Af rinu 1851

T var yfirleitt talin hagst rinu 1851 a v undanskildu a mjg slmt hret geri um mnaamtin ma/jn og var venjukalt um tma eftir a. Mealhiti Reykjavk var 4,6 stig, 0,1 stigi ofan mealtals nstu tu ra undan. Mealhiti Stykkishlmi var 4,1 stig, 0,6 stigum ofan meallags nstu tu ra undan. Mealhiti Akureyri var 3,5 stig. Srlega kalt var langt fram eftir jnmnui, hiti fr niur frostmark Reykjavk ann 14.jn og niur rmt 1 stig ann 19. og 20. ann 5.jn var hmarkshiti ar aeins 2,5 stig. Jl og gst voru einnig fremur kaldir. Aftur mti varsrlega hltt desember (enn hlrra heldur en sama mnui ri ur - sem var venjulegt). Hlrri desember kom ekki Hlminum fyrr en 82 rum sar (1933), sama vi um bi Reykjavk og Akureyri. Hltt var einnig janar, aprl, ma, september og nvember.

ar_1851t

Enginn dagur telst mjg hlr Reykjavk, en einn Stykkishlmi, 26.desember. Hiti fr risvar 20 stig Reykjavk, 24., 25. og 26.jl - en svalt var a nttu. Einn dagur var mjg kaldur Stykkishlmi, 24.gst, en Reykjavk voru kldu dagarnir 12, ar af 8 jn og 4 gst. Kaldastur a tiltlu var 5.jn.

rkoma Reykjavk mldist 816 mm. Frekar urrt var mars, jn og jl, en rkomusamt september og desember.

ar_1851p

Mealrstingur var srlega lgur janar og srlega hr nvember, hann var einnig nokku hr aprl og jn til september. Lgsti rstingur rsins mldist Reykjavk nrsdag, 943,5 hPa, en hstur Akureyri 26.febrar, 1040,5 hPa.

Hr a nean m finna helstu heimildir um veurfar rsins. Nokku af veurskrslum og dagbkum er enn yfirfari. heimildir um veur fr degi til dags megi teljast allgar er venjulti rita um veur og afleiingar ess rinu heimildum. Blaatgfa var a nokkru lmu. jlfur, sem reyndar var allt of upptekinn af stjrnmlarasi til a skrifa miki um veur, var bannaur kringum jfundinn og kom ekki t um hr. Lanztindi httu lka a koma t (eitthva ras ar lka). annig er t.d. litlar upplsingar a hafa um almyrkva slu sem var noraustanlands 28.jl. A vanda er stafsetning a mestu fr til ntmavenju. Fleiri slysa er geti heimildum heldur en nefnd eru hr a nean. ljst er hver eirra tengdust veri og dagsetningar vantar.

Gestur vestfiringur tekur saman t rsins 1851 pistli sem birtist blainu 1855:

ri 1851 var enn rgska, sem hin fyrri rin. Janarmnuur var hinn besti vetrarmnuur; v vindar vru af msum ttum, og hagar spilltust nokku af blotum, sem komu milli kyndilmessu og gu, var vertta jafnan hagst og g allt fram til sumarmla. A snnu komu frost nokkur einmnui; var og vart vi hafs fyrir noran land, og um tma su menn hann af fjllum ofan hafi ti. Gviri voru alla hrpu; en seinustu viku mamnaar gjri kast me ofsaverum og fannkomu; linnti v hreti ekki fyrr en komi var fram mijan jnmnu, og hafi ei jafnmiki hret komi allan veturinn ur; var ei va, a sauf fennti og krknai af kulda, einkum sauir, er r ullu voru komnir [Var miklu minna af fjrtjni essu hr vestra, en sagt var fr r Norurlandi, ar sem f fennti hundruum saman, og sumstaar fennti hesta.] Af essu kom kyrkingur grur ann, sem kominn var a vorinu. Eftir mijan jnmnu og jlmnu t voru sfeldir urrkar og veurkyrrur svo miklar, a ei ttust menn muna jafnmikil logn dag eftir dag. gstmnui voru vindar og rkomur tari; en mest skipti um til rigningarog sunnanttar septembermnui, og hldust vtur ruhverju allan oktbermnu t. Nvembermnuur var fremur skakvirasamur, en frosta og snjaltill, og vlkur var og desembermnuur. r etta m a llu agttu einnig teljast grisr.

Vetrarafli var gur undir Jkli: minnstur hlutur ... Vestur um fjru var sjfarafli meallagi, enda tt haustaflinn yri va rr skum gfta.

jlfur fer lauslega yfir tarfar rsins 1851 pistli sem birtist ann 10.febrar 1852:

ri 1851, sem jlfur n yfir a lita, m a lkindum telja me hinum merkari runum „vintrislands", ekki svo fyrir atburi, sem ori hafa landinu af vldum nttrunnar, heldur hins vegna, sem fram hefur komi jlfinu vegna ess anda, sem fyrir var jinni sjlfri. Og munum vr n fara fum orum um hvorttveggja. Verttufari veturinn t fr nrimtti kalla gott, var a einkum rkomulti, og einatt logn og heirkjur er t lei. Vori var kaflega kalt og ningasamt allt fram a Jnsmessu. komu fyrst hlindi og vertta hin besta, hvervetna rkomulaus, og hlst fram a hfudegi. En n br svo til rigninga, og hretvira einkum allan september, a varla kom urr dagur allt til rslokanna.

Brandsstaaannll [um ri heild]:

essu ri var einstakleg tilbreyting veurlagi. Fyrst 10 vikna urrviri um vori, anna fardagahreti, rija 6 vikna breiskjur og slbruni, fjra haustfannkyngjan og fimmta jlafstuan.

Brandsstaaannll [vetur]:

janar sulgt, frostalti og nr v au jr til 20., snjyngslitil 27., svo bloti og gviri til 6. febr., landnoran-hrarkafli og r v stugt og jarlti; hross tekin inn til dalanna. Grimmir 3 fyrstu gudagar, san gott veur, en jarleysi. 7.-9. mars vestan- og noranhr, krbylur kllu. 17.-23 harka mikil.

Lanztindi lsa ann 10.febrar veurfari janar:

essum mnui hefur veurtta veri mjg stug, og umhleypingasm; lengst af hefur austanttin haldist vi, oft me hvassvirum, sem stundum fljtlega hafa snist til tsuurs, suurs ea landnorurs, mist me ljum, og snj ltilfjrlegum, ea, sem oftar veri hefur, me rigningum. Frost var ekki stugt nemafr eim 17. til ess 23., a ru leyti oftar ur, einkum um daga, og seinustu 3 dagana var landnyringsveur, og frostlaust a kalla.

Lanztindi lsa veurfari Reykjavk febrar ann 23. mars:

Fram eftir essum mnui allt til ess 18. var mjg stug veurtta, og vindasm, mist austan ea tsunnan, me rigningum ea snjgangi. ann 18. og 19. var miki noran hvassviri, en upp fr v var hg, gviri, og stundum hg austangola, og alltaf urrviri til mnaarins enda.

Lanztindi segja ann 10.mars almennt af rferi:

a sem af vetrinum er hefur veurtta allstaar ar sem tilspurst hefur hr landi, veri g og hn sumstaar hafi veri nokku umhleypingasm, hafa frost og hrkur veri me minnsta mti. Me llu Norurlandi hefur veri venjulegur fiskiafli, einkum Eyjafiri og er mlt, a ar su komnir 18 hundraa hlutir fr v haustnttum og til orrakomu. ar mt hefur veri lti um fisk vestra og me orrakomu var veiistum undir Jkli mestur 1 hundr. hlutur,en hglega getur rist ht essu enn, v ar er oft vant a fiskast vel egar fram kemur ef gftir eru gar. Sunnanlands hefur og veri ftt um fisk til essa.

Lanztindi lsa veri Reykjavk mars pistli ann 15.aprl:

Fyrstu 5 dagana af essum mnui var austan og noran kla vxl, og gott veur; nstu 4 daga fr 6. til 9. var tsynningur og vestantt, mist me snjljum ea regnskrum, en fr v, til mnaarins enda var oftast austan landnoran tt, og frost, einkum nturnar, oft yri frostlaust um daga; ann 31. var hvasst veur austan me rigningu.

Brandsstaaannll [vor]:

Marumessu [25.mars] blvirisbati, svo gott og urrt til pska, 20.aprl. Eftir alljafnt frostasamt. 6. ma sst fyrst grur thaga. 9.-12. heiarleysing. Hey gfust mjg upp og tuskortur mikill var fardgum, samt gagnsskortur ka. Hross gengu af, ar jaraslast er Skagafiri. Fr 10. mars til 20. ma kom engin rkoma, en uppstigningardag, 29. ma, geri hi mesta bleytu-fannkomu-ofviri og um nttina hljp noranhr. F nrnu l vi daua, ur en nist inn og krknai ofvira plssum. Enginn mundi slkt hlaup eim tma.

Lanztindi lsa veri Reykjavk aprl pistli ann 15.ma:

Fyrstu 5 dagana af essum mnui var austantt me rigningu, einkum ann 4. og 5., en fr v, og til mnaarins tgngu, hefur oftast nr veri hg landnyrings- ea vestantnyringskla, me nturfrosti nstum hverri nttu, og hefur hvorki regn n snjr falli jrina, nema lti snjfl ann 14., er v engin grur kominn jrina vegna urrka og nturkulda, en a ruleyti hefur veri besta veurtta til sjrra, v vindur hefur oftast veri miki hgur og stundum logn og heiviri.

jlfur segir ann 13.jn:

[ann] 20. dag mamnaar var hr rok miki og hroi vestan. hleypti Normaur, sem lagur var t han fyrir fum dgum, aftur inn flann, og ni inn Skerjafjr; missti hann fyrir framan Vatnsleysustrnd einn af mnnum snum og skipsbtinn. En til ess tku eir, sem su, hve fimlega og kunnuglega Normaur stri v veri og innan um au sker; enda eru Normenn bestu sjmenn. Sama dag kom hr inn hfnina pstskipsherra Aanensen; hann er Normaur lka, og kallar ekki allt mmu sna, loft og lgur leiki saman; en a tri g, a honum hefi ekki fundist til essa sumarveurs vors.

ann 30.ma segir orleifur Hvammi fr snjfalli og skaflar su komnir. 1.jn festi snj ljum, 4.jn „festi snj hdag, en birti a kvldi“, 5.jn „snjr sj niur me skflum og 25.jn „frost og hla a nttunni“. Hvanneyri Siglufiri alsnjai afarantt 31.ma og 2.jn.

Brandsstaaannll [sumar]:

Aftur kom 1.jn noran-fannkomuhr sfellu um 9 dgur. kjr af strfenni rak niur til fjalla, fyllti hlar, gil og stflai kvslar, svo fjldi saua og gemlinga fennti Reynista, Vk og var og hr mest Hskuldsstum, um 100 fjr essum 3 bjum og margt nist r fnn. Um 30 hross frust Hnavatns- og Skagafjararsslum. Eftir hreti frostasm urrviri. Ei kom frostlaus ntt til fjalla a slstum. Eftir a grasviri og g t. ... jl lengst urrkar. Grasbrestur var tnunum. Me hundadgum fari a sl. Nist illa af eim vegna breiskju og bruna. Gekk illa heyskapur harlendi. 25. gst skipti um til votvira. 28. alsnjai. Eftir a kom allt hey, en eim v slepptu var hey ntt allmiki utan Langadal, sem 16.-17. sept. nist vestanstormi a mestu. Eftir a kom enginn errir. Nokku svldist inn um Mikaelsmessu. gngum rijudag vestanhr [sennilega 23.september], mivikudag noranfannkoma og 30. september [lka rijudagur]mikil fannkoma, versta veur og fr llum gngum.

orleifur Hvammi nefnir slmyrkvann 28.jl: „Slmyrkvinn lka og hlfrokki inni hsum, en hlfhma ti“. ann 9.jl segir athugunarmaur Siglufiri a ngur hafs s tifyrir og daginn eftir, 10.jl „miki frost ntt“.

Brandsstaaannll [haust og vetur til ramta]:

[ann] 8.-9 okt. rifu menn hlfblautt hey r snjhrafli og ltu inn. a var eftir var ti meira og minna hj flestum llum sveitum og miki st upp svo langri snjat um og eftir gngur. 11.-12. okt. geri mikla rigningu, en fnn til fjalla, en. 13. snjhlaning, 14. strhr og 15. enn snjkoma. 16. birti upp hr, en hl niur mestu fnn austan Vtn, fram dali. Var jarlaust og frt yfir af fanndpt til hlsa og framdala, en augai rbakka og me vtnum litlum rima til lgsveita. F var ei sumstaar heim komi r hgum 2 dgum. Hross og f tk t hungur. Fnnin l og rrnai lti, frosthgt vri, ar til 27. okt., a jr nokkur kom upp. Aftur hr og fnn til, 1. nv., ann 3. harka mikil. Eftir a frostalti mnuinn t, svo r lagi ei. 4.-9. a, svo ng jr gafst r v, oft blotar og slyddusamt og uru svellalg mikil. Me desember frost og staviri 6 daga, 4.-6. hlka og 14.-15. heiarruningur og eftir a ur og leysti vtn sveitum og flar uru ir, au fjll og heiar jlum, en vatnsagi var mikill jr og .

N tindi segja 20.janar 1852 fr fjrskaa ingvallasveit og var:

[ann 23.nvember] var sra Smon Bech ingvllum fyrir fjrskaa miklum. Var a tnyringsbyl og kafri fannkomu, a sauirnir hrktust niur hraungj eina, sem liggur vestur r Almannagj fyrir ofan xarrfoss. Voru fyrst 2, en san 4 menn hj fnu, en eir gtu engu vi ri. egar eir su, a f fr a fjka niur gjna, fru eir niur hana,og reistu hverja kind ftur, sem niur kom; v allt kom f lifandi niur. Svo reyndu eir og a koma v fram r gjnni, en gtu a ei. Httu eir vi, og tluu varla a komast heim um kveldi; v svo var veri illt ori og fjarskalegt. Daginn eftir var gjin full orin af harfenni. Voru fengnir menn til a moka upp gjna, og voru eir a v 6 daga. Ftt eitt af fnu nist lifandi, en milli 70 og 80 dautt. — Gjin kva vera hr um bil 2 fama brei, 4 fama djp og sltt botninn. — Sama dag heyrist, a nokkrir fjrskaar hafi ori bi Harenda Grmsnesi, og Eyvindartungu Laugardal, en ekki hfum vr heyrt um greinilega sgu, n heldur, hvert eir hafi var ori.

ann 10.mars segja N tindi fr mannskaa sama byl: „Maur var ti Hrf Steingrmsfiri hrinni 23. [nvember]“.

ann 17.desember segir Jn Austmann Ofanleiti a fari s a grnka og orleifur Hvammi segir a jlum hafi jr veri og snjlaus.

jlfur birti ann 27.mars 1852 r brfi r Mlasslu - ar segir:

Me nri 1851 kom vast um Austurland talsverur snjr, mestur efst til inndala, og tk ar va egar fyrir jr, bi af snjyngslum og blotum, sem brddu allt svell, kom ar va ekki upp jr aftur fyrren einmnui. En allstaar til tsveita og vi sjvarsu hlnai snjr essi aftur, og hldust vast ngar jarir fram r. Stillingar og veurblur voru allstaar miklar fram vor, svo, egar hlfur mnuur var af sumri, var besti stofn kominn grur. En eftir a skipti um; komu noransvakar, snjfelli og grimm frost, svo jr kl upp aftur. Hldust kuldar essir fram a tnasltti, svo grasbrestur var hrilegur. En seint jl kom votvirakafli svo sem vikutma, og sknai grasvxtur nokku. Eftir a komu hitar miklir, sem hldust fram september, og oftast urrviri til septemberloka; heyjaist v vast llum vonum framar, v ntingin var svo g. Hausti var lka srlega gott, og vetur essi fram til njrs, sfellt urrviri og veurhg og frostleysur; mtti varla heita a fl kmi nokkurn tma bygg, svo a sti vi degi lengur, enda var lmbum ekki kennt t fyrren n fr me njrinu. A aflabrgum til var r etta meallagi. Fjrskin, semveri hefur hr sk a undanfrnu, var etta ri me vgasta mti.

ann 2.jn 1852 birtu N tindi lsingu loftsjn sem sst noranlands 26.oktber. Vi birtum aeins inngang frsagnarinnar hr. ann 29.jl 81852] birtist blainu almenn umfjllun um loftsteina, lklega eftir Bjrn Gunnlaugsson. Hann dregur ar saman frleik um fyrirbrigi eins og menn best vissu eirri t:

sunnudaginn fyrstan vetri [26.oktber] nr mijum degi, heirku lofti og glaaslskini, su feinar manneskjur mikinn ljshntt la fr austri til tvesturs (lgt lofti) yfir norurlofti. Hafi s veri, a sagt var, vel svo mikill fyrirferar himni, sem tungli er, og svo bjartur, sem lkast vri a sj til slar gegnum unna bliku, og engin duna heyrist til essa.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um veur og tarfar rsins 1851. akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta r Brandsstaaannl. Feinar tlur eru vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 230
 • Sl. slarhring: 258
 • Sl. viku: 2009
 • Fr upphafi: 2347743

Anna

 • Innlit dag: 202
 • Innlit sl. viku: 1734
 • Gestir dag: 194
 • IP-tlur dag: 187

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband