Bloggfrslur mnaarins, nvember 2015

heihvolfinu - 16 og 23 km h

Vi ltum tv spkort um vinda og hita heihvolfinu sdegis fstudag 6. nvember. Ekki a a eitthva venjulegts ar seyi - heldur er gt tilbreyting a lta stundum upp.

Fyrra korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um h 100 hPa-flatarins og vind og hita honum.

w-blogg051115a

Jafnharlnur eru heildregnar og hr m sj miki lgardrag teygja sig um Grnland langt suur hf. Merkingar lnunum eru dekametrum (1 dam = 10 metrar). a er 15840 metra lnan sem liggur um sland. Litafletir sna hita (kvarinn batnar s korti stkka).

a er srlega eftirtektarvert a mun kaldara er yfir Spni (<-72 stig) heldur en austurvng lgardragsins (>-52 stig) - a munar meira en 20 stigum, 100 hPa flturinn yfir Spni er nrri verahvrfum. Reiknimistin segir au vera ar um 120 hPa h (rtt undir kortafletinum). ar sem hljast er kortinu er h eirra hins vegar ekki fjarri 300 hPa - ea um 9 km h.

A jafnai fellur hiti fr yfirbori jarar allt til verahvarfa - stgur san gjarnan ltillega/nokku nst ofan vi au - en breytist san lti egar enn hrra er haldi. ar sem verahvrfin eru h getur hitafalli fr jr v veri meira heldur en ar sem au liggja lgt. etta skrir a nokkru hitamynstri myndinni.

En vi skulum lka lta vindinn - hann er mestur austan vi hljasta svi - ar undir er einn skotvinda heimskautarastarinnar. Vindrastir hafa hrif lrttar hreyfingar lofts kringum r. essu korti liggur rstin annig a niurdrttur verur vestan hennar - og loft sem streymir niur hlnar. Niurstreymi er v hluti skringar v hvers vegna arna er hljast kortinu.

23 klmetra h er rstingur kominn niur 30 hPa - a er s fltur sem vi sjum nera kortinu. a gildir sama tma og a efra - kl. 18 sdegis fstudag 6. nvember.

w-blogg051115b

etta kort snir mun strra svi (og er r ranni bandarsku veurstofunnar). etta er langt ofan verahvarfa - lgardragi suur um Grnland er ekki jafn eindregi og hinu kortinu - en er samt arna - v fylgir hlrra loft - er a rastarvaki niurstreymi sem veldur v a a er hlrra en umhverfis? - ea er a hlrra vegna ess a a er komi a sunnan? Ekki gott a segja.

Vi sjum hins vegar a hl pylsa liggur austur um alla Asu - etta eru rugglega rastarvakin hlindi. essum slum eru heimskautarstin og svokllu hvarfbaugsrst oft(-ast) samsa vetrum - mikill niurdrttur er noran essara sameinuu rasta. Hvarfbaugsrstin er ofar lofti en heimskautarstin. Vi getum reyndar s niurstreymi vaki af henni hitahmrkum yfir Lbu og svo nrri hvarfbaug Atlantshafi (undir textahlfinu).

Langkaldast er yfir Norurshafi - ar er skammdegishvirfillinn a ba um sig. Varmabskapur heihvolfsins rst af nmi slargeisla annars vegar (son sr aallega um a) og langbylgjutgeislun hins vegar. egar slin httir a koma upp - heimskautavetrarnttin tekur vi - klnar hgt og btandi. Vi a minnkar fyrirfer lofsins og rstifletir falla - og til verur rija meginrst norurhvels - skammdegisrstin (heimsskautaskammdegisheihvolfsrstin).

Muna etta - gjra svo vel: (i) Heimskautarstin („lausa“ bta hennar kllum vi gjarnan skotvinda), (ii) hvarfbaugsrstin, (iii) skammdegisrstin.

Ensku heitin eru: Heimskautarstin er "(polar) jet stream", skotvindur er "jet streak", hvarfbaugsrstin er "sub-tropical jet stream" og skammdegisrstin er "polar night jet".

Frleiksfsir geta netflett sr til bta (ea bta).


Af vikum oktbermnaar (og smvegis um framhaldi)

Vi ltum rsti- og ykktarvik oktbermnaar N-Atlantshafi. Fyrsta korti snir mealrsting mnaarins og vik hans fr meallagi ranna 1981 til 2010.

w-blogg041115a

Jafnrstilnur eru heildregnar. r eru hr dregnar me 2 hPa bili - mnaarkort eru gjarnan nokku flt. Litirnir sna rstivikin. rstingur hefur veri venjuhr yfir sunnanverri Skandinavu - ar upplifu menn einhvern urrasta oktber allra tma. Aftur mti hefur rstingur veri venju fremur lgur kringum Grnland - slandi nrri meallagi.

Sunnantt hefur greinilega veri mun meiri en venjulegt er kringum sland - og langt norur hf. Norantt aftur mti meiri en vant er vi Labrador. - Suur Mi-Evrpu hefur austantt veri algengari en venjulega - essum rsma getur slkur austanttarauki veri kaldur - eigi lofti uppruna yfir Rsslandi - en hlrri komi lofti fr Svartahafssvinu.

Hitavik hloftunum sjst vel nsta korti. a snir ykktarvikin litum. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Frttasamband vi hita nrri jr er misgott - en aalatrium er venjuhltt ar sem ykktin er venjumikil - og fugt.

w-blogg041115b

Heildregnu lnurnar sna mealh 500 hPa-flatarins. Hr m sj a hlindi sunnanttarinnar voru mest austan slands oktber - hr var ekki mjg langt svalari suvestantt hloftum. Kalt var vestan Grnlands.

essi staa virist tla a rauka eitthva fram. Korti a nean snir sp evrpureiknimistvarinnar um 500 hPa h, ykkt og ykktarvik nstu tu daga. Rtt er a hafa huga a 10-daga spr eru oft nokkru „ktari“ heldur en mnaaruppgjr -

w-blogg041115c

- en mynstri nmunda vi sland er svipa og rkti oktber. Sunnanvindurinn er slakari en var - kannski liggja kaldari dagar leyni. Mynsturmunurinn er meiri Evrpu - ar eiga jkvu vikin a teygja sig mun sunnar en var oktber - enda vestantt a rkja langt suur eftir lfunni. Hr landi er hita sp yfir meallagi - ef vi tkum tlurnar bkstaflega er veri a tala um 1 til 2 stig.

En - neikvu vikin austur af Nfundnalandi eru str - hiti neri hluta verahvolfs ar a vera allt a 5 stigum undir mealtali - a kemur eiginlega vart a spin skuli ekki gera r fyrir miklu lgafri arna - en lklega er rtt a gefa svinu gaum (eins og reyndar alltaf arf a gera) - etta er eitt gjrgslusvanna - ea var a eim tma egar ritstjrinn reyndi a gera spr).


N nvemberhitamet ngrannalndum

Undanfarna daga hafa mjg venjuleg hloftahlindi legi yfir norvestanverri Evrpu - samfara mikilli h sem fru var lofti langt a sunnan. r essu dregur vntanlega heldur nstu daga.

egar komi er svona langt fram haust er hins vegar erfitt a n hlindunum niur til jarar. Slin orin mttltil me hrrusleifina og vindur mijum hrstisvum er ltill. Lklegasta veri er v anna hvort oka ea mengunarmar - eins og vi hfum reyndar eitthva fengi a sj frttamyndum.

En lofti ofan vi er svo venjulega hltt a ekki arf miki a hrra til a hitamet fari a falla. annig fll hitamet nvembermnaar Stra-Bretlandi gr (sunnudag 1. nvember) egar hiti Trawsgoed Wales fr 22,4 stig - og dag (mnudag) komst hiti vst yfir 20 stig mrgum stvum ar um slir. a er auvita venjulegt a mnaarhitamet Bretlandseyjum falli - ar sem mlingar hafa veri stundaar me gri ttni anna hundra r - og gisi reyndar allt fr v um 1690.

En landshitamet nvembermnaar fll einnig Finnlandi dag - ef tra m frttum, egar hiti komst 13,3 stig Jomala landeyjum - gamla meti var 13,0 stig sett sama sta 1999. a kemur e.t.v. vart a landshitamet essa mnaar skuli ekki vera hrra Finnlandi - en ar er lti um fjll til a auvelda blndun hloftahlinda niur til jarar. - Vi ttum a ba stafestingar essu meti ur en vi smjttum of miki v.

Mri og rndalg Noregi hafa einnig fengi a njta hlindanna - ar komst hiti t.d. yfir 21,5 stig lasundi laugardaginn (sem var reyndar sasti dagur oktbermnaar - og reyndi ekki vi nein nvembermet).

En vi ltum kort sem snir essa miklu h. a er r frum evrpureiknimistvarinnar og gildir kl. 18 n kvld (mnudag 2. nvember).

w-blogg021115a

Korti snir megni af norurhveli noran hvarfbauga - a skrist mjg s a stkka. sland er rtt nean vi mija mynd. Harmijan er yfir skalandi. Heildregnu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins - v ttari sem r eru v meiri er vindurinn. Litir sna ykktina - hn mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. ykktin harmijunni er meiri en 5640 metrar - telst mikil hitabylgja a hausti Norur-Evrpu.

Vi sjum mikla norvestantt yfir fjllum Skandinavu - og hloftavindurinn ar yfir og fjallabylgjurhans hafa n a blanda einhverju af hlja loftinu niur til finnskra.

Nstu daga hin a gefa heldur eftir - en hltt verur fram Vestur-Evrpu. norurslum er auvita a klna - etta er eiginlega a fyrsta sem vi sjum af fjlublum ykktarlit kortinu n haust. Jkulkalt er vi Norur-Grnland - langt fr metum .

sland er lgabraut - mrkum hlja og kalda loftsins. Reiknimistvar eru sammla um a mjg kalt loft eigi ekki greian agang til landsins - enda veri sulgar ttir rkjandi nstu vikuna a minnsta kosti. Von er einhverjum tilbrigum fr degi til dags - eins og venja er.

Neti er auvita fullt af veurfrttum - en ritstjri hungurdiska leggur feinar eirra til hliar „aukafjasbkarhpa“ diskanna - vilji hann muna r sjlfur. Hparnir eru opnir - en fastir lesendur ekki nema um 20 - eir sem kunna a hafa huga og jafnframt agang a fjasbkinni gtu liti :

Svkjusumar (frttir af hitum):

https://www.facebook.com/groups/529908403810040/

og

fimbulvetur (frttir af kuldum):

https://www.facebook.com/groups/682079995214954/


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 85
 • Sl. slarhring: 287
 • Sl. viku: 2327
 • Fr upphafi: 2348554

Anna

 • Innlit dag: 76
 • Innlit sl. viku: 2039
 • Gestir dag: 73
 • IP-tlur dag: 73

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband