Hugsa til rsins 1928

ri 1928 tti hagsttt lengst af eftir umhleypingasama byrjun. Lengst af var hltt og aeins einn mnuur telst kaldur. a var jn, var kvarta um kulda, urrka og illa grassprettu. Skaaveur voru ft rinu og tjn eim til ess a gera lti, en eins og venjulega essum rum frust allmrg skip og togarar. Tengsl eirra happa vi veur eru oft ljs.

janar var hagst t, umhleypingasamt var og allmikill snjr. Febrar tti smuleiis hagstur nema sari hlutinn fyrir noran. Mikill snjr um mijan mnu syra. mars var t hagst, hgvirasm og snjltt. urrvirasamt var nyrra. Gftir voru gar. aprl var hl og g t, urrt var nyrra en rkomusamt Suurlandi. Ma var hagstur og hlr, mjg urrt var vast hvar. jn var venjuurrt og slrkt um landi sunnanvert, en urrkar tfu grur. Kalsasamt var noraustanlands. Kalt var veri. Jl var slrkur, en nokku rkomusamt tti noraustanlands. gst var einnig hagstur. var rkomulti bi Norur- og Vesturlandi. september var nokku urrt noraustanlands, gftir voru gar og t almennt talin g. oktber var t mjg hagst og hgvirasm. Fremur urrt Suur- og Vesturlandi. Nvember var hagstur til landsins, en gftir misjafnar. Desember var hagstur og snjlttur. rkomulti var noran- og austanlands.

Vi rifjum n upp frttir rsins tengdar veri. Ekki er s listi tmandi. Blaatextar eru langflestir fengnir af vefnum timarit.is, oft styttir hr og stafsetning oftast fr til ntmahorfs (vonandi stta hfundar sig vi mefer). Blin vitna oft til „FB“ sem mun vera Frttastofa blaamanna. Heimildir eru a auki r Verttunni, tmariti Veurstofu slands, og tluleg ggn r gagnagrunni Veurstofunnar. Smuleiis notum vi okkur feinar tarfarslsingar veurathugunarmanna. Talnaspu m finna vihenginu.

Veurathugunarmenn telja t heldur rlega janar - en lta misjfnum augum til hennar:

Hrubl Dalasslu (Flosi Jnsson): Tin m heita a hafi veri g ennan mnu. hn hafi veri stug hefur alltaf veri smvirasamt og frostvgt.

Lambavatn (lafur Sveinsson): a hefir veri heldur strgert. Reglulegt vetrar veur. Hagar hafa lti veri notair gjafajrum sari hluta mnaarins vegna harvira og kulda. En n er allstaar jarlaust, svellstorka yfir allt.

Hraun Fljtum (Gumundur Davsson): Tarfari hefur mtt heita gott, yfirleitt - frost fremur vg og oft hiti. tt oft vri snjkoma fyrsta hluta mnaarins var hn svo ltil a lti sakai.

Raufarhfn (rni rnason): Tarfari hefur veri umhleypingasamt en ekki strillt. sing og bleytuhrar hafa gert a a verkum a oft hefir veri slmt til jarar og a staaldri varla nema snp. En af v frostleysur hafa veri og fjrur ar hefir fullornu f ekki veri gefi vi sj.

Strhfi Vestmannaeyjum (Gunnar . Jnathansson): lta t. Stormar og umhleypingar. Litlar gftir sj.

Afarantt ess 5. janar geri vestanhvell. Morgunblai segir 6.janar fr:

Tvo bta rekur land [ Akranesi]. Snemma morgun rak land tvo stra vlbta, Geir goa og Hrefnu. Eru eir 30—40 smlestir a str. Var veur mjg hvasst og brim miki. Btarnir nust bir t seinna dag, lti ea ekki skemmdir.

r Mrdal (smtal 5. jan.) Talsveran snj hefir sett niur Mrdal sustu daga; fnaur var tekinn gjf fyrir jl, en fram a eim tma var einmuna t.

Morgunblai segir af snjalgum sunnanlands 17.janar:

Talsverur snjr er sagur fyrir austan fjall, srstaklega egar austur Rangrvallasslu kemur. Hefir ar dregi strskafla, og hefir tplega veri tbeitandi a undanfrnu. En gr br ar til viris og sjatnai snjr talsvert.

Morgunblai segir 20.janar fr gri t nyrra:

Akureyri 18. janar FB. Tarfar framrskarandi. Ltilshttar snjkoma undanfari, n
hlka og hlindi.

essum rum voru alloft jarskjlftar vi Reykjanesvita, en Morgunblai segir etta sinn af tindaleysi 21.janar:

lafur Sveinsson, vitavrur Reykjanesi er staddur hr bnum og ni blai tali af honum og spuri frtta a sunnan. Hann sagi a meiri snjr hefi veri Reykjanesi n um ramtin en nokkuru sinni hefi komi ar sinni t, en n mtti snjlaust kalla. Jarskjlftar hafa veri ar me langminnsta mti a undanfrnu ea san vor, aeins ltilshttar hrringar vi og vi.

ann 20. janar gekk srlega djp lg yfir landi vestanvert. rstingur mldist lgstur Grindavk um kl.10, 932,6 hPa. Verttan getur ess a lklega hafi hann fari enn near sar um daginn safiri, en rstisriti ni lgmarkinu ar ekki. Giska er 931,9 hPa og a lgarmijan hafi jafnvel veri enn dpri.

Slide1

Eftirtektarvert er hversu endurgreiningar hafa (hinga til) n essari lg illa. a m t.d. sj dminu hr a ofan. Evrpska greiningin er mta og missir lka af essari lg.

Slide2

Myndin snir kort sem dregi er Veurstofunni kl.8 a morgni 20.janar 1928. Lgin er skammt suur af Reykjanesi. Hr er rstingur kominn niur undir 938 hPa Grindavk, en fr tpum 6 hPa near um 2 klukkustundum sar. Hvasst er kringum lgina, en uru (eins og ur sagi) skaar ekki verulegir. Veri hefi valdi meiri vandrum n dgum, einkum vegna samgngutruflana.

Svo er a eitt togarastrandi, Morgunblai segir fr 25.janar:

Klukkan hlftta fyrrakvld strandai enskur togari, „Gladwyn“ fr Aberdeen Bjarskerseyri hj Sandgerisvk. Var kaflega miki brim og lengi tvsnt hvort takast mundi a bjarga skipshfninni ... a ykir mesta fura, a svo heppilega skyldi takast, a allir mennirnirbjrguust, eins og illt var ar astu og brimi gfurlegt. Var a a akka framrskarandi dugnai manna r landi, a llum var bjarga. gr var fari um bor skipi og er snt, a engin von er um a v veri bjarga, v a a er mlbroti og sennilega verur ekki hgt a bjarga r v neinu sem nemur.

Verttan segir fr v a ann 7. janar hafi btur farist nrri Flatey Skjlfanda, tvennt hafi drukkna og ann 13. hafi maur ori ti vi Kirkjub Rangrvllum.

Reykjavk var alhvtt samfellt fr 22. janar til 20. febrar. ann 12. til 13. febrar btti mjg snjinn, snjdptin fr r 11 cm ann 11. 34 cm ann 14. ann 19. sjatnai og var nnast alautt ori ann 20. Aeins var alhvtt tvo daga mars Reykjavk, sast ann 19. (5 cm) og san ekki aftur fyrr en 18.nvember (6 cm). venjulegt fannkynngivar mrgum veurstvum um og fyrir mijan febrar.

Veurathugunarmenn kvarta undan febrartinni, en hn batnai eftir illviri ann 20.:

Hvanneyri (orgils Gumundsson): ann 20. var mjg mikill stormur og fauk hr a Hvanneyri hlaa og eldiviarskr, hvoru tveggja nokku feyski ori en annars vel um bi.

Lambavatn: Tafari mtti heita heldur slmt. Til ess 20. var allstaar jarlaust fyrir allar skepnur af svellh sem kom upp r nrinu. Um mijan mnuinn setti niur venju mikinn snj svo stuttum tma (38 cm snjdpt ann 12.). N er allt ori alautt svo svell er a hverfa af tjrnum v a hefir 3 daga veri svo hltt og vindur svo mikill a snjr og svell hafa horfi svipan.

Suureyri (Kristjn A. Kristjnsson): Athugasemdir um mnuinn: Frostmildur, gjaffeldur, umhleypingasamur, sjgftafr, hagstur.

Raufarhfn: ann 19. Rokveur stundum eftir kl.4. Fauk ak af barskr heilu lagi og sleit me v allt smasambandi.

Papey (Gsli orvarsson): Snjlagi var ekki miki, en afar illa geri krap krapa ofan. Frosti lti svo varla ni a samfrjsa, tk v fljtt upp. San 23. besta t svo talsvert er fari a grnka tnum og teyjum. Litlar sjgftir.

Fagurhlsmri (Ari Hlfdanarson): ennan mnu hefur tin veri umhleypingasm og oftast haglaust. Snjr er mikill (56 cm . 17.) og illa gerur, gaddur undir snjnum. Versti kaflinn vetrinum a sem af er.

Strhfi: venju mikil harindi og t fram yfir mijan mnu. Litlar gftir skum storms og brims. ann 13. brotnai mb Sigrur vi Ofanleitishamar, menn bjrguust. Klifrai einn upp hamarinn morguninn eftir og komst til bja; voru hinir svo halair upp. [Nnari lsingu essu mikla klifurafreki m finna blum og var].

Blaafrttir kvarta einnig undan febrartinni. Morgunblai segir fr remur stuttum frttum:

[5. febrar] r Mrdal. etta nbyrjaar fr allhstugt af sta hva tarfar snertir, hefir veri mjg illvirasamt a af er.

[8.] Tarfar heldur umhleypingasamt. Snjai talsvert um daginn, san hlnai, en snj tk ekkiupp, svo jr skemmdistog er n vast hagliti.

[10.] r Biskupstungum. ndvegist, hr sem annarstaar fram a nri, San nokku snjasamt ogharbll hagi. Allur fnaur fastagjf og hross ll hsavist.

Alublai segir fr mikilli fr Reykjavk og grennd 12.febrar:

Vegna frar var ekki hgt a komast milli Hafnarfjarar og Reykjavkur allangrdag. Umferin stvaist fr kl. 2 laugardag. Bifreiastvarnar voru lokaar allangrdag,v ekki var frt me bifreiar um gturnar.

Morgunblai segir 14.febrar fr hrmulegu slysi shl og kvrtunum undan slmum veurspm:

safiri 12. jan. FB. Vlbtur fr safiri fr afarantt sunnudags [12.febrar] leiis til Bolungarvkur me flk, sem aan hafi komi til a sj „Lnhar fgeta“ leikinn. — Vegna ess a bturinn tti ofhlainn, voru 5 faregar settir land Hnfsdal og hldu eirfrinni fram gangandi til Bolungavkur. En utanvert vi shl skall snjfl og frst fernt.

Vestmannaeyjum FB 13. febr.Sjmannaflag Vestmannaeyja hefir samykktskorun til stjrnar sinnar um a rannsaka stur fyrir v a veurspr Bjrgunarflagsins hafa vetur reynst miklu reianlegri en sama tma fyrra.Fannkyngi venjulegt eftir illviri fyrrintt. [a var Bjrgunarflagi sem birti spar Veurstofunnar, tvarpi hafi ekki teki til starfa].

Vsir greinir 13. febrar fr illviri Vestmannaeyjum - og Morgunblai segir fr framhaldi frtt ann 15.

[Vsir, 13.] Vestmannaeyjum 12. febr. FB. gr og ntt einhver hin mesta hr, sem komi hefir um margrara bil. Ntjn vlbtar nu ekki til hafnar grkveldi og var frtt um sj aftureldingu. Ma, Skallagrmur, Surprise, Ver og r leituu ntt. Allir eru n komnir nema rr, en frtt komin, a eir su heimlei. Loftneti r slitnai verinu.

[Morgunblai 15.]Vestmannaeyjum 14. febrar. Fjldi bta var sj Vestmannaeyjum gr er strviri me svartabyl skall . Brim var me afbrigum miki og ttu btar mjg erfitt me a n landi.

Slide3

essa daga streymdi mjg kalt loft til landsins sunnan Grnlands, lgir og snjkomubakkar komu rum a landinu og snj kyngdi niur kerfin vru ekki srlega djp.

Slide4

Hloftastaan a kvldi 13. er dmiger. Snarpt og kalt lgardrag vi Suvesturland.

Morgunblai og Vsir sega enn af fannkynngi frttum nstu daga:

[Morgunblai 16.febrar] Snjkoma hefir veri mikil Borgarfiri undanfarna daga, ekki sur en hr. Hefir bndum reynst mjg rugt a koma mjlk sinni til niursuuverksmijunnarMjallar [ Borgarnesi], og tvo daga stvuustflutningar alveg fr eim er lengst eiga a skja, svo sem r verrhl og nestu bjum Hvtrsu og Reykholtsdal. gr hfu menn rutt mestu snjskaflana, svo abifreiir gtu- fari alla lei upp a Klffossbr.

[Vsir 17.febrar] venjulegt fannkyngi er Hellisheii um essar mundir. rijudaginn var brutust nokkrir menn austur yfir heiina og voru um sj stundir fr Kolviarhl austur Kambabrn.

[Morgunblai 18.febrar] Samgnguteppa. N er snjkyngi svo miki hr bnum og grenndinni, a blar komast aeins um binn. — Til Hafnarfjarar komst enginn bll gr; var veri a moka skafla allan daginn, en snj fauk jafnum.

[Vsir 19.febrar]rttavllurinn og fnnin. ur en giringin var reist umhverfis rttavllinn nja, var a bent opinberlegaoftar en einu sinni, a sennilegt mtti telja, a svo mikill snjr legist vetrum agiringunni vi austurhli vallarins, a farartlmi yria. Giringuna tti a setja rtt vi vesturbrn vegarins, en gatan er mj og land allt sundurgrafi lngu svi ar austur af og oft me llu frt umferar. En ekki tti „forramnnunum" etta sennilegt. eir fengu ekki skili, a til mla gti komi, asnjrinn yri svo hllegur, afara a haugast saman essum sta, jafnvel a annars staar vri kafhlaup. San giringin var reist getur varla heiti, a snj hafi fest jrudgri lengur hr suurnesjum, ar til n. Og n gefur lka a lita. Mefram allri austurgiringu vallarins er samfelld ilja, sumstaar nlega jafnh giringunni og aflandi t eystri vegarbrn. M vegurinn heita fr bifreiumsem stendur. Vera r n a krkja vestur fyrir vllinn og er a ekki til neins hgarauka. veginum sjlfum geta bifreiir, sem. mtast, ekki komist leiar sinnar, sakir fannkyngi. essa httu su margir fyrir upphafi og vruu „forramennina" vi, en framsni eirra var lk v, sem hn hefiralla ti veri.Minnugur.

Mesta illviri rsins geri ann 20. febrar me hvassviri, rkomu og leysingu. Tjn var ekki verulegt.

Slide5

Endurgreiningin nr essari lg mjg vel. Henni fylgdi mikill sunnanstrengur, hvassviri og hlindi.

Vsir segir fr 22. febrar:

Akureyri 21. febr. FB. gr var afspyrnu susuvestan rok og eyr, meiri og minni skemmdir mannvirkjum. Hey fuku og menn meiddust ltillega. Vatnavextir miklir.

Morgunblai 23. febrar:

Borgarnesi FB 22. febrar Miki rok um helgina. dag gekk me rumum og eldingum um kl.5.

slendingur [Akureyri] 24. febrar:

Ofviri. mnudagsmorguninn [20.] geri ofviri af suri og hlst allan daginn langt fram kvld. Uru bilanir miklar smalnumog ljsleislum hr bnum og msar arar skemmdir. annigfauk allt jrnaki a sunnanveru af Oddfellowhsinu Grnuflagsgtu. Tveir mennslsuust verinu, annar all-alvarlega. Fauk hann vatnsbali og meiddi miki hfi. — Ofviri geisaium allt Norurland, en um verulegar skemmdiraf vldum ess hefir ekki frst.

Vsir 24. febrar:

safiri23. febr. FB. Ofviri fyrradag. Fauk hlaa si Bolungarvk sjt, me llum heyfora bndans, kringum ttatu hestum. Mtorbtur brotnai og skk vi ldubrjtinn Bolungarvk.

Enn uru hrmungar snjfli. Morgunblai segir fr 25.febrar:

Stlka ferst snjfli istilfiri. Um helgina var [18. til 19. ] voru tveir kvenmenn og einn karlmaur fer um Borgarfjrur istilfiri. Gekk nnur stlkan splkorn undan samferaflkisnu. Yfir hana skall snjfl, er var henni a bana. Hn var lei til Kollavkur. (Eftir smfregn fr Akureyri).

Dagur segir einnig af skum illvirinu ann 20. og istilfjararmannskaanum pistli 27.febrar:

Hvassvirisrok geisai hr allan mnudaginn 20. .m. fram kveld. Sumstaar uru skemmdir hsum, jrn fauk af kum, reykhfar brotnuu og gluggarur. stku sta fauk hey, en ekki strum stl; smalinur biluu og ljsleislur flktust saman og skemmdustsvo a lengi var ljslaust bnum mnudagskveldi. Tveir menn slsuust, en ekki httulega.

Snjfl fll Borgarfjrum, skammt fr Kollavk istilfiri um mijan .m. Tvr stlkur og unglingspiltur lentu snjflinu, voru a tv systkin fr Vllum istilfiri og Petra Ptursdttir, til heimilis Kollavk, hn var um fertugt, fdd og uppalin Krkrbakka Mvatnssveit; frst hn flinu og hafi di strax; hin stlkan barst sj t, og gat krafsa sig land; en pilturinn fannst mjg mttfarinn snjskriunni og tti tvsnt um a hann hldi lfi.

Jn Eyrsson tk sig til og svarai eim sem skmmu ur gagnrndu veurspr Veurstofunnar. Gefur etta svar hans innsn hug veurfrings fyrir nrri 100 rum. Hr er greinin tekin r Morgunblainu 26. febrar, en hn birtist var:

Veursprnar fyrravetur og n. Samkvmt frttastofuskeyti fr Vestmannaeyjum, sem nveri st dagblunum hr, hafa veurspr tt rtast ar miklu verr n vetur heldur en um sama leyti fyrra. Me v a undirritaur hefir sami langflestar veursprnar, bi rsem vel reyndust fyrra og r sem n ykja illa gefast, tel g mr vera skyldast a svara til sakar essu mli. fyrsta lagi arf a athuga, hvort ummlin virast rkum bygg og ru lagi, ef svo reynist, hva muni valda afturfrinni. Til ess a f hugmynd umfyrraatrii, hef g bori veurspr, sem gefnar voru t a kvldinu janar 1927 og janar 1928, saman vi veurskeyti fr Strhfavita smu mnuum. Kvldspin gildir fyrir nttina og nsta dag og er v elilega mestu varandi fyrir , sem skja sj. —

Samanbururinn gildir vindtt og veurh, en ekki rkomu. Hefir veri fari eftir fstum reglum, sem of langt yri a greina hr fr. En a sjlfsgu er hverjum, sem skar, heimil aganga a llum ggnum, sem a essu lta. — Hvert dgur er teki t af fyrir sig og einkunn gefin fyrir spna um vindtt og veurh. Rtt sp fr tvo einkunn, nokkurn veginn rtt fr 1 og rng 0. Me essu mti er aureikna, hve margar spr af hverjum 100, sem t eru gefnar, mega teljast rttar. Sna eftirfarandi tlur hve margar spr af hundrai hafa reynst rttar jan. 1927 og 1928:

Tafla: Ntursp (fyrstu tveir dlkar), Sp fyrir nsta dag (sari tveir dlkar).

w-1928v-t

essar tlur benda ekki til ess a afturfr hafi ori, heldur vert mti allmikil framfr, einkum spnni fyrir nsta dag. Var og sta til a vnta heldur aukins rangurs, me v a veurskeyti berast n oftar fr Grnlandi heldur en fyrra vetur. Hinsvegar hefir janar r veri enn umhleypingasamari heldur en fyrra og v erfiari. janar fyrra var 6 sinnum sp hvssu veri nsta dag en sama mnui vetur 14 sinnum. fyrra komu 4 hvassvirisdagar (8—9 vindstig), sem ekki var gert r fyrir kvldi ur. vetur var einnig 4 sinnum hvass vindur, egar aeins var sp allhvssu. fyrra var tvisvar sp hvssu, egar veurhin aeins var 4—7 vindstig; en vetur hefir a komi risvar fyrir, er sp var hvssu, a veurhin var aeins snarpur vindur (7 stig). Er hr sem fyrr aeins tt vi janarmnu.

N kann einhver a segja, a samanburur vi veurathuganir fr Strhfa sanni lti um gildi veurspnna, vegna ess a veurh s ar meiri, heldur en vi sjvarflt. En etta breytir vitanlega engu um samanburinn milli beggja ranna. Athuganirnar hafa veri gerar sama sta og af smu mnnum. v m og vi bta, a Strhfi er, rtt fyrir allt, einhver besta veurstin, sem sendir skeyti til Veurstofunnar, vegna ess a vindur nr sr ar jafnt af llum ttum.

Vi rannskn sjskn og veurh Vestmannaeyjum vertunum 1925 og 1926 kom a ljs, a einungis fir btar skja sj r v veurhin er orin yfir 7 stig, og tel g vafalti a a veri oft slarkferir me ltinn afla og veiaframissi. (Sbr. Mbl 4. tbl. 1927 bls. 76—78). Annars er a margreynt a venjulegir vlbtar geta ekki veri a veium rmsj r v a veurhin er orin 6—7 vindstig og smbtum er htta bin, ef nokku ber af lei. Hr a framan er stormfregn v aeins talin hafa rst a fullu, ef veurhin Strhfa verur 8 (hvass vindur) ea meira. — a vri skilegt, a eir sem kvarta yfir veurspnum gefi um lei bendingar um a, hvort mistkin liggja einkum v, a veurhin s tlu of ltil ea of mikil. Veurstofan mundi iggja slkar leibeiningar me kkum (einkum ef r vru sendar henni undan Frttastofunni).

A lokum skal a teki fram, a eins og hr hagar til, er mgulegt a komast hj v me llu, a eigi skelli illviri, n ess a hgt sa vara vi v tma. Ef engar fregnir eru fyrir hendi, sem benda httu innan ess tma, sem veurspin gildir, vri a auvita s manns i a sp illviri, v a vri t blinn gert. ru lagi getur einstk fregn bent , a illviri s asigi, n ess a hgt s a vita me vissu um hraa ess ea stefnu. egar svo ber undir fylgi g a minnsta! kosti eirri reglu, a vnta heldur hins versta og haga veurspnni ar eftir. A llu essu samanlgu verur ekki s, a sprnar su raun og veru lakari n, heldur en um svipa leyti fyrra. —

Mundu ekki vonbrigi au, sem gert hafa vart vi sig Vestmannaeyjum, geta stafa af v, a egar Bjrgunarflagi tk a birta veursprnar fyrra voru r flestum sem nmli, sem litlar krfur voru gerar til og tti v gefast vonum framar, en vetur hefir hinsvegar veri vnst meira af eim, heldur en r geta uppfyllt? Jn Eyrsson.

essari grein svarai Jhann Jsefsson ingmaur Vestmanneyinga 28.febrar og trekai kvartanir eyjamanna.

ann 27. febrar var mikill mannskai egar togari strandai vi Stafnnes. Morgunblai segir af v 28.febrar. tarlegri frsgn af bjrgun er blainu og var:

Klukkan eitt fyrrintt ea ar um bil strandai togarinn Jn forseti Stafnnesi. Er a rtt hj Stafnnesvita. Er ar a sgn einhver hinn versti og httulegasti staur hr landi fyrir skip sem stranda. Rifi er langt fr landi og er ar sfellt brim tt sjr s hgur annars staar. En a essu sinni var brim miki. [15 menn af skipinu frust, 10 komust lfs af].

Hlauprsdagurinn, 29. febrar 1928 er s hljasti fr upphafi mlinga samt sama degi 1964.

A mati veurathugunarmanna var g t mars:

Hvanneyri: Verttan framrskarandi g. Flesta daga mnaarins au jr og veurh aldrei yfir 5.

Hraun Fljtum: Tin var gt essum mnui. Slmt veur var aeins fr 17. til 23, ea einn vikutma. var snjkoma aldrei mikil hr sveitinni ea nokkurs staar Skagafiri. Siglufiri var miklu meiri snjkoma.

Fagridalur (Kristjn N. Wiium): Yfirleitt mjg g t, heldur stillt sari hluta mnaarins, en oftast autt og engin strveur.

Morgunblai segir af t 17.mars:

Borgarnesi FB 16. mars. Afbrags t, svo vart eru dmi til slks essum tma rs.

Seyisfiri FB 16. mars. Uppsveitir a mestu auar, gtt fri milli Hras og fjara. Seyisfjrur lagur fjgra umlunga si t undir rarinsstaaeyrar.

ann 17. mars frst btur r Vogum, Morgunblai segir fr ann 20.:

Vogum, FB. 18. mars. Btur ferst. rr btar reru han kl. 7 — 7 1/2 grmorgun og var gott veur. Nokkru sar hvesstiskyndilega og geri byl og sneru tveir btarnir aftur. Einn bturinnhlt fram og komst netin og mun hafa tafist vi a og lent versta bylnum. ... Voru sex menn honum.

Morgunblai lofar fegur fjllum og skamennsku ann 24. mars:

Skafri er enn eins gott og hugsast getur hj Kolviarhli og ar grennd, Veturinn ern senn liinn og vst a fleiri tkifri gefist til ess a skemmta sr vi essa fgru og hollu rtt, njta hfjallaloftsins hreina og tra og hrista af sr Reykjavkurmolluna. Skyldi n hver, sem nokkur dugur er , og kann a standa skum, taka tt essari fr. Hvergi heimi er eins fallegt og slandsfjllum marsmnui og hvergi er lofti heilnmara n betra, eins og rannsknir jverja slargeislunum hr hafa snt og sanna. Menn drekka hreint og beint sig „mtt slar“ uppi fjllunum.

Morgunblai birtir enn stuttar fregnir af t ann 30.mars:

r rfum er skrifa 16. mars: Veturinn fram a htum var fremur gur, en upp r v fra snja, og var harindat ar til orralok. Me gu kom gt hlka og komu vast hvar hagar sveitinni eftir fyrstu guvikuna. San hefir veri einstk bla og mjg stillt veur.

Austan af Su er skrifa 20. mars: T gt alla guna, og eru a mikil umskipti fr v orranum; var algerur gjafatmi, bestu tigangsjrum, hva annars staar. Npsta Fljtshverfi var fullornu f gefi stugt heilan mnu og mun a lklega einsdmi. ennan harindatma var sfelldur snjgangur og krapaveur hva eftir anna er orskuu alger jarbnn.

ngja var me aprltina, nema hret geri fyrstu sumarvikunni.

Lambavatn: Veurfari hefir veri gtt, nema n 24.-25. var hr mjg harur noran garur me frosti og kafaldi.

Hraun Fljtum: Tarfar m heita a hafi veri gott a undanteknum kaflanum 23.-27. Kom strhr og snjr nokkur. En hann hjanai brlega aftur.

Nefbjarnarstair (Jn Jnsson): Frmunalegar stillingar og milt tarfar. Oftast samt nturfrost, en aeins fjrir frostdagar. Slkt tarfar er afarsjaldgft Austurlandi aprlmnui.

Vk Mrdal (Jlus Steindrssn): venju mild og g t. Jr a mestu algrn mnaarlokin.

Morgunblai birti 5.aprl frlega dda grein um hafs og srek norurhfum:

srek norurhfum. a var venjulega lti sastlii r. Sastlii r var sreki norurhfunummiklu minna en mealri, en svipa nokku nstu rum undan. Einnig virist svo sem sulgir straumar hafi flutt meira af hljum sj norur vi en venja er til, v a mlingar leiddu ljs, a hfin voru um a bil 2 grum heitari ar norur fr en undanfari. Hefir v ori minna um sinn en ur. Skipin, sem fru rannsknarferir austur me Sberu, til Ob og Jenissej, komust hindra gegn um Karahafi og egar au komuaftur septembermnui var alveg slaust eim slum, og norurhluta Barentshafsins var sinn svo dreifur, a skip komust til Franz Jsefs lands. v fer fjarri, a hgt s a komast til essara eyja hverju ri. Var reksinn aeins 1 fet ykt, en ri 1908, sem er me minnstusrum, var hann 3 fet. Vi Spitzbergen var svo hltt fyrra, a ll vesturstrndin l fyrir slausu hafi gstmnui. Grnlandshafi voru smrkin miklu vestar, en venja er til og aprlmnui sust brot snum hj Angmagsalik, en a er tveimmnuum fyrr en vant er a vera. gstmnui var sinn dreifur um Scoresbysund og um mijan mnu var slaust vi Angmagsalik og hlst svo anga til desember.

Vi sland sst enginn s, og ar hafa menn nstum gleymt, hvernig heimskautasinn ltur t. Lkt er a segja umNewfoundlandsfiskimiin. jl sust einstaka sjakar stangli og allt fram febrar .. hefir enginn s komi anga. Davissundi kom sinn mnui sar en mealri og yfirleitt var sinn ar minni en vant er og skammrri, v a gst var ori slaust. ͠Baffinsfla gengu skip slausu hafi allt til Etah og Cornwallislands, gegn um Lancastersund, en ar fyrir noran tk vi s mikill. Skip, sem komu fr Alaska, nu til Cambridgeflans og var annig tiltlulega ltill hluti, um 460 sjmlur, af norvesturleiinni sem ekki var farinn sumari 1927. Fyrir noran Beringshaf unnu rssnesk skip a rannsknum vi ga astu lkan htt og annarstaar. au komust nstum valla lei norur a Haraldseyjum og Wrangellslandi auum sj og eitt skip komst fr Beringssundi me allri strnd Sberu alt til sanna Lenafljtinu.

Um sumari 1927 m v segja lkt og um 4 undanfarin sumur, a sinn norurhfunum hefir veri mjg me minna mti a undanteknum einstkum stum, svo sem norausturhluta Spitzbergen og norurstrnd Alaska, ar sem mikill s og ykkur l skammt undan landi. En hvergi er geti um miki srek. a kynni einhvera spyrja, hvort heimskautasinn, sem essum gu rum verur kyrra mestu leyti, veri ekki stugt ykkari og ykkari. En smyndunin heldur ekki annig stanslaust fram. egar sinn er orinn margra metra ykkur, verur hann frekari smyndun til hindrunar. sinn er slmur hitaleiari og egar hann er binn a u vissri ykkt, kemst jafnvgi milli kuldans a ofan og hljunnar r sjnum a nean. sinn getur v ori vagamall, a ykkt hans s aldrei fram r hfi mikil. (tt r Berlingske Tidends.)

Morgunblai birti enn skafrttir 8.aprl:

Skafarir. fstudaginn langa [6.aprl] fr um 40 manns skafr upp Hellisheii. Var skafri gtt, hafi nlega btt fetykkum snj ofan vetrarsnjinn. Var v mjkt undir fti.

Morgunblai segir fr 27. aprl:

Akranesi 26. aprl FB. Heldur slmar gftir undanfari, vegna storma. Stru btarnir hafa veri sj og afla vel.

Borgarnesi 26. aprl. F.B.
Tarfar hefir veri gott undanfari, en geri kuldakast rijudaginn var [24.]. Menn eru nsumstaar farnir a plgja gara og undirba kartflusningu.

Aeins var vart vi s vi Vestfiri ma. Verttan greinir annig fr:

. 8. ma er fyrst geti um is Halanum. . 18. er talsverur s fr safjarardjpi austur fyrir Horn, stangi 4 mlur undan Straumanesi, og allmikill s Reykjarfjararl. .19. er ori slaust vi safjarardjp og Straumnes, en sinn kominn allur austur fyrir Horn, og liggur slitin breia norur af Hnafla. Landmegin er auur sjr. ennan dag sst sinn fr Grnhl, en er horfinn aftur . 22. . 27. sst sbreia ti fyrir Norurlandi, en er horfin vesturr daginn eftir.

Ma hlaut aallega ga dma, en taki eftir muninum tarmati Papey og Strhfa:

Suureyri: Frbrlega urrt, stillt og hltt. Hagsttt til lands og sjvar.

Grnhll (Nels Jnsson) - segir af hafs: 19. ma sst hafsspng rdegis undan Drngum. 20. ma hr vi Slusker (Selsker) og austur ar. Fir jakar landfastir Reykjanesi og Rifskerjum Gjgri. 21. Hafsspngin komin djpt austur fla a sj han um Spkonufell og allir landfstu jakarnir horfnir. 22. ma. Sst enginn s og aldrei san til maloka.

Hraun Fljtum: Tarfari hefir veri fremur gott, jafnvel tt kalt hefir veri flestar ntur og grurlti. A grurleysinu hefur stutt vanalega litlar rkomur.

Fagridalur: Fremur stillt, kalt og urrt. stku hitadagar, grur seinn af urri jr.

Papey: Einhver s besti ma sem g man eftir, oft bl veur sj og landi, jr algrn lok mnaar.

Strhfi: Jr fari illa fram skum urrka og ninga.

Morgunblai 3.ma:

Seyisfiri 30. aprl. F.B. Sumarvertta. Jr grnkar um.

Morgunblai 12.ma:

Borgarnesi 11.ma FB Einmunat og almenn velmegun. Heilsufar gott. Heybirgir miklar.

Morgunblai 16.ma:

jrs, 15. ma. F.B. Einmunat allan vetur. — Skepnuhld g og voru heybirgir bnda yfirleitt miklar vetrarlokin. Ngur grur er kominn fyrir sauf, m segja, a grur s htt upp undir mnu undan venjulegum tma.

Jn var mjg kaldur og hagstur grri:

Hvanneyri: Verttan venjukld og urrvirasm. Fraus nokkrar ntur fyrri part mnaarins, svo a sumstaar uru skemmdir kartflugrasi. Vegna essara kulda og urrka spratt urrlend jr illa og sumstaar brann af harlendum tnum.

Lambavatn: a hefir veri urrt og kalt n seinni hluta mnaarinshefurmtt heita slitin noran kuldaningur og hefir mikill kyrkingur komi allan grur einkum urrlendi. Tn greru mjg snemma svo va var fari a sl slttur tnum kringum 20. jn og sumstaar fyrr og er a mjg sjaldgft hr a spretti svo snemma.

rustair [Hlmgeir Jensson]: 23. Gras flnar vegna urrka daginn og kulda nttum.

Hraun Fljtum: Mnuur essi hefir yfirleitt veri urr og kaldur; oftast nturfrost. Grasvxtur mjg hgur og tlit me grassprettu slmt.

Raufarhfn: .7. Jr grnai 9. tmanum kvld.

Fagurhlsmri: Verttan hefir veri g og hagst allan mnuinn og lti rignt.

Vk Mrdal: Kld t. ndverum mnuinum leit vel t me grasvxt, en jr fr tiltlulega illa fram mnuinum. Grasmakur geri tjn, einkum austan Mrdalssands.

Slide6

Korti snir mealh 500 hPa-flatarins, mealykktog ykktarvik (litir) jn 1928. Kld norlg tt er rkjandi. venjuslrkt var um landi sunnanvert og urrt um mestallt land.

Morgunblai segir fr 6.jn:

F.B. ma. Vk Mrdal: Tarfar einmuna gott fr gubylnum. . 19.—21. febr. rigndi hr stugt og tk upp allan snj, nema fannstum. San var miki til au jr og frostlaust til 24. aprl. geri ltils httar frost 2—3 ntur, en ekki neitt til muna. Jr var orin venjulega grin me sumri og annarriviku sumars var va fari a lta t kr. Me ma geri allmikla urrkaog vestan ninga, svo grri hefir lti fari fram upp skasti. 28. ma. Tin hlfkld og stormasm undanfarna daga og talsvert frost nttum. Vruskip kom til Vkur sastliinni viku og nist nokku af vrum r v 24. og 25. .m. er miki eftir v enn, semekki hefir nst vegna brims og storma.

Morgunblai segir urrkafrttir 10.jn:

Tarfar gtt undanfari, en menn kvarta almennt undan of miklum urrkum. tlit me sprettuer gtt tnum og valllendi, miur mrum. Yfirleitt m telja a kominn s Jnsmessugrur.

Sklholti, FB 8. jn. Blviri, slskin og urrkar undanfari. Spretta g, en framfarir heldur litlar vegna urrka.

Mjg va var talsvert nturfrost 11. til 12. jn, ar meal -3,3 stig Hvanneyri. Morgunblai segir fr 13.jn:

Borgarnesi 12. jn. F.B. Svalviri undanfari, slskin og urrkar. morgun hafi verihvtt af hlu verrhl og grmorgun var sumstaar frosi pollum. Grasi fer lti fram essa dagana vegna urrka og kulda.

Skra var sums staar vart, Morgunblai 21.jn:

Borgarnesi 20. jn F.B. Talsver rkoma gr eftir langvarandi urrka og svalviri. Hltt og gott veur dag. Grasvxtur hefir bei strkostlegan hnekki undanfari vegna urrka.Hefir sumstaar brennt af tnum og skemmst kartflugrum.

Stykkishlmi 20.jn FBEngin rkoma hr um slir meir en hlfan mnu og vtti lti. Hr hafa veri svalviri vor, yfirleitt stormasamt og kyrr vertta.

Morgunblai segir enn af urrkum 23.jn:

sgari. FB 22. jn Undanfari miklir urrkar og fer grri ekkert fram. Sfellt norankaldi. Sumstaar fari a brenna af tnum. Engin rkoma meir en rjr vikur, aeins dropar fyrrakvld, ekki svo a vtti steinum. Ltur afar illa t me grassprettu ef ekki koma rkomur. Sumstaar hafi rignt suurdlum, gengi me skrum, en einnig ar va ekki komi dropir lofti lengi.

Morgunblai 1. jl:

Akranesi, FB. 30. jn. Noranstormar, sfeldir urrkar a undanfrnu. Vast bi a
hira af tnum hr.

egar upp var stai var jl gur vast hvar, en spretta ltil:

Hvanneyri: Oftast votviri fram til 25. en rkoma ltil. Eftir 25. mjg gur urrkur.

Suureyri: Mjg urrt. Vel hltt, bjart og stillt. Vindasamt til hafsins. Mjg hagsttt til heyskapar. Tunting gt.

Blndus: Mjg kalt fyrri part mnaarins. Annars fremur g t. Nting tu gt. Grasspretta slm.

Fagridalur: urr og kld tin, engin strviri. Gras og garavxtur afar llegur.

Fagurhlsmri: .8. (athugasemd): Mest magn mli 24 stundum san regnmlir kom (104,7 mm).

Slide7

Mjg djp lg (eftir rstma) kom a landinu 7. og 8. rstingur fr niur 975,9 hPa Akureyri ann 8. etta er sjttilgsti jlrstingur sem vita er um hr landi. Grarleg rkoma var daginn ur og um nttina landinu sunnanveru. Mldist yfir 100 mm Fagurhlsmri og Hveradlum. Korti snir stuna 500 hPa a kvldi ess 7. Mikil hloftalg nlgast landi. Ekki frttist af tjni essu veri.

Morgunblai segir fr 5.jl:

Seyisfiri, FB 4. jl Norantt rkjandi. Kld vertta. Strrigning tvo slarhringafyrir helgina.

Morgunblai segir frttir af gri t 19.jl:

r Skaftafellssslu. Tarfar, samgnguml. Tin hefir veri gt hr vor, einmuna urrkatog fnaarhld v gt. Grasspretta er ekki vel g, v valda urrkarnir, en verur almennt fari a sl. Vtnin hafa veri sem sagt urr, enda hafa blar gengi vikulega fr Seljalandi til Vkur, og m a heita mikil samgngubt fyrir okkur Mrdlinga.

Morgunblai birti ann 1.gst frttiraf grureldi, sem blai kallar hr „heiareld“ - heldur sjalds or, en var einnig nota i annarri frtt sar mnuinum:

Heiareldur. gr var bei um asto slkkvilisins til ess a slkkva heiareld hj gmlu Lkjabotnum. Hafi af einhverjum stum kvikna eldur hraun mosa, rtt fyrir vestan Selfjallssklann og vegna ess a mosinn var nfururrog vindur st af eldsvinu sklann, ttaist eigandi a eldurinn muni n sklanum. — egar slkkvilismennirnir komu anga uppeftir, hafi tekist a kfa eldinn a mestu og vindtt hafi einnig breytt sr svo a eldinn lagi fr sklanum. Um sama leyti geri lka skr og er bist vi a hn og agerir manna hafi kft eldinn a fullu. — Menn eiga a muna eftir a fara varlega me eld vavangi, helst ar sem miki er um lyng, mosa og sinu, egar langvarandi urrkar og hitar hafa gengi. — gtni manna eim efnum hefir oft valdi strtjni erlendis og getur va valditalsveru tjni hr landi, eins og dmi sanna (t. d. egar Goaskgur brann). [lkofra ttur].

T var mjg hagst gst.

Hvanneyri: venju rkomulti og framrskarandi g vertta.

Suureyri: minnilega urr gst, frbrlega hlr og stilltur. Of urrt vi sltt. Hagstur til lands, miur til sjvar.

Fagridalur: gtis t, engin strveur. Hagsttt til lands og sjvar, en grasspretta yfirleitt rr.

Papey: Stuttir urrkar, oft okuskja loft. Hey ekki hrakist til muna a essu, fremur gar sjgftir.

Vk Mrdal: G heyskapart. Hey nst hrakin og fjka hvergi. Grasvxtur meallagi valllendi, en laklegur mrum. Matjurtir rfast vel, v sjaldan er hvassviri.

Hrepphlar: venjulega ltillsnjr Heklu sumar.

Morgunblai birtir frttir af gviri og berjatnslu 14.gst:

Ftt var um manninn hnum sunnudaginn [12.]. Notai flki ga veri til feralaga suur Reykjanes, austur Fljtshl, rastaskg, til ingvalla, upp Kjalarnes, upp Hvalfjr og um allar trissur hr nrlendis berjam. Er n venjulega miki af berjum, krkiber og blberhvarvetna ar sem lyng vex.

Morgunblai 19.gst:

Holti undir Eyjafjllum, FB. 18. gst 1928. Heyskapur, afli og uppskera. Heyskapur hefir gengi afbragsvel fram a essu. Engin heyfok, gt nting. Allir bnir a hira af tnum. Kartfluuppskera besta lagi. Eru menn almennt farnir a nota sr kartflur til neyslu.

Heiarbruni. Tveir drengir vestur Arnarfiri kveiktu nlega af rlni sinu ea kjarri ar inni dal. Var af bl, og magnaist svo, a menn ttu fullt fangi me a slkkva a og voru a v tvo daga. Var strt svi komi aun. Er etta mnnum vivrun um a fara varlega me eld ti vavangi, egar miklir urrkar hafa gengi.

Norlingur segir af gri t 4.september:

Heyskapur hefir gengi venjulega vel sumar hva ntingu snertir, en heyfengur mun vera allstaar nokkru minni en sastliinsumur, sumstaar munar allt a fjra hluta. En ess er a gta, a sastlii r fengust venjulega mikil hey.

Vel fr me veur september, en helst kvarta syst landinu:

Hvanneyri: Vertta framrskarandi g. Fremur rkomusamt, en aldrei strfellt rigning. venjuhltt og fraus aeins rjr ntur allan mnuinn.

Suureyri: Fremur stillt. Ltil rkoma. Vel hltt. Hagsttt til lands, miur til sjvar.

Grnhll (Nels Jnsson): Heyskapart alveg minnilega g sumar.

Fagridalur: Srlega g t, bi til lands og sjvar.

Vk Mrdal: stugt og rosasamt tarfar fram yfir mijan mnuinn.

Smsstair: Tarfari mjg hagsttt fyrir allan fyrri hluta mnaarins. Miklar rigningar fram a 18. en oftast urrkur r v.

Verttan segir a ann 15. september hafi btur slitna upp og reki land landsunnanroki Keflavk.

Mjg hagst t var lengst af oktber:

Hvanneyri: Verttan framrskarandi g og alveg srstaklega hgvirasamt saman bori vi a sem vant er a vera essum tma rs.

Hsavk (Benedikt Jnsson): Verttan einmunamild. Ekki frosi teljandi og aldrei flvga lglendi. Brim og kyrr sj aftur meira en vindh virtist gefa tilefni til hrna innarlega vi flann.

Fagridalur: gtis t, nokku votvirasamt sari hluta. Enn sjst sleyjar og fflar tnum hr og misblm eru a sj ntsprungin, t.d. blberg og fleiri tegundir thaga.

Teigarhorn. Fyrsta essa mnaar var vart vi skufall.

Strinpur: muna gvirasamt.

Morgunblai greinir 10.oktber fr landskjlftum uppsveitum Borgarfjarar. ar var talsver hrina hausti ur.

Borgarnesi, FB. 8. okt Frst hefir hinga a landskjlftahrringar komi ru hvoru uppsveitunum, en sjaldnar en ur.

Morgunblai 19.oktber:

r Rauasandshreppi. FB. okt. Yfir vori og sumari gtis tarfar. urrkar allt til gstloka. Hausti votvirasamt en gviri. Grasvxtur var betra lagi, nema harlendum og sendnum tnum. Heyfengur me besta mti og nting gt; va lti vothey. Uppskera r grum me allra mesta mti.

Morgunblai 1.nvember:

Drafiri. 29. okt. FB. Sumari hr vestra mtti teljast me afbrigum gott. Heyfengur lklega meallagi, en nting srlega g. Alau jr, og frekar milt veur. Er v htt, ef g vertta helst fram jlafstuna, a telja ri me eim bestu, er okkur hr hefir falli skaut sustu 1—2 ratugina.

T tti g nvember, en ekki alveg illviralaus:

Lambavatn: a hefir veri venju gott, kulda og rkomulti. En nokku vindasamt, aallegaaustan og noran ningur. Snj hefir ekki komi nema einu sinni og st hann ekki yfir nema 2 daga.

Hsavk: Mild veurtt en nokku hvikul.

Nefbjarnarstair (Jn Jnsson): Tin g. Nokku votvirasm. Snjr enginn teljandi, aeins grnai rt. M v teljast hagst t.

Strinpur (lafur V. Briem): Gvirasamt, snjlaust. Norurljs t.

Morgunblai segir 13.nvember af enn einu togarastrandi:

Vk Mrdal gr. Ofsaveur var Mrdal sunnudaginn var [11.]. verinu strandai enskur togari, Solon fr Grimsby, Mrdalssandi, en hvar vita menn ekki me vissu enn. Sennilegter a skipi hafi stranda nlgt lftaveri sunnudagsmorgun. Voru tlf skipverjar togaranum, og bjrguust. eir allir land. En leiinni til bygga d einn maurinn r vosb og kulda. [nnari frttir af hrakningunum blainu 14.nvember].

Norlingur segir 17.nvember af tjni hvassviri Vestfjrum:

landaustan strviri v, er geri um sustu helgi [10. til 11.], sleit bt upp legunni ingeyri og rak hann land og brotnai spn. sleit bt upp af legunni Sgandafiri, og hefir hann ekki sst san. tla menn, a hann hafi reki til hafs. Hann ht Mars og bur eigandi hans um 20 s. kr. tjn.

Vsir segir 18.nvember almennar frttir af t og heyskap fyrir noran:

r Suur-ingeyjarsslu. Einmunat m kalla ahafi veri san jlbyrjun sumar. jnmnui var mjg kld t en rkomultilhr nyrra. Voru frost svo asegja hverrinttu um tma og oft svo mikil, a jr var gaddfrosin morgnana. jlbyrjun hlnai aftur og urrkarnir hldust svo a segja sumari f, v a kmi dagur og dagur me rkomu, st a varla nokkurntma nema dgur einu. Hausti hefir lka veri mjggott og rkomulti og jr allt fram um veturntur. Vegna urrkannaog kuldanna sumar spratt ll jr seint og illa. Best spratt veituengi, ar sem a var, og var str munur vog ru engi. Tn spruttu ll miki ver en vant er, og fengu bndur 1/4—1/3 minnaaf eim en rin undan. — En asprett vri svo rr, var heyskapur manna tiltlulega meiri en vi mtti bast. Geri tarfari a a verkum, v a allt hey nttist miklu betur vegna urrkanna. Einnig mtti heyja via i flum og mrum, ar sem lti hafi veri hgt a heyja ur vegna bleytu, en n var a allt urrt. Uppskera r kartflugrum var me minna mti, en nokku misjfn eftir stahttum.

Morgunblai segir 22.nvember enn af vandrum togara:

ofverinu, sem geisa hefir undanfarna daga, hafa togararnir legi inni Vestfjrum, margir nundarfiri. grmorgun barst H.P. Duus skeyti fr skipstjranum „lafi“ ogvar a svohljandi: „lafur tk niri mlinni Flateyri fyrri ntt blindbyl, og st 6 klukkutma. Hannes rherra dr okkur t. g lt skipi mjg lti skemmt, ltilshttar leki me stefnisrrinu.“

slendingursegir 23. nvember af smabilunum illviri.

Smabilun. Meiri hluta vikunnar hefir sminn veri bilaur lngum kafla milli Hvalfjarar og Reykjavikur; brotnuu um 80 staurar, og ekkert talsamband verivi hfustainn, og ritsmasamband aeins ltillega gr. morgun aftur mti ekkert samband.

Norlingur segir af sama illviri 24.nvember:

Tvo vlbta rak land um fyrri helgi [17. til 18.] hr firinum. Annar Hrsey, Unni, eign gstar Jnssonar Ystab, en hinn Baldur, eign Svanbergs Einarssonar Syri-Haga rsskgsstrnd. Bir btarnir brotnuu mjg miki.

Vsir segir 2.desember fr gri t vestra:

nundarfiri, nv. (FB). Vertta hefir veri svo g hr um langt skei a fir muna slkt ea betra. Sumari var me afbrigum slrkt, og bjuggust menn vi votu sumri eftir urrt vor og kviu hlfgert urrkum um heyskapartmann. S kvi reyndist arfur, sem betur fr. Hey nttust afbrags vel, en vegna vorurrkanna var spretta heldur lakara lagi. Heyskapur mun vast hvar hafa n meallagi, sumstaar enda betri. Hausti hefir lka veri gott og hefir aeins tvisvar flva jr enn sem komi er (22. nvember) og lti bi skiptin. M a heita minnilegt. Eftir sumari var snjr i fjllum fdma ltill skum snjleysis fyrravetur og jafnri hlju sumarsins. Bast n sumir vi vondum vetri,en arir eru hinir vonbestu.

Verttan segir fr v a ann 20. hafi ak foki af fjrhsum og heyhlu Vigur og ann 22. hafi aldraur maur ori ti vi Reykjavk.

Desember var einnig hagstur, en rlegur framan af:

Lambavatn: a hefir veri stugt, en snj- og kuldalti. Fyrstu viku mnaarins leit illa t me haga, voru umhleypingar og blotar svo allt var a vera a klaka, en san alltaf autt ru hvoru.

Grnhll: Afarantt 1. desember var byljaveur miki, uru allstaar skaar hr nokkrir. Veiileysu reif roki hey velumbi og var tali a 30 til 40 kinda fur hafi fari, meira og minna skemmt af regni ur en var tyrft. Reykjanesi fuku 30 hestar af heyi. Gslabakka fauk alveg til grunna 30 hesta hey, vel um bi me grjti og vium og str mhlai, vel umbinn. Roki afarantt 1. desember: Seint um kvldi 30. nvember kl.23:40 herti byljaveri vindmagn 9, strspildu rok, sem st til kl.3:30 um nttina, a mestu ofsa strviri eftir kl.2. rkomulaus, s miki til lofts. Linai eftir kl.3:30, ofurfljtt, rhgur kl. 4:30 til 7. Hvessti r v sunnan og dimmdi a og loft. Jr miki au og urr til kl. 9 rdegis. r v strdropaskrir af og til til kl.17. Skaarnir uru um nttina 12.-1.-2.- tmanum.

Hsavk: Framrskarandi mild veurtt og rfellaltil. Snjr ekki teljandi.

Nefbjarnarstair: Snjltt og rkomulti. Nokku frosthart 5.-10. Annars m teljast fremur milt og hagsttt tarfar, yfirleitt.

Norlingur segir fr 4.desember (en nefnirekki dagsetningu atburarins):

egar Drottningin var hr sast, l hn vi innri bryggjuna. Geri sunnanstormum kvldi, og lagist hn svo ungt vrana, a hn braut 5 festarstlpa og rak fr bryggjunni.

Vsir segir 7.desember fr skipskaa vestra:

safiri, 7. des., FB: Btur ferst. Rrarbtur frgurvk frst fiskirri grdag. Drukknuu fjrir menn, er btnum voru.

Vsir rir 8.desember um rrar fannir fjllum:

Ftt ber rkara vitni um rferi, en fannir i fjllum. Er ess v vert, a minnum shaft, egar snjalg eru meiri ea minni en a venju ltur. N hafa fari saman margir vetursnjlttir og sasta sumar eitt hi lengsta og besta, er menn muna. Hefir v fannir leyst r fjllum og rfum framar venju. Til essa m nefna, a ekki s snjdlr ingvallasveit haust Skjaldbrei, a sgn Jns bnda Brsastum, skilrks manns. — Esju sst aeins ein fnn r Reykjavik, litill dll Gunnlaugsskari. var og Skarsheii alau rReykjavk a sj, nema tveir rlitlir sk-dlar giljum, lkt og fingrafr. Gera m r fyrir, a Veurstofan athugi ess konar vitni um verttufar, sem hr er geti, en engu a sur sendi g „Vsi" essar lnur til varveislu.

Vsir rifjar 27.desember upp t Jkuldal:

r Jkulsrhl. FB. des. etta r hefir verieinmunat a kalla m. Veturinn fr nrimjg gur, en vori kalt allt til hvtasunnuog rkomulaust. Sumari aan fr mjg hagsttt og heyskapart me afbrigum g. Hausti a essu milt, aldrei fest snj, en rignt nokku. Grasspretta var miki me verra mti, bi tnum og tengjum, en spruttu au tn vel, sem saltptur var borinn me hsdraburinum. Heyfengur manna var allgur, sem akka m hinni gtu heyskapart.

Vsir rifjar upp ri stuttumpistli 31.desember og lofar (maklega) ga t:

etta lina r mun mega telja anna hi besta og hagfelldastaslandi essum ratug. Vertta hefir veri einhver hin albesta, flestum hruum, veturinn fr ramtum nr snjlaus sunnanlands, svo a bifreiaferir tepptustnlega aldrei yfir Hellisheii. Sumari slrkt mjg, einkum Suurlandi, errar hu grasvexti, en nting heyja hin besta. Fannir leysti r fjllum og hlendi allri venju fremur. Haust hltt og snjlaust, svo a varla grnai byggumnoranlands fram til 1. desember, og v sur syra. San hafa komi fjk ru hverju, en hlkur milli, og snj teki a mestu jafnharan. Einn ea tvo daga nr mijum desembermnui hindruust bifreiaferir um Hellisheii. etta r er hi ttunda, ersamfellt hefir veri hin mesta rgska, svo a margan undrar. M nrri v segja, a verttan hafi fari sbatnandi r fr ri, ea svo finnst mrgum, hva sem veurvsindi kunna a segja. — En hvenr koma „harindin nstu"?

Morgunblai birti 31.desember frtt af Reykjanesi. Menn greinilega a reyna fyrir sr me jarskjlftaspr:

Geysir Reykjanesi er ekki farinn a gjsa enn og er v bist vi jarskjlftum ar og egar, ef a vanda ltur. A vsu hefir a undanfrnu veri miklu meiri gufuthlaup flestum hverum ar en venjulega, og getur a mskivaldi v, a ekki veri r jarskjlftunum.

Verttan segir fr v a ann 29. hafi bjarbryggjan Vestmannaeyjum skemmst tluvert sjgangi. Lnuveiari slitnai ar upp og rak land.

Hr lkur a sinni upprifjun hungurdiska veri og t rsins 1928. Margvslegar tlulegar upplsingar eru vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 263
 • Sl. slarhring: 417
 • Sl. viku: 1579
 • Fr upphafi: 2350048

Anna

 • Innlit dag: 234
 • Innlit sl. viku: 1437
 • Gestir dag: 231
 • IP-tlur dag: 223

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband