3.11.2024 | 21:57
Smávegis af október 2024
Október 2024 er horfinn á braut og rétt eins og fleiri mánuđir ađ undanförnu var hann í svalara lagi.
Taflan hér ađ ofan sýnir ađ hann var kaldastur októbermánađa á öldinni á Ströndum og Norđurlandi vestra, en annars yfirleitt í nćstkaldasta til fjórđakaldasta sćti. Athugum ţó ađ hér er reiknađ fyrir heil spásvćđi - einstakar veđurstöđvar kunna ađ rađast á annan hátt (sjá yfirlit Veđurstofunnar).
Mánuđurinn var samt mjög tvískiptur. Framan af ríkti eindreginn háţrýstingur, en síđan tók viđ skammlífari lágţrýstisyrpa. Loftţrýstingur í mánuđinum í held var ţví ekki óvenjulegur, ólíkt ţeim öfgum sem gengiđ hafa undanfarna mánuđi. Ţetta ţýđir ađ međalţrýstikort og međalhćđarkort háloftanna sýna heldur ekki mjög miklar öfgar.
Hér má sjá hćđ 500 hPa-flatarins (heildregnar línur) međalţykkt (daufar strikalínur) og ţykktarvik (litir). Ţađ var frekar svalt fyrir norđaustan land ţykktin ţar um 25 metrum neđan međallags, neđri hluti veđrahvolfs var rúmu einu stigi kaldari en ađ međaltali 1981-2010. Annars má segja ađ hiti sé ofan međallags á öllu kortinu. Kuldinn einskorđast viđ ţetta litla svćđi og var ţví meiri eftir ţví sem neđar dró - enda sjáum viđ ađ háloftavindáttin er ađ međaltali úr norđvestri - og vindátt nćrri sjávarmáli af norđri. (En höfum ţó í huga hiđ tvískipta eđli mánađarins sem áđur var á minnst). Kannski drergur ađ ţví ađ hiti verđur líka ofan međallags í norđanátt (verđur ţá fokiđ í flest skjól).
En vikin eru meiri neđst og ef taka má mark af greiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar var sjór nokkuđ kaldur á allstóru svćđi fyrir norđan land. Ţetta má sjá á kortinu ađ neđan.
Á ljósgulu og ljósbláu svćđunum er hiti nćrri međallagi (ómarktćkt ofan eđa neđan viđ). En ţađ er blettur úti af Húnaflóa ţar sem sjávarhitavikiđ (yfirborđ) er allt ađ -2,8 stig, sem er nokkuđ mikiđ. Hitavikin sem sett eru á hin hefđbundnu hafíssvćđi vestur undir Grćnlandi eru óviss (ţađ er erfitt ađ reikna áreiđanleg međaltöl á slíkum svćđum). Sömuleiđis er ekki ljóst hvort sá munur sem kemur fram á Húnaflóa og Skagafirđi annars vegar (hiti vel undir međallagi) og svćđunum austar (Skjálfanda og Axarfirđi - ţar sem hiti er í eđa rétt yfir međallagi) er raunverulegur. Ekki er gott ađ segja hvađ veldur ţessum neikvćđu hitavikum. Ţví miđur sjást ekki neinar mćlibaujur inni á ţessu svćđi - ţćr sem sjást eru austar. Ritstjórinn treystir sér ţví ekki til ađ vera međ neinar ágiskanir um ástćđur vikanna, en ţćr ástćđur gćtu veriđ af margvíslegum toga.
Eins og fram hefur komiđ í yfirliti Veđurstofunnar var mánuđurinn í hćgviđrasamara lagi. Ritstjórinn á eftir ađ kanna ţađ mál (og fleiri) nánar - en sem kunnugt er er hann kominn á eftirlaun og veit minna og minna um málefni líđandi stundar.
Ţökkum BP ađ vanda fyrir kortagerđina.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 4.11.2024 kl. 01:03 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 47
- Sl. sólarhring: 226
- Sl. viku: 1012
- Frá upphafi: 2420896
Annađ
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 889
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 40
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.