Fannfergi mikla rslok 1978

Veturinn 1978 til 1979 er ritstjra hungurdiska mjg eftirminnilegur. Skmmu fyrir jl lauk hann embttisprfi veurfri (eins og a ht ) Bergen Noregi og hf strf Veurstofu slands lok janar. Dvaldi reyndar heimasl vi prflestur oktber og fram eftir nvember - en san Bergen til prfs. Nvember essi (1978) var minnisstur fyrir venjulega skn smlga sem ollu miklu fannfergi um landi suvestan- og vestanvert. Hungurdiskar hafa ur fjalla um merkilegu daga. Undir lok mnaarins geri mikla hlku og reyndar venjulegt rhelli sums staar suvestanlands. Mldist mesta slarhringsrkoma til ess tma Strhfa Vestmannaeyjum [142,0 mm] - met sem raunar fll naumlega ri sar - lka einkennilegu veri [145,9 mm]. Allan snj tk upp skmmum tma og veur lagist eindregnar austanttir - sem stu a heita allan desember.

Svo segir um desemberveurlag 1978 Verttunni, tmariti Veurstofu slands:

„Tarfarivar me eindmum hagsttt, milt lengst af, hgvirasamt og snjltt. Hagar voru gir og sauf gekk va ti. ... Fyrstu 13 daga mnaarins voru lgir suvestur ea suur hafi, en h var lengst af yfir Norurlndum“.

San var vindur noraustlgari t mnuinn. rkoma var aeins um rijungur af meallagi Reykjavk allan mnuinn og alveg urrt var alla daga fr eim 19. og fram yfir hdegi ann 30. Einnig var urrt va fyrir noran en rkoma var ofan meallags sums staar Austur- og Suausturlandi.

w-blogg-100221_1978-12-31-a

Mealrstikort desembermnaar 1978 samt rstivikum. venjulega rlt austantt var rkjandi mnuinum, suaustlg fyrri hlutann, en san noraustlgari. Mnuurinn er ofarlega lista yfir rltustu austanttir desember.

ann 30. dr til tinda. Ekkert benti til ess upphafi dags. Ritstjri hungurdiska gekk til tfarar Borgarneskirkju eftir hdegi ennan dag - hann leit upp til sveitar af Kirkjuholtinu og s ar tiltlulega meinlaus lgsk sveimi - eitthva fll r eim - en virtist ekki miki. Hann hafi heyrt eftirfarandi veursp fyrir Faxafla lesna me hdegisfrttum:

„Noraustan gola ea kaldi og bjart veur“.

Vi lok tfarar var komi l. var ekkert a gera en a ba eftir veurspnni sem lesin var tvarp kl.16:15 og gta ess a missa ekki af henni: „Austan- og noraustan kaldi. Dltil l kvld, en annars skja me kflum“. - En lti var um ljaskil a sem eftir lifi dags og smm saman jkst kafi snjkomunnar. Morguninn eftir snjai enn - og kominn var kafsnjr - nnast jafnmikill og veri hafi „mikla snjnum“ nvember. Satt best a segja tk veurspin varla vi sr. Nsta sp, kl.22:30 hljai svo: „Snjkoma me kflum ntt, en lttir heldur til morgun, en l stku sta“. En rtt fyrir hdegi gamlrsdag stytti loksins upp vi Faxafla.

Hugur ess ntskrifaa var beggja blands. Hva var hr seyi? tti hann eftir a f anna eins hausinn - „sp“? [Auvita tti hann eftir a lenda v - hva anna]. Ekki voru smu upplsingar borum veurfringa og er dag. Tlvuspr voru afskaplega fullkomnar - breska 24-stunda 500 hPa-hloftaspin s besta - en 48-stunda spr voru afskaplega reianlegar - a var ekki hgt a treysta v alveg a r vru rangar. N verur ritstjri hungurdiska a jta a hann hefur ekki s r tlvuspr sem arna voru fanlegar - en hann hefur s veurathuganirnar og hloftaathuganir fr Grnlandi ar me.

w-blogg-100221_1978-12-31-b

Hr m sj endurgreiningu japnsku veurstofunnar sjvarmlsrstingi, rkomu og hita 850 hPa um hdegi 30.desember 1978. ar m sj litla lg fyrir noraustan land - tplega lokaa hringrs (ea rtt svo). Varla arf a taka fram a engar athuganir var a hafa fr essu svi - og svo hefi veri hefi veri erfitt a sj a „lgin“ stefndi til suvesturs - hva a henni fylgdi einhver rkoma. Einhver rkomubnd hafa sjlfsagt veri sjanleg daufum gervihnattamyndum sem Veurstofan fkk sendar - ekki me alveg reglubundnum htti.

w-blogg-100221_1978-12-31-c

Hloftakorti er skrara - ar m sj a hin sem ri hafi rkjum undanfarna 10 daga var a gefa sig og hn hrfar til vesturs undan lgardragi og mefylgjandi kuldaframrs r norri (rin). a mtti sj etta lgardrag kortum Veurstofunni ennan dag.

w-blogg-100221_1978-12-31-k

etta er ekki frumriti - heldur afrit (riss) sem ritstjrihungurdiska geri nokkru sar egar hann var a klra sr hfinu yfir essum atburi. Jafnharlnur eru grstrikaar, en jafnhitalnur dregnar me rauu. Framskn kalda loftsins sst vel - smuleiis a hg sulg tt er hloftum Tobinhfa - en kvein norvestantt yfir strnd Grnlands ar fyrir sunnan. Eitthva er greinilega seyi - en a fara a sp meirihttar snjkomu t etta eina kort er glrulti - rtt a ba ess sem verur og reyna a halda horfinu.

w-blogg-100221_1978-12-31-d

Hr er kort sem snir veur landinu kl.9 a morgni gamlrsdags. Snjkomubelti liggur yfir v vestanveru. etta belti hafi legi hreyfingarlti svipuum slum fr v a snjkoman byrjai upp r hdegi daginn ur - varla mtar fyrir lginni. egar daginn lei okaist snjkoman til austurs og um sir snjai einnig miki sums staar Suausturlandi - en stytti upp vestanlands. Bjartviri var vestan vi - ea svo er a sj.

w-blogg-100221_1978-12-31-e

Japanska greiningin sr lgina/lgardragi enn greinilega korti sem gildir hdegi gamlrsdag. a er n skammt undan Suvesturlandi og allkf rkoma ar um slir. Taka tti eftir illvirinu sem geisai Evrpu - bi ennan dag og daginn ur.

w-blogg-100221_1978-12-31-f

Ekki veit ritsjrinn hvort essi gervihnattamynd barst Veurstofunni - og hafi hn gert a var hn mun greinilegri. etta er hitamynd sem tekin er eftir hdegi gamlrsdag. ar m sj greinilega lgarhringrs fyrir vestan land [sst betur s myndin stkku] - skilasinnair gtu meira a segja sett arna allar gerir skila, hita- og kuldaskil, samskil og meira a segja afturbeyg samskil (sting). a er hins vegar srkennilegt vi essa „lg“ a hn kemur varla fram rstikortum - alla vega ekki svona vel skpu. fer loks a vera ljst hvers elis er.

Eins og nokkrum sinnum hefur veri geti um hungurdiskum ur (en elilegt er a enginn muni) er ekki „nausynlegt“ a vindur blsi hringinn kringum lgakerfi - og gerir a raunar aldrei alveg. „Lg“ - ar sem enga suvestantt er a finna suaustan lgarmijunnar getur liti „elilega“ t mynd - s hin sama „lg“ getur jafnvel hreyfst til suvesturs - algjrlega andsttt vi a sem „tlit“ hennar bendir til a hn geri. a eina sem arf a fara fram er a noraustanttin suaustan vi lgarmijunas minni, og helst miklu minni, heldur en noraustanttin norvestan mijunnar. „fugeli“ sem etta er v algengara sem kerfi er minna. gmlum hungurdiskapistlim finna mjg skrt dmi um lg sem essa - en a sumarlagi (svo ltt var eftir henni teki).

essu tilviki m segja a hloftalgardragi eigi byrgina - a br kerfi til - gaman vri a fylgjast me run ess ntmasplkani - allt fr ljsu rstreymi - og tilheyrandi uppstreymi ar til skjakerfi hefur hringa sig eins og sj m myndinni a ofan. Dragi fr san til austurs og lgin me.

myndinni m einnig sj tvr gular rvar. nnur snir (fallega?) ljasla skaldri austantt yfir hljum Norursj - en hin bendir hafsbrnina rtt hj Jan Mayen. etta mikill hafs hefur ekki sst lengi essum rstma svona austarlega. Lti hefur veri um hafs hr vi land san vori 1979 - veturinn 1980 til 1981 leit illa t um tma, en sinn hrfai fr landinu undan suaustanttum febrar - rtt egar hann virtist vera alveg a koma. Hva sar verur vitum vi auvita ekki.

w-blogg-100221_1978-12-31-g

etta kort snir tveggja daga komu snvar landinu. Langmest snjai hfuborgarsvinu og Suurnesjum - heldur minna Borgarfiri og fyrir austan fjall. Smuleiis snjai nokku sums staar fyrir noran og Suausturlandi, en lti Snfellsnesi og mestllum Vestfjrum. Snjdpt var reyndar sums staar meiri noraustanlands (og Hveravllum) en tlurnar sna - en s snjr var ur fallinn. Autt hafi veri llu Suur- og Vesturlandi.

w-blogg-100221_1978-12-31-i

Bl komu ekki t um ramtin - snjkoman byrjai eftir a prentun var loki fyrir au. ess vegna er ekkert mjg miki af frttum af snjkomunni. Strsta fyrirsgnin var Dagblainu sdegis 2.janar. Morgunblin birtu frttir af fr og snj daginn eftir - egar au komu fyrst t nju ri - en ekki me miklum fyrirsgnum. Morgunblai sagi forsu fr afleitu standi Evrpu og vestanhafs. Lesa m essar frttir me v a stkka myndirnar - ea fletta eim upp timarit.is - en aan eru r fengnar (eins og venjulega).

w-blogg-100221_1978-12-31-j

Snemma janar geri skammvinnantsynning - daga var ritstjrinn a leita a hsni Reykjavk (og fann - fyrir makalausa tilviljun). Sangekk msu- en snerist loks til norankulda t mnuinn og var janar mjg kaldur. Veurstofunni sjlfri gekk miki stormviri sem flmdist blin - ltum eiga sig a rifja a frekar upp. Febrar var nokku kaldur framan af en san hlrri - og gekk me nokkrum skakvirum. Mars var san venjukaldur og ekki var hltt aprl.

loftslagsbreytingar-thjodviljinn-sjonvarp_1979-04-03

rijudaginn 3.aprl tk ritstjrinn tt sjnvarpstti um veurfarsbreytingar - samt sr roskari og merkari mnnum. [Frttin er fengin r jviljanum ann dag - enn me asto timarit.is]. L vi ofdrambi feina daga eftir - en slkt gleymdist fljtt hinum hrilega og illrmda mamnui - sem var hreint afturhvarf til harinda 19.aldar - samt septembertar sama r. Virtist allt stefna til saldar - ef ekki eirrar litlu - strusystur sjlfrar. voru eir til sem hldu snsum og sgu mikil hlindi vndum - eiginlega sama hva.

vihengi m sj veurspr fyrir Faxafla essa daga og veur Reykjavk 30. og 31.desember 1978 og 1.janar 1979. ar er einnig listi me tlunum snjdptarkortinu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 16
 • Sl. slarhring: 149
 • Sl. viku: 1789
 • Fr upphafi: 2347423

Anna

 • Innlit dag: 16
 • Innlit sl. viku: 1546
 • Gestir dag: 16
 • IP-tlur dag: 16

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband