Bloggfrslur mnaarins, ma 2022

Nokkrir kaldir dagar framundan

Eftir til ess a gera hlja 2 til 3 daga virist n klna aftur. Hlindin nu illa til Vestfjara. Vonandi stendur kuldakasti ekki lengi. morgun, rijudag, breiist noranttin yfir landi allt. Seint mivikudag kemur san nokku snarpur kuldapollur til okkar r vestri, yfir Grnland.

w-blogg090522a

Myndin snir tilgtu evrpureiknimistvarinnar um stuna 500 hPa-fletinum mivikudagskvld. er mija kuldapollsins skammt fyrir vestan land lei austur fyrir. Mjg kalt er honum mijum, -39 stiga frost, ar sem mest er rmlega 5 km h. a er meira lagi essum rstma. Eftir v sem pollurinn fer austar hlnar honum - og san er ekki algengt a spr sem essar ki kuldann ltillega. essi kuldapollur er binn a vera spnum nokkra daga - en hrif hans virast vera heldur minni en gert var r fyrir fyrstu.

w-blogg090522b

Meginsta ess a lklega fer heldur betur en horfist er a sjvarmlslgin sem verur til vi kuldapollinn (s sem er yfir landinu kortinu hr a ofan) og smlg sem kortinu er hrari austurlei fyrir sunnan land n ekki saman yfir landinu - eins og fyrri spr voru um tma a giska . etta kort gildir sama tma og hloftakorti a ofan, kl.24 mivikudagskvld, 11.ma.

En htt er vi a nstu dagar veri kaldir. Fyrir noran snjar og jafnvel gti ori vart vi snjkomu syra. En framtarspr gera san r fyrir mjg hlnandi veri. Vi treystum slku auvita hflega - en minnst er 18 til 20 stiga hita. Hsti hiti rsins landinu til essa er 18,6 stig sem mldust Kvskerjum rfum 26. mars - merkilegta a skuli ekki hafa veri toppa hinum nlina hlja aprlmnui. En aprl var flestan htt hgvr.


Hugsa til rsins 1937

ri 1937 var ekki r mikilla tinda. Snjdptarmet Reykjavkur er fr essu ri og menn minntust lengi urrka Suur- og Vesturlandi etta sumar, a flli sar skuggann af sumrunum 1955, 1983 og fleiri slkum. rumuveur geru lka usla. Hsti hiti rsins mldist 28,0 stig, Mrudal 25.jl - en mlingin er ekki trverug. Mesta frosti mldist -27,3 stig, Grmsstum Fjllum 18. mars. S mling er trverug, sama dag mldist frosti Akureyri -22,1 stig, venjulega miki eim b - kannist nnar.

Janar var umhleypingasamurog snjungt var me kflum, febrar var talinn hagstur og gftir miklar. mars var hagst urrvirat Suur- og Vesturlandi, en nokku snjungt noranlands og austan. rkoma var srlega ltil va um vestanvert landi, mldist ekki nema 0,3 mm Hvanneyri, 1,2 mm Sumla og 7,0 mm Reykjavk, a nstminnsta sem vita er um ar eim almanaksmnui. Mealloftrstingur mnaarins var lka me hrra mti. aprl var t talin hagst en rkomusm, var hltt veri. Ma var talsvert hagstari. jn tldu menn t hagsta grri, hltt vri veri. Jl var votvirasamur, srstaklega Suur- og Vesturlandi. Votvirin hldust fram gst, en var t talin g noraustanlands. Votvirasamt var lka september. Oktber var rlegur, en t hagst Norur- og Austurlandi. Nvember og desember voru hagstir, jr va alau sari hluta desembermnaar.

Vi rifjum n upp nokkra atburi me asto blaafregna og fleira.

Afarantt 10.janar sl eldingu niur barhs Brunnastum Vatnsleysustrnd og olli miklu tjni. a var rum b strndinni, Aunum, sem eldingarslysi mikla var mars 1865 og lesa m um pistli hungurdiska fyrir a r.

Alublai segir fr ann 11.janar:

fyrra kvld geri afspyrnurokog hvassvri um Reykjanes og suvesturstrndina. Ekki hefir enn frst um nein alvarleg slys af vldum veursins. Um mintti fyrrakvld [9.] var ofviri einna snarpast Vestmannaeyjum, ea 10 vindstig. Hr Reykjavk var stormurinn 9 stig og 5—6 stiga hiti. Um kl. 2 fyrrintt gekk suvestan tt og voru mjg harar hryjur, Vindhrai var hr um a leyti 11 stig. gr var skaplegt veur, tsynningur, en morgun gekk suaustan ofsaveur og er vindurinn 9—11 stig. Smabilanir hafa ekki orimiklar, smslit hr og ar, en vast samband; er Suurlandslnan slitin milli Npsstaa og Skaftafells, Skeiarrsandi. a er v ekkert samband vi Austfiri um Suurlandslnuna.

fyrri ntt kl.2 laust niur eldingu barhsi Brunnastum Vatnsleysustrnd. Hsi er r steinsteypu, eign Gujns Pturssonar. Flk sakai ekki, en nokkrar skemmdiruru tveggjum hssins og aki. Inni brotnai mola tvarpstki og skpur, er a st , og allt lauslegt v herbergi kastaist til og brotnai og iljur svinuu og gluggatjld brunnu. Enginnmaur svaf v herbergi. Var hsinu uru meiri og minni skemmdir.

Morgunblai 12.janar - lsir afleiingum eldingarinnar Brunnastum:

Eirkur Einarsson, maur han a sunnan, er var fer arna snemma sunnudagsmorgun, hefir gefi Morgunblainu lsingu v, hvernig umhorfs var arna . Fer frsgn hans hr eftir. Skemmdir voru miklar aki hssins og tvegg, iljur brotnar og aki gengi inn, akrennan hafi falli niur og brunni sundur. Veggir voru va svinir og holair, eins og eftir byssuklur.Inni hsinu var eldavl og tvarpstki sundurttt og broti. strum skp eldhsinu var veggurinn allur sviinn, og leirtau allt og nnur hld meira og minna brotin, ea fr r sta. voru gluggatjldin mjg sviin, og margt skemmt af sti. Seytjn rur voru brotnar hsinu, en tveimur rum gluggum voru karmar sundurtttir.Um tta manns var hsinu, egar eldingunni laust niur: Gujn Pjetursson og kona hans Margrt Jnsdttir, ljsmir ,samt dttur eirra og tengdasyni, me 4 brn. Er a mikil mildi a enginn skyldi meiast. Er svo heppilega vildi til, a enginn svaf eim hluta hssins, sem verst var ti.

Slide1

Bandarska endurgreiningin snir okkur astur rumuveursins. Mikil lg er Grnlandshafi (giska 946 hPa lgarmiju). Korti gildir kl.6 sunnudagsmorgni, 10. janar. Skil hafa nokkrum klukkustundum ur fari yfir Vatnsleysustrnd og trlega hefur rumuveri gert ann mund, frsagnir segja um kl.2. etta hefur veri myndarlegt rumuveurv a 10 veurstvar geta um rumur essa ntt. Nu rumudagarvoru essum mnui.

Nokkrum dgum sar dr aftur til tinda. venjumikla venjumikla snjkomu geri, srstaklega suvestanlands. Ltum fyrst frsagnir blaanna:

Nja dagblai rijudag 19. janar:

„San g kom hinga til bjarins fyrir rmum rjturum, man g ekki eftir a hafi komi eins mikill og jafnfallinn snjr hr b og n", sagi bjarverkfringurinn vi Nja dagblai gr. a er lka lit margra manna annar a a vart hafi komi hr meiri snjr manna minnum. Dltill snjr var fyrir sunnudaginn [17.janar], var rigning um morguninn, en nokkru fyrir hdegi kom afamikillognhr og hlst sliti fram undir mintti. Um kvldi var kominn svo mikill lognsnjr, a til strvandra horfi um alla umfer innanbœjar og utan. Var nr frt 5 og 7 manna bifreium innanbjar og v dmi til ess a strar bifreiar vru teknar til innanbjaraksturs. Gtu bifreiastvarnar ekki fullngt eftirspurninni og telja a ekki hafi nndar nrri svara kostnai a aka. Utanbjar var frt minni bifreium, en strtisvgnum mun hafa tekist a halda uppi ferum a.m.k. til Hafnarfjarar fram til kl. 1 eftir mintti.

gr [18.janar] unnu um 250 manns hr b a snjmokstri og hfu fjldabifreia til astoar. Tkst a greia fyrir umfer um aalgturnar og var bifreiaumfer innanbjar i smilegu lagi eftir v sem astur voru til. frt var gr a Lgbergi og situr ar tepptur einn strtisvagninn. tlunarbifreiar komust ekki nema a Blikastum rdegis og a Grafarholtisdegis. Til Hafnarfjarar og eins „suur me sj" var frt allan daginn strum vgnum.

Bist var vi grkvldi, a ef renningur yri ntt muni bifreiar ekki komast til Hafnarfjarar i dag ea yfirleitt t r bnum. Virtist veursp benda til a svo myndi fara. En til eru allmargir, sem ekki kvarta undan snjyngslunum. a er skaflki. Fjldi manns var skum i gr. Kunnugir menn telja, a egar snjinn leysi, ea srstaklega, ef rignir snjinn, muni htt vi skemmdum af vatni hsum inni og eins gtum ti hr b. essvegna virist full stœa til a moka snjnum strax fr eim stum, ar sem htt er vi slku. Mikill snjr er n „austan fjalls" og ll bifreiaumfer algerlega stvu. nnur umfer er erfi. Hellisheii er geysi snjr og eins ofan vi Lgberg. Snjbifrei, sem fr fr Lgbergi a Kolviarhli var 9 klst leiinniEr lognsnjrinn svo mikill a heita m frt.

Hlka Norausturlandi. gœr [18.janar] var austan hvassviriog rigning me 4—5 stiga hita Noraustur- og Austurlandi. Snjr er ar litill og mun hafa minnka til muna gr. En allt tlit er fyrir a hr muni enn bta hinn mikla snj. Samt var veur breytilegt sunnanlands gr, sem sst best v, a rigning var og slagviri gr hj Sogi tt hr vri stundum hrarveur.

Alublai 18.janar:

Snjyngslin eru n svo mikil hr bnum, a au hafa ekki ori meiri mrgum undanfrnum rum. grmorgun {17.janar] var hr rigning, en um hdegisbili byrjai a snja og hl snjnum niur ltlaust til kl. 11 grkveldi. Var komin svo mikil fr gtunum, a r voru varla frar fyrir gangandi flk ea bla ,og var flk a vaa snjinn aalgtunum jafnvel mitt lri. venjulegt var a sj litlu hsin vi Lindargtu me snj i mijar hliar og blana svo a segja kaffennta sums staar.

Svo vill til a snjdptarathuganirhafi veri gerar reglulega Reykjavk ennan mnu er frsla eirra bkur eitthva regluleg. Me v a nta heimildir skeytafrslubk og annarri athugunarbk hefur tekist a n ggnum saman fyrir allan mnuinn.

egar liti er veurkort essa daga koma stur essarar miklu snjkomu ljs:

Slide2

Bandarska endurgreiningin snir a mjg skrp en hgfara skil voru yfir landinu sdegis sunnudaginn 17. janar. Noran skilanna var suaustantt, va rigning og hlka, en sunnan eirra og vestan var mjg mikill snjkoma mjg hgum vindi - en aeins til ess a gera mju belti. Hgt er a tala um essa stu sem sgilda. Svo virist sem snjkomubelti hafi veri a mjtt a lti ni a snja vestan Hafnarfjarar, en snjkoman ni hins vegar austur fyrir fjall. lfljtsvatni mldist snjdptin mest 93 cm ann 20., en talsverur snjr var ar fyrir. Hvanneyri Borgarfiri rigndi mist ea snjai, snjdpt var ekki mld ar, en athugunarmaur gefur til kynna a bleyta hafi veri snjnum - og hann v vntanlega ekki eins fyrirferarmikill og Reykjavk. Austur Hrunamannahreppi snjai ekki mjg miki.

Snjdpt var mld allan mnuinn Reykjavk, en fr sitt hva tvr bkur, skeytabk og san almenna athugunarbk, nokku ml var a psla essum frslum saman, en mlingarnar virast vera sannfrandi egar upp er stai, og ber vel saman vi r lsingar sem komu fram hr a ofan.

Alhvtt var Reykjavk fyrstu 20 daga mnaarins. Snjr var mikill fyrstu dagana, en minnkai san ur en mesta snjkoman var, var komin niur 3 cm ann 11. A kvldi ess 20. geri san afgerandi hlku og var loks autt. ann 15. fr a snja a ri og a morgni 17. mldist snjdptin 25 cm. Eitthvert hik hefur v miur veri athugunarmanni ann 18. v 55 virast hafa veri skrifair ofan 45. S liti nnar rkomumlingar og veur virist aalsnjkoman hafa veri 16. og 17. Samfelld snjkoma hfst a kvldi fyrri dagsins og st u..b. slarhring. Eins og kom fram a ofan var snjdptin 25 cm ann 17., san mldist rkoman nsta slarhring 24 mm.

Ekki er v trlegt a 50 cm mrinn hafi veri rofinn strax ann 18. og 55 cm su v rtt tala og met. En reyndar snjai dlti, bi sari hluta dags 18. og 19. Vindur var fyrst fremur hgur af suaustri, nrri skilunum, en san virist mesti snjrinn hafa falli logni. Aeins skf sari daga. Hiti var rtt vi frostmark. Umfer nnast stvaist og mjlkurskortur var bnum og blum er tala um 50 til 60 cmjafnfallinn snj.

w-blogg-hugsad_1937a

Myndin snir snjdpt Reykjavk (egar alhvtt var) fr 1. janar til 5. ma 1937. Mikill snjr var tvisvar janar. Allmikill um tma um og fyrir mijan febrar, feinir cm um tma mars, 15 cm einn dag. Fl var nokkra daga aprl og sast var alhvtt 3. ma, en aeins 1 cm.

Slide3

Korti snir veur a morgni mnudagsins 18.janar - er enn suaustantt me hlindum Noraustur- og Austurlandi en heldur fari a draga r snjkomunni kuldamegin skilanna. Strhfa er noranstrekkingur og -2 stiga frost. Lgin sem yfirlitskortinu hr a ofan var nokku fyrir sunnan land hefur nlgast - mija hennar er skammt suur af rfum.

Nokkurn tma tk a koma umfer rttan kjl eftir snjkomuna.

Nja Dagblai 28.janar:

Umfer yfir Hellisheii, sem tepptist nr me llu sustu snjum, er n hafin a nokkru attur. Hefir n veri gert vel blfrt a Kolviarhli. Voru 28 menn vi snjmokstur veginum anga rj daga fyrir og eftir helgina [sunnudagur 23]. egar mokstrinum var loki, fr umfer aftur a aukast yfir Hellisheii. anna hundra manns kom a austan yfirheiina i fyrradag og a Kolviarhli. Snjbifreiar ganga aan og a Kambabrn. Flytja r nokku af mjlk en mest mun flutt sleum. rum bifreium er heiin fr. komst litt hlainbifrei alla lei yfir heiina nlega. rddi hn hina hru sl snjbifreianna. tti ar vel hafa til tekist. Bifreiasamgngur, eru smilegar vast um Suurlandsundirlendi og upp Kambabrn.

blainu hafi ur komi fram a lti hafi snja vestan Hafnarfjarar - og vegur til Keflavkur ekki teppst a ri.

Leysingar nu til Austurlands og ollu fli Lagarfljti:

Morgunblai segir fr skemmdum Lagarfljtsbrnni 29.janar:

Lagarfljtsbrin er n fr llum farartkjum og jafnvel gangandi mnnum. Vegna astu verur ager brnni ekki loki fyrr en lkkar f1jtinu, en gangfrt verur yfir mjg fljtlega (segir tilkynningu fr vegamlastjra). a var austasti stauraokinn undir brnni, sem brotnai fstudagsntt venju miklum vatnavxtum og sreki og fll niur fljti annar endinn glfpallinum austasta opinu, en hinn endinn situr landstplinum. Fljti er arna grynnst og venjulega urr farvegurinn, og essi oki er s eini sem ekkier varinn me sterkum sbrjt. Hefir a ekki komi a sk au full 30 r, sem brin hefirstai.

Sustu helgi mnaarins var bluveur sem nota var til skaikunar.

Morgunblai 2.febrar:

Fjldi bjarba notai ga veri til skafera um helgina [31. janar, sunnudagur], og er tali, a alls hafi 3-4 hundru manns veri skum sunnudaginn, Hellisheii, Blfjllum, Sklafelli Esju og var. Margt skaflk fr egar laugardaggkvld og gisti skasklunum. Veur var dsamlegt fjllum, glampandi slskin lengi dags og kyrrt veur, er sl enn svo lgt lofti, a hn er ekki orin verulega sterk, en ess verur ekki lengi a ba og renna upp bestu dagar skamannsins, er hann kemur aftur kolbrnn af sl binn, eftir eins dags skafer.

Snemma febrar uru miklar smabilanir singarveri:

Morgunblai lsir eim 9.febrar:

Samkvmt fregn, sem pst- og smamlastjra hefir borist frumdmisstjranum Seyisfiri, hafa ori allmiklar smabilanir af vldum singa Austurlandi: Smalnur milli Bakkafjarar og Vopnafjarar fllu niur lngu svi Sandvkurheii, ea af 44 staurum svi lnumannsins Hmundarstum, en fregnir voru ekki komnar um skemmdir Bakkafjararmegin. Sunnan Brfelli milli Vopnafjarar og Fagradals, brotnuu a minnsta kosti 3 staurar og lnan milli Fagradals og Ketilsstaa fll niur lngu svi og Gnguskarinu milli Unass og Njarvkurfllu niur lnur nokkru svi. ... Krardal milli Seyisfjarar og Mjafjarar fll lnan niur af 10—15 staurum. Er n unni a vigerum llum svum og hefir tekist a halda smasambandinu a mestu leyti nothfu. afarantt laugardagsins [6.febrar] var einnig allmikil sing Suurlandsundirlendinuogfllu niur Vestmannaeyjalnurnar llu svinu fr Hlum Landeyjum a ssmanum Landeyjasandi, og var ann htt talsmasambandslaust vi Vestmannaeyjar laugardaginn.

Hvassviri olli vandrum Keflavkurhfn (rtt einu sinni) ann 26.febrar og um svipa leyti fll snjfl vestur Arnarfiri:

Morgunblai 26.febrar:

ntt rak vlbtinn Hfrung land Keflavk. Brotnai bturinn mjg annarrisu. Hfrungur var lei fr Reykjavk til Vestmannaeyja me vrur, en hafi leita til Keflavkurundan verinu. Magns Gumundsson skipasmiur r Reykjavk var fenginn hinga suureftir til a reyna a n btnum t. Austan rok hefir veri hr rj slarhringa og hefir veriolli msum smskemmdum btum. egar roki skall rijudaginn [23.] voru allir btar sj. Er eir komu a gtu eir ekki landa aflanum fyrir veri og lgust flestir undir Hafnargarinn. En hafnargarurinn er alltof ltill fyrir alla bta sem ganga fr Keflavk. Sex btar fluttu sig ess vegna til Hafnarfjarar og rr inn Voga. ntt lgu 12—14 btar vi garinn og skemmdust eir allir meira ea minna, en enginn svo miki, a draga urfi land. Austanrok er versta veur sem kemur Keflavk.

Morgunblai hefur ann 27.febrar eftir Frttastofu tvarpsins:

Snjfl fll afarantt fimmtudags [25.febrar] lftamri Arnarfiri og reif ar burtu tngiringuna nokkru svi, braut aki af kahlunni, tk aki af fjsinu og fylltifjstftina fnn. — Krnar nust lifandi, en tv lmb, sem voru fjsinu, voru dau, er til eirra nist. (F.).

Eins og ur sagi var mjg urrt um vestanvert landi mars, rvirasamt var og veri misskipt landinu.

Hsavk mars (Benedikt Jnsson fr Aunum):

tt sjaldan vru grimmdarveur og aldrei eiginlegar strhrar, var verttan mjg hagst, umhleypingar og slitringshrar og logndrfur vxl. Allan mnuinn a mestu haglaust um allt hrai, meira vegna margfaldra frea en snjdptar.

Reykjahl mars (Gsli Ptursson):

Allan marsmnuvar fremur hg veurtta, venjulega margir logndagar. Snjkoma mikil og snjr var orinn mjg mikill, egar br til suaustanttar og u 29. mars. Sauf var beitt hr fleiri daga mnaarins, en a var eini brinn hr sveit, sem beitt var , og jafnvel allri sslunni. Frost var oft mjg miki hr og allmiklu hrra en tvarpa var „sem mesta frosti landinu“ og er a ekkert vinalegthr.

Reykjanesviti mars (Jn . Gumundsson):

Srstaklega bjart og gott veur. nokku kalt. Gftir gtar og afli smilegur net og ef beitt var lonu. En hn var mjg mikil, einkum hr rstinni. Beit var smileg jr vri urr og frosin.

hpp uru sj um mnaamtin mars/aprl: ann 30. mars frust tveir menn lendingu bti vi Djpavog og 1. aprl strandai breskur togari vi Stokkseyri, ll hfnin frst.

nokkra hr geri snemma ma. Alhvtt var vsvegar um land, nema allrasyst. Snjdpt fr 58 cm Kjrvogi Strndum, en eitthva af v munu hafa veri fyrningar r fyrri mnuum.

w_1937-05-03a

Korti snir hrarveri 3. ma. Frost og hr um mestallt land. ann 18. ea 19. ma frst vlbtur fr Savk og me honum fjrir menn. Fleiri btar lentu vandrum.

Ltilshttar hafs kom a landinu jn. ann 28. var hann kominn a Selskeri Hnafla og s ekki t fyrir hann ar um slir.

Morgunblai 1. jl:

Hafshrngl er enn mefram Strndum og alla lei inn Hnafla. Grynnri sspngin er, eftir v sem skipshafnir sldveiiskipum sem komu til Siglufjarar, sgu gr, komin alla lei upp undir Gjgur, en siglingarleiin er nokkurn veginn slaus. Aeins einstakir jakar hafa sst eirri lei.

Morgunblai4.jl:

Frttaritar Morgunblasins Siglufiri smai gr a bleytuhr hefi veri Siglufiri gr og fjll ll alhvt af snj niur mijar hlar.

Blin essum rum voru full af sldveiifrttum. Afkoma jabsins rist mjg af rangri sldveianna. r voru aftur mti talsvert har veri. Btar voru smir og veiar tilokaar strekkingsvindi ea meira.

Morgunblai 16.jl:

Ng sld virist vera allstaar fyrir Norurlandi, en illviri hamla stugt veium svo tilstrvandra horfir. Veiiveur var slmt sldarmium grdag, noraustan brla ogokusld. ... Til Siglufjarar brust alls um 8000 ml sldar fr v fyrradag og ar til gr. Var a afli 20 skipa sem ll hfu veri a veium Siglufiri. Hin stuga t er farin a gera menn vondaufa um a sldveii veri meallagi r, hva fram yfir a.

urrir og gir dagar komu um landi sunnan- og vestanvert fram eftir jl, en heyurrkar voru samt stopulir og slttur hfst seint skum slakrar sprettu.

Nokkrir gir daga komu suvestanlands jl - hr er lsing einum eirra.

Morgunblai 24. jl:

Aldrei essu sumri hefir veri slkur mannfjldi sl og sjbum Skerjafiri eins og grdag. Mestur hiti sem mldist sjnum Skerjafiri gr, var 25 stig Celsius. Var a fjruborinu afallinu. Langt ti firi var sjvarhitinn 14 stig. Giska er a 600—700 bagestir hafi ver Skerjafiri gr. Noti sjinn og slskini.

lok jl geri miklar rigningar Austfjrum og Suausturlandi.Sel Geithellnahreppi braust fram og bar gjt og leir str svi engjum. r flu yfir bakka sna Hornafiri og ollu heyskum. Byrja var a mla rkomu vi Berufjr ri 1873 og reyndist rkoman jl 1937 s mesta eim mnui ar fram a eim tma, 256,1 mm, um fjrfld mealrkoma (eins og mealtali var ). San hefur rkoma jl nokkrum sinnum mlst mta ea ltillega meiri.

Sumrin1937 og 1938 voru gerar mlingar Hvtrnesi vi Hvtrvatn. etta munu vera fyrstu formlegu mlingarnar sem gerar voru byggum slands. ur hafi veri athuga heilan vetur Jkulhlsivi Snfellsjkul, 1932-33. Stin Hvtrnesi var talin vera 425 m h yfir sj. a er reyndar lgra en athugunarstin Mrudal. Hn er um 450 metra h - en er auvita bygg. essum rum var skipulega veri a taka loftmyndir af hlendi slands vegna landmlinga og kortagerar og var stin starfrkt vegna essa. Athuganir voru smuleiis auknar msum stum rum ngrenni hlendisins.

ri 1937 var athuga 7. jn til og me 7. september. Fjrar athuganir dag og sendar sem skeyti niur a Geysi ar sem au voru smsend til Veurstofunnar. Mestan hita mldi Jn 11. jl, 18,4 stig, en -2,4 stiga frost afarantt 4. jl. ann 11. jl mldist einnig hsti hiti sumarsins Reykjavk, 20,4 stig. Ekkert frost mldist Hvtrnesi fr upphafi mlinganna jn til loka mnaar og gst var aeins ein frostntt, ann 19. mldist frosti -1,0 stig. Ekkert frost mldist viku sem athuga var september. Athuganirnar geri Jn Jnsson, s sem sar var fiskifringur og forstjri Hafrannsknastofnunarinnar.

jlskrslu sinni ritar Jn:

Frttir eru han far, nema a hinga er stugur feramannastraumur, bi tlendingar og innlendir feramenn. Skemmdir af vldum veurs hafa hr engar ori nema ef helst skyldi telja a undanfarna daga hefi g ekkert heyrt Geysi vegna lofttruflana. En etta lagast vonandi brum v sminn sendi hinga manntil ess a lagfra etta; annars hefur sambandi vi Geysi alltaf veri smilega gu lagi. Anna er hr ftt a frtta; jr er hr alau og snjr a mestu farinn r fjllum. r skrijklinum hrynur jafnt og tt, en seinni hluta mnaarins hafa veri mjg fir jakar vatninu. Undanfarna daga hefur veri hr mikil rigning, svo mikill vxtur hefur hlaupi r hr; Flakvsl hefur broti af sr brna, sem var sett hana nna nlega og flir n tluvertyfir bakka sna. Vegur er n kominn Hveravelli og Feraflagi vgi veginn sunnudaginn var. Fleira er n ekki frttum a sinni. Kr kveja - Jn.

gstbyrjun eykst ungi rigningasumarsins:

Morgunblai 5. gst:

Til strvandra horfir va sveitum, einkum austan til Suurlandi, vegna hinna langvarandi urrka. Verst er standi austurhluta Rangrvallasslu (fr Hvolhreppi), Vestur-Skaftafellssslu og vesturhluta Austur-Skaftafellssslu. llu essu svi m segja a varla s kominn baggi hlu, og er n komi fram gstmnu. Slttur byrjai a essusinni nokku seint hr syra, vegna ess a bndum tti illa sprotti. En fr 20.—25. jl mun slttur almennthafa byrja, en san hefir enginn urrkdagur komi hr austan til Suurlandi. Liggur v taa bndaa essu svi n undir skemmdum, og sumstaar er taan svo hrakin, a hn er a vera nt sem fur. Hr horfir v til strvandra. Verst er standi, eins og fyrr segir, austurhlut a Rangrvallasslu, Vestur-Skaftafellssslu og vesturhluta Austur-Skaftafellssslu. En standi er enganveginn gott hr vestan til Suurlandi, Borgarfiri, Vesturlandi og Norurlandi, austur a Skagafiri. urrkdagar hafa veri fir essu svi og hey hrakist va, og hiringar ekki gar. Og n upp skasti hafa engir gir urrkdagarkomi llu essu svi, svo a ar er tliti ekki gott, ef ekki breytir um til batnaar hi skjtasta. Austan til Norurlandi (fr Skagafiri) og Austurlandi hefir t veri g undanfari og slttur gengi vel a sem af er.

Morgunblai 12. gst:

Mikill hluti af tu bnda llu Suur- Suvestur- og Vesturlandi liggurundir skemmdum, vegna hinna langvarandi urrka, sem gengi hafa a heita m sliti san slttur byrjai.Eina uppstyttan, sem komi hefirvar um sustu helgi (8. gst), en hn st skamma stund, ea vast hvar aeins sunnudaginn. Suvestur- og Vesturlandikom rigningin aftur strax mnudagsmorgun (9. g.), hr austan fjalls upp r hdegi, en Skaftafellssslu hlst amestu urrt allan mnudaginn. Uppstyttan gagnai v Skaftfellingumofurlti betur, en eir hfu heldur ekki neinni tuggu n inn ur.

Morgunblai 21. gst:

Bndur urrkasvinu nu innmiklu af heyjum rijudag [17.] og mivikudag, v a var vast hvar smilegururrkurog sumstaar gtur. En essir tveir urrkdagar ngu ekki til ess a n inn llu, sem losa var, enda var ori feikna miki ti af heyjum llu Suur- og Vesturlandi. essir tveir erridagar lguu miki fyrir bndum urrkasvinu, en tkoman heyskapnum er og verur alltaf mjg slm. Hey eru yfirleitt hrakin og lleg til furs.

Morgunblai 26. gst:

„Sastliinn slarhring hefir veri vont veur og snja niur mijar hlar",smar frttaritari Morgunblasins Siglufiri gr. Ennfremur smar hann: „Mrg skip leituu hafnar vegna veurs og sgu mikinn sj ti fyrir. Stva var lndun Siglufiri ntt er lei vegna illveurs, en byrjai aftur hdegi“.

w-1937-sildarskeyti-fra-grimsey-13-14-agust

gst sendi Matthas Eggertsson veurathugunarmaur Grmsey svokllu sldarskeyti til Siglufjarar risvar dag. eim voru upplsingar um veur, skipaferir - og sld, ef hn sst. Upplsingarnar voru lesnar tvarp fyrir sldveiiflotann (hvort a hefur veri Rkistvarpi ea aeins gegnum loftskeytastina Siglufiri veit ritstjrihungurdiska ekki).

Ingibjrg Gumundsdttir Sumla segir af sumarmnuunum tveimur 1937, jl og gst. Afarantt ess 4. jl var kld, fraus var en Sumla.

Jl: Fyrstu dagar mnaarins voru kaldir, srlagi nturnar. Afarantt . 4. sndi lgmarksmlirinn 0,2 stig frost. Eftir a hlnai veri og grasi tk a spretta. Um mijan mnuinn byrjai almennt slttur hr grennd, sumstaar fyrr. (Grasspretta er lakara lagi, en er a batna). var um tma smileg vertta, svo a hgt var a urrka hey, en alla sastlina viku var errilaust og oft nokkur rigning. Aldrei tk svo af heyi a vri sni flekk. Er v allstaar ti, meira en vikuheyskapur lj og fltum flekkjum. dag (1.8.) er sld og rigning og frt veur til a skemmtasr ti.

gst: Allan gstmnu t var samfelld votvirat. Einir 3 dagar mnaarins voru rkomulausir. Eftir mijan mnu voru nokkra daga urrkflsur, me smskrum. Var va n inn nokkru af illa urri hrakinni tu. San hefir ekkert nst inn hr, en miki ti af tu og theyi, fngum, stum, flekkjum og lj. Engjar eru ornar dvel sprottnar, en vast flandi vatni. Hin er illa sprottin.

Dmar um gstmnu voru mjg lkir noraustanlands og Suvesturlandi.

Fagridalur Vopnafiri gst (Oddn S. Wiium):

Tin afbragsg og hagst bi sj og landi.

Smsstair gst (KlemensKr. Kristjnsson):

Mnuurinn raka- og rigningasamur me venjukldu tarfari. Svo a segja engir errar. Slarlti og hrslagalegt veur fr byrjun til enda mnaarins. Olli etta tarfar miklum skemmdum heyjum. Tur hrktust miki og allt anna. ... Tarfari hi hagstasta sem veri getur og lkt v sem elstu menn muna.

gstlok kom mikil lg a landinu r suri og olli hvassviri va um land og hemjurigningu Suaustur- og Austurlandi. Tjn af skriufllum var Eskifiri og einnig mun Norfiri. Blaafregnir greina fr:

jviljinn 3. september:

Austurlandi geri afarantt 1. essa mnaar strrigningu af austri. Olli hn miklum vatnavxtum, og fllu vi a skriur r fjllum. Frttaritari tvarpsins
Eskifiri smar dag: fyrri ntt geri aftaka rigningu af austri og hlst hn fram kvld gr. — egar fram daginn lei tku a falla skriur r Hlmatindi. Fllu 2 allstrar skriur um mija Hlastrnd en geru ekki anna tjn en a stva umfer um veginn. rijaog mesta skrian fll skammt fyrir innan fjararbotn tn eirra Kristjns Tmassonarog Pturs Jnassonar og eyddi v a mestu — en a er nrkt, 60 hesta tn aallega sslttur og akslttur. Huldust r gjrsamlega aur og strgrti. Hlmamegin fllu r tindinum a sunnan tvr skriur. Fll nnur eirra vestan vi svonefnda Illukeldu, og eyddi 120 metra breiri engjaskk fr jvegi og niur a nrkt. Ennfremur kom hlaup bjarlkinn Hlmum. Stvaist a vi br lknum og bar aur og leju inn tni. Tkst a rjfa brna svo a lkurinn fkk framrs og uru skemmdirminni en horfist fyrstu.

Morgunblai 2. september - segir af rigningu Norfiri:

hemju rigningarveur hefir veri hr dag, og uru strhlaup llum lkjum, sem orsaka hefir fl kauptninu. Miklar skemmdir hafa ori vegum og matjurtagrum af vatnsflunum. Uppfyllingar og brr Mistrti sprengdi vatni fram. Str upphlesla yfir Franskagil sprakk og rtaist fram alla lei til sjvar. Meiri hluti gatna bnum eru frar vegna fla. Sumstaar er hndjp aurbleyta. Strhtta er frekari skemmdumvi Strandgtu, ef ekki styttir upp. hafa ori miklar skemmdir tni Sigfsar Sveinssonar, v fl hefir bori aur yfir alt tni. Flin hafa rifi upp kartflur r grum og bori r langarleiir. M va sj kartflur gtunum. Sumstaar barst aurleja inn kjallara hsum, en unni hefir veri a v a verja hs, me v- a veita flunum fr eim. einum sta komst aurlejan upp a gluggum pakkhsi, en tkst a verja hsi fr skemmdum, me v a moka fr hsinu og grafa nja farvegi fyrir vatni. Mest var rigningin klukkan 11—1, en fr heldur minnkandi,er lei daginn.

Slide7

Hvassviri olli allmiklu heyfoki Suurlandi. Korti snir veri a morgni 1. september. rin bendir veurathugunarstina Hvtrnesi. Hltt er um landi suvestanvert austrningnum, en mikil rigning austan- og suaustanlands. Lesa m rkomutlur nturinnar, r standa nest til hgri vi stina, eining heilir mm. Stkka m korti.

Eins og fram kom hr a ofan astoai Veurstofan loftmyndatkumenn sumari 1937 me aukningu veurathugana. En vegna rkomutar gekk myndatakan ekki srlega vel.

Morgunblai segir fr henni 12. september:

Starfi landmlingamannanna sem unni hafa a v a taka myndir af hlendinu r lofti, er loki a essu sinni. Var vonast eftir v, a hgt yri essu sumri a ljka myndatku af essum 20.000 ferklmetrum, sem mldir eru. En sfeld dimmviri og t hafa valdi v, a etta tkst ekki, enda tt flugmennirnir hafi nota hverja stund sem hgt var til myndatku-flugsins.

ann 14. oktber rir Morgunblai vi Klemens Smsstum um kornrkt sumarsins:

Blai hefir tt tal vi Klemens Kristjnsson tilraunastjra Smsstum, og spuri hann hvernig uppskera hans hefi ori haust. a er alt gri lei nna, sagi Klemens, g er binn a f alt korni stakka. — Hve mikla kornuppskeru bst vi a f haust? — Einar 70—80 tunnur. — Meira verur a ekki, v korni spillistsvo miki ofvirinu 31. gst. — Hvernig roskuust korntegundirnar sumar? — r roskuust allar, etta vrihi kaldasta, rfellasamasta og slarminnsta sumar, san g byrjai kornrktartilraunum ri 1923 — En samt ni korni fullum roska? — J, bi tvraaa byggi, hafrarnir og rgurinn, a gleymdu sexraaa bygginu, sem alltafer mn aal-korntegund. — Hve miki fr af rgi? — g hafi rg einni dagslttu, en f ekki nema rjr tunnur, vegna ess .hve sumari var slmt. — Og grasfri? — a var me minna mti vegna kuldanna og votviranna, en a roskaist.

Seint september var anna alvarlegt eldingaratvik.

Morgunblai segir af v ann 15.oktber:

Eldingu laust niur hj bnum Lunansholti Landi ann 29. fyrra mnaar [september]. Drap eldingin tvr kindurog reif upp fu, sem hn lenti . Maur, sem ti var er eldingunni laust niur, fll vi loftrstinginn, en brinn lk reiiskjlfi Eldingunni laust niur a morgni dags fyrrnefndandag. Gengu snarpar hryjuskrir r suri og tsuri me rumum. Ein ruman var fum rumum lk — einna lkust geysisterkri fallbyssudrunu, sem hjanar allt einu. Me essari rumu kom eldingin. Bndinn Lunansholti var staddur ti vi b og fll hann hn af loftrstingnum, eins og fyrr er sagt, og kenndi eftir undarlegs svima. Kindurnar, sem drpust er eldingunni laust r, voru r me lambi snu. Eldingunni hafi losti na og svii alla ull af hrygglengjunni, en lambi hitti hn fyrir framan bg og einkum hfui. Ullin, sem svina hafi af eldingunni, var blsvrta lit. (Samkv. Frttastofutvarps;)

Slide6

Veurkort bandarsku endurgreiningarinnar snir stuna hloftunum eldingadaginn 29. september. Mikil og kld hloftalg er skammt vestan vi land og skilyri til rumuklakkamyndunar kjsanleg.

Talsvert illviri geri 16. til 17. oktber me minnihttar tjni:

Morgunblai segir fr ann 19. oktber:

Um helgina geri suvestan storm um alt Suvestur- og Austurland. Veurh var hvergi meiri en 10 vindstig hr sunnan lands t.d. Vestmannaeyjum. Veur tk a hvessa hr afarantt sunnudags [17.] og var vindur fyrstsuaustlgur, en gekk san til vesturs. Stormsins gtti lti sem ekkert Norurlandi, en eftir upplsingum Veurstofunnar ni hvassviri alla lei milli slands og Noregs og til Hjaltlandseyja. Ekki hefir frst af neinu verulegu tjni, sem orsakast hafi af verinu beinlnis. sunnudagsmorgun vorumenn farnir a ttast um tvo bta. Lnuveiarinn Fjlnir var lei fr ingeyri me farega til Reykjavkur. Hann l af sr mesta veri vi Sand Snfellsnesi. Vlbturinn „Vir" fr Vestmannaeyjum var lei fr Reykjavk til Vestmannaeyja. Hann komst til Njarvkur og var ar mean versta veri st yfir. Tv faregaskip, „Lyra" og „DronningAlexandrine" voru lei til landsins og tfust au bi vegna veurs. „DronningAlexanddrine" l til drifs slarhring. Sjr kom skipi, sem beygi btsuglur og braut bjrgunarbta. Skipi kom grmorgun til Vestmannaeyja og var vntanlegt hinga snemma morgun. Lyru seinkai einnig um slarhring og er vntanleg hinga dag. Hr Reykjavkurhfn uru dlitlar skemmdir vlbtum sem slgustsaman rokinu, ar sem eir voru bundnir vi bryggju.

Eins og egar er fram komi var t hagst nvember og desember og fkk ga dma veurathugunarmanna.

Ingibjrg Sumla segir fr nvembermnui:

nvembermnui hefir veri einmunag t, stilt og mild og hin kjsanlegasta. Jr er kalla m au. Skaflar aeins giljum og djpum lautum. Blar ganga enn hiklaust milli Borgarness og Saurkrks. Hross og f gengur sjlfala nna, en hefir veri hst, svo sem vikutma.

Hr eru tv dmi um desemberdma:

Hamraendar Dlum desember (Gumundur Baldvinsson):

Desembermnuur hefur veri venju gur, hlindi og fremur rkomulti. Um mijan mnu gjri tluvert frost, en a hlst aeins stuttan tma. Enn er tluverur grur fr linusumri. etta er s besti desember sem fullaldra menn ykjast muna.

Reykjahl vi Mvatn desember (Gsli Ptursson):

Desember-mnuur var me afbrigum gur svo elstu menn muna varla anna eins.

Enn hfu menn hyggjur af hafs:

Morgunblai segir 1. desember:

Talsverur hafshroi er 12 sjmlur t af Deild, Stigahlarhorni. gœr var vlbturinn „Kveldlfur", fr Hnfsdal essum slum, en gat ekki lagt allar lir snar skum ss.Skipverjar su marga togara halda til lands fr djpmium. Afli hefir veri gur hr vi Djp undanfari og tarfar gtt.

ann 17.fauk af kirkju lafsvk, stlka l ti Frrheii, en bjargaist, afangadag lentu btar r Hfnum hrakningum og jlanttina strandai breskur togari vi Gerar, mannbjrg var.

Hr lkur essari lauslegu yfirfer hungurdiska um ri 1937 - tlur m finna vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Aeins meira af aprl

Vi ltum stuna hloftunum aprl. Kort a vanda fr evrpureiknimistinni ger Bolla P.

w-blogg020522a

Galegur harhryggur var vi landi. Hlindi fyrir vestan hann, en kalt austur Skandinavu. Afskaplega skileg vorstaa hr landi. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, en ykktin snd me daufum strikalnum. Litir sna ykktarvikin. Mesta jkva viki er vi austurstrnd Grnlands, um 80 metrar. Samsvarar a v a hiti s um 4 stigum ofan meallags neri hluta verahvolfs, en minna vi yfirbor. Hr er mia vi tmabili 1981 til 2010. Viki vri minna ef vi miuum vi sari r.

aprl fyrra var vestantt hloftanna heldur strari, mestu jkvu ykktarvikin voru vestar en n, en enn kvenari. Neikvu vikin yfir sunnanverri Skandinavu voru enn meiri en n.

Til gamans leitum vi a nnum ttingja hpi liinna aprlmnaa - og finnum aprl 1978.

w-blogg020522b

Vi sjum lka harhrygg - svipaan yfir landinu, en samt heildina mjrri en ann sem var aprl n. Jkvu vikin eru svipuum slum og n - en au neikvu vttumeiri, mia s vi tmabili 1901 til 2000. Ritstjri hungurdiska var erlendis aprl 1978 og v er essi mnuur honum ekki minnisstur. Segir heimildum a hann hafi veri hagstur, en mjg urrthafi veri va austanlands. rkoma mldist ekki nema 2,1 mm allan mnuinn Egilsstum og engin vi Grmsrvirkjun (en mlingar ar teljast nokku vissar), 1,1 mm mldust Dratthalastum. a er srasjaldan sem rkoma mlist jafnltil essum slum. Snemma mnuinum uru miklir vatnavextir sunnanverum Vestfjrum og Norurlandi.

T var talin hagst ma 1978 - en ekki vitum vi enn neitt um ma 2022.


Hlr og hgur aprl

Aprl var fgalaus mnuur, en bi hlr og hgvirasamur. Brabirgatlur benda til ess a hann s s hgvirasamasti meir en 30 r og jafnframt hpi eirra hlrri ldinni. Run sti er a vsu nokku misjfn eftir landsvum.

w-blogg010522a

A tiltlu var hljast vi Faxafla. Er mnuurinn s rijihljasti ldinni, en raast yfirleitt fjra til sjunda hljasta sti. A tiltlu var svalast Austfjrum ar sem hann raast 9. sti.

Er etta g hvld fr ruddafengnum umhleypingum vetrarins. Ma virist tla a byrja heldur svalari (a tiltlu) - en engan veginn er ts um neitt eim efnum.

Frttir af mealhita einstkumstvum, rkomu og fleira koma svo fr Veurstofunni innan nokkurra daga.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 260
 • Sl. slarhring: 649
 • Sl. viku: 2353
 • Fr upphafi: 2348220

Anna

 • Innlit dag: 229
 • Innlit sl. viku: 2062
 • Gestir dag: 226
 • IP-tlur dag: 216

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband