Nýtt landshitamet fyrir nóvember

Svo virðist sem 25 ára gamalt hitamet nóvembermánaðar (23,2 stig, sett á Dalatanga 1999) hafi nú verið slegið. Hiti mældist nú 23,8 stig á Kvískerjum í Öræfum. Auðvitað verður að athuga hvort um rétta mælingu sé að ræða - en við látum í bili eins og svo sé. 

Minnir nokkuð á gamla „þjóðsagnamælingu“ frá Kvískerjum. Um hana er fjallað í gömlum pistli hungurdiska

Meira síðar.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og átta?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg121124a
  • w-blogg101124c
  • w-blogg101124b
  • w-blogg101124a
  • w-blogg081124d

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 189
  • Sl. sólarhring: 305
  • Sl. viku: 2451
  • Frá upphafi: 2410440

Annað

  • Innlit í dag: 153
  • Innlit sl. viku: 2184
  • Gestir í dag: 145
  • IP-tölur í dag: 137

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband