996 til 1997. 

Ţađ truflar leitina nokkuđ ađ nóvember hefur hlýnađ mikiđ á mćlitímabilinu, hlýnunin er ađ jafnađi 1,2 stig á öld - ţannig ađ ţađ sem okkur ţykir kaldur nóvember taldist e.t.v. ekki óskaplega kaldur á 19.öld. Viđ beitum ţví dálitlum brögđum viđ leitina - og notum myndina hér ađ neđan til ađ hjálpa okkur.

w-blogg04119a

Ţađ sem viđ sjáum á myndinni er ţetta: Lárétti ásinn vísar til síđustu 200 ára (tćpra), en sá lóđrétti er hitakvarđi. Bláa feita línan sýnir 30-árakeđjumeđalhita vetra, til vetrarins teljast mánuđirnir desember til mars. Ferillinn hefst viđ árabiliđ 1824 til 1853. Vel sést hvernig línan hefur fćrst ofar og ofar (ekki ţó samfellt). Rauđa ţykka línan sýnir ţađ sama - en á viđ nóvember. Ţessi lína hefur ţokast upp á viđ líka - tekur áberandi hlykk upp á viđ í miklum hausthlýindakafla um og fyrir 1960. 

Ţreparitiđ sýnir hins vegar landsmeđalhita einstakra nóvembermánađa - mjög breytilegur greinilega. Tveir ţeir köldustu eru ţó utan tímabils áreiđanlegra međalhitaáćtlana - voru tvímćlalaust mjög kaldir, viđ vitum ţađ (1824 og 1841). 

Viđ merkjum sérstaklega ţá nóvembermánuđi ţegar međalhiti er neđar en međalhiti vetra nćstu ţrjátíu ára á undan. Sannir vetrarmánuđir (ţó ađ hausti séu). Viđ sjáum nokkra klasa - tímabil ţegar ekki er langt á milli mjög kaldra nóvembermánađa. Merkingar vantar á fáeina mánuđi ţegar mjög litlu munađi.

Viđ sjáum ađ nóvember 2017 féll í flokk vetrarlegra nóvembermánađa - hefđi ţó ekki komist ţar međ fyrir tíu árum. Ţrjátíuárahlýnunin gengur hratt fyrir sig um ţessar mundir (en framtíđ ţó óráđin ađ vanda). Líkur eru á ađ heldur hćgi á henni á nćstunni - verđi ţađ ekki erum viđ ađ lenda í vondum málum.


Bloggfćrslur 4. nóvember 2019

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 393
 • Sl. sólarhring: 424
 • Sl. viku: 1767
 • Frá upphafi: 1952268

Annađ

 • Innlit í dag: 348
 • Innlit sl. viku: 1519
 • Gestir í dag: 329
 • IP-tölur í dag: 322

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband