Hćsti hiti ársins - upprifjun

Hér á hungurdiskum hefur nokkrum sinnum áđur veriđ fjallađ um hćsta hita ársins á Íslandi - ţetta er ţví eins konar endurtekning - en myndirnar eru ţó nýgerđar - og gagnaröđin nćr allt til ársins í ár (2025). Á dögunum mćldist hćsti hiti á landinu í 79 ár, 29,8 stig. Svo sannarlega óvenjuleg tala. Í öđrum pistli hungurdiska - frá árinu 2018 - var fjallađ um öll ţau tilvik ţar sem hiti hefur mćlst 30 stig eđa meira - flest eru ţau vafasöm eđa klárlega röng. Viđ höldum ţó (fyrir siđsemi sakir) í ţrjár mćlingar (ţar af tvćr sama daginn) og segjumst trúa ţví ađ hiti hafi náđ 30 stigum. 

Hér er hins vegar spurt um hćsta hita ársins - svona yfirleitt. Viđ lítum á síđustu 100 ár, árin 1926 til 2025 og teljum hversu oft ţessi hámarkshiti lendir á hverri hitatölu. Viđ veljum hér bilin 20,0 til 20,9 og svo framvegis, en hefđum alveg eins getađ valiđ 20,5 til 21,4 og ţá endađ á 30,5 til 31,0. Ţá hefđu súlurnar á myndinni hér ađ neđan ađeins hliđrast til. 

w-blogg200835a

En viđ horfum á ţessa. Síđustu 100 árin hefur hiti á hverju einasta ári náđ 20 stigum einhvers stađar á landinu. Litlu munađi ţó árin 1961 og 1979. Hćstur varđ hitinn 1939, 30,5 stig - á Teigarhorni (eins og flestir lesendur vita), sama dag mćldist hiti 30,2 stig á Kirkjubćjarklaustri - gefur okkur kannski afsökun fyrir ţví ađ trúa mćlingunum. Áriđ 1946 er getiđ um 30,0 stig á Hallormsstađ - ekki alveg trúlegt - en viđ getum samt ekki ţurrkađ ţá tölu út án umhugsunar (meir um ţađ mál í áđurnefndum pistli).

Ef viđ framkvćmum talninguna međ 0,1 stigs nákvćmni kemur í ljós ađ miđgildiđ er 26,0 stig. Í fimmtíu árum hefur hćsti hiti ársins veriđ lćgri en 26,0 stig, og í fimmtíu árum meiri en 26,0 stig. Af einstökum bilum (eins og viđ skilgreindum ţau) er algengast ađ hćsta hámark ársins sé 26 komma eitthvađ stig, 22 sinnum á 100 árum. Frá 21 stigi upp í 26 er fjölgunin nokkuđ jöfn frá stigi til stigs, en tíđnin fellur öllu hrađar, strax og komiđ er upp í 27. Segja má ađ ţađ sé eftirtektarvert nái hćsti hiti ársins 28 stigum eđa meira. 

Ţá er komiđ ađ ţví ađ spyrja hvort viđ sjáum einhverja greinilega breytingu - fjölgar mjög háum árshámörkum eđa ekki? 

w-blogg200825b

Einfalda svariđ er nei. Myndin sýnir hćsta hámark hvers árs síđustu 100 árin. Viđ getum reiknađ leitni og fengiđ út ađ hún sé um 0,8 stig á ţessum 100 árum - sem ekki er marktćkt miđađ viđ dreifina. Ţeir sem vilja halda fram leitni geta ţó bent á ađ á tímabilinu 1950 til 1973 hafi veriđ skortur á háum tölum - en fjöldi lágra. Tímabil ţetta nćr út yfir „hafísárin“ svonefndu, byrjar um 15 árum áđur - međan ársmeđalhiti var enn í sćmilegu lagi. Viđ höfum hins vegar áđur bent á ađ hlýindaskeiđiđ fyrra stóđ styttra ađ sumarlagi heldur en á öđrum árstímum - hvađ sem veldur - ţađ er alveg raunverulegt. Ef viđ byrjum ađ reikna inni í ţessu svalara skeiđi (hvort sem viđ byrjum 1950 eđa 1970 skiptir litlu) - virtist leitni hámarkshitans vera meiri, meira ađ segja töluvert meiri. 

Ţađ má einnig segja ađ á áratugnum 1950 til 1960 var einmitt veriđ ađ skipta um hitamćlaskýli hér á landi, veggskýli lögđ af, en fríttstandandi tekin upp. Kannski hefđu hin háu hámörk tímabilsins 1926 til 1950 ekki mćlst í fríttstandandi skýlunum? Á hinn bóginn geta ađrir bent á ađ hin háu gildi síđustu 25 ára séu ađallega mćlihólkum sjálfvirku stöđvanna ađ ţakka - svona háar tölur hefđu ekki sést í gömlu skýlunum. Eitthvađ gćti veriđ til í ţví varđandi hámörkin sjálf. Rétt ađ ítreka ađ samanburđarmćlingar sýndu nćr engan mun á međalhita skýla og hólka. Viđ vitum hins vegar ađ samanburđarmćlingar (ţótt ţćr séu ekki margar) sýndu oftast ađ veggskýlin voru of hlý yfir hádaginn - miđađ viđ fríttstandandi skýlin. Einfalt var ađ laga ţađ - međ ţví ađ nota síđari tíma ađferđir til reikninga međaltala. Ţéttara veđurathuganakerfi gćti einnig skipt máli. 

En niđurstađan er alla vega sú ađ viđ getum ekki dregiđ neinar ályktanir um hlýnandi veđurfar (né kólnandi) međ ţví ađ líta á árshámarkshitann eingöngu - til ţess er hann of tilviljanakenndur - ađeins ein tala á ári. 

Viđ vitum eitthvađ um hámarkshita á landinu lengra aftur í tímann - en ţá voru hámarksmćlar sorglega fáir á landinu. 

Vel má vera ađ bćtt verđi viđ ţennan pistil nćstu daga (svo lítiđ beri á).


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og tíu?
Nota HTML-ham

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • w-blogg200825b
  • w-blogg200835a
  • w-blogg130825a
  • w-blogg090825e
  • w-blogg090825d

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 16
  • Sl. sólarhring: 188
  • Sl. viku: 818
  • Frá upphafi: 2492120

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 711
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband