Bloggfrslur mnaarins, mars 2022

Fyrstu 10 dagar marsmnaar

Eftir kaldan febrar bregur svo vi a fyrstu 10 dagar marsmnaar hafa veri fremur hlir. Mealhiti Reykjavk er +1,5 stig, +1,2 stigum ofan meallags ranna 1991 til 2020, og +0,8 stigum ofan meallags smu daga sustu 10 rin. Dagarnir tu eru ttundahljasta sti (af 22) essari ld. Hljastir voru dagarnir tu ri 2004, mealhiti +6,3 stig, en kaldastir voru eir2009, mealhiti -2,1 stig. langa listanum er hiti n 45. hljasta sti (af 150). v tmabili var hljast 2004, en kaldast 1919, mealhiti -9,9 stig.

Akureyri er mealhiti fyrstu tu daga marsmnaar +2,4 stig, +3,4 stigum ofan meallags 1991 til 2020, og einnig +3,4 stigum ofan meallags sustu tu ra.

A tiltlu hefur veri hljast Austurlandi a Glettingi og Austfjrum. etta er nsthljasta marsbyrjun aldarinnar eim slum, en kaldast hefur veri vi Faxafla, Vestfjrum, Strndum og Norurlandi vestra og Suurlandi. essum slum eru dagarnir eir sjttuhljustu ldinni.

Hiti er ofan meallags sustu tu ra llum veurstvum, mest vi Mvatn, ar sem hitaviki er +4,2 stig. A tiltlu hefur veri kaldast Skagat, ar er hitaviki +0,4 stig.

rkoma hefur mlst 95,3 mm Reykjavk a sem af er mnui, er a meir er refld mealrkoma smu daga, a mesta ldinni og hefur aeins einu sinni mlst meiri smu almanaksdaga. a var 1931 (101,3 mm). Akureyri hefur rkoma hins vegar aeins mlst 4,3 mm ( ekki met).

Slskinsstundir hafa mlst 24,5 Reykjavk og er a ltillega undir meallagi. Akureyri hafa slskinsstundirnar mlst 21,3 og er a nrri meallagi.


Hitahgvr mars sari rum

a hefur komi gmlum veurnrdum nokku vart hva mars hefur veri hgvr hitafgar sustu rin - oft hafi hins vegar blsi nokku. barns- og unglingsminningu var mars landnyringsningamnuur hinn mesti - ea undantekningartilvikum vorboi (raunar oftar en ekki me falsfrttir).

w-blogg030322a

Lnuriti snir giskaan landsmealhita mars - sustu 200 rin ea svo. Ekki eru reikningar nkvmir lengi framan af. a hefur hlna heil skp mars fr 19.ld - rtt fyrir allgan hlindakafla um mija ld. hlindaskeii 20. aldar komu lka margir mjg hlir marsmnuir - en lka allmargir tluvert kaldir. Enginn verulega kaldur mars hefur snt sig fr 1979 a telja og enginn kaldur fr v rtt eftir sustu aldamt.

En a hefur lka veri skortur mjg hljum marsmnuum. a var hltt mars 2012 (en san eru - flestum a vrum - liin10 r). San var mjg hltt mars 2003 og 2004 - en hafi lti bori hljum marsmnuum 30 r - allt fr eim ofurhlja 1974. hlskeiinu urnefnda voru hins vegar htt 10 marsmnuir svo hlir a vi hfum ekki s slkt nstliinn ratug (en lka fjldi kaldra).

Hvenr skiptir svo um? Engin sta er til a halda a hgvr sasta ratugar s eins konar varanlegt stand - a hefur bara ekki hitt - mikil vindttavik hefur „skort“. v a er eins me mars og vi minntumst me febrar dgunum a „skra“ m mealhita mnaarins me einfldum stikum vindtta hloftunum.

w-blogg030322c

Tni sunnantta og h 500 hPa-flatarins ra meiru en styrkur vestanttanna. Lrtti sinn snir giskaan hita, en s lrtti ann sem vi hfum mlt. Samrmi er nnast undragott (fylgnistuull 0,88). Hr eru hloftavsar r evrpsku endurgreiningunni notair. Ritstjrinn hefur lka reikna sams konar samband fyrir bandarsku greininguna. Efnislega munar engu (fylgnistuull s sami) - en er nokkur munur giski einstkum marsmnuum, srstaklega fyrir upphaf hloftaathugana - er vi slku a bast. Svo er lka nokkur vissa reikningi landsmealhitanum.

a er kaldast nest til vinstri myndinni - ar er ekki nokkurn nlegan marsmnu a finna - og svipa m segja um hlindin efst til hgri - vi bor liggur a hljasti mars essarar aldar (2004) liggi inni ttu ski me rum - 1929 og 1964 langt ar fyrir ofan.

Vi megum taka eftir v a nlegir mnuir eru fleiri ofan afallslnunnar heldur en nean hennar. etta bendir til almennrar hlnunar - einhvers sem essi einfalda tlfriafer nr ekki til. Noranttir eru t.d. ornar tluvert hlrri heldur en lengst af hefur veri.

N ber svo vi a evrpureiknimistin spir hita yfir meallagi nstu vikur - vi getum a sjlfsgu ekki treyst v a rtt reynist.


Smvegis af febrar

Mean vi bum eftir tlum Veurstofunnar ltum vi mealstuna hloftunum febrar.

w-blogg010322a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar. Jafnykktarlnur eru strikaar (mjg daufar), en ykktarvik eru snd lit. Blu litirnireru kaldir, en gulir og brnir hlir. Vi sjum a ykktin yfir slandi var um -50 metra undir meallagi. Neri hluti verahvolfs v um -2,5 stigum kaldari en a meallagi 1981 til 2010 (vimiunartmabil essa korts). Mnuurinn var mist nstkaldasti ea rijikaldaskifebrar ldinni hr landi. Vi sjum a kaldast - a tiltlu - var vestan vi Grnland. A sgn dnsku veurstofunnar var venjukalt og rkomusamt Nuuk. Vindrastir hloftanna voru a mestu fyrir sunnan vi sland - en var sulg tt rkjandi miju verahvolfi yfir landinu. rstingur var vel undir meallagi og smuleiis voru hloftafletir lgri en venjulega, 500 hPa-flturinn um 150 metrum near en a mealtali, en hefur fjrum til fimm sinnum stai near en n fr upphafi hloftaathugana, mealtali yfir miju landi var n 5103 metrar. fyrstu starfsrum ritstjra hungurdiska Veurstofunni hfu svona lg mealgildi aldrei sst febrar - allt fr v hloftaathuganir hfust. Febrar 1989 kom honum v mjg vart - mealhin var aeins 5071 metri - og febrar ri eftir 5044 metrar - tti honum etta mikil tindi. San komu 5069 metrar 1997, 5104 metrar febrar 2000 og 5085 metrar ri 2020. Sustu 30 r hafa v veri allt ru vsi hva etta varar heldur en 40 rin ar nst undan. Eitthva er me rum htti.

w-blogg010322b

Myndin snir ykktarvik eirra fjgurra febrarmnaa sem lkastir eru eim nlina. Rtt a benda a vimiunartmabil vikanna er ll 20. ldin 3 eldri mnuunum - a breytir ekki stru. Vi sjum a jafnharlnur liggja afskaplega svipa essum mnuum llum - eir eru hins vegar aeins miskaldir suvestan- og vestan slands.

Mnuirnir allir f svipaa dma - frttir berandi af vondri fr og hrakningum:

[2020]:T var hagst og fremur kld. rkomusamt var Norur- og Austurlandi. Samgngur riluust margoft vegna veurs.

[2000]:Umhleypingasamt og snjr venju rltur jr Suur- og Vesturlandi og t ar talin erfi. venju miki var um samgngutruflanir hfuborgarsvinu.

[1997]:Tarfar var fremur erfitt, veur rysjtt og va var mikill snjr, einkum undir lok mnaarins.

[1989]:Slm t og stormasm. Snjungt vast hvar.

bleytuhrinni gr (mnudaginn 28. febrar) fkk ritstjri hungurdiska einhverja skiljanlega aprltilfinningu - honum fannst sem etta vri aprlhr - en ekki gu. Ekki ng me a - egar hann horfi spkort morgundagsins (2.mars)

w-blogg010322c

datt honum hug anna kort - sama dag fyrir 59 rum (2.mars 1963):

w-blogg010322d

Ekki eins - auvita - en kaflega svipa. Samt er samhengi allt anna. Febrar 1963 var gjrlkur nlinum febrar. a var a vsu ekki alveg snjlaust - en nlgt v. Austlgar og norlgar ttir voru rkjandi lengst af - en sasta vikan var nokku rysjtt og hvassvirasm- en ekki me hrarveri. Marsmnuur var allur meira og minna mildur og hagstur - austanttin gaf sig ekki.

N er anna uppi, mikill snjr og krapaelgur jru - miklu harara veur - og umhleypingum sp mars. En hfum huga a mars veit rauninni ekki neitt af febrar - hann er meir og minna frr og frjls.

w-blogg010322e

essi mynd snir etta. Lrtti sinn snir mealloftrsting febrar ( 200 r), en s lrtti mars sama r. rtlin eru merkt - (og m sj au sum s myndin stkku). Ekkert veit mars af rstingi febrar. Vi sjum t.d. lengst til hgri og neantil ri 1986 - var rstingur hr febrar - en srlega lgur mars. Aldamtari 1900 var rstingur hr bi febrar og mars - en 1989 (sem vi minntumst hr a ofan) var rstingur mars lka lgur - a r er hpi me feinum rum (1832, 1868 og 1903) nearlega til vinstri myndinni. Hvar kemur mnaapari sr fyrir r (2022)? Vi vitum n egar a a verur vel vinstra megin (mealrstingur febrar var 988,5 hPa).


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 300
 • Sl. slarhring: 448
 • Sl. viku: 1616
 • Fr upphafi: 2350085

Anna

 • Innlit dag: 269
 • Innlit sl. viku: 1472
 • Gestir dag: 266
 • IP-tlur dag: 256

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband