Skemmtideildin kasti - ea?

Skemmtideild evrpureiknimistvarinnar sendi n kvld fr sr sp sem gerir r fyrir v a nstu viku gangi tvr srlega djpar lgir (mia vi rstma) framhj landinu ea yfir a. etta a gerast rijudagskvld og san aftur afarantt laugardags.

etta me fyrri lgina fer a vera trverugt hva r hverju ar sem bandarska reiknilkani gerir lka r fyrir heilmikilli dpkun henni. Setur hana heldur fjr landinu (austar) heldur en evrpureiknimistin. Sari lgin sst ekki sem slk bandarsku hdegisrununni. Tilvera hennar er v mun vafasamari.

w-blogg230623a

Myndin snir lgirnar tvr, rijudagslgin er til vinstri, en laugardagslgin til hgri. Varla arf a taka fram a rtist essar spr verur um mikil leiindaveur a ra, bi hvassviri og mikla rkomu - varla upplfgandi nema fyrir stku veurnrd.

Lgirnar eru hr bardpri en 975 hPa. a er venjulegt essum rstma.

w-blogg230623b

Myndin snir lgsta rsting sem mlst hefur hvern almanaksdag landinu sustu 74 rin tmanum 20. jn til 20. jl. Greinilegt er a allt sem er niur vi 975 hPa er mjg venjulegt. ar sem djpar lgir sem fara nmunda vi landi ganga ekki allar yfir veurstvar landi er vst a lgri gildi er a finna tmabilinu s fari langt t miin. Djpar lgir eru v eitthva algengari en myndin snir. En engu a sur er harla venjulegt a sj spr sem essar essum tma sumars.

Lgstu gildin tv sem vi sjum myndinni eru fr 1967 og 2014. ri 1967 uru ekki strtindi egar lgin fr hj, en m segja a a hafi veri kjlfar hennar sem venjulegt rhelli geri Strndum me skriufllum og vegaskemmdum. ri 2014 er mun nr okkur tma og muna e.t.v. sumir eftir eim leiindum sem gengu yfir.

a er t af fyrir sig freistandi a kenna hlindum eim sem n kvu rkja Norur-Atlantshafi um essar flugu lgir og rkomuna sem eim myndi fylgja (ef af verur). En slkar fullyringar fela sr lengri og dpri orsakasamhengisplingar heldur en ritstjri hungurdiska treystir sr a svo stddu (enda varla sta til fyrr en fram kemur).

Vibt - sunnudag 25.jn.

Evrpureiknimistin heldur fram a reikna lgir okkur. a sem vi hr a ofan klluum rijudagslgina er enn harla raunveruleg, en sjnarmun grynnri en reikna var fstudaginn - munar v a ekki verur hggvi nrri metum. Stasetning er samt svipu og ur.

w-blogg230623va

Vinstri hluti myndarinnar hr a ofan snir etta. a sem vi klluum laugardagslgina (laugardagur enda essarar viku) datt umsvifalaust t r nstu sprunu (eins og kannski lklegast var) - en hdegisrunan dag (sunnudag 25.) reisir hana a nokkru upp aftur - en rmum slarhring sar en ur hafi veri tala um. essi ni svipur er ekki alveg jafndjpur og s fyrri, en veri sem veri er a sp engu betra - smseinkun s.

Vi vonum auvita a essi nja ger helgarlgarinnar veri jafn hvikul og s fyrri - og a raunveruleikinn fri okkur eitthva ljfara. a er samt annig a eitthva „eli“ er verakerfum um essar mundir - getur brugi til beggja vona.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 22
 • Sl. slarhring: 147
 • Sl. viku: 1795
 • Fr upphafi: 2347429

Anna

 • Innlit dag: 22
 • Innlit sl. viku: 1552
 • Gestir dag: 22
 • IP-tlur dag: 22

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband