Bloggfærslur mánağarins, nóvember 2015

Í heiğhvolfinu - í 16 og 23 km hæğ

Viğ lítum á tvö spákort um vinda og hita í heiğhvolfinu síğdegis á föstudag 6. nóvember. Ekki şağ ağ eitthvağ óvenjulegt sé şar á seyği - heldur er ágæt tilbreyting ağ líta stundum upp. 

Fyrra kortiğ sınir spá evrópureiknimiğstöğvarinnar um hæğ 100 hPa-flatarins og vind og hita í honum.

w-blogg051115a

Jafnhæğarlínur eru heildregnar og hér má sjá mikiğ lægğardrag teygja sig um Grænland langt suğur í höf. Merkingar á línunum eru í dekametrum (1 dam = 10 metrar). Şağ er 15840 metra línan sem liggur um Ísland. Litafletir sına hita (kvarğinn batnar sé kortiğ stækkağ). 

Şağ er sérlega eftirtektarvert ağ mun kaldara er yfir Spáni (<-72 stig) heldur en á austurvæng lægğardragsins (>-52 stig) - şağ munar meira en 20 stigum, 100 hPa flöturinn yfir Spáni er nærri veğrahvörfum. Reiknimiğstöğin segir şau vera şar í um 120 hPa hæğ (rétt undir kortafletinum). Şar sem hlıjast er á kortinu er hæğ şeirra hins vegar ekki fjarri 300 hPa - eğa í um 9 km hæğ. 

Ağ jafnaği fellur hiti frá yfirborği jarğar allt til veğrahvarfa - stígur síğan gjarnan lítillega/nokkuğ næst ofan viğ şau - en breytist síğan lítiğ şegar enn hærra er haldiğ. Şar sem veğrahvörfin eru há getur hitafalliğ frá jörğ şví veriğ meira heldur en şar sem şau liggja lágt. Şetta skırir ağ nokkru hitamynstriğ á myndinni. 

En viğ skulum líka líta á vindinn - hann er mestur austan viğ hlıjasta svæğiğ - şar undir er einn skotvinda heimskautarastarinnar. Vindrastir hafa áhrif á lóğréttar hreyfingar lofts í kringum şær. Á şessu korti liggur röstin şannig ağ niğurdráttur verğur vestan hennar - og loft sem streymir niğur hlınar. Niğurstreymi er şví hluti skıringar á şví hvers vegna şarna er hlıjast á kortinu. 

Í 23 kílómetra hæğ er şrıstingur kominn niğur í 30 hPa - şağ er sá flötur sem viğ sjáum á neğra kortinu. Şağ gildir á sama tíma og şağ efra - kl. 18 síğdegis á föstudag 6. nóvember.

w-blogg051115b

Şetta kort sınir mun stærra svæği (og er úr ranni bandarísku veğurstofunnar). Şetta er langt ofan veğrahvarfa - lægğardragiğ suğur um Grænland er ekki jafn eindregiğ og á hinu kortinu - en er samt şarna - şví fylgir hlırra loft - er şağ rastarvakiğ niğurstreymi sem veldur şví ağ şağ er hlırra en umhverfis? - eğa er şağ hlırra vegna şess ağ şağ er komiğ ağ sunnan? Ekki gott ağ segja. 

Viğ sjáum hins vegar ağ hlı pylsa liggur austur um alla Asíu - şetta eru örugglega rastarvakin hlıindi. Á şessum slóğum eru heimskautaröstin og svokölluğ hvarfbaugsröst oft(-ast) samsíğa á vetrum - mikill niğurdráttur er norğan şessara sameinuğu rasta. Hvarfbaugsröstin er ofar í lofti en heimskautaröstin. Viğ getum reyndar séğ niğurstreymi vakiğ af henni í hitahámörkum yfir Líbıu og svo nærri hvarfbaug í Atlantshafi (undir textahólfinu). 

Langkaldast er yfir Norğuríshafi - şar er skammdegishvirfillinn ağ búa um sig. Varmabúskapur heiğhvolfsins ræğst af námi sólargeisla annars vegar (óson sér ağallega um şağ) og langbylgjuútgeislun hins vegar. Şegar sólin hættir ağ koma upp - heimskautavetrarnóttin tekur viğ - kólnar hægt og bítandi. Viğ şağ minnkar fyrirferğ lofsins og şrıstifletir falla - og til verğur şriğja meginröst norğurhvels - skammdegisröstin (heimsskautaskammdegisheiğhvolfsröstin). 

Muna şetta - gjöra svo vel: (i) Heimskautaröstin („lausa“ búta hennar köllum viğ gjarnan skotvinda), (ii) hvarfbaugsröstin, (iii) skammdegisröstin. 

Ensku heitin eru: Heimskautaröstin er "(polar) jet stream", skotvindur er "jet streak", hvarfbaugsröstin er "sub-tropical jet stream" og skammdegisröstin er "polar night jet".

Fróğleiksfúsir geta netflett sér til bóta (eğa óbóta).  


Af vikum októbermánağar (og smávegis um framhaldiğ)

Viğ lítum á şrısti- og şykktarvik októbermánağar á N-Atlantshafi. Fyrsta kortiğ sınir meğalşrısting mánağarins og vik hans frá meğallagi áranna 1981 til 2010.

w-blogg041115a

Jafnşrıstilínur eru heildregnar. Şær eru hér dregnar meğ 2 hPa bili - mánağarkort eru gjarnan nokkuğ flöt. Litirnir sına şrıstivikin. Şrıstingur hefur veriğ óvenjuhár yfir sunnanverğri Skandinavíu - şar upplifğu menn einhvern şurrasta október allra tíma. Aftur á móti hefur şrıstingur veriğ venju fremur lágur í kringum Grænland - á Íslandi nærri meğallagi.

Sunnanátt hefur greinilega veriğ mun meiri en venjulegt er í kringum Ísland - og langt norğur í höf. Norğanátt aftur á móti meiri en vant er viğ Labrador. - Suğur í Miğ-Evrópu hefur austanátt veriğ algengari en venjulega - á şessum ársíma getur slíkur austanáttarauki veriğ kaldur - eigi loftiğ uppruna yfir Rússlandi - en hlırri komi loftiğ frá Svartahafssvæğinu. 

Hitavik í háloftunum sjást vel á næsta korti. Şağ sınir şykktarvikin í litum. Şykktin mælir hita í neğri hluta veğrahvolfs - şví meiri sem hún er şví hlırra er loftiğ. Fréttasamband viğ hita nærri jörğ er misgott - en í ağalatriğum er óvenjuhlıtt şar sem şykktin er óvenjumikil - og öfugt. 

w-blogg041115b

Heildregnu línurnar sına meğalhæğ 500 hPa-flatarins. Hér má sjá ağ hlıindi sunnanáttarinnar voru mest austan Íslands í október - hér var ekki mjög langt í svalari suğvestanátt í háloftum. Kalt var vestan Grænlands. 

Şessi stağa virğist ætla ağ şrauka eitthvağ áfram. Kortiğ ağ neğan sınir spá evrópureiknimiğstöğvarinnar um 500 hPa hæğ, şykkt og şykktarvik næstu tíu daga. Rétt er ağ hafa í huga ağ 10-daga spár eru oft nokkru „ıktari“ heldur en mánağaruppgjör - 

w-blogg041115c

- en mynstriğ í námunda viğ Ísland er svipağ og ríkti í október. Sunnanvindurinn er şó slakari en var - kannski liggja kaldari dagar í leyni. Mynsturmunurinn er şó meiri í Evrópu - şar eiga jákvæğu vikin ağ teygja sig mun sunnar en var í október - enda á vestanátt ağ ríkja langt suğur eftir álfunni. Hér á landi er hita spáğ yfir meğallagi - ef viğ tökum tölurnar bókstaflega er veriğ ağ tala um 1 til 2 stig. 

En - neikvæğu vikin austur af Nıfundnalandi eru stór - hiti í neğri hluta veğrahvolfs á şar ağ vera allt ağ 5 stigum undir meğaltali - şağ kemur eiginlega á óvart ağ spáin skuli ekki gera ráğ fyrir miklu lægğafári şarna - en líklega er rétt ağ gefa svæğinu gaum (eins og reyndar alltaf şarf ağ gera) - şetta er eitt gjörgæslusvæğanna - eğa var şağ á şeim tíma şegar ritstjórinn reyndi ağ gera spár). 


Nı nóvemberhitamet í nágrannalöndum

Undanfarna daga hafa mjög óvenjuleg háloftahlıindi legiğ yfir norğvestanverğri Evrópu - samfara mikilli hæğ sem fóğruğ var lofti langt ağ sunnan. Úr şessu dregur væntanlega heldur næstu daga. 

Şegar komiğ er svona langt fram á haust er hins vegar erfitt ağ ná hlıindunum niğur til jarğar. Sólin orğin máttlítil meğ hrærusleifina og vindur í miğjum háşrıstisvæğum er lítill. Líklegasta veğriğ er şví annağ hvort şoka eğa mengunarmóğar - eins og viğ höfum reyndar eitthvağ fengiğ ağ sjá á fréttamyndum. 

En loftiğ ofan viğ er svo óvenjulega hlıtt ağ ekki şarf mikiğ ağ hræra í til ağ hitamet fari ağ falla. Şannig féll hitamet nóvembermánağar á Stóra-Bretlandi í gær (sunnudag 1. nóvember) şegar hiti í Trawsgoed í Wales fór í 22,4 stig - og í dag (mánudag) komst hiti víst yfir 20 stig á mörgum stöğvum şar um slóğir. Şağ er auğvitağ óvenjulegt ağ mánağarhitamet á Bretlandseyjum falli - şar sem mælingar hafa veriğ stundağar meğ góğri şéttni á annağ hundrağ ár - og gisiğ reyndar allt frá şví um 1690. 

En landshitamet nóvembermánağar féll einnig í Finnlandi í dag - ef trúa má fréttum, şegar hiti komst í 13,3 stig í Jomala á Álandeyjum - gamla metiğ var 13,0 stig sett á sama stağ 1999. Şağ kemur e.t.v. á óvart ağ landshitamet şessa mánağar skuli ekki vera hærra í Finnlandi - en şar er lítiğ um fjöll til ağ auğvelda blöndun háloftahlıinda niğur til jarğar. - Viğ ættum ağ bíğa stağfestingar á şessu meti áğur en viğ smjöttum of mikiğ á şví. 

Mæri og Şrændalög í Noregi hafa einnig fengiğ ağ njóta hlıindanna - şar komst hiti t.d. yfir 21,5 stig í Álasundi á laugardaginn (sem var reyndar síğasti dagur októbermánağar - og reyndi ekki viğ nein nóvembermet). 

En viğ lítum á kort sem sınir şessa miklu hæğ. Şağ er úr fórum evrópureiknimiğstöğvarinnar og gildir kl. 18 nú í kvöld (mánudag 2. nóvember).

w-blogg021115a

Kortiğ sınir megniğ af norğurhveli norğan hvarfbauga - şağ skırist mjög sé şağ stækkağ. Ísland er rétt neğan viğ miğja mynd. Hæğarmiğjan er yfir Şıskalandi. Heildregnu línurnar sına hæğ 500 hPa-flatarins - şví şéttari sem şær eru şví meiri er vindurinn. Litir sına şykktina - hún mælir hita í neğri hluta veğrahvolfs - şví meiri sem hún er şví hlırra er loftiğ. Şykktin í hæğarmiğjunni er meiri en 5640 metrar - telst mikil hitabylgja ağ hausti í Norğur-Evrópu. 

Viğ sjáum mikla norğvestanátt yfir fjöllum Skandinavíu - og háloftavindurinn şar yfir og fjallabylgjur hans hafa náğ ağ blanda einhverju af hlıja loftinu niğur til finnskra.

Næstu daga á hæğin ağ gefa heldur eftir - en hlıtt verğur áfram í Vestur-Evrópu. Á norğurslóğum er auğvitağ ağ kólna - şetta er eiginlega şağ fyrsta sem viğ sjáum af fjólubláum şykktarlit á kortinu nú í haust. Jökulkalt er viğ Norğur-Grænland - langt frá metum şó. 

Ísland er í lægğabraut - á mörkum hlıja og kalda loftsins. Reiknimiğstöğvar eru şó sammála um ağ mjög kalt loft eigi ekki greiğan ağgang til landsins - enda verği suğlægar áttir ríkjandi næstu vikuna ağ minnsta kosti. Von er şó á einhverjum tilbrigğum frá degi til dags - eins og venja er.

Netiğ er auğvitağ fullt af veğurfréttum - en ritstjóri hungurdiska leggur fáeinar şeirra til hliğar á „aukafjasbókarhópa“ diskanna - vilji hann muna şær sjálfur. Hóparnir eru opnir - en fastir lesendur ekki nema um 20 - şeir sem kunna ağ hafa áhuga og jafnframt ağgang ağ fjasbókinni gætu litiğ á:

Svækjusumar (fréttir af hitum):

https://www.facebook.com/groups/529908403810040/

og 

fimbulvetur (fréttir af kuldum):

https://www.facebook.com/groups/682079995214954/

 


« Fyrri síğa

Um bloggiğ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veğurfræğingur og áhugamağur um veğur.

Færsluflokkar

Feb. 2019
S M Ş M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28    

Nıjustu myndir

 • ar_1892p
 • ar_1892t
 • w-blogg200219c
 • w-blogg200219a
 • w-blogg200219b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.2.): 397
 • Sl. sólarhring: 422
 • Sl. viku: 2564
 • Frá upphafi: 1753161

Annağ

 • Innlit í dag: 349
 • Innlit sl. viku: 2270
 • Gestir í dag: 330
 • IP-tölur í dag: 323

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband