5.1.2016 | 23:16
Af Reykjavíkurhita 2015 og síđustu 20 ár (rétt rúm)
Međalhiti ársins 2015 í Reykjavík reiknast 4,54 stig (rétt tćplega ţađ reyndar - en ţrír aukastafir eru algjör ofrausn). Hér er miđađ viđ kvikasilfursmćla á Veđurstofutúni - en hćtt var ađ lesa af ţeim um miđjan desember og ársmeđalhitinn 2015 ţví sá síđasti sem frá ţeim kemur. Sjálfvirkir hafa nú tekiđ viđ. Ársmeđalhiti stöđluđu sjálfvirku stöđvarinnar reiknađist 4,57 stig. Ţetta er ađ sjálfsögđu algjörlega ómarktćkur munur milli stöđvanna (0,03 stig) - en lendir samt ekki á sama fyrsta aukastaf (4,5 og 4,6).
Önnur sjálfvirk stöđ er líka á túninu - en inni í skýli (öđru en kvikasilfursmćlarnir eru í). Hún er almennt kölluđ búveđurfrćđistöđin - skráir líka jarđvegshita. Svo vill til ađ hún bilađi ţegar kvikasilfursmćlaaflestrinum var hćtt. Vonandi er sú tímasetning tilviljun (en ekki samúđarverkfall af hálfu stöđvarinnar) - en samt getum viđ reiknađ ársmeđalhita. Ţessi skýlisstöđ segir ađ hann hafi veriđ 4,49 stig.
Ţriđja sjálfvirka stöđin er svo niđri á flugvelli. Ţar var ársmeđalhitinn 4,70 stig. Í Geldinganesi var hann 4,35 stig, 4,50 á Korpu og 3,80 á Hólmsheiđi. Suđur í Straumsvík var hann 4,60 og 4,87 á Skrauthólum á Kjalarnesi.
Ţetta er - eins og áđur er fram komiđ - kaldasta ár í Reykjavík síđan 2000, ţá var hiti sá sami og nú, 4,52 stig - og líka sá sami 1999, 4,47 stig, 1995 var hann marktćkt lćgri en nú, 3,77 stig.
Lítum nú betur á ţetta tímabil frá og međ 1995.
Grái ferillinn sýnir 12-mánađa keđjumeđaltöl, kaldast á myndinni var tímabiliđ september 1994 til ágúst 1995, međalhitinn 3,65 stig, en hlýjast var í september 2002 til ágúst 2003 ţegar 12-mánađa hitinn fór í hina ótrúlegu tölu 6,61 stig, hefur svo tvisvar snert 6 stigin síđan, í nóvember 2009 til október 2010 og október 2013 til nóvember 2014.
Á myndinni má einnig sjá 5-, 10- og 30-ára međaltöl (reiknuđ frá mánuđi til mánađar). Bćđi 5- og 10-ára međaltölin hafa nú lćkkađ lítillega frá ţví ţau voru hćst - ţví hitabylgjan á árunum 2002 til 2004 er komin út úr ţeim. Ţrjátíuára međaltaliđ er hins vegar á uppleiđ (?) - Nćst dettur 1986 út úr ţví - međalhiti ţess árs var ekki nema 4,13 stig og ţarf 2016 ađ verđa kaldara en ţađ til ţess ađ ţetta međaltal lćkki. Aftur á móti var áriđ 1987 eitt ţađ hlýjasta á kuldaskeiđinu, međalhiti ţá var 5,38 stig - ţannig ađ 2017 verđur ađ standa sig nokkuđ vel ef 30-ára međaltaliđ á ađ hćkka enn frekar.
En framtíđinni er frjálst ađ hegđa sér eins og henni sýnist - og á ábyggilega eftir ađ koma á óvart. Tímarađapistlar hungurdiska gćtu orđiđ fleiri á nćstunni - endist ţrek ritstjórans viđ áramótauppgjörin.
5.1.2016 | 02:14
Af hlýskeiđasamanburđi
Hér er dálítill samanburđur á hita í Reykjavík á tímabilinu 1925 til 1946 annars vegar og 1999 til 2015 hins vegar.
Lóđrétti ásinn sýnir ársmeđalhita (reiknađan 12 sinnum á ári sem 12-mánađa keđjumeđaltal). Grái ferillinn sýnir hitann á tímabilinu 1925 (línan byrjar á međaltali ţess árs) til loka árs 1945, en rauđa lína sýnir hita okkar tíma, byrjar í árslok 1999 og nćr til loka árs 2015.
Á fyrra tímabilinu eru sveiflur miklu meiri milli ára heldur en veriđ hefur á síđustu árum og hiti oft jafnlágur eđa lćgri en ársmeđalhitinn 2015. Skyldu menn hafa haldiđ ađ hlýskeiđinu vćri lokiđ ţegar hitinn datt niđur voriđ 1929 eftir hlýindin miklu ţar á undan? Já, sennilega - og ţó, fjögur stigin sem ársmeđalhitinn fór ţá niđur í voru talsvert hćrri heldur en venjuleg lágmörk voru fyrir 1920 - ţađ hljóta menn ađ hafa munađ. - Og hlýskeiđiđ hélt svo áfram langt handan viđ myndina - allt til 1964.
En ţetta fyrra skeiđ segir okkur auđvitađ ekki neitt um núverandi hlýskeiđ né framhald ţess - viđ vitum ekkert hvernig ţađ ţróast áfram. Hlýskeiđiđ sem kennt er viđ fyrri hluta 19. aldar var svo enn brokkgengara - inn í ţađ komu fáein mjög köld ár - en samt hélt ţađ áfram eftir ţađ ţar til ađ ţađ endanlega rann á enda fyrir 1860.
En hvers vegna var áriđ 2015 ţađ kaldasta á öldinni hér á landi?
Bloggfćrslur 5. janúar 2016
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 2
- Sl. sólarhring: 332
- Sl. viku: 1659
- Frá upphafi: 2482882
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1497
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010