Sumareinkunn Reykjavkur og Akureyrar 2022

Ritstjri hungurdiska hefur n reikna „einkunn“ sumarsins 2022 Reykjavk og Akureyri. Aferin hefur veri skr ur (og er auvita umdeilanleg). Sumari nr hr til mnaanna jn til gst - aferin gti gengi fyrir ma lka en varla september. Hsta mgulega einkunn essu kerfi er talan 48 - ekkert sumar hefur n slkum hum - hvorki Reykjavk n Akureyri. Lgsta talan er nll, sumari 1983 komst nrri henni - einkunn ess sumars var einn. Rtt er a taka fram a einkunnin er h hverjum sta - hn gefur engan tlulegan samanbur milli stva (sem sumardagatalningin sem hr var fjalla um fyrir nokkrum dgum gerir frekar).

w-blogg050922a

Sumareinkunn Reykjavkur 2021 er 18. a er fimm stigum undir mealagi sustu 101 ri (mealtali er 23), en 10 stigum undir meallagi aldarinnar til essa. Slurnar myndinni sna einkunn hvers rs. Tv sumur sustu 10 ra voru berandi lakari en n, a var 2013 og 2018, staan 2014, 2020 og fyrra (2021) er svipuu rli og n. gst gaf flest stig (10 af 16 mgulegum), jnstigin voru 6, en ekki nema 2 jl (sama og jl 2018).

a vekur alltaf athygli sumareinkunnarmyndinni Reykjavk hversu tmabilaskipting er mikil. Turamealtal fr lgst niur 15 stig runum 1975 til 1984, en hst 32 stig, runum 2003 til 2012 - rin 2009 til 2012 skera sig srstaklega r fyrir gi - og 2019 san sama flokki. Mealtal sustu tu ra 26 stig, alveg „ pari“ vi fyrra hlskei - Hva san verur nstu rin vitum vi auvita ekki, en 2015, 2016, 2017 og 2019 voru ll flokki ndvegissumra Reykjavk.

Ritstjrinn reiknar einnig einkunn kvaranum 1 til 10 (ea rmlega 10 reyndar), sumari n fr 4,9 einkunn eim kvara - kannski er a falleinkunn. Hsta einkunn fr sumari 2009, 9,3, en lgst er sumari 1983 (auvita) me 0,9 einkunn.

w-blogg050922b

Sumari einnig til ess a gera dauft fyrir noran, fr 22 stig (einu undir meallagi). etta eru srstaklegamikil vibrigi fr sumrinu fyrra - en a sumar ni 43 stigum og hefur aldrei n jafnhtt. gst fkk 10 stig, jn 8 og jl 4.

Heildatlit lnurits fyrir Akureyri er nokku anna en fyrir Reykjavk. Lgsta tu ra mealtali er annig 19 (1966 til 1975) og a hsta 29 (2000 til 2009) - munar 10 stigum, en 17 Reykjavk. Ritstjri hungurdiska tlkar a svo a meiri rviri su syra heldur en nyrra - mnuirnir „sjlfstari“ Akureyri heldur en Reykjavk. annig eru a 6 sumur Reykjavk sem ekki n 10 stigum, en aeins 1 Akureyri (1985). Ellefu sumur n 35 stigum ea meira Reykjavk - en ekki nema sex Akureyri. etta bendir til ess a mnuir Reykjavk „vinni“ fremur sem heild heldur en fyrir noran. Ekki er essari hegan byggjandi vi langtmaveurspr.

a er nkvmlega ekkert samband milli sumareinkunnar nyrra og syra. eru fleiri sumur g bum stum (samtmis) heldur en vond bum. Frbrlega g bum stum voru 1931, 1939, 1957, 2004, 2007, 2008 og 2012, en 1959, 1969 og 1992 voru slk bum stum - 1983 var ekki srlega gott Akureyri heldur - mrkum hins slaka.

Ritstjri hungurdiska hefur gert tilraunir me arar reikniaferir. Efnislega verur tkoman nnast s sama - innbyris r sumra breytist auvita ltillega. Til dmis m reyna a bta vindhraa vi. Gallinn er hins vegar s a vindmlir Reykjavkur er mjg samfelld. Mjg mikil breyting var vi mliskipti ma ri 2000. En hgt er a nota mlingar san og gera samanbur eim 22 sumrum sem liin eru san. S a gert er sumari n ( merkingunni jn til gst) a fjralakasta a sem af er ldinni ( eftir 2013, 2018 og 2001).

Munum a lokum a etta er bara byrgarlaus leikur - ekki m nota essar niurstur neinni alvru.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 54
 • Sl. slarhring: 97
 • Sl. viku: 1595
 • Fr upphafi: 2356052

Anna

 • Innlit dag: 50
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 47
 • IP-tlur dag: 46

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband