Me snarpara mti - mia vi rstma

Leifar vetrarins lifa oft lengi fram eftir norurhfumog slettast ar um svi lki snarpra kuldapolla. eim mijum er afskaplega kalt, en komist eir nmunda vi hlrra loft r suri geta ar myndast flugar lgir sem valda leiindum ar sem r fara hj. Vi ekkjum etta auvita mtavel hr landi, oftar formi norlgra hreta heldur en tsynningskasta egar komi er fram yfir mijan ma.

Vi finnum slk tsynningskst fortinni, sum voru minnisst vegna vandra sem au ollu sauburinum, en gera minna af sr n dgum egar allt slkt sr sta hsum. Ekki arf a fara mrg r aftur til a rekast leiindatsynning sari hluta mamnaar. a var 2018.

N er sp einhverju mta (veri er aldrei eins). Ekkert verur essu stigi sagt til um a hvort veruleg leiindi fylgja - ea bara bleytuhrollur. etta er samt me snarpara mti (rtist spr).

w-blogg170523a

Hr m sj sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins, vind og hita honum sdegis fstudag, 19.ma. Grarlegur vindstrengur er yfir landinu. Vindhrai 5 km h meiri en 50 m/s. Jafnharlnur ttar eftir v. Vi vitum um fein tilvik me svona miklum vindi yfir Keflavkurflugvelli sari hluta ma, en a jafnai la samt mrg r milli ess sem a gerist.

Mikil hlindi fylgja, en aeins stutta stund. ykktin (en hn mlir hita neri hluta verahvolfs) a fara upp fyrir 5560 metra yfir Austurlandi um r mundir sem korti gildir. a er v rtt hugsanlegt a vi fum fyrstu 20 stig rsins landinu ennan dag - en vegna slarleysis er a samt algjrlega snd veii en ekki gefin. Leiindaveur verur um mikinn hluta landsins - og a jafnvel nokkra daga.

Lgarmijan er vestur Grnlandshafi. Spr segja a mijurstingur hennar fari niur fyrir 970 hPa fstudag. a er ekki algeng tala essum tma rs hr vi land - en ar sem lgin er langt vestan vi land eru lgrstimet ekki httu hr landi. H 500 hPa-flatarins hloftalgarmijunni er lka venjulg, 5010 metrar. Vi vitum ekki um mrg lgri tilvik yfir landinu - en einhver m finna ngrenni ess - s leita.

Vi, veurnrdin, getum alla vega skemmt okkur eitthva yfir essu. Arir vera bara a gera sem best r sinn htt og vi vonum ll a sumari veri gjfult.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 291
 • Sl. slarhring: 623
 • Sl. viku: 2384
 • Fr upphafi: 2348251

Anna

 • Innlit dag: 259
 • Innlit sl. viku: 2092
 • Gestir dag: 255
 • IP-tlur dag: 241

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband