22.4.2015 | 01:05
Meira af helgarkuldanum(?)
Reiknimiđstöđvar halda sig enn viđ helgarkulda og gefa lítiđ eftir. Laugardagurinn (25. apríl) á ađ verđa kaldastur ađ sögn. - Ţađ verđur ađ teljast trúlegt - en viđ gefum samt ekki upp alla von međ ađ spárnar reynist taka of djúpt í árinni.
Ţađ er ástandinu talsvert til málsbóta ađ vindur verđur vonandi hóflegur - og sömuleiđis ađ sólin fái ađ sýna sig. Ţađ munar verulega um hana. Sólarleysi er ávísun á frost allan sólarhringinn, líka á Suđurlandi - og ţađ er of mikiđ af ţví góđa á ţessum árstíma. Ţađ gerist ţó endrum og sinnum í síđasta ţriđjungi aprílmánađar - en samt ekki síđan 1983 í Reykjavík, ţá var hámarkshiti ţess 22. ađeins -1,5 stig, enn betur gerđi 29. apríl 1975, ţá fór hitinn ekki yfir -2,7 stig, og 23. apríl 1887 var hámarkshitinn -8,0 stig.
Ţótt ekki sé beinlínis spáđ hlýindum eftir laugardaginn - fer hiti ţá samt upp á viđ - mesti kuldinn verđur kominn hjá.
En lítum á spákortin. Fyrst er ţađ sjávarmálsspá evrópureiknimiđstöđvarinnar kl. 18 á laugardag (25. apríl).
Lćgđ austur viđ Noreg og hćđ yfir Grćnlandi. Viđ vitum ađ ţađ táknar norđanátt. Jafnţrýstilínur eru settar á fjórđa hvert hPa. Munurinn yfir landiđ, frá Vestfjörđum til Suđausturlands er um 10 hPa - svo ekki verđur vindur alls stađar hćgur og ţćgur.
Grćn úrkomuslikja liggur yfir Norđurlandi öllu - ćtli ţađ séu ekki norđanélin hefđbundnu? Á kortinu eru einnig jafnhitalínur í 850 hPa - strikađar. Ţađ er -15 stiga línan sem liggur um landiđ sunnanvert. Viđ flettum upp -15 stigum í 850 hPa yfir Keflavíkurflugvelli síđasta ţriđjung aprílmánađar síđustu 64 ára og finnum 13 athuganir, 6 ađskilin tilvik - ekkert yngra en 21. apríl 1983, en 1982, 1979, 1975, 1969 og 1959.
Lćgsta talan er -17,9 stig, 28. apríl 1975 - einmitt dagurinn ţegar hámarkshiti í Reykjavík var -2,7 stig (og minnst var á hér ađ ofan). Litlu munar ađ 22. apríl 1994 komist á listann, ţá var frostiđ í 850 hPa yfir Keflavík -14,6 stig.
Á kortinu hér ađ neđan er hita yfir Keflavíkurflugvelli spáđ -15 stig á laugardaginn. Nú er minna gert af háloftaathugunum heldur en áđur var og spurning hvort viđ missum af athugun á laugardaginn kemur.
Kortiđ gildir kl. 18 á laugardaginn - eins og ţađ fyrra - en sýnir nú 850 hPa hitann í lit en jafnţykktarlínur eru heildregnar. Átján stiga frosti er spáđ í 850 hPa yfir Vestfjörđum - og ţađ er 4980 metra jafnţykktarlínan sem snertir Vestfirđina. Yfir miđju landi er ţykktin á kortinu um 5030 metrar.
Leit í endurgreiningarskrá ađ lćgsta gildi sem finnst yfir miđju landi í síđasta ţriđjungi aprílmánađar gefur töluna 5065 metra - ţađ var 21. apríl 1949 - sumardagurinn fyrsti ţađ ár. Daginn áđur lentu 2 til 3 hundruđ manns í hrakningum í hríđarbyl á Hellisheiđi. Ţann 26. apríl 1919 var ţykktin yfir miđju landi ađ sögn 5070 metrar - OG - ţann 30. apríl 2013 var ţykktin yfir miđju landi líka 5070 metrar - hverjir skyldu muna ţađ?
Hungurdiskar fjölluđu auđvitađ um atburđinn 30. apríl 2013 á sínum tíma. Ţar má sjá ţykktarspá fyrir ţann dag og ađ kuldapollurinn nú er nokkru snarpari - en líka lengra í framtíđinni. Pollurinn 2013 féll svo heppilega í mánađamótin ađ landslágmarksmet maímánađar féllu. Um ţađ var líka fjallađ á hungurdiskum.
En látum gott heita ađ sinni međ von um ađ kuldaspár bregđist - til ţess er enn nćgur tími.
Bloggfćrslur 22. apríl 2015
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 160
- Sl. sólarhring: 239
- Sl. viku: 2086
- Frá upphafi: 2484625
Annađ
- Innlit í dag: 129
- Innlit sl. viku: 1866
- Gestir í dag: 120
- IP-tölur í dag: 118
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010