29.4.2020 | 00:28
Nýleg háloftamet
Ritstjóri hungurdiska fylgist međ háloftaathugunum yfir Keflavíkurflugvelli og gefur nýjum metum ţar gaum. Háloftathuganir eru ađ vísu býsna gisnar, lengst af gerđar ađeins tvisvar á dag (um tíma ţó fjórum sinnum). Sömuleiđis er stöđin einmana. Líkur á ađ ýmiskonar Íslandsmet fjúki hjá - án ţess ađ nást á mćla - eru ţví allmiklar. Svo bilar stöđin stundum og athuganir falla niđur um stund. Tímarađir neđri flata, upp í 100 hPa eru ţó allsćmilegar aftur til 1952 og efri flatanna aftur til 1973. Mćlingar í efri flötum frá 1952 til 1972 eru ţó til - en ekki á tölvutćku formi. Seinlegt er ađ leita meta í slíkum gögnum. Neđsti stađalflöturinn, 925 hPa komst ekki í flokk ţeirra útvöldu fyrr en seint og um síđir og eigum viđ ekki til gögn úr honum nema aftur til 1993.
Slćđingur af mánađametum féllu í vetur - fleiri en í fyrra. Viđ höfum áđur skýrt hér frá októberkuldametinu í 500 hPa fletinum, ţann 24. mćldist frostiđ í honum -43,2 stig. Nú í apríl féllu mánađarlágmarkshitamet í allmörgum flötum - frá 400 hPa og upp í 50 hPa, ekki öll ţó sama daginn. Flest tengdust ţau illviđrinu mikla sem hér gerđi helgina ţann 4. og 5.apríl - ţví sem olli fannferginu í Hveragerđi og víđar.
Í 100 hPa-fletinum (rúmlega 15 km hćđ) voru ţá sett bćđi mánađarlágmarkshita- og lágstöđumet (flöturinn hefur aldrei mćlst lćgri í apríl). Lágmarkshitametiđ var sett ţann 4. kl.18, -73,0 stig, en lágstöđumetiđ sama morgun kl.11, 15150 metrar.
Viđ lítum á kort evrópureiknimiđstöđvarinnar kl.18 - bćđi fyrir 100 hPa og sjávarmál.
Lćgsti hitinn í kerfinu er reyndar austan viđ land, -76 stig. Mikiđ og vaxandi lćgđakerfi fyrir sunnan land olli ţessum mikla kulda. Hlýtt loft úr suđri lyfti veđrahvörfunum - og öllu ţar ofan viđ. Ţegar loft lyftist kólnar ţađ rćkilega - viđ getum ţví - óbeint - séđ atganginn neđar međ ţví ađ fylgjast međ hitabreytingum ţarna uppi. Veđrahvörfin voru mjög neđarlega viđ Ísland - en lágmarksmetin féllu eins og áđur sagđi í 400 hPa og ofar - ofan veđrahvarfa.
Sunnanáttin mikla í veđrahvolfinu sést mjög vel á sjávarmálskortinu - og ţrengir ađ kuldanum norđur undan. Enda fengum viđ aldeilis ađ finna fyrir átökunum.
Ađeins nokkrum dögum áđur höfđu hins vegar mánađarhástöđumet hruniđ umvörpum (fletir stóđu sérlega hátt) - allt frá jörđ (ţar sem sjávarmálsţrýstingur var í hćstu hćđum) og upp í 200 hPa - um ţađ bil veđrahvarfahćđ ţann daginn).
Kortiđ sýnir nýja marsmetiđ í 300 hPa, hćđin á fletinum yfir Keflavík mćldist 9350 metrar kl.11 ţann 29.mars. Gríđarmiklar sviptingar í veđri.
Í mars var líka sett mánađarhámarkshitamet í 20 hPa-fletinum, -22 stig ţann 22. Mikil viđbrigđi frá nýja lágmarkshitametinu í ţeim fleti sem sett var í janúar, -92 stig, 70 stiga munur. Frá lágmarkshitametinu var sagt í pistli hungurdiska 3.janúar í vetur.
Svo er lengi von á einum - eins og sagt er. Ţví fyrir nokkrum dögum var sett nýtt met í hćđ 70 hPa-flatarins yfir Keflavík, hćđ hans fór í 18660 metra ţann 22.apríl, og líka ţann 23. Viđ erum ekki međ kort á hrađbergi fyrir ţann flöt.
Allt eru ţetta út af fyrir sig merkir atburđir - ţó fáir kunni ađ meta ţá - nema allraallraćstustu veđurnörd (og ţau meira ađ segja varla). Ţeir sem vilja smjatta geta litiđ á viđhengiđ.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 00:42 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 46
- Sl. sólarhring: 437
- Sl. viku: 1597
- Frá upphafi: 2421976
Annađ
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 1450
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.