24.7.2023 | 22:09
Hvenćr er hlýjasti dagur ársins (venjulega)?
Í ár, 2023, ber miđsumar gamla íslenska tímatalsins upp á 24.júlí. Fyrir sex árum (2017) birtist pistill á hungurdiskum af sama tilefni (ţá var dagsetningin ađ vísu 23.júlí). Ţar var spurt hvenćr međalhiti á landsvísu nćđi hámarki á sumrin - (og sömuleiđis međallágmark, međalhámark og ýmislegt fleira). Lesendur eru hvattir til ađ rifja ţann pistil upp (Meira af miđsumri).
Ţađ sem hér fer á eftir er einskonar framhald (sjálfstćtt ţó). Viđ spyrjum nú fyrir einstök ár - hver hefur veriđ hlýjasti dagurinn. Deila má um skilgreiningar - og víst er ađ sjaldnast er hann samtímis um land allt (mćtti ţó athuga ţađ mál sérstaklega). Ritstjóri hungurdiska reiknar daglega út međalhita í byggđum landsins, bćđi fyrir mannađar og sjálfvirkar stöđvar. Gögn eru auđađgengileg aftur til 1949. Sömuleiđis getum viđ reiknađ daglegan međalhita í Stykkishólmi sćmilega örugglega aftur til 1846 (og megniđ af ţeim tíma fyrir Reykjavík líka). Akureyri eigum viđ til auđađgengilega daglega aftur til 1936. Ţví er ţó ekki ađ neita ađ nokkur óvissa er alltaf í reikningi međalhita einstakra daga og má ţví ekki taka ţví sem hér fer á eftir sem skotheldum vísindum.
Fyrsta mynd dagsins sýnir dagsetningar (dagur ársins talinn frá áramótum). leitađ er ađ hlýjasta degi hvers árs og fundiđ númer hvađ hann er á árinu. Ţetta eru 74 ár. Langoftast er hlýjasta daginn ađ finna annađ hvort í júlí (36 sinnum) eđa ágúst (25 sinnum). Sjö sinnum hefur hlýjasti dagur ársins (á landsvísu) veriđ í júní, 4 sinnum í september og einu sinni í maí og október. Leitni er ekki marktćk yfir tímabiliđ. Međaldagsetning er 29.júlí - og miđdagsetning líka.
Nćsta mynd sýnir međalhita hlýjasta dags ársins. Hann virđist fara hćkkandi. Reiknuđ leitni er mikil, +2,2 stig á öld. Viđ skulum ţó ekki endilega taka mark á henni (sjá síđar). Hlýjustu dagarnir tengjast einstökum hitabylgjum - nördin kannast viđ ţćr.
En ţađ er hollt ađ reyna ađ líta til lengri tíma.
Hér er samskonar dagsetningamynd fyrir Stykkishólm. Sjá má ađ ţar er 29.júlí líka ađ međaltali hlýjasti dagur ársins. Um helmingur daganna er í júlí, og tćpur ţriđjungur í ágúst, (19 í júní og 14 í september). Ţarna birtist 9. október 1959 líka.
Svo má sjá međalhita hlýjasta dag ársins í Stykkishólmi. Mismunandi reikniađferđir valda ţví ađ viđ getum ekki alveg treyst öllu - en ţó eru ađalatriđi trúlega rétt. Ţarna má sjá 10-árakeđjumeđaltal (rauđur ferill) og 30-árakeđju (grćnn ferill). Hvor tveggja ferillinn er á uppleiđ fram um 1950, en hrapar síđan nokkuđ skarpt - og fer síđan ađ lyftast aftur.
Síđasta myndin ber saman 10-árakeđjur međalhita hlýjasta dags ársins. Grćni ferillinn sýnir Stykkishólmshitann, sá rauđi landsmeđalhita mannađra stöđva og sá blái landsmeđalhita sjálfvirkra stöđva. Ţađ sem höfuđmáli skiptir er ađ ferlarnir liggja nokkuđ nákvćmlega samsíđa - ţeir eru ađ sýna ţađ sama. Rauđi ferillinn byrjar í falli - og sá grćni er í falli á sama tíma.
Mjög mikiđ af gögnum sem veriđ er ađ birta á alţjóđavísu nćr ekki nema aftur til annađ hvort 1979, eđa aftur til upphafs áreiđanlegra háloftaathugana um 1950. Gömlum mönnum eins og ritstjóra hungurdiska finnst óţćgilegt hversu margir eru fúsir til ţess ađ draga miklar ályktanir af ţessu stutta tímabili eingöngu. Ţađ kann ađ vera eitthvađ vit í ţví á heimsvísu, en ţegar fariđ er ađ líta á minni svćđi eins og t.d. Ísland og Grćnland er of langt gengiđ. Ţađ mun ţó ţannig ađ ţeir reynslumeiri og/eđa betur lesnu eru varkárari. Yfir langt tímabil er leitni hita hlýjasta dags ársins í Stykkishólmi +0,2 til +0,4 stig (eftir ţví hvernig reiknađ er) - en ekki +2 stig eins og hún hefur veriđ síđustu 70 árin.
Eins og venjulega segja leitnireikningar ekkert um framtíđina (og varla fortíđina heldur). Smávegis nördafóđur í viđhenginu.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 30
- Sl. sólarhring: 129
- Sl. viku: 2477
- Frá upphafi: 2434587
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 2201
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.