Nærri meðallagi víðast hvar

Í öllum aðalatriðum hefur farið vel með veður í október. Hiti á landinu í heild er nærri meðallagi (+0,1 stigi ofan meðallags 1991 til 2020). Heldur svalara hefur verið fyrir norðan heldur en á Suðurlandi. Taflan sýnir stöðuna þegar einn dagur er eftir af mánuðinum - röðin sem nefnd er hliðrast trúlega lítillega (sáralítill munur er á tölum nærri miðri röð).

w-blogg311021a

Á Suðurlandi er þetta sjöttihlýjasti októbermánuður aldarinnar, en sá 16.hlýjasti á Norðurlandi eystra (fimmtikaldasti). 

Úrkoma er neðan meðallags í Reykjavík (eins og reyndar í flestum mánuðum ársins), en á Akureyri hefur hún verið með allra mesta móti - þó líklega ekki metmikil. Það er á fleiri stöðvum á sömu slóðum sem úrkoma er nærri metmagni októbermánaðar. Við látum Veðurstofuna um að gera það upp. 

Sólskinsstundafjöldi er ofan meðallags í Reykjavík, en neðan þess á Akureyri. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg061025b
  • w-blogg061025a
  • w-blogg041025a
  • w-blogg041025a
  • w-blogg021025a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 197
  • Sl. sólarhring: 280
  • Sl. viku: 1998
  • Frá upphafi: 2503680

Annað

  • Innlit í dag: 174
  • Innlit sl. viku: 1819
  • Gestir í dag: 165
  • IP-tölur í dag: 164

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband