Af rinu 1846

T rinu1846 var almennt talin hagst, rigningar voru tluverar syra um tma um sumari og spilltu heyjum. Sex mnuir voru hlir, jn hljastur a tiltlu, en einnig var hltt febrar, ma, gst, september og nvember. Fremur kalt var mars og oktber. rsmealhiti Reykjavk var 4,9 stig, 0,9 stigum ofan meallags nstu tu ra undan og 4,3 Stykkishlmi, 1,2 stigum ofan meallags nstu 10 ra undan.

ar_1846t

Mjg kaldir dagar voru aeins rr Stykkishlmi, 16. og 18.mars og 11.desember. Reykjavk voru kldu dagarnir tveir, 16. og 17.mars. venjuhlir voru hins vegar 28. og 29.jn. Hiti fr 20 stig 5 sinnum jl Reykjavk.

rkoma mldist 897 mm Reykjavk, einna urrast a tiltlu var mars og desember, en rkomusamt var ma, september, oktber og nvember.

ar_1846p

Mealloftrstingur var me lgsta mti jl, en me v hsta desember. Hsti rstingur rsins mldist Stykkishlmi ann 10.desember, 1052,6 hPa - s riji hsti sem vita er um landinu fr upphafi mlinga. Rtt a geta ess a dltil vissa er mlingunni. Hsti rstingur Reykjavk ennan sama dag var 1049,9 hPa. Lgsti rstingur rsins var lka venjuhr, 967,1 hPa (mldist Reykjavk 2.mars) og hefur aeins risvar veri hrri sustu 200 rin. rstifar var rlegt bi janar og desember - bendi um kyrrviri.

Um sumari gekk mjg mannskur mislingafaraldur, lklega versta drepstt 19.aldar hr landi. annl 19.aldar segir m.a. [nr orrtt eftir Gesti vestfiringi]: „Snemma um sumari fluttist me Dnum er komu Hafnarfjr dlastt (mislingar) hinga til lands. Hugu menn hana fyrstu kvefstt og gfu ltinn gaum, en ... san breiddist hn um allt land. Var hn svo sk a hn hlfi nlega engum manni. Lagist flki svo gersamlega a margir voru eir bir a hvorki var gengt heyvinnu n rum atvinnuvegum. Og sumstaar kva svo miki a essu a um tma var hvorki bsmali hirtur n sjklingum hjkra. Ski essi hafi fr me sr margskonar meinsemdir, ... margir uru blindir um tma, hlustarverk, hlsblgu, hfuverk, brjstyngsli, stemmda gyllin og fleira. ... er r etta tali me hinum frekustu manndauarum ldinni“.

ess m geta a ri 1846 ni kartflumyglufaraldur hmarki rlandi og olli uppskerubresturinn (og ill vibrgstjrnvalda) skelfilegri hungursney.

Allmiki var um slysfarir - einkum drukknanir. Flest er raki lauslega Annl 19.aldar. Eitthva af slysunum tengdist veri, en dagsetningar vantar og v tilgangslti a birta talningu hr.

Hr a nean m finna helstu heimildir um veurfar rsins. Nokku af veurskrslum og dagbkum er enn yfirfari. A vanda er stafsetning a mestu fr til ntmavenju.

Gestur Vestfiringur, 1. rgangur 1847 lsir tarfari rsins 1846:

Vetrarfar hi besta, mjkviri, snjleysur og frostalti veturinn t. egar vorai, var vertta kyrr, vindasm og nstum sfelld votviri fram septembermnu, kom blur og gvirasamur kafli til ess [oktber]. Eftir a komu aftur vindar og votviri, oftast frostalti; lagi snj til fjalla [oktber], sem leysti upp aftur [nvember], og til essa tma hefir aldrei fest snj bygg, svo a saufnaur, og a lmb, hafa gengi, a af er vetrarins, sjlfala ti mrgum sveitum. Grasr var gott, og a stt s, [mislingar] hnekktimjg heyvinnu, uru heyin samt a vxtunum til ekki eim mun venju minni, eins og au hinn bginn hrktust frbrlega og skemmdust bi hirt og hirt af sfelldum rigningum, uru menn v a lga venju framar fnai snum, einkum lmbum. Nting llum eldivi og sjfarafla var og hin lakasta, en hlutah var mikil, 7 hundru til fjgra undir Jkli; hlft fjra og aan af minni Dritvk. vesturverstunum aflaist miur en undanfarin r. [ janar] frst hkarlaskip Bolungarvk vi safjr, tndust ar 8 menn. hvarffiskiskta ein fr Bum, voru henni 6 menn; ara vantar fr Flatey me 5 tlenskum og 2 Breifirskum mnnum; drukknuu og 2 menn af bt Nessveit Strandasslu.

Reykjavkurpsturinn (bls.2) segir oktber [1846] fr tarfari rsins til ess tma:

Veturinn sem nst lei [1845-1846], var fr nri sunnanlands einhver hinn blasti eirra er lengi hafa komi, og var v tigangspeningurum sumarml gum holdum enda eim sveitum, hvar menjar hfu ori Heklu-gosinu fyrrahaust; en egar vorai, flnai veur og kyrrist, og ar eftir br til rigninga, og st a allt fram a slstum; gjri urrviri um nokkurn tma og allgott sumarveur, en me mijum tnasltti br veri a nju, og uru miklar rigningar en hlindi ltil; hrktust tur hj llum almenningia nokkru leyti, en they hvervetna, v fstir nu nokkru theyi gar fyrr en eftir hfudag hr syra, og m geta nrri a a hafi ekki veri skemmdalaust. Hausti sjlft var syra bltt og hagsttt, og btti a aftur r mrgum sumarsins vandkvum. Nyrraog eystra gekk vetur fyrra [hausti 1845] snemma gar, og var mjg ungur skauti flestum sveitum. Var snjkoma ar va meiri enn mrg r a undanfrnu, svo ekki var nema me naumindum komist bja milli; st svo fram tmnui a ekki batnai, og var almenningurva komin nstr me pening sinn, og l vi menn fru a lga honum skum heyleysis. En tmnuum hlnai vel, og kom jr og hagst veurbt egar mest l vi, og var annig hvorki nyrra n eystra peningsfellirtil muna, svo lklega sem horfist. Fr rferi og ru sem essu tmabili gjrst hefur Vesturlandi tlum vr Gesti Vestfiringi a segja, ann tlai heiman a fyrir lngu, og er v ekkert lklegra enn eir hittist einhvorustaar[svo] leiinni, hann og Reykjavkurpsturinn.

Grasvxtur var nstlii sumar [1846] hvervetna gur, og sumstaar venju betri, mundu v heyfng manna, einkum nyrra, hvar rigningar voru minni og ll rfer betri, hafa ori mjg a skum, ef ekki hafi anna a bori, en a var mislingastt s, sem kom t vor Hafnarfiri, og san fr um allt land, en st sem hst nyrra, mean slttinum st, og gjri bi ar og annarsstaar mikinn verka-tlma, auk ess a hn var mrgum manni a bana, ar sem almenningurekki hr gat komi vi eirri varkrni llum abnai, sem eirri stt arf vi a hafa, ef hn ekki a vera httuleg, eins og raun bar vitni um etta skipti.

Brandsstaaannll:[Vetur]

Frostalti ar til 9.-12. [janar] hrarkafli, 13.-17. a, en vann ei gaddinn. Kom aeins ltil snp sumstaar um tma, fnn orranum og jarleysi. 10. febrarbyrjai 12 daga hlka, stug ntt og dag, er um sir vann gaddinn til lgsveita og framdala, en lti ytra til fjallbygga. Var etta vntanlegur bati um hvetur, ar me skemmdalaust me hgviri. Ga var allg, utan langsm hr ytra sustu viku hennar, en harviri hr.

Valjfssta rigndi ann 26.janar noraustanstormi og 4 stiga hita. Ingibjrg Jnsdttir Bessastum segir brfi sem dagsett er 10.mars: „Hr m heita sl og sumar“.

ann 24.mars segir athugunarmaur Hvanneyri Siglufiri a hafs s svo langt sem sst. Um mnuinn segir hann: „ mijum essum mnui hafa mestar frosthrkur veri sem vetur hafa komi og me einmnaarkomu rak hr inn hafs“.

Annll 19.aldar (nokku stytt hr): [Vetur]

Eftir nr hldust snjyngsli er komin voru yfir allt Norurland, og var skorpa s talin 13 vikur. En me mijum orra kom gt hlka er varai 12 daga. Me einmnui kom ar aftur fannfergi, er hlst fram sumar. ... shroi kom sast mars a Norurlandi, en fr brtt aftur.

Brandsstaaannll:[Vor]

einmnui til pska, 12. aprl, frostamiki og jarlti. Fr a bera heyleysi sumstaar, einkum Vindhlishrepp. Gengu rekstrar fram sveitirnar, helst sana. Eftir pska gur og hagkvmur bati. Um sumarml heiarleysing. Gengu sumstaar kr ti. Grur kom aprllok. ma vorblaskileg.

Brandsstaaannll:[Sumar]

jn urrkasamt, oft sunnantt og hitar. jl norantt til 12.-17., a rigning og hretviri vkvai jrina. Fr grasvexti vel fram. mijum jl byrjaist slttur, ar sem v var stt fyrir mislingaskinni. Var besta heyskapart, rekjur gar og errar milli, jllok skemmdist va tur fyrir flkleysi. Allir fengu fatla, minnst viku verkamissi og allt a mnaar. Kaupaflk veiktist syra og kom mjg ftt, var vfanlegt a bta rf manna, utan a ur var ri. september heyjaist miki og nttist vel, en snemma visnai gras.

Valjfssta mldist 29C fr kl.12 til 15 ann 2.gst. ar heyrust dynkir ann 4.gst. Athugunarmaur Odda Rangrvllum mldi 20 stiga hita ann 29.jn, 6., 20., 21.(22 stig) og 27.jl og einnig 7.gst. ann 21. og 27. september mldi hann 18.siga hita. Hann segir fr sandryki og ofsaveri ann 24.jl og ann 28.gst mesta ofsaveur og rigning um nttina svo va flaut (hey) burt af engjum.

ann 1.september segir athugunarmaur Hvanneyri Siglufiri: „Ofsaveur lei, snjr ntt svo alhvtt var ofan bygg“, og 7.oktber segir hann: „Enn meira brim svo menn muna ei hr eftir vlku“.

Brandsstaaannll:[Haust]

Hausti var gott, utan mikil hr ytra 7.-8. oktber, mest var um kaupstaarferir, mrgum til meins, eftir a miki gott. 4.-7 nvember norana, gs viti. [ann] 8.-15. mikil hlka og fl miki m, v snjr var kominn til framheia. 10. des. kom fyrst hr, svo fari var a gefa lmbum. jlantt kom fnn allmikil, er tk upp rija.

Annll 19. aldar (stytt): [Haust]

Hausti var hi gtasta og oftast jr noranlands, svo rista mtti torf til 20.nvember. Hldust r v hg frost og kyrrviri til rsloka.

Reykjavkurpsturinn segir af t sustu mnui rsins janarhefti 1847 [s.59]:

rfer hefur, a sem af er af vetri essum, veri hr syra og nyrra, a v er frsthefur, einhver hinn blasta, svo varla hefur fest snj jru, en oftast veri blviri me sunnanvindi; 26. og 27. nvember var kuldinn aeins -8R [-10C] og eins ann 11 og 12 desember.

Veurskrsla fr Odda Rangrvllum lsir nokku gangi Heklugossins og jarskjlftum sem v fylgdu og fundust ar. ann 14.gst segir a eldur hafi sst Heklu um kvldi, smuleiis ann 15., en ekki eftir a.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um veur og tarfar rsins 1846. akka Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt texta r Brandsstaaannl. Feinar tlur eru vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 288
 • Sl. slarhring: 621
 • Sl. viku: 2381
 • Fr upphafi: 2348248

Anna

 • Innlit dag: 256
 • Innlit sl. viku: 2089
 • Gestir dag: 253
 • IP-tlur dag: 240

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband