Bloggfrslur mnaarins, mars 2020

Falleg vetrarmynd

Myndin hr a nean er ttu af vef Veurstofunnar - og tekin dag (fimmtudag 5.mars 2020) kl. 13:50.

w-blogg050320a

Landi alhvtt a kalla. regluleg klakkakerfi fyrir sunnan land og austan - gamalt skilasvi a trosna fyrir noran - og teygir sig inn land, - fein korn nu meira a segja til hfuborgarsvisins undir kvld. ljagrum ti af Vestfjrum er haldi skefjum af hitahvrfum -lkn tala um a au su um 1500 metra h. Bjart a mestu yfir kalda sjnum - en hafsrndin vi Grnland skp aumingjaleg.


Enn af febrar

Vi ltum n rstivikakort febrarmnaar. Eins og fram hefur komi var sjvarmlsrstingur venjulgur hr landi. Mnaarmealtali Reykjavk var 981,9 hPa, a sjttalgsta febrar sustu 200 rin og a lgsta san 1997. Munurinn mealtali lgstu mnaanna er svo ltill a hann er ekki marktkur - nema gagnvart allra lgstu tlunni, mealtali febrarmnaar 1990, 976,3 hPa (hefi hann veri 29 dagar eins og s nlini hefi mealrstingur hans ori 976,7 - samt 5,2 hPa near en n. Hinir rr eru allir aftur 19.ld og ekking okkar mnaarmealtali eim tma getur hglega skeika 1 hPa og jafnvel rmlega a - hvorn veg sem er.

w-blogg020320a

Korti snir mealrsting febrar (heildregnar lnur) og vik fr mealtali ranna 1991 til 2010 (litir). etta s lgsti mealrstingur landinu febrar san 1997 (ea 1990) er samt styttra san strri vik sust essum almanaksmnui a svinu. a var febrar 2014 - var rstingur hr landi ltillega hrri en n (marktkt ) - en enn meiri vik voru fyrir suaustan land en n var.

w-blogg020320c

Korti snir stuna febrar 2014. Fjlubli liturinn var jafnvel enn meiri a tbreislu 1990, en 1997 var tbreisla hans hr vi land svipu og n. aulreyndir lesendur hungurdiska hafa s etta kort ur - a birtist pistli sem ritaur var 2.mars 2014. ar var fjalla um venjulegan febrarmnu. Daginn urhafi veri fjalla um venjurltar austanttir um veturinn.

Mealhiti byggum landsins var -0,6 stig, -1,3 stigum nean meallags sustu tu ra, febrar 2016 var heldur kaldari en n. S liti til lengri tma er hitinn -0,3 stigum nean meallags sustu 30 ra, en +0,2 ofan meallags ranna 1961 til 1990. Mnuurinn raast 60. hljasta sti 147-ra r.

Annars bum vi uppgjrs Veurstofunnar.


Af rltum lgrstingi

Loftrstingur hefur a mealtali veri mjg lgur hr landi sastlina rj mnui, srstaklega janar og febrar. fljtu bragi snist sem rstingur janar hafi veri meal eirra 10 lgstu sustu 200 rin - formlega 9. til 10.sti lista ritstjra hungurdiska og febrar lendir hann sjttalgsta sti sama lista. En saman n mnuirnir rr nstlgsta mealrstingnum - sjnamun ofan smu mnaa 2013 til 2014 - en marktkt og veturinn 1989 til 1990 var stingur lka jafnlgur og n essa smu almanaksmnui.

w-blogg010320

Myndin snir mealloftrsting desember til febrar allt fr 1821. Nkvmnin lengi framan af er ekki nema 1 til 2 hPa. Breytileikinn fr ri til rs er hins vegar svo mikill a vissan skiptir raun litlu mli nema egar a kemur a smmunasamri run sti. Reikna m ltilshttar rstifall, um 1 hPa ld - en a verur a teljast marktkt. Breyting fr ri til rs virist afskaplega tilviljanakennd - en gtir yrpinga ltillega annig a drjg sveifla er 10 ra kejumealtlum (sem raui ferillinn snir).

rstisveiflur slandi ra a mestu NAO-vsinum svonefnda og smuleiis er fylgni eirra vi AO (Arctic Oscillation - (bjarnarilluna (bein ing))) mjg mikil. Fyrrnefndi vsirinn var mjg tsku fyrir um 30 rum, srstaklega kringum 1990. Eins og glgglega kemur fram myndinni var mjg langt san rstingur hafi veri jafnlgur vi sland og NAO vsirinn v hstu hum. sama tma gengu srlega hlir vetur yfir Evrpu. Margir tluu um etta sem veur framtar en gttu ekki a v a mta stand hefi veri nokku algengt um 70 rum ur. Hva um a - trlega gott samband er milli vetrarhita Evrpu noranverri og rstings sama tma slandi.

sari rum er fari a bera meira tali um AO-vsinn. Kannski er a vegna ess a menn eru smm saman a tta sig betur og betur tengslum vindafars heihvolfs annars vegar og verahvolfs hins vegar. Hugmyndin kannski s a vegna einfaldari hringrsar heihvolfinu s einfaldara a sp veri ar til lengri tma heldur en niri verahvolfi. Su samskipti hvolfanna einhvern htt reglubundin megi e.t.v. nota heihvolfsspr til a ra stru drttina veurlagi verahvolfs jafnvel 2 til 3 vikur fram tmann. Eitthva er trlega til essu - jafnvel a su raun strir atburir verahvolfi sem setja af sta strstu heihvolfsbreytingarnar - en ekki fugt.

Umrur um AO - bi vera- og heihvolfi hafa veri srlega fyrirferarmiklar vetur - enda hefur standi veri venjulegt. Eins og venjulega egar rstingur er viloandi lgur slandi er hringrs heihvolfsins flug - skammdegisrst ess flug og ltt aflgu.

Hloftaathuganir hfust almennt norurhveli um 1950. Hinar opinberu mlirair AO n ekki lengra aftur tmann. essu tmabili hefur hiti heihvolfinu lkka ltillega- rtt eins og vnta m me auknum grurhsahrifum. sama tma virist AO hafa styrkst og sst hafa myndir sem sna eiga kvena leitni fr 1950 og er ar me gefi skyn a aukin virkni AO tengist auknum grurhsahrifum lka. Slkt er auvita hugsanlegt - ritstjri hungurdiska er ekki dmbr um a. En hann hvetur til kveinnar varar gagnvart vtkum lyktunum - vitandi a hinir opinberu vsar ni ekki nema aftur til 1950 eru miklar lkur til ess a mta samband hafi veri milli AO og rstings vi sland fyrir 1950 - rtt eins og sar. S svo hafa mta AO-skei komi ur - a lkum tengd auknum grurhsahrifum. tilokum ekki a samspil s eitthva - en kannski flknara en virist vi fyrstu sn. [Svo geta menn lka rifja uppgamlan pistil hungurdiska um rsting febrar - gmlu pistlarnir eru n ornir 2600 talsins - og ritstjrinn mann engan veginn lengur um hva hann hefur skrifa og hva ekki - en margt mun skrifa enn].


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 90
 • Sl. slarhring: 275
 • Sl. viku: 2332
 • Fr upphafi: 2348559

Anna

 • Innlit dag: 81
 • Innlit sl. viku: 2044
 • Gestir dag: 78
 • IP-tlur dag: 78

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband