rviristilbreyting (varla - en )

Breytingar veri fr degi til dags eru ekki strvgilegar um essar mundir. er alltaf eitthva seyi ef vel er a g. Fyrst skulum vi lta veursp fyrir Grnland, en ar eftir lta stuttlega gamalt dmi um veur.

Nokku snarpt lgardrag skir n a austurstrnd Grnlands vestur af slandi. a er nokku berandi hloftunum, en gtir heldur minna vi yfirbor. a er athyglisvert hvernig spr taka v. Gert er r fyrir grarmikilli rkomu yfir hfjllum nstu tvo daga.

w-blogg020221a

Korti snir uppsafnaa rkomu nstu daga ( mm). Sp er a hn veri yfir 300 mm ar sem mest er. Lgardragi verur nrri v kyrrsttt. a er lka skrti a sj hina miklu rkomu sem sp er yfir Mrdalsjkli og rfajkli - en sraltilli lglendi. Hvort rtt er a tra essu veit ritstjrinn ekki. a er talsvert vandaml a austantil lgardraginu er lka tluver rkoma - en aeins rmju belti. Bli flekkurinn vestur af landinu snir a etta belti skakast til og fr og essi sp gerir r fyrir v a rkoman ni til ysta hluta Snfellsness afarantt fstudags. Sumar spr hafa jafnvel sent a lengra inn land. Gerist a mun snja talsvert - hugamenn um snj fylgjast v me nstu daga - hvort sem eir eru hlynntirhonum ea ekki. egar upp er stai verur stuni - anna hvort af feginleik - ea vonbrigum - ba bga.

etta vakti gamlar minningar (ea annig). Einhvern tma fyrir lngu heyri ritstjrinn af misjafnri snjkomu Borgarfiri - ekkert ea nnast ekkert snjai vestan einhverrar lnu um hrai vestanvert - en miki austan hennar. Lkur benda til ess a etta hafi gerst ann 8.febrar 1947.

Janarmnuur a r var fdma hlr, efstur ea nstefstur janarhlindakeppni sustu 200 ra samt nafna snum hundra rum ur, 1847. En t breyttist mjg me febrar. tk vi langur landnyringskafli - s st reyndar ar til snemma aprl - miki rviri bi hr landi og meginlandi Evrpu ar sem menn bjuggu vi sult og seyru svo vi jflagshruni l - ofan heimsstyrjldina sem lagt hafi flest hliina - ar meal matvlaskapandi landbna. Hreinlega murlegt stand.

En rviri var ekki alveg tilbreytingarlaust hr landi. ann 8. grf einkennilegt lgardrag um sig vi landi suvestan- og vestanvert.

w-blogg020221b

Hr m sj veurkort fr v kl.11 ennan dag. Eindregin sunnantt er Strhfa en annars austan- og noraustantt landinu. a snjar mjg va - en mjg mismiki. Vestur Stykkishlmi snjai nrri v ekki neitt, um 15 cm snjr kom Reykjavk og Sumla Hvtrsu mldist rkoman samtala rmir 30 mm - sem allt var snjr - en nr ekkertsnjai a sgn vestur Mrum.

Ingibjrg Gumundsdttir athugunarmaur Smla lsir tarfari febrar og mars:

Febrar 1947
N er vetrarrki. Mikill snjr. Mjg litlir hagar. llum hrossum gefi. a er frost og kuldi daglega, en glampandi sl og fagurt veur, oft nokku hvasst. Vi, sem vindrafst hfum, kllum a s gur hlesluvindur og hfum yndislega bjrt rafljs, vi vildum lta au loga allan slarhringinn.

Marz 1947
Marzmnui var vertta yfirleitt g, en snjr svo mikill, a varla er um jrina frt. Alla mjlk verur a flytja klkkum ravegu aan, sem lengst er, anga sem bllinn kemst. Vegartur halda aalblleiunum frum, og mrgum sinnum hafa r veri settar dalavegina, en brtt hefir skafi frin hennar aftur og allt frt n. Hagar eru mjg litlir. ll hross eru gjf.

Nr snjlaust var Stykkishlmi - eins og ur sagi, en Hamraendum Midlum var snjdpt 40 cm. Einnig var mikil rkoma ingvllum og rafossi - en mun minni austur Hreppum. Tluver rkoma ver Vestmannaeyjum, en bi snjr og krapi, snjdpt ar mldust 10 cm egar mest var.

a sem olli essu var veurlag ekki skylt v sem vi fjlluum hr um fyrir nokkrum dgum (febrarbylurinn 1940) - etta ekki jafn illkynja - ekki var eins hvasst.

Veurkort bandarsku endurgreiningarinnar er svona:

w-blogg020221c

Mikil lg er suvestur af Bretlandseyjum, en h yfir Grnlandi. Milli eirra er austantt - noraustlg vestan slands - en sj m lgardrag vi Vesturland. Greiningin nr styrk ess ekki alveg, en samt sjum vi vel hva er seyi.

Uppi hloftunum er hlfger ttleysa - ea vg suvestantt.

w-blogg020221d

flug fyrirstuh er vi Baffinsland - en grunnt lgardrag Grnlandssundi. etta er dmiger vissustaa.

v er etta rifja upp hr a vi sitjum n svipuu - bi gagnvart lgardraginu sem n er a vera til Grnlandshafi (kannski sleppum vi alveg vi a) - en einnig vegna ess a staan lti a breytast nstu vikuna - s a marka spr. Varla arf a taka fram a ri 1947 var enn erfiara fyrir veurspmenn a eiga vi stu af essu tagi heldur en n.

Snjkoman var hva mest upp r mijum laugardeginum 8. febrar. Klukkan 22 kvldi ur hljai veurspin svo: „Suvesturland og Faxafli: Noraustan stinningskaldi. Lttskja“. Klukkan 23 barst fregn um a fari vri a snja Strhfa Vestmannaeyjum. Spin mintti breyttist v ltillega og hljai svo: „Suvesturland: Noraustan- og austan kaldi. Dltil snjkoma austantil, lttskja vestantil. Faxafli og Breiafjrur. Noraustan kaldi. Vast lttskja“. Klukkan 3:30 var sama sp lesin. Klukkan 8 var ekki fari a snja Reykjavk, geri a skmmu sar. Kl.8:55 var eftirfarandi sp lesin: „Suvesturland til Vestfjara. Noraustan og austan kaldi. Sumstaardltil snjkoma“. San var tala um dlitla snjkomu a sem eftir lifi dags - ar til kl.22 - var skipt yfir „snjkoma“ (enda htt a snja a mestu). Vi skulum hafa huga a engar tlvusprvar a hafa, engar gervihnattaathuganir ea veursjr og veurskeytastvar far - og srafar a nturlagi. Veurfringar urftu nokku haran skrp til a ta ofan sig allar vitlausu veursprnar - sem voru mun fleiri en n. Aftur mti sluppu eir vi langtmaspr - gildistmi var aeins slarhringur.

En mjg vntur hlutur annar gerist (mjg vntur). Blaafregnin hr a nean snir hann - laugardagurinn sem tt er vi er essi sami.

w-blogg020221e

Harla vnt - og snir a rtt fyrir allt hefur veri tluverur munur bylnum 1940 og v veri sem hr er fjalla um.

A lokum skulum vi minnast kyndilmessu sem var dag. Vsan alkunna um sl og snj er auvita bull - annig s - enda er kyndilmessa hengd vi jlin tmatalinu (hreinsunarhtMaru). ess vegna var hn lka 2.febrar gamla stl - og v rum sta mia vi slargang - a er frekar hann sem rur veri (ef merkidagar segja eitthva anna bor) - en ekki kirkjuri. Kyndilmessa var nr mijum vetri gamla stl - samkvmt slenska tmatalinu - etta er grunninn misvetrarht - svipa og bndagurinn. Kannski er trnaurinn daginn eldri en kristni? En ll Evrpa ltur til kyndilmessunnar - og amerka lka (eir kalla hana a vsu stundum „groundhog day“.

Skja m almennan frleik um kyndilmessu rit rna Bjrnssonar og verur ekki um btt hr - m.a. me tilvitnun latneskan „sptexta“. Ritstjrinn rakst dgunum annan slkan - og m ljka essu me honum:

„Si Sol splendescat Maria purificante, major erit glacies post festum quam fuit ante“. Skni sl hreinsunarht Maru (kyndilmessu) verur meiri s eftir hten fyrir hana. Thomas Browne [Pseudodoxia, Sixth Book, Chap.IV, 1672]

-j.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 5
 • Sl. slarhring: 328
 • Sl. viku: 1845
 • Fr upphafi: 2357238

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband