Falleg vetrarmynd

Myndin hér að neðan er ættuð af vef Veðurstofunnar - og tekin í dag (fimmtudag 5.mars 2020) kl. 13:50.

w-blogg050320a

Landið alhvítt að kalla. Óregluleg klakkakerfi fyrir sunnan land og austan - gamalt skilasvæði að trosna fyrir norðan - og teygir sig inn á land, - fáein korn náðu meira að segja til höfuðborgarsvæðisins undir kvöld. Éljagörðum úti af Vestfjörðum er haldið í skefjum af hitahvörfum - líkön tala um að þau séu í um 1500 metra hæð. Bjart að mestu yfir kalda sjónum - en hafísröndin við Grænland ósköp aumingjaleg. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • w-2008-hitabylgja-rvk-linurit
  • Slide13
  • w-2008-hitabylgja-rvk-linurit
  • tx rvk 300708 arason i08m afrit
  • Slide14

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 61
  • Sl. sólarhring: 201
  • Sl. viku: 1110
  • Frá upphafi: 2456046

Annað

  • Innlit í dag: 58
  • Innlit sl. viku: 1008
  • Gestir í dag: 57
  • IP-tölur í dag: 57

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband