Fimmtu r fr upphafi eldgossins Heimaey

Eins og fram hefur komi flestum fjlmilum eru n 50 r liin fr upphafi eldgossins Heimaey. Ritstjri hungurdiska var staddur Noregi og fylgdist v me athurum r talverri fjarlg - og v hvernig frttir gtu brenglast ekki lengri lei. egar essir atburir eru rifjair upp er ess jafnan geti a floti eyjamanna hafi veri hfn vegna illviris daginn ur, en egar gosi hfst hafi veri besta veur. etta var afskaplega heppilegt svo ekki s meira sagt. flestir viti etta skulum vi samt rifja veri upp mjg stuttu mli.

Janarmnuur var srlega hlr, en nokku umhleypingasamur. Tmariti Verttan segir um mnuinn:

Tarfari var venju milt og var tali hagsttt vast hvar. Sunnanlands var votvirasamt og umhleypingasamt og gftir slmar. Jr var oft au og jafnvel klakalaus og hagar vast gir. Fr var yfirleitt g.

Um veri ann 22. og 23. segir sama heimild:

Afarantt. 22. fr a hvessa suaustan og austan, en var djp lg fyrir suvestan land. Var stormur vi suvesturstrndina um morguninn . 22. og va hvasst og rigning sari hlutann. Vindur snerist til suurs og suvesturs, og lgi jafnframt. . 23. var fyrst hgviri, en sari hluta dags fr lg noraustur fyrir sunnan land, og vindur var norlgur og norvestlgur me rkomu, er daginn lei.

Korti hr a nean snir endurgreiningu japnsku veurstofunnar og gildir um hdegi mnudaginn 22. janar.

Slide1

Lgarmijan er um 947 hPa djp miju og situr rtt austan vi Hvarf Grnlandi. undan henni fer mikill vindstrengur - tengdur samskilum sem berast hratt til norausturs tt til landsins. Suvestur hafi er san nnur lg hrari lei til norausturs - byggilega hyggjuefni veurfringa ennan dag. En hn fr san rtt fyrir austan land.

Slide2

Nsta mynd snir bt r veurskeytum fr Strhfa Vestmannaeyjum riggja klukkustunda fresti essa tvo daga. Vi sjum a frostlaust er allan tmann, og hiti sveiflast reyndar ekki svo mjg, vi hlrra undan skilunum - og rtt eftir eim - heldur en sar. Vindur er fyrst af suaustri, san austsuaustri var 33,5 m/s hdegi (12 vindstig) og 31,4 m/s (11 vindstig) kl.15 sdegis. Slyddul var fyrst um morguninn, en san rigning. Veur var ekki srlega slmt daginn ur (sunnudagur) og veit ritstjri hungurdiska ekki hvort skipstjrar hldu land vegna veurs - ea veurspr - en skip voru hfn hina rlagarku ntt. Kannski einhver geti upplst a?

En klukkan 18 hfu skilingengi yfir. Loftvog hafi stigi sngglega kjlfar eirra (um 6,3 hPa 3 klst), vindur hafi gengi miki niur, var 13,9 m/s kl.18, ea 7 vindstig (sem ykir reyndar talsvert stundum Reykjavk) og ttin snist susuvestur. rkomulaust var athugunarsta - en rkoma grennd. egar kom fram undir mintti lgi enn og var vindur kominn niur 6,2 m/s (4 vindstig) og kl. 3 um nttina var vindur aeins 2,1 m/s (1 vindstig). San jkst vindur heldur a nju, en var aldrei mikill allan fyrsta gosdaginn. Um hdegi geri slyddu. ar fr vestasti hluti rkomubakka lgarinnar nju.

Slide3

Hr m sj endurgreininguna fyrir mintti - rtt ur en gosi hfst. Skilin voru komin langleiina yfir landi, en nja lgin tluverum vexti suur hafi - en hn fr hj n mikilla hrifa eins og ur sagi.

Slide4

Gviri um nttina ni til landsins alls a kalla mtti. Korti snir stuna kl. 3. Hvergi bls nema Hornbjargsvita. Taki eftir v hversu far veurstvarnar eru mia vi a sem n er - en mti kemur a upplsingar eru um bi veur og skyggni - sem aeins srafar sjlfvirkarstvar ra vi.

Bjrgunaragerir hefu veri mun erfiari illviri (eins og oft hefur veri bent ). Ritstjrihungurdiska skar Eyjamnnumalls hins besta.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 15
 • Sl. slarhring: 478
 • Sl. viku: 2257
 • Fr upphafi: 2348484

Anna

 • Innlit dag: 13
 • Innlit sl. viku: 1976
 • Gestir dag: 13
 • IP-tlur dag: 13

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband