16.7.2023 | 15:27
Fyrri hluti júlí
Međalhiti fyrri hluta júlí í Reykjavík er 11,2 stig, nákvćmlega í međallagi sömu daga áranna 1991 til 2020 og +0,3 stigum ofan međallags síđustu tíu ára. Hitinn rađast í 12. hlýjasta sćti aldarinnar (af 23). Hlýjastir voru ţessir sömu dagar 2007, međalhiti ţá 13,3 stig, en kaldastir voru ţeir 2013, međalhiti 9,6 stig. Á langa listanum rađast hitinn í 51. sćti (af 151). Fyrri hluti júlí var hlýjastur 1991, međalhiti ţá 13,5 stig, en kaldastur 1874, međalhiti 7,7 stig.
Á Akureyri er međalhiti fyrri hluta júlí 9,0 stig, -1,8 stigum neđan međallags 1991 til 2020 og -2,0 stigum neđan međallags síđustu tíu ára. Síđustu 88 árin vitum viđ um 8 kaldari fyrri hluta júlí á Akureyri, síđast 2015.
Hita er nokkuđ misskipt um landiđ. Langhlýjast hefur veriđ á Suđurlandi. Ţar er hiti í 6. hlýjasta sćti aldarinnar. Aftur á móti er ţetta kaldasta júlíbyrjun hennar á Ströndum og Norđurlandi vestra, og sú nćstkaldasta á Norđausturlandi og Austurlandi ađ Glettingi. Ţriđjaköldust er hún á Miđhálendinu.
Miđađ viđ síđustu tíu ár hefur veriđ hlýjast í Selvogi, ţar er hitinn +1,7 stig ofan međallags. Kaldast - ađ tiltölu - hefur veriđ í Möđrudal ţar sem hiti hefur veriđ -2,8 stig neđan međallags.
Úrkoma í Reykjavík hefur mćlst 16,4 mm, um tveir ţriđju hlutar međalúrkomu. Á Akureyri hefur úrkoman mćlst 14 mm og er ţađ í tćpu međallagi.
Sólskinsstundir hafa mćlst 188.1 í Reykjavík og hafa aldrei mćlst fleiri fyrri hluta júlímánađar - og dćgursólskinsmet tveggja daga slegin. Á Akureyri hafa mćlst 74,4 sólskinsstundir og er ţađ í međallagi.
Nokkrir lesendur hungurdiska hafa nefnt ţađ viđ ritstjórann ađ međalhiti síđustu tíu ára sé lćgri heldur en međaltaliđ 1991 til 2020. Ţetta átti líka viđ um fyrstu tíu daga mánađarins. Tölurnar sem eru nefndar hér á eftir eiga viđ Reykjavík eingöngu. Sé máliđ rannsakađ nánar kemur í ljós ađ međalhiti einstakra daga ársins síđustu tíu ár hefur í 150 tilvikum (af 366) veriđ lćgri heldur en međalhitinn 1991 til 2020, 21 dag er hann jafn, en 195 daga er hann hćrri. Tilhneigingin er til aukins hita. Fimmtán dagar ársins hafa síđustu 10 ár veriđ meir en 1 stigi kaldari heldur en međaltaliđ 1991 til 2020, en 51 dagur hefur veriđ meir en 1 stigi hlýrri. Tilhneiging einnig til aukins hita. Ef viđ skiptum um viđmiđunartímabil og notum 1921 til 2000 í stađ 1991 til 2020 eru ađeins fjórir dagar ársins meir en 1 stigi kaldari á síđara tímabilinu (síđustu tíu ár) heldur en ţví fyrra en aftur á móti 124 dagar meir en einu stigi hlýrri.
Nú verđum viđ ađ hafa í huga ađ breytileiki frá degi til dags er auđvitađ meiri í 10-ára međaltali heldur en 30- eđa 80 ára međaltölum. Ţađ sést vel á myndinni hér ađ neđan.
Grćni ferillinn sýnir árstíđasveiflu hitans (frá degi til dags) í Reykjavík 1921 til 2000. Tiltölulega mjúkur ferill, međalbreytileiki frá degi til dags er um 0,2 stig. Blái ferillinn er 30-ára međaltaliđ 1991 til 2020. Eins og sjá má er hann nćrri ţví alltaf ofan viđ ţann grćna - ţađ eru ţó 49 dagar ţegar munurinn er fyrra og lengra tímabilinu í hag. Međalhitinn er jafn 15 daga, en hćrri 302 daga. Međalmunur frá degi til dags á 30-ára tímabilinu er 0,3 stig. Síđustu tíu árin (rauđur ferill) er breytileikinn međaltalsins meiri, um 0,5 stig, enda árin fá. Hoppar hann mjög til, bćđi langt upp fyrir hin međaltölin tvö, en einnig niđur fyrir (en oftast mun minna).
Ţó hnattrćn hlýnun hafi sinn gang er hún til allrar hamingju ekki svo langt gengin ađ kaldir dagar, mánuđir eđa jafnvel ár séu alveg úr sögunni. Ţađ verđur seint svo (vonandi). Ţađ er samt ţannig ađ fregnir af hnattrćnni hlýnun virđast vera mikiđ í tísku ţessar vikurnar - einkennilega mikiđ. Allt sem međ nokkru móti getur talist öfgakennt er ţefađ uppi međ smásjá og lagt fram sem sönnunargögn um syndsamlega hegđun mannskyns. Nóg um ţađ.
Viđbót 17.júlí:
Til og međ 16. júlí hafa sólskinsstundir í Reykjavík mćlst 197,3, munurinn á 1. sćti (nú) og 2. (1968) er nú 18,6 stundir (og 42,7 stundir eru niđur í 3. sćtiđ frá toppnum). Ţann 6. mćldust sólskinsstundirnar 19,0 í Reykjavík, ţađ mesta sem mćlst hefur á einum degi í júlímánuđi. Ţann 12. mćldust sólskinsstundirnar 17,8, 0,9 fleiri en mest hafđi áđur mćlst ţann almanaksdag (1941).
Viđ verđum ađ hafa í huga varđandi dćgurmetin ađ mćlirinn sem nú er notađur getur í heiđskíru veđri mćlt lengur á kvöldin heldur en fyrri mćligerđ gat. Dregur ţađ úr vćgi metanna. Aftur á móti er munurinn svo mikill á heildarsummu mánađarins til ţessa og nćsthćstu tölu ađ mćligerđin skiptir ţar varla máli.
Flestar urđu sólskinsstundirnar í júlí öllum áriđ 1939, 308,4. Okkur vantar ţví 111,2 stundir afgang mánađarins til ađ slá ţá tölu út. Áriđ 1970 mćldist 177.1 stund dagana 17. til 31. júlí. Standi júlímánuđur nú sig svo vel fćrum viđ upp í 374,4 stundir. Mesta sólskin í einum mánuđi í Reykjavík mćldist í júní 1928, 338,3 stundir. Fćstar sólskinsstundir frá 17. til 31. júlí mćldust 1955 (rigningasumariđ mikla), 15,9.
Eins og áđur sagđi er ţađ fyrri hluti júlí 1968 sem hefur átt sólskinsmetiđ fram ađ ţessu (178,6 stundir). Ţá var hins vegar slökkt á sólinni og ekki mćldist nema 23,1 stund afgang mánađarins og hann rétt marđi 200 stundir. Af ţessu má sjá ađ fyrri hlutinn segir ekkert um ţann síđari. Hvernig nú fer vitum viđ auđvitađ ekki.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 17.7.2023 kl. 15:01 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 31
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 2478
- Frá upphafi: 2434588
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 2202
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.