Sumareinkunn Reykjavkur og Akureyrar 2023

Ritstjri hungurdiska hefur n reikna „einkunn“ sumarsins 2023 Reykjavk og Akureyri. Aferin hefur veri skr ur (og er auvita umdeilanleg). Sumari nr hr til mnaanna jn til gst - aferin gti gengi fyrir ma lka en varla september. Hsta mgulega einkunn essu kerfi er talan 48 - ekkert sumar hefur n slkum hum - hvorki Reykjavk n Akureyri. Lgsta talan er nll, sumari 1983 komst nrri henni Reykjavk - einkunn ess sumars var einn. Rtt er a taka fram a einkunnin er h hverjum sta - hn gefur engan tlulegan samanbur milli stva (sem sumardagatalningin sem hr var fjalla um fyrir nokkrum dgum gerir frekar).

w-blogg040923a

Sumareinkunn Reykjavkur 2023 er 33. a er tu stigum yfir mealagi sustualdar (mealtali er 23), og en 5 stigum yfir meallagi aldarinnar til essa. Slurnar myndinni sna einkunn hvers rs. Tv sumur sustu 10 ra voru berandi lkust, a var 2013 og 2018, r gfu jl og gst bir mjg mrg stig (jl 15, en gst 13). Jngaf hins vegar ekki nema fimm stig - var sumarspillir.

a vekur alltaf athygli sumareinkunnarmyndinni Reykjavk hversu tmabilaskipting er mikil. Turamealtal fr lgst niur 15 stig runum 1975 til 1984, en hst 32 stig, runum 2003 til 2012 - rin 2009 til 2012 skera sig srstaklega r fyrir gi - og 2019 san sama flokki. Ekki vantai nema herslumun til a sumari r yri flokki eirra bestu. rtt fyrir lakleg sumur 2013 og 2018 m segja a sumur hafi sasta ratug veri alveg pari vi a sem best gerist ur en kuldaskeii alrmda skall af fullum unga sjunda ratug 20. aldar.

Ritstjrinn reiknar einnig einkunn kvaranum 1 til 10 (ea rmlega 10 reyndar), sumari n fr 7,7 einkunn eim kvara - og lendir ar me meal tuttugu bestu sustu ldina. Hsta einkunn fr sumari 2009, 9,3, en lgst er sumari 1983 (auvita) me 0,9 einkunn.

w-blogg040923b

Sumari var einnig til ess a gera gott fyrir noran, fr 34 stig (11 yfir). Telst gott, en a var jl sem dr a niur, fkk ekki nema fimm stig, jn fkk 14 og gst 15. En etta er langt nean vi sumari einstaka 2021 egar bi jl og gst fengu fullt hs stiga (16).

Heildatlit lnurits fyrir Akureyri er nokku anna en fyrir Reykjavk. Lgsta tu ra mealtali er annig 19 (1966 til 1975) og a hsta 29 (2000 til 2009) - munar 10 stigum, en 17 Reykjavk. Ritstjri hungurdiska tlkar a svo a meiri rviri su syra heldur en nyrra - mnuirnir „sjlfstari“ Akureyri heldur en Reykjavk. annig eru a 6 sumur Reykjavk sem ekki n 10 stigum, en aeins 1 Akureyri (1985). Ellefu sumur n 35 stigum ea meira Reykjavk - en ekki nema sex Akureyri. etta bendir til ess a mnuir Reykjavk „vinni“ fremur sem heild heldur en fyrir noran. Ekki er essari hegan byggjandi vi langtmaveurspr - eins og sumari sumar snir glgglega.

a er nkvmlega ekkert samband milli sumareinkunnar nyrra og syra. eru fleiri sumur g bum stum (samtmis) heldur en vond bum. Frbrlega g bum stum voru 1931, 1939, 1957, 2004, 2007, 2008 og 2012, en 1959, 1969 og 1992 voru slk bum stum - 1983 var ekki srlega gott Akureyri heldur - mrkum hins slaka. Sumari sumar var lka allgott bum stum - tt ekki vru a smu hlutar ess.

Munum a lokum a etta er bara byrgarlaus leikur - ekki m nota essar niurstur neinni alvru. Svo er septembereftir - hann telst formlega til sumarsins rstaskiptingu Veurstofunnar. Kannski m finna rkstuning fyrir v fjgurra ra gmlum pistli hungurdiska:September sem sumarmnuur - hugasamir - og efasemdamenn - ttu a lesa hann.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Birnuson

Krar akkir! Getur veri a slan sem merkt er „2010“ fyrri myndinni eigi a vera merkt „2009“?

Birnuson, 11.9.2023 kl. 13:20

2 Smmynd: Trausti Jnsson

J, a er rtt hj r - lagfri etta vi tkifri - bestu akkir.

Trausti Jnsson, 11.9.2023 kl. 16:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 439
 • Sl. slarhring: 616
 • Sl. viku: 2532
 • Fr upphafi: 2348399

Anna

 • Innlit dag: 391
 • Innlit sl. viku: 2224
 • Gestir dag: 375
 • IP-tlur dag: 359

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband