Óvenjuákveđin austanátt í nóvember

Austlćgar áttir voru međ ţrálátasta móti í nýliđnum nóvember. Kortiđ sýnir međalhćđ 500 hPa-flatarins í mánuđinum og vik frá međallagi áranna 1981 til 2010. Viđ ţökkum Bolla Pálmasyni fyrir gerđ kortsins. 

w-blogg031218ia

Viđ sjáum ađ suđaustlćg átt var ríkjandi í háloftunum yfir landinu. Mikil jákvćđ hćđarvik voru yfir Skandinavíu og fyrir norđan land, en neikvćđ suđur undan. Sé boriđ saman viđ fyrri nóvembermánuđi kemur í ljós ađ háloftaaustanáttin hefur ađeins tvisvar veriđ stríđari en nú, lítillega í nóvember 1960, en nokkru meiri en nú í nóvember 2002. 

Svipađa sögu er ađ segja í niđur undir sjávarmáli. Ţar eru reyndar ţrír mánuđir ofar á austanáttarlistanum heldur en nýliđinn nóvember, áđurnefndir nóvembermánuđir 2002 og 1960, en einnig nóvember 1997, nóvember 2009 er síđan ómarktćkt neđar á lista. 

Ţó sunnanáttin hafi veriđ ákveđin (og í efsta ţriđjungi) var hún ekki nćrri ţví sem mest hefur veriđ. Reyndar var áttin norđan viđ austur í neđstu lögum. Ritstjórinn hefur ekki enn reiknađ međalvindátt veđurstöđvanna í mánuđinum. 

 


Snjódýptarmet á Akureyri

Reglulegar snjódýptarmćlingar hafa veriđ gerđar á Akureyri frá 1965. Snjódýptin sem mćldist ađ morgni 30.nóvember er sú mesta ţar í ţeim mánuđi, 75 cm. Nćstmest mćldist 22. og 23. nóvember 1972, 70 cm. Í morgun, 3.desember, mćldist snjódýpt á Akureyri 105 cm, sem er ţađ mesta sem mćlst hefur ţar í desember. Nćstmest mćldist 7. til 9.desember 1965, 100 cm. Höfum í huga ađ snjódýptarmćlingar eru mjög ónákvćmar og nýju metin eru innan óvissumarka ofan viđ eldri met.


Bloggfćrslur 3. desember 2018

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg181218a
 • ar-1901-juliillvidri-kort-b
 • ar-1901-juliillvidri-kort-a
 • ar-1901-juliillvidri-kort-c
 • ar_1901p

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.12.): 412
 • Sl. sólarhring: 602
 • Sl. viku: 3101
 • Frá upphafi: 1722308

Annađ

 • Innlit í dag: 341
 • Innlit sl. viku: 2712
 • Gestir í dag: 337
 • IP-tölur í dag: 320

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband