Löng syrpa

Ritstjóra hungurdiska telst svo til að nú sé tuttugustigasyrpan á landinu orðin 15 daga löng - og ekki er vitað um margar lengri - aðeins tvær - og byrjuðu þær báðar síðar að sumri en sú yfirstandandi. Lengsta syrpan - 23 dagar að lengd - endaði 18.ágúst 2012, en sú næstlengsta, 17 daga löng, endaði 1.ágúst 2010. Það vantar því enn 9 daga í metlengd (8 í jöfnun). Eins og spár evrópureiknimiðstöðvarinnar eru í dag (8.júlí) er ólíklegt að slíkt náist að þessu sinni - en enn er tími til að reyna aftur.

Við skulum hafa í huga að eftir því sem veðurstöðvum fjölgar aukast líkur á metum lítillega - alveg óháð almennri hlýnun.

Almennar upplýsingar um tuttugu stiga syrpur má finna í gömlum pistli ritstjórans á vef Veðurstofunnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg031124c
  • w-blogg031124b
  • w-blogg031124a
  • w-blogg311024a
  • w-blogg311024b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 93
  • Sl. sólarhring: 180
  • Sl. viku: 1519
  • Frá upphafi: 2407524

Annað

  • Innlit í dag: 75
  • Innlit sl. viku: 1348
  • Gestir í dag: 70
  • IP-tölur í dag: 70

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband