Enn af október

Eins og um var getiđ hér á dögunum var nýliđinn október óvenjulegur ađ ţví leyti ađ austlćg átt var ríkjandi í háloftunum yfir landinu - ađ međaltali. Slíkt gerist ekki oft - ađeins vitađ um ţrjú önnur tilvik síđustu 70 árin rúm (og ágiskanir benda til ţess ađ ekkert tilvik sé ađ finna nćstu 50 árin ţar á undan heldur. Ađeins einu sinni hefur háloftaaustanáttin veriđ áberandi meiri í október heldur en nú - ţađ var 1976. Í október 2002 var hún svipuđ og nú, og áriđ 1961 var hún rétt merkjanleg (hvorki úr vestri eđa austri). Sterkust var háloftavestanáttin í október í okkar minni áriđ 1972 - og kannski jafnsterk 1921. Ţetta segir víst harla lítiđ um komandi vetur. - Veturnir 1961-62, 1976-77 og 2002-03 voru ađ vísu allir hver á sinn hátt eftirminnilegir í huga ritstjóra hungurdiska fyrir miklar fyrirstöđur í háloftunum - en ţađ kann ađ vera fullkomin tilviljun.

w-blogg041120a

Kortiđ sýnir međalhćđ 500 hPa-flatarins (heildregnar línur), en hćđarvik eru sýnd í lit. Neikvćđ vik blá, en ţau jákvćđu eru rauđbrún. Jafnvikalínur eru ţéttar yfir landinu - og gefur lega ţeirra mikinn austanáttarauka til kynna. - En ţađ má taka eftir ţví ađ ekki er austanáttin sterk (viđ metum hana af legu jafnhćđarlínanna) - hún er ţađ nćr aldrei. Lćgđir gengu til austurs fyrir sunnan land og til Bretlands, en hćđ ţar ţaulsetin fyrir norđan.

Viđ jörđ var austanáttin líka í sterkara lagi - en hún er reyndar ríkjandi - ekki ţó alveg jafn óvenjuleg og ofar í lofthjúpnum. 

w-blogg041120b

Hér má sjá međalsjávarmálsţrýstinginn (heildregnar línur) og hitavik í 850 hPa-fletinum (í um 1500 metra hćđ). Gríđarlega hlýtt var viđ Norđaustur-Grćnland, en kalt yfir Frakklandi. Viđ getum auđveldlega reiknađ ţykktarbratta líka - hann segir okkur til um ţađ hversu miklu munar á hita fyrir norđan og sunnan land. [Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs]. Hann var óvenjulítill nú - hefur síđustu 70 árin ađeins fjórum sinnum veriđ lítillega minni í október heldur en nú (1976, 1959, 2002 og 2016) og 1961 var hann jafnlítill og nú. Veđurnörd, sum hver, muna ţessa mánuđi. Mestur var hann 1994, ţrisvar sinnum meiri heldur en nú. 

w-blogg041120c

Hér má sjá stöđuna í október 1976, eina mánuđinn sem alveg slćr út núverandi mánuđ í austanáttakeppni októbermánađa. Afskaplega eftirminnilegt haust og vetur eftir mikiđ rigningasumar - og reyndar margra ára nćr stöđuga umhleypinga (sem smáhlé varđ ţó vor og sumar 1974). Man ritstjóri hungurdiska varla jafngagnger og langvinn umskipti í veđurlagi á einum degi, höfuđdaginn sjálfan 29.ágúst. 

Ţökkum BP fyrir öll kortin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg200125c
  • w-blogg200125g
  • w-blogg200125f
  • w-blogg200125e
  • w-blogg200125d

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 61
  • Sl. sólarhring: 310
  • Sl. viku: 2440
  • Frá upphafi: 2434882

Annađ

  • Innlit í dag: 57
  • Innlit sl. viku: 2167
  • Gestir í dag: 55
  • IP-tölur í dag: 53

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband