14.9.2022 | 23:40
Af sjávarhita um ţessar mundir
Viđ lítum til gamans á sjávarhita og sjávarhitavik á Norđur-Atlantshafi um ţessar mundir. Fyrsta myndin sýnir sjávarhitagreiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar í dag, 14. september 2022.
Norđvestur af Vestfjörđum eru skörp skil í sjónum (eins og alltaf), ţar er meir en 9 stiga hiti út af Ísafjarđardjúpi - en ekki nema ţrjú stig úti á Halanum og ţar fyrir utan. Sex til sjö stiga heitur sjór er úti af Hornbjargi, en ţar rétt austan viđ, (viđ getum sagt viđ Skagagrunn) er blettur af mun kaldari sjó, eins og leki út úr Austurgrćnlandsstraumnum ţar norđan viđ. Fremur hlýtt er aftur á móti viđ norđausturströndina. Viđ sjáum hinn kalda Austuríslandsstraum úti af Austurlandi, ekki er hann ţó sérlega kaldur. Skörp skil eru svo líka úti af Hornafirđi, stutt ţar í 11 til 12 stiga heitan sjó. Sé ţetta boriđ saman viđ undanfarin ár kemur í ljós ađ hér munar helst um kalda sjóinn á Strandagrunni og ţar um kring. Ţar er talsvert kaldara en á ţessum árstíma undanfarin ár. Greiningin segir ađ sjávarhiti sé ekki nema 3 stig á bletti. Ţessi kuldi kemur reyndar einnig fram í lofti í háupplausnarveđurlíkani Veđurstofunnar.
Nćsta mynd sýnir sjávarhitavikaspá reiknimiđstöđvarinnar fyrir ţessa viku (miđađ viđ um 20 ára tímabil). Ţar segir ađ kaldi bletturinn viđ Strandagrunniđ sé nćrri -3 stigum neđan međallags (ţar sem mest er) - enda er blái liturinn dökkur ţar. Á bláa svćđinu fyrir austan land er hiti hins vegar ađeins lítillega undir međallagi (-0,2 til -1,0 stig) - og annars stađar í námunda viđ landiđ er sjávarhiti nćrri međallagi síđustu áratuga, en ţó vel ofan ţess.
Langeftirtektarverđast á ţessu korti eru jákvćđu hitavikin miklu austur af Nýfundnalandi (og ţar um kring). Hiti er meir en 4 stigum ofan međallags ţar sem mest er. Svona stór vik eru ekki óalgeng á jađarsvćđi Golfstraumsins, en eru óvenjulega útbreidd nú, bćđi til vesturs, norđurs og austurs. Áđur en fariđ er ađ hrópa upp verđur ţó ađ benda á ađ viđ vitum ekki hvers eđlis ţessi hitavik eru (međ ţví ađ skođa kortiđ eitt og sér). Ţau ná ef til vill ekki nema einhverja tugi metra niđur í hafiđ. Sólarylur sumarsins gćti valdiđ slíkum grunnstćđum vikum nćrri ţví einn og óstuddur.
En á nćstu vikum mun eđli vikanna koma betur í ljós. Um leiđ og vindar fara ađ vaxa ađ ráđi blandast yfirborđssjórinn ţví sem neđar liggur og kemur ţá sannleikurinn í ljós. Af vikaspákorti reiknimiđstöđvarinnar fyrir október til desember virđist líkaniđ ekki trúa ţví ađ vikin standi undir nafni norđan viđ Golfstrauminn.
Hér hafa jákvćđu vikin norđaustan Nýfundnalands horfiđ, í stađ ţeirra er allmikiđ neikvćtt vik. En á heildina er litiđ er Norđur-Atlantshaf samt hlýtt, hiti yfirleitt 0,5 til 1 stig ofan međallag. Mjög hlýtt verđur norđaustur í hafi og sömuleiđis á jađarsvćđi Golfstraumsins suđur af Nýfundnalandi.
Ritstjóri hungurdiska er heldur tregur til ađ fara á eitthvađ allsherjartúlkunarfyllerí horfandi á ţetta spákort. En ţađ er kannski í lagi ađ fá sér lítinn sopa. Vikin stóru viđ Nova-Scotia og ţar um kring eru norđan viđ Golfstrauminn - hann virđist e.t.v. hafa breitt úr sér - straumhrađi minni en venjulega(?). Kannski er hann á móti heldur snarpari en venjulega austan Nýfundnalands - ţađ er kannski ekki ađeins bein vindblöndun sem er á ferđ heldur einnig uppdráttur á kaldari sjó? eđa er kćlingin af völdum kaldra vetrarvinda frá Labrador? Ekki veit sá sem ţetta ritar. Hlýindin miklu fyrir sunnan land eru ávísun á ađ sunnanáttir haustsins verđi úrkomusamar (en segja hins vegar ekkert um tíđni ţeirra - sem líka rćđur úrkomunni).
Mikil jákvćđ hitavik suđvestur og suđur af Grćnlandi(sem ekki ná hingađ) geta veriđ heldur óheppileg fyrir veđurlag hér á landi - bćta í afl háloftavinda og snúa (međal-) vindáttum í hávestur - tíđni norđankuldakasta vex ţá (eđa ţannig). (En nú er nóg drukkiđ).
Blái bletturinn litli á Strandagrunni er of smár fyrir ţessa spá - en kannski hverfur hann líka?
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 27
- Sl. sólarhring: 408
- Sl. viku: 2289
- Frá upphafi: 2410278
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 2049
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Skál!
Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2022 kl. 04:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.