Af rinu 1865

ri 1865 var kalt, en rtt fyrir alls konar hrarfll (jafnvel um mitt sumar) og hrakviri fr ekki afleitlega me og mesta fura hva menn komust af. Mannskaar voru miklir sj og landi, ekki alveg jafnmiklir og ri ur. Mealhiti Stykkishlmi var 2,4 stig (svipa og 1979), en giska er 3,4 stig Reykjavk (um hlfu stigi hlrra en 1979) og 1,1 stig Akureyri (vi kaldara en 1979). Stykkishlmi var hitinn rtt undir meallagi sustu 10 ra undan. Allir mnuir rsins voru kaldir nema desember, var hiti nrri langtmameallagi. Srlega kalt var janar og jl.

ar_1865t

Myndin snir mealhita hvers dags Stykkishlmi 1865. Enginn dagur var hlr, en 25 mjg kaldir, ar af 6 janar og 5 jl. rsrkoma mldist 736 mm, srlega rkomusamt var september og desember, en me urrasta mti oktber. Einnig var urrt gst - hefur bjarga miklu.

ar_1865p

Myndin snir rstifar rsins, bygg morgunmlingum Stykkishlmi. Loftrstingur var hr febrar, mars og oktber, en lgur aprl, ma, jn og desember. Ma og desember voru rlegir, en oktber hgur. Lgsti rstingur rsins mldist Stykkishlmi gamlrsdag, 31.desember, 952,9 hPa, en hstur 1033,9 hPa sama sta 20. mars.

Ritstjra hungurdiska hefur ekki tekist a finna „samtmaheildarmat“ rinu, en rur af blaafregnum a gir kaflar heyskapartma og um hausti hafi bjarga miklu. Hr a nean eru blaafrsagnir af t og veri. Eins og venjulega er stafsetning a mestu fr til ntmahttar.

Janar. Kalt veur og umhleypingasamt.

Noranfari segir 28.janar:

San nri og til ess dag 28. janar, hefir oftar en sjaldnar veri hrar- ea bleytuveur me landnorantt, en mest fannkoma 4. og 10. .mn; er v va hr nyrra ori haglaust fyrir frea og fanndpi, samt er sagt snjlti va Skagafiri og sumstaar Hnavatnssslu. 22. og 25. .m. var frosti hr 19 og 20 gr Reaumur [a 25C]. Venju framar er hr lags teftir firi. nokkrum stum vi sj ingeyjarsslu hefir veri svo hagslt vetur, a eigi var fram yfir nr fari a kenna lmbum t.

slendingur segir af t ann 1.febrar:

Tarfar var eitthvert hi skilegasta sem hugsast getur landi essu bi haust er lei og allan vetur fram til jla; en r v fr veurtt a spillast, voru hvorki megnir kuldar ea miklir stormar fyrr en kom fram yfir mijan janar. ennan sasta hlfan mnu hefir veri talsvert frost bi um ntur og daga, yfir hafi teki vikuna sem lei, 24.—28. jan. a er sagt, a frosti hafi n 17—18R [-22,5C]. hr niur vi sj Reykjavik, og er a mjg sjaldgft; en upp til sveita hltur frosti a hafa ori talsvert meira; sagt er a fleiri en einn mann hafi kali til skemmda.

slendingur birti ann 30.mars kafla „r tveimur brfum fr merkum mnnum r Vestur-Skaftafellssslu, dagsett 2.febrar“:

[Y]fir hfu var grasvxtur minna lagi [1864]; hr um sveitir klluu menn ekki mealgrasvxt; aftur mti var tin skileg allt sumari t, svo enginn hr vi fjall urfti a hira votan bagga, enda eru ll hey mjg vel fengin hj almenningi, og verur heyskapur a v leyti gu meallagi. Haustverttan var einnig afbragsg, verasm, en ekki strkostlegar rigningar, og kom aldrei a kalla slmt veur fr Mikaelsmessu [29.september] til 15. nv., a undanteknum 18.—21.okt.; daga gjri hr klgukast miki me talsverri snjkomu Meallandi og Skaftrtungu og Veri, en blkai aftur 21. okt. me slskini og verisblu. En fr 15. nvember til jla uru og rigningar nokku meiri, og tin umhleypingasm, en snjalaus og oft talsver rfer me vindi og stundum skruggum, helst 17. nv. annan dag jla br til snjkomu og hefir a haldist san, svo san nr hefir vast hvar veri gefi fullornu f og hrossum,nema hr Fljtshverfi hafa allt af veri bestu hagar, svo sumir eru enn ekki farnir a heyja lmb, og hafa mest hjlpa hr sfelldir landnyringsstormar,svo snj hefir feykt af. Smu harindi eru einnig austur rfum; lengra a hefi g ekki frtt. Fnaarhld eru hr g, ar sem g hefi frtt, nema 3 bjum hafa nveri hraki og fennt sauir; Skl Su hafa fennt 30 sauir, en nlgt lO Flgu Skaftrtungu, og 9—10 Hlmi i Landbroti. Skurart var hr fremur rr haust, og kenndu menn v um, a fnaur gekk svo illa undan vor, e lei; sauir gjru a jafnai ekki meira en 10 pund mrs og liugt hlfvttar fall, og er a lti gum sauplssum. — Tarfari fr veturnttum til jla var hi allraskilegasta, sem eg til man. Fr jlum til nrs fr a brydda stirari t. aan fr til rettnda dr til bjargleysu yfir alla Skaftafellssslu, svo eim bum er albjargarlaust, nema stku bjum Fljtshverfi, tveim bjum rfum, og fum bjum Norur-Skaftrtungu eru notair vesalir grandar, sem munu vart brkandi nema til a draga fna upp hor og hungur von brara, eftir v sem g hefi heyrt. Austurpstur segir, a v fyrr hafi hrkurnar byrja, sem austur dr lengur, og var a ljs vottur, amaur var ti 4. jlum Suur-Mlasslu, og annan kl ar til strskemmda bygginni, og voru engar hrkur hr komnar. Noranpstur og Sunnanpsturkomu smu eykt Eskifjr, og hafi Noranpstur sagt lakari t, a sem af essum vetri var ori, heldur en fyrra um sama tmabil. Fr Langanesi og suur Djpavog hafa borist a landi 20 hvalir flestir ea allir drepnir afAmerkuhvalveiamnnum, sumir alheilir me hfi og hala og llu spiki, og hafa eir sloppi hlfdauir r hndum eirra, lklega fyrir verkfraleysi. Franskar jagtir tri g a hafi ri suma eirra a landi. etta er ekki allltill afli fyrir landsbana ar grennd. Hr um sveit bryddir megnri rtun lmbum og sking stingur sr niur, en ekki eru talsver brg a v, en illa horfist til me heyfng manna, haldist essi jarbnn fram yfir orralokin. Vr Sunnlendingar eigum sauf vort, eur aallfsbjrg vora sfelldri httu og hiruleysiog missum a san unnvrpum, n ess vr fum agjrt ann og ann svipinn. annig ykjumst vr t.a.m. eftir brfum og fregnum geta gjrt tlun, a hr um bl 300 fjr hafi farist, fennt og hraki til daus svinu milli Hellisheiar og Skeiarrsands, a hyggju vorri mestmegnis, ef eigi eingngu, bylnum mnudaginn nstan eftir rettnda [9.janar].

jlfur segir fr ann 11.febrar:

San um jl hafa gengi hrkur, snjar me miklum frostum fram til 7. .m., kyngdi hr niur hinum mesta snj af tnorri dagana 4.—6. .mn. Allur janar var nsta frostharur, var hr mest frost 26. f.mn. 16R [-20,6C]; s.d. var frosti Keflavk 13R., en Gilsbakka Borgarfiri 24 [-30C]. Hlkan 7.—10. . mn. [febrar] hefir gjrt alautt a mestu og skili vel vi.

jlfur segir slysafrttir ann 25.febrar:

jlafstunni var ti vinnumaur fr Galmannstjrn [Kalmanstjrn] Hfnum, Eirkur Jnsson a nafni, var hann heimlei r Keflavk, og var fundinn fyrir skemmstu. — 11(?) [janar] drukknuu 2 menn lendingu af bt fr Mihsum Gari, sem 5 voru , en skip fr tsklum, er bar a, bjargai hinum 3. ... — 28(?) [janar] var ti skammt fyrir ofan Varmalk Borgarfiri Jn bndi Skgum Flkadal, Jnasson, prests Reykholti Jnssonar, ftkur maur en velltinn, og mun hafa veri nlega mialdra.

Febrar. Harindat lengst af. Kalt.

Noranfari segiraf t og tarfregnum mars:

[8.] Fr 14.—19 febrar .. voru meiri og minni hrkur me snjkomu, en 20.—22. 1—5 gr. hiti; og fr 23.-28. aftur hrkur og stundum hrarveur. N er vegna frea fremur jarskart.

[18.]12. .m. komu hinga binn 2 unglingsmenn a austan, sem heita Sigurur Stefnsson fr Stakkahl Lomundarfiri og Sigurjn Jnsson fr Hlalandi Borgarfiri. eir tju a sumstaar hefi veri mikill snjr eystra og eins lei eirra, ea frerar, svo vast vri hagskart. Rigningarnar haust og vetur hefi veri vanalega miklar, svo sumstaar fllu skriur, og Mjafiri tk af binn Skriu. nokkrum bjum var jrin sem kviksyndi, svo a hsin sigu meira ea minna ofan hana, ea a veggir hryndu; hefir helst veri teki til essa, lfstum Vllum og Hrafnkelsstum Fljtsdal. illviraskorpunni orranum hafi hafshroi komi a Slttunni, en rak aan aftur. N er sagt a s sjist hr ti fyrir.

[30.]Verttufari hefir veri fremur kalt og lti teki upp snjnum, svo jarbannir eru va hvar.

Mars. llu skrri t, en enn kalt.

Noranfari birti ann 7.aprl brfafregnir:

[Dalasslu 1.mars]:Tarfari er hgvirasamt, heldur jarskart, en engin snjungi. Heilsufar mnnum og skepnum betra lagi. Hart um hey og matbjrg.

[Hrtafiri 24.mars]: Hr essari harindasveit, hefir tin lkt og annarstaar veri yfir hfu skileg vetur, fnir kaflar og frostharka mikil kmi vi og vi eftir nri, og hefir oftast veri ngur hagi fyrir hesta sem sjaldgft er, og einnig lengst af fyrir f egar t hefur gefi. N er mjg snjlti jr, en salg mikil vi sjinn, og fjrumur vanalega mikill og hskalegir fyrir skepnur. Ekkert hefir reki vetur.

[Hnavatnssslu 24.mars]: janarmnui var tin fremur stug og hrasm einkum seinni hluta mnaarins me hrum og hretvirum, tk va fyrir jr tkjlkum, en eftir miorra kom allstaar upp jr, og allur febrar gur, nema 16.- 18. landnoran hr; Mest frost hefir komi hr vetur 25. janar og var a sumum stum hr fram til dala 25 stig Reaumur [-31C].

slendingur segir af t og fleiru ann 30.mars:

[Sagt er a] skip hafi nlega farist lendingu fyrir Landeyjasandi me 14 manns , og hafi engum eirra ori bjarga. Aunum Klfatjarnarskn sl eldingu niur 17. .m., og drap 2 menn, en skemmdi a auk 7 manns meir eur minna; munum vr sar f greinilegri skrslu um ennan markvera vibur. Mruvllum Hrgrdal brann kirkjan sunnudaginn 5. .m. af kakalofnseldi um morguninn, ur en fara tti a messa; er mlt, a vst muni mega telja skaa enna upp 3000 rd. eur meira. Veurtta hr suur nesjunumm n teljast g, og ngir hagar handa peningi. — Fiskiafli, enn sem komi er, er ltill Faxafla, en austanfjalls er hann gur, sem stendur. — Gufuskipi er ekki enn komi, hva sem v veldur.

ann 25.mars birti jlfur frttir sem enn vekja athygli - vi birtum allan pistilinn hr langur s:

