Kntsbylur - 7. janar 1886

samantektarpistli um veur rinu 1886 sem birtist hr hungurdiskum fyrir allnokkru er minnst miki illviri sem geri landinu „Kntsdag“, 7. janar 1886. Bylur essi var mrgum eftirminnilegur og Halldr Plsson fr Nesi Lomundarfiri tk saman um hann heila bk ar sem safna er saman msum frleik um veri og afleiingar ess - stareyndir og munnmli. essi bk [Kntsbylur] kom t 1965 og vakti sem vonlegt var athygli ungra veurnrda.

bkin s tarleg var ar ekkert fjalla um eli veursins - hvers konar veur etta var. Fyrir um 35 rum ea svo leit ritstjri hungurdiska mli - fr yfir helstu veurathuganir og komst a einhvers konar niurstu. Ekkert var r frekari umfjllun. urnefnduyfirliti um ri 1886 segir hann hins vegar:„ann 7.janar (Kntsdag] geri frviri um landi austanvert og er a san kennt vi daginn og kalla kntsbylur. Vera v vonandi ger betri skil sar hr hungurdiskum“. Margri umfjllun hefur ritstjrinn lofa - og ekki stai vi - en hr er ger tilraun til a krafsa frenu jr. Skaar verinu vera ekki tundair hr - heldur er vsa urnefndan pistil - og auvita bk Halldrs Plssonar. Rifjum upp setningu r Frttum fr slandi (1886):

[Sjunda] „janar var mesta afspyrnurok Austurlandi; fauk nsmu kirkja Klfafellssta Suursveit af grunni og brotnai, menn tndust, fiskhs fuku, fjrhs rauf, sktur rak upp og um 1000 fjr frst ar“.

Noran- og noraustanveur hr landi eru af msum toga. egar ritstjrinn fr a kanna mli komst hann fljtt a v a veri var skyltpskahretunum miklu 1963 og 1917 og ar me hloftalgardragi sem kom r vestri ea norvestri handan yfir Grnland. varla vri vafi essu voru ri 1987 litlir mguleikar a stafesta a svo vri. etta var lngu fyrir tma hloftaathugana. N er hins vegar fari a reyna a greina veur langt aftur tmann aflfrilegan htt reiknilknum. mikil vissa fylgi slkum reikningum gefa eir mjg oft gar vsbendingar um eli vera 140 til 150 r aftur tmann - og undantekningatilvikum jafnvel enn lengra. Bandarska veurstofan hefur veri fararbroddi slkra reikninga fyrir 19.ld og hefur risvar birt niurstur sem n til veurs rinu 1886. Svo vill til a niurstaan varandi Kntsbyl er heldur sri riju heldur en annarri tilraun. Ggn r eirri annarri (kallast c20v2) eru v notu hr.

Slide4

Hr m sj giskun lkansins h 500 hPa-flatarins um mintti afarantt 7. janar 1886. Grarmikil h er austur af Nfundnalandi og noran og noraustan vi hana er vindstrengur r norvestri - vert yfir Grnland - ekki svipa og var urnefndum pskahretum. Munurinn er helst s a bylgjan fer hraar hj heldur en hretunum tveimur. Vi nnari athugun kemur ljs a reikningarnir gera of lti r verinu. stur geta veri msar. Vi verum a hafa huga a engar hloftaathuganir er a hafa, aeins feinar stvar eru Vestur-Grnlandi (engin austurstrndinni) og engar stvar llu noranveru Kanada. Takmarkaar upplsingar eru v um tbreislu og afl kalda loftsins. Svipa m segja um hina hlju - styrkur hennar gti hglega veri vanmetinn lka. Engar athuganir er ar a hafa stru svi.

Slide6

Veurkorti sdegis rettndanum (6. janar) er heldur sakleysislegt vi sland (ekki svipa kortum dagana undan pskahretunum). Dltil lg er Grnlandshafi en mikil h suvestur hafi. S rstingur kortinu vi sland borinn saman vi raunveruleikann - ann sem mldur var stvunum ennan dag eru villur ekki miklar. var vindur stvunum um kvldi of mikill til ess a etta geti veri alveg rtt greining. kvein noraustantt var Grmsey bi kl. 14 og 21. Logn var Stykkishlmi kl.14, en kl.21 var vindur ar af vestri, talinn 4 vindstig ess tma. Athugunarmaur Hlminum, rniThorlacius(ea kannski lafur sonur hans), var nokku rltur vindstigin. Fimm vindstig kvarans voru talin stormur (9 vindstig Beaufort) og fjgur ttu a vera 7-8 vindstig. Lklegra er a vindur Hlminum hefi a okkar mli mlst 10-13 m/s fremur en 14-20. En sama er a - jafnrstilnur essu korti gefa ekki tilefni til 10-13 m/s af vestri. Vestantt var smuleiis Vestmannaeyjum.

Um landi sunnan- og vestanvert hlnai aeins ann 6. en hiti fll san mjg rt.

knutsbylur- hiti-i rvk

Svo vill til a vi eigum upplsingar um hita klukkustundar fresti essa daga Reykjavk - r hitamlaskli sem st gari Schierbeck landlknis nrri Austurvelli. Vi sjum a a rtt svo hlnai a kvldi ess 6., en strax upp r mintti hrapai hitinn og um hdegi ann 7. (Kntsdag) var komi -10 stiga frost. Enn kaldara var daginn eftir, en san linai aftur ann 9. Ekki vitum vi hvernig vindttum var htta Reykjavk essa ntt.

Reykjavk var smuleiis loftrstiriti, af honum sjum vi hvernig rstingur breyttist essu veri. a hjlpar okkur lka.

Slide2

Me v a bera saman riti og rsting sem lesinn var af kvikasilfursloftvog finnum vi a ferillinn liggur um 16 mm of htt blainu (s lega er mlamilun til a mjg lgur rstingur tnist ekki t af blainu, nesta lna ess er 724 mm (= 965 hPa). rstingur fll sdegis ann 6. - samtals um 17 mm (23 hPa), en um mintti htti hann a falla og skmmu sar hrapai hitinn. Mija hloftadragsins var ekki farin yfir - hn geri a vntanlega ekki fyrr en rstingurinn fr a rsa kvei um kl.5 um nttina. Blsi vindur anna bor samfara svona miklu hitafalli - og rsi rstingur ekki sama tma - m heita vsun eitthva illt efni (ekki endilega sama sta).

Vi getum nota etta rstirittil stuningstil a ba til rit fyrir arar stvar. Teigarhorn og Stykkishlm. Ritstjrinn geri a fyrir meir en 39 rum og snir nsta mynd riss hans fr eim tma - sett inn hefbundi rstiritabla.

Slide3

Bla lnan er einfaldlega s sama og Reykjavkurrstiriti snir. Grna lnan a sna rsting Stykkishlmi, en s fjlubla rsting Teigarhorni. essum stvum var mlt risvar dag essum rum. Teigarhorni er rstifalli miklu meira heldur en hinum stvunum, kringum 40 hPa. Kl.8 um morguninn er rstimunur Reykjavk og Stykkishlmi um 9 hPa, a gefur tilefni til vinds bilinu 15-25 m/s. Munurinn Stykkishlmi og Teigarhorni er mestur um morguninn, um 38 hPa. Stykkishlmi voru talin noraustan 5 vindstig (ef vi reiknum me ofmati gtum vi tala um 15-18 m/s). Slkur vindur ir a trasta rstispnn yfir landinu (munur hsta og lgsta rstingi) hefur veri meiri, e.t.v. yfir 40 hPa. Slkur munur er venjulegur - aeins rf dmi sem vi eigum skr og ekkert norantt. Hfum huga a ekki hefur miklum tma veri eytt hr a fara yfir rstiathuganirnar. Vel m vera a slk yfirfer myndi draga eitthva r hmarkstlunni - en ekki svo a veri komist r flokki eirra venjulegu. pskahretinu 1917 var mesti rstimunur um 37 hPa og 32 hPa hretinu 1963.

Veurathuganir voru gerar nokkrum stvum landinu essum tma. Af eim athugunum er ljst a veri var talsvert verra Austurlandi heldur en vestanlands og Norurlandi. Smuleiis st a ekki mjg lengi - nokkru styttra heldur en verin pskahretunum sem ur er minnst. Lgin sneri ekki upp sig eins og pskakerfin bi, heldur fr hn nokku greitt til austurs. Veurathugunarmaur rshfn Freyjum telur allt a v frviri daginn eftir - egar lgin fr ar hj - a var venjulegt eim b.

rr athugunarmenn segja eitthva um veri - tveir eirra dnsku. Myndin snir skrif eirra.

Slide1

lauslegri ingu segir Jn Skeggjastum: „ann 7. bls a morgni hgur vestsuvestan kaldi, en rtt fyrir morgunathugun snerist vindur og n hfst ofsafengi (gressilegt) veur af austnoraustri. etta veur hefur vafalti lmastum land allt, mismunandi tma dags; og fjlmrgum stum valdi miklum slysum, eyilagths og drepi flk og fna“.

orsteinn Jnsson Vestmannaeyjum segir ( lauslegri ingu): „Nttina milli 6. og 7., fr kl. 3 til kl. 7 lmaisthr frvirislkur stormur af vestri sem eyilagi hitamla nr. 8 og 9, eins og fr er greint brfi sem er lagt me mnaarskrslunni.“ etta brf eigum vi ekki.

Kl.9 um morguninn mlir orsteinn -8,5 stiga frost - ann eina mli sem skaddaur var eftir nttina (ekki hinn venjulegi mlir - og mlingin v vissari en vant er). Jafnframt telur hann vind af vestri 5-6 vindstig. Lklega er a 25-30 m/s. A saman fari svo lgur hiti og svo mikill vindur vestantt Vestmannaeyjum hltur a vera nnast - ef ekki alveg - einstakt.

Jn Jnsson Papey segir a ar hafi veri ofviri fr kl.11 f.h. til 7 sdegis. Vindstyrkur 6 (frviri) af norri. lafur Jnsson Teigarhorni segir frviri um kvldi af nornoraustri. Kl.8 um morguninn voru ar 3 vindstig (um 10 m/s) af noraustri - rtt vi lgarmijuna.

Slide7

Hr m sj tillgu bandarsku endurgreiningarinnar um h 1000 hPa-flatarins um hdegi ann 7.janar 1886 (40 m samsvara 5 hPa). rstispnnin er hr kringum 25 hPa. Vindtt er rtt. Lgin er um 974 hPa miju, um 10 hPa grynnri heldur en hin raunverulega. rtt fyrir allt m telja a endurgreiningunni hafi tekist mjg vel upp essu tilviki. riju endurgreiningunni er lgarmijan 6-7 hPa grynnri, en mta stasettog vindur yfir slandi heldur minni.

Eins og ur sagi uru miklir skaar verinu sem er me eim verstu snum flokki, a sti ekki lengi. Vafalti skall a yfir Austurland mjg vondum tma dags. rum landshlutum hafa menn alls ekki hleypt f t til beitar - nema ney v ar skall veri um nttina ea undir morgun.

Halldr Plsson ritai rjr bkur til vibtar um Skaaveur ranna 1886 til 1901. Meginhersla er Austurland - en margt er einnig tnt til r rum landshlutum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 27
 • Sl. slarhring: 82
 • Sl. viku: 1495
 • Fr upphafi: 2356100

Anna

 • Innlit dag: 27
 • Innlit sl. viku: 1400
 • Gestir dag: 27
 • IP-tlur dag: 27

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband