21.4.2020 | 01:41
Fyrstu 20 dagar aprílmánaðar
Þetta líður víst allt saman - meðalhiti 20 fyrstu daga aprílmánaðar er +2,8 stig í Reykjavík, -0,4 neðan meðallags áranna 1991 til 2020, en -1,0 stigi neðan meðallags sömu daga síðustu tíu árin. Meðalhitinn er nú í 15.hlýjasta sæti (af 20) á öldinni. Hlýjastir voru dagarnir 20 árið 2003, meðalhiti +6,0 stig, en kaldastir voru þeir 2006, meðalhiti þá +0,9 stig. Á langa listanum er hiti nú í 62.sæti (af 146). Hlýjast var 1974, meðalhiti +6,1 stig, en kaldast 1876, meðalhiti -3,7 stig.
Það hefur verið hlýtt fyrir norðan undanfarna daga. Meðalhiti fyrstu 20 daga mánaðarins á Akureyri er +2,0 stig, -0,1 stigi neðan meðallags áranna 1991 til 2020, en -0,8 neðan meðallags síðustu tíu ára.
Að tiltölu hefur verið einna kaldast við Breiðafjörð, hiti þar í 17.sæti á öldinni, en hlýjast á Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum, hiti í 13.hlýjasta sæti á öldinni.
Hiti er enn undir meðallagi síðustu tíu ára á öllum veðurstöðvum, vikið er minnst í Sandbúðum, -0,1 stig, en mest á Flateyri og á Bröttubrekku, -1,8 stig.
Úrkoma hefur mælst 69,8 mm í Reykjavík, það er um 50 prósent umfram meðallag. Á Akureyri hefur úrkoman mælst 33,1 mm, líka í kringum um 50 prósent umfram meðallag.
Sólskinsstundir hafa mælst 52,9 í Reykjavík í mánuðinum til þessa, um 50 stundum undir meðallagi sömu daga síðustu tíu ára - og hafa aðeins 5 sinnum mælst færri sömu daga (110 ár).
Svo virðist sem eitthvað sem við getum kallað hófleg hlýindi séu framundan - en þó gæti næturfrostum brugðið fyrir nótt og nótt sé vindur hægur og bjart í lofti.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 48
- Sl. sólarhring: 431
- Sl. viku: 1599
- Frá upphafi: 2421978
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 1452
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 40
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.