Manntjn og meisli af rumueldi. 16. [mars], heldur hvssu austan og me ljtu og skyggilegu loftstliti, lagi han Jhannes lsen, hseigandi hr stanum vi 9. mann ttrnu skipi suur Voga, me m o.fl. handa tveg sinum, er hann tlar a halda ti ar syra n um vertina; nokkrir fleiri ttu arog flutning, og lgu eir til menn af snu leyti. a n herti veri egar upp daginn kom, svo a vi fok l, nu eir samt lendingu Vogum me heilu og hldnu. Morguninn eftir, 17. .mn., lgu eir rla af sta og tluu hinga inneftir, var hi sama ljta loftstliti, sem daginn fyrir, eur enn svartara, en eigi mjg hvasstfram yfir dgramtin, en loft svo grugga og svo dimmt yfir, a skipverjar, er hldu inn me landinu, til ess a eiga v hgra me a n landi ef hann gengi til eur hvessti, gtu naumlega grillt strndina og landi. Svona hldu eir n fram hj Brunnastaahverfi og inn me Vatnsleysustrnd, hvesstihann heldur og dr upp enn meiri sorta, vindurinnvar austan. Jhannesi tti v r a taka land og biloka heldur vi og sj hvernig rist. Rru eir upp Aunavarir og settu upp skipi rykk, v ngur mannsfnuur var ar fyrir; a var nlega kl.8 f. mid. eur tplega svo. Jn hreppstjri Erlendsson Aunum bau skipverjum heim til ess a iggja hressingu, og var a r, a Jhannes rgeri a leggja af sta strax undir eins og upp rofai eftir li sem a gekk. Vkin ar sem eir lentu, er nlgt vestur fr bnum, en svo er ar hsaskipun heima hj Jni hreppstjra, a nsma stofuhs r timbri er ar vestast hsa; a var reist nstlii sumar; en austur r v liggur timburskr eur gng til bjarhsanna, eru eim hsum 2 standil fram hla, og vita nlgt tnorur eins og norurgafl timburhssins; milli ess og bjarhsanna er eldhsi, torfhlai, noranvert vi timburgngin, en inn au mi og ganga af hlainu, og svo aan hvort heldur vill til timburstofu eur bastofu.

eir Jhannes gengu n beint heim sjvargtuna og nmu staar arna fyrir noran timburhsgaflinnog noranundir honum, en frust heldur undan a fara r skinnklum og setjast inn, af v eir vonuu a mundi rofa eftir li og eim vera frt a leggja af sta aftur. Jn Erlendsson kvast a minnsta kosti mundu skja eim brennivn til hressingar; sneri svo fr eim, og fr eftir v ofan geymsluhs, er var nr sjnum. eirri svipan var loftsortinn sem mestur og li sem dimmast. Og er eir n stu arna, 3—4 eirra hver t fr rum fast uppundir hsgaflinum, sumir hinna ar framanvert vi, en 2—3 arir lti eitt fjr, laust rumueldi (elding ea reiarslag, sem lka er kalla), og sl eim arna llum til jarar n ess eir yri neins varir ur, svo eir lgu ar eins og liin lk allir 9, og 3—4 ks; vitum vr a vsu eigi gjrla, hvort nokkur heimilismanna kom ar a fyrri, en rur Torfason fr Vigfsarkoti raknai fyrstur r rotinu, spratt egar upp, og leit alla flaga sna liggjandi svona eins og lina, en s engan mann standandi ar nrri, litast hann egar um, ef hann mtti sj formanninn Jhannes lsen, og s hvar hann l nokku fjr hinum og austar, — enda man Jhannes a sast til sn, a hann var kominn austur fyrir nyrra hshorni og tlai a ganga ar austur fyrir inn timburgngin sem fyrr var geti; reif rur til Jhannesar og tk hann fang sr, sem fis vri og bar inn b og upp rm; hefir rur sagt oss sjlfur, a hann hafi fundi a hann var ofsterkur, er hannraknai vi og s vegsummerkin. Jhannes l fulla klukkustund rotinu og raknai eigi vi fyrr en um dagml, v etta bar a um kl.8 eur ndverlega 9. tmanum; hann var skemmdur af bruna eldingarinnar bi vinstra auga og annarrihendi, tveir mennirnir eir er syst stuundir hsgaflinum eur nstsuvesturhorniess, hfu kastast austur mts vi norausturhorn hssins ofan unglingspiltinn Jhann Arnason fr Melsta, er st einmitt undir v hshorninu. Lgu eir ar allir ks og hinir birlostnir til daus svo a ekkert lfsmark var me hvorugum, a voru: Jn bndi Jnsson Rauar og Stefn Hjrleifsson, vinnumaurfr Hreksstum Norurrdal; voru eir bir skemmdir af bruna og srum, og Stefn miklu meir og nakinn a mestu, ar sem bi skinnft og ll klin voru nlega alttt utan af honum; en er pilturinn Jhann var dreginn undan eim raknai hann brtt vi, og sakai alls ekki, hafi hann ekki fengi neinn verka n ft hans rifna. Af eim sem lifu, hafi mest skemmst Jn Einarsson vinnumaurlsens, hann var gjrsamlega klflettur og nakinn um allan neri hluta lkamans upp fyrir mjamirnar, og liggur en srum en er batavegi; hina sakai alla nokku, og lti flesta, nema Vigfs hj Hinrik ingholti; skinnft og kli hinna voru og skemmd meira og minna; framan ri Jnssyni (er var fyrr Lambastum) hafi teki stykki bi r skinnstakk og llum nrklum, vel lfastr, og inn bert hrund, en var a brennt og heilt a llu. skinnstakk Jhannesar fundust 3 rifur eur raufar; lengjurnar r raufum essum, hfu yrlast svo eur harsnist saman eins og tappa eur neglu, a hn st gegnum peysu og nrft framan , svo hvortveggja var eins og neglt eur sauma saman og hvert fati fast anna anga til um var losa.

Af framanverum hsgaflinum tk 2 bor fr, og 2—3 kvartila stykki r gaflbitanum mijum, hsi rifnai og eftir mninum, hurir allar lmuust og geggjuust,margt skemmdist og laskaist fleira ar innan hss, n skinnbrk eirlitu, er hkk ar vi gaflinn, brann upp til agna og allir gluggar hsinu sundruustmlinu smrra. Svo var og um gluggana hinum ilgflunum; austara ilhsinu eur v sem fjrst er timburstofunni var maur staddur niri og fll s egar til jarar sama vetfangi og glugginn brotnai. Konur tvr voru i eldhsi — a er nst timburstofunni eins og fyrr var sagt — blgnai hendin upp annarrien hin misstikolskrunginn r hendi sr, en eigi var henni neitt meint vi a ru, og ekkert skemmdist ar n gekk r skorum; svo var og llum hinum bjarhsunum, og flki sem ar var sakai eigi.

nstu bjum var v sur neitt tjn n meint vi; ar um bina er sagt, a ruman eur skruggan hafi heyrst sem snggur og hr hvellur lkt og fallbyssuskot vri, en eigi langur drynjandi a v skapi.

ann 10. aprl btir jlfur vi eldingarfrttina - eldingin banai v remur mnnum:

Reiarslagi 17. f.mn. eur afleiingar ess, drgu einnig til daua Jn Einarsson, vinnumann Jhannesar Olsens, er geti var a mestan verka hefi fengi eirra er lifu; hann var fluttur hinga inneftir, og voru brunasrin tvortis gum grsluvegi; en kom allt einu fram blsptingurfr brjstinu, og taldi landlknir tvllaust, a a vri af v, er hann hefi kostast innvortis af reiarslaginu, enda dr etta hann brtt til daua.

Aprl. Nokku hart framan af, en san mun skrri t. Kalt mnuinum heild.

Noranfari segir af t aprl tveimur pistlum:

[19.] San mnuur essi byrjai hafa hr og norurundan oftar veri landnoran hrar og harviri; snjkoma mest 6. m. [aprl] dyngdi niur mikilli fnn ofan frea, svo va var lti um jr. Frost hefir essu tmabili ori mest 10—12 stig Reaumur [-12 til -15C}. Margir eru sagir komnir nstr me pening sinn, veturinn mtti kallsat hinn skilegasti fram yfir jl.

[27.] Eftir mijan ennan mnu batnai veurttan, svo hverjum degi san hefi meira ea minna teki upp snjinn, gjri hr mest a 18. og 19. .m., v var besta hlka, og llum snjlttari sveitunum komin upp ng jr, en aftur snjungum plssum og sumum tkjlkum, er enn a mestu gaddur yfir allt. Tvennum fer n sgnum um hafsinn, einir segja a hann s a mestu horfinn r landsn; arir a miki muni af honum grunnt fyrir Strndum, Slttu og Langanesi.

ann 5.aprl s veurathuganamaur Hvanneyri mikinn hafs ti fyrir Siglufiri.

Ma. Kld og erfi t.

jlfur segir af t ann 23.ma:

a er hvorttveggja, a ein hin minnilegasta kuldat hefir gengi hr allan nstliinn og yfirstandandi mnu, svo a eigi heitir, a hlr dagur hafi komi hr syra um undanfarinn 6 vikna tma, enda berast n bi fregnir um hafs fyrir norausturlandinu me sendimanni er kom hr gr og mjg skyggilegar og sorglegar sgur af skepnuhldunum vsvegar a hr sunnanlands og r nstu sslunum fyrir vestan Hvt. noran klgukstunum, hinu fyrra aflandi pskum [pskar 16.aprl] en hinu sara aflandi lokunum [lokadagur 11.ma], var va gaddbylur hinum hlendari sveitum hr syra og vestra, og illgegnandi harviri sumstaar, seinna kastinu hafi falli svo mikill snjr xnadalsheii og um sveitirnar ar nyrra, a menn sem voru feryfirheiina, eldishestum, uru a ganga og brjta fannirnar undan hestunumog nu naumlega til byggar norur yfir. Um grur eur nl er hvergi a tala enn , og eigi heitir a sjist litur hinum best stddutnum enn dag hr sjarbakkannm. Hey, einkum taan, gengur vast undan me svo lngum gjafartma bi km og lambf, enda hafa ll hey hr sunnanlands reynst einstaklega ltt og burarfrek veturinnsem lei, og kamjlkin hr sunnanlands talin fdma smjrlaus; einnig hefir va um rnessslu bori skitupest sem kllu er og annarritjlgan, helst gemsum, san t lei.

Noranfari segir af erfiri t ann 30.ma:

San 27. aprlnstliinn, hafa hr veri 11 hrardagar, yfirtki 1.—3. .m., v var — einkum hinn fyrsta — mesta landnoran snjkomuhr me ofvirisvo engin v lk hafi komi nstliinn vetur; fennti v ea hrakti geldf, sem bi var a sleppa fjll, fjallabjunum fyrir austan Jkuls, vi Mvatn, Brardal, Fnjskadal, Svnadal, og einungis einum b Vatnsdal er sagt a tapast hafi um 60 fjr; var harsporinn eftir sumt af v rakinn fram Strasand. Frosti var mest 28. aprl, 6 stig Reaumur [-7,5C]. Aftur var hr hlka 7. og 11.—13. .m. tk upp miki snjinn. 22. .m. 16 stiga hiti R. [+20C], yfir hfu hefir tin veri mjg kld og stormasm, enda er grur orinn mjg ltill.

jlfur segir af skipskum ann 15.jn (nokku stytt hr):

Um ea litlu eftir pskana villtist frakkneskt fiskiskip oku upp Skeiarrsand me 18 manns a sgn og settist ar fast bleytu. - Anna enskt skip laskaist svo noranverinu mikla (vntanlega um mnaamtin aprl/ma) a sjfrt var fyrir lekum og sigldi upp Hvalnesfjrur Lni og lagi sig vi sandinn. ar voru 56 manns (ea 51). Skipi var gert t til selveia og kom fr Grnlandi. - Me mnnum er komu noran af Skagastrnd 13.jn frttist a skip Hildebrandts Hlaneskaupmanns hefi ori fast s og laskast norur af Langanesi, anna skip var nrri og bjargai skipverjum ur en skipi skk.

Noranfari birti ann 16.jn brfafregnir:

[Austur-Skaftafellssslu 15.ma]: Vetrarfari ar var lkt og annarstaar um land hi besta til jla enda nrs, en aan af snjar og frostgrimmdir, einkum smstreymt var, en svai dlti me tunglkomum og um fyllingar. 30. aprl gekk ar dmafan byl er olli miklutjni fnai manna. fuku og 4 skip Suursveit sj t, sem brku hfu veri til hkarla- og fiskiveia, samt v er eim fylgdi, af reia og seglum og veiarfrin og var ekkert af essu reki ea fundi seinast frttist. Almennt horfist til, brfi var rita, til fellis, v flestir voru ornir heylausir, og heyin eins ar sem va annarsstaar, reynst ltt og uppgangssm.

[Suur-Mlasslu 2.jn]: Veurtta var dg fr pskum [16.aprl], anga til vika var af sumri, tk a spilla me kulda og snjhreytu. sunnudag annan sumri [30.aprl] var hvetrar dimmviri og mnudaginn hi mesta fjk sem lengi hefir komi me fjarska snjkomu og hvassviri en litlu frosti. rnar voru vast auar ornar, en essu veri skefldi yfir r straumum og hyljum svo harbrum og ykkum snj, sem synti frosinn ofan vatninu a fara mtti me f og burarhesta sumstaar heila viku; man enginn maur fyrr dmi ess hr um sveitir nema frosi hafi krapi jafnframt. Fyrir uppstigningardag [25.ma] komu nokkrir hlir dagar og litkuu tn, en san eru vetrarkuldar og snjhreytur jafnan.

Sdegis ann 28.ma voru krapal svo festi snj Hvammi Dlum.

Jn. Enn kld og erfi t, en sknai nokku er lei, srstaklega nyrra. ar uru kafar leysingar.

Noranfari segir ann 16.jn:

Allt til hins 10. .m. hlst a kalla eins og ur hverjum degi hinir smu kuldar og hafviri, snjr er v va mikill til fjalla og sumum tkjlkum og ar meir og minna unni tnum. Grur er ltill og htt vi a jr hafi kali. Hafsinn er hr alltaf sagur djpt tifyrir.

jlfur segir af rferi og hafs ann 21.jn:

Hafsinn var um mijan [ma] kominn fast upp a landi, bi mefram Hornstrndum austur fyrir Kvkur og fr Langanesi vestur mts vi Skagafjr eur lengra, en svo snist, a hann hafi fjarlgst nokku undir og um sustu mnaamt, v sagt er a skip vri komin til flestra norurhafnanna ndveranennan mnu. Enaftur ykir a megi ra af essu skalda verttufari allt vor og fram enna dag, a hafs s enn bi mikill og eigi allangt fr landi. Harindi sg r Eyjafjarar-, ingeyjar og Mlasslum og nokkur fjrfellir sumstaar, eins vestrum Dali og Mrar, og sauburur hefir allva misheppnast og freklega sumstaar; svo snist, sem minni hafi ori unglambadaui hlendu sveitunum hr syra heldur en lglendinu. Gri og grasvxtur ltill vestur um Mrar og Dali og hi efra um Borgarfjr, en talinn meallagi allstaar austanfjalls. — San hvtasunnu [4.jn] hafa allstaar hr syra gengi votveur og sunnanrumba fram enna dag, me svo einstkum kalsa, a lkast hefir vori misvetrarey, og almennt a eins 3—4 hiti, en sjaldan sem aldrei sst til slar eur heirkt loft.

ann31.jl birti Noranfari fregnir r brfum rituum ma og jn:

[Skagastrnd 16.ma]: Ekki eru skepnur farnar a falla hr um plss, en mesta v er fyrir dyrum, ef eigi batnar brum. sinn er a hrekjast aftur og fram hr norur- og vesturflanum.

[Snfellsnessslu 19.jn]: Hausti [1864] var gott, og veturinn fram a nri stundum lkari sumri en vetri. En me nrinu skipti tilfinnanlega um og ekki lei langtfr v, uns fullkomi vetrarrki me snrpum kafaldsbyljum og grimmum frostakflum var duni. gjafatminn byrjai seint, unnust meallagi hey upp til sumarmla, en af v harnai verttan, sta ess menn vntu eftir mkindum, yngdust r frum v innistaan vihlst. Fir ykjast muna jafn harvirasamt vor og etta sinn, a mtti heita sannarlegur vetur framundir hvtasunnu [4.jn], voru skotin enda aprlis og byrjun ma og mijum ma minnileg, bi me fullu orrafrosti og fannkomu. San hvtasunnu hafa frostin veri minni, en rkomurnar miklar og langvinnar; skepnurnar hrakast og hrynjaniur, kr eru nytlausar, engin vorverk vera unnin, aldrei gefur sj, skepnuhldin eru hin lkustu af allskonar tmgun m og gemlingum, og taka vanhldin unglmbunum yfir, svo sumir eiga v nstum enga me lambi.

Jl. Mjg kalt, srstaklega um mijan mnu. Heldur sknai eftir a.

ann 31.jl fjallar Noranfari um t:

Fr v 12. til hins 24. [jn] voru hr stugt hverjum degi hitar miklir og sunnantt og mesta leysing, svo eigi a eins rsti bygg heldur til fjalla. Lkir, r og vtn flu lndum uppi og sumstaar yfir allt lglendi, sem hr og hvar olli meiri ea minni skemmdum af skrium, sand- ea leirburi. Grurinn jkst sjanlega dag af degi og jrin skrddist sumarbnai snum. Svo skjt og g umskipti tarfari, tliti jararinnar, skepnuhldunum og horfunum hinni almennu velfarnan, munu vera f dmi til visgulands vors. Allt var sem leyst r helju, og sem a mlleysingjarnir eigi sur enn mennirnir fgnuu sumarblunni, og lofuu hinn mikla hfund alls ga sem seur allar lifandi skepnur me sinni blessun. a var v meiri fura essari veurttu og essum umskiptum, sem alltaf mtti kalla a hafk af s lgju djpt fyrir llu Norurlandi fr Hornstrndum og til Langaness. San sunnanttinnilinnti hefir veri veri vi og vi fremur kalt og noran og nokkrum sinnum frost bygg. Grasvxturinn v teki minni framfrum a snu leyti en ur, eru tn sg va hvar sprottin allt a v meallagi og sumstaar betur, en thagi miur, einkum mrlendi. 13.—15. [jl] voru hr sfelld landnoran hvassviur. Alsnjai sumstaar, og keyri niur mikla fnn tsveitum og sumstaar til fjalla t.a.m. Kaldadal svo a ar var baggbraut, og Holtavruheii var a bera klyfjar af hestum. Eigi er ess geti a f hafi fennt, nema Midlum helst, en ftt til daus. Mlnyta er sg eftir v sem horfist, llum vonum betri. Seinustu dagana af jnmnui kom hr a Norurlandi tluverur afli af vnum fiski en minnkai fljtt aftur v beituna brast. N er hr aftur yfirhfu kominn gurafli af fiski.

ann 14.jl segir veurathugunarmaur Hvanneyri Siglufiri fr v a alsnja s og daginn eftir segir athugunarmaur Hvammi Dlum a fjll og hlsar hafi veri alsnja a morgni, en krapi a kvldi.

jlfur segir ann 2.nvember fr sjskaa jn:

A kvldi 27.jn .. [annll 19.aldar segir etta hafa veri 27.jl] frst btur af Vatnsnesi Hnavatnssslu fyrir Blkastaanesi kastbyl ar framaf; drukknuu ar 9 manns: 5 karlmenn og 4 kvenmenn, ein eirra gift kona, en 3 menn nust af kjl morguninn eftir. — Sunnudaginn 3..mn. [eini sunnudagur sem bar upp 3.mnaar var september] lagi bndinn Gvendareyjum Breiafiri til lands bt mestlku einni; kastvindur sl btnum um; au nu btnum aftur a vsu, en af volki og vosb andaist stlkan, ur bjarga var, en bndinn lifir.

gst. okkaleg t, ekki vri hltt. Fremur urrt.

jlfur lsir ann 8.gst tarfari nstliinna mnaