Hámarkshiti ţađ sem af er sumri

Snemma í ágúst áriđ 2014 birtist hér á hungurdiskum smápistill um hámarkshita sumarsins fram ađ ţeim tíma. Ţar var talađ um ađ hćsti hiti sumarsins ţá hefđi veriđ í lćgra lagi - ţrátt fyrir ađ alls ekki hafi veriđ um neina kuldatíđ ađ rćđa. Hćsti hiti sem mćlst hafđi á landinu var 23,3 stig (mćldust á Húsavík 23. júlí - 2014). Ţađ varđ reyndar hćsti hiti sumarsins alls.

Í ár (2022) er hćsti hiti sumarsins til ţessa 24,4 stig - og mćldist 19.júní á Hallormsstađ og Egilsstađaflugvelli. Ţann 6. águst 2014 hafđi hiti náđ 20 stigum á ađeins ţriđjungi veđurstöđva (hálendi og útskagar taldir međ). Nú er stađan jafnvel enn lakari, 20 stigum hefur veriđ náđ á tćplega fjórđungi stöđvanna. 

Mjög lausleg (og eftir ţví ónákvćm) skyndikönnun gefur til kynna ađ almennar líkur á ađ hćsti hiti á árinu falli á ágúst (eđa síđar) séu ekki nema um 30% ađ međaltali á stöđvunum.

Listi yfir hámarkshita ársins (ţađ sem af er) á öllum sjálfvirkum stöđvum er í viđhengi og geta nördin velt sér upp úr honum. 

Ţar má m.a. sjá lćgsta hćsta hita ársins, 12,9 stig á Ţverfjalli. Ekki sérlega óvćntur stađur. Ţessi hćsti hiti á Ţverfjalli mćldist hins vegar 29.maí, varla komiđ sumar. Reyndar eiga 29. og 30. maí hćsta hita ársins til ţessa á allmörgum stöđvum - eins og sjá má í listanum. Af láglendisstöđvum er lćgsti hámarkshitinn á árinu á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum, 13,5 stig, mćldist 29.júní. 

Sjálfvirka stöđin í búrinu á Veđurstofutúninu hefur hćst komist í 17,5 stig, en hin sjálfvirka stöđin á sama stađ í 17,9 stig (hinn opinberi Reykjavíkurhiti). 

Í viđhenginu má einnig finna lista um međaltal hćsta hita ársins til og međ 31.júlí. Ađeins eru teknar međ stöđvar sem hafa mćlt í 15 ár eđa meira. Ađ međaltali er hćsti hiti landsins fram til júlíloka 25,8 stig - (en 24,4 stig nú). Í Reykjavík er međaltaliđ 20,2 stig (en 17,9 nú). Á Akureyri (Krossanesbraut) er međaltaliđ 22,0 stig (en er 20,4 stig nú). Flestar hámarkshitatölur eru lćgri í ár heldur en ađ međaltali. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.4.): 18
 • Sl. sólarhring: 150
 • Sl. viku: 1791
 • Frá upphafi: 2347425

Annađ

 • Innlit í dag: 18
 • Innlit sl. viku: 1548
 • Gestir í dag: 18
 • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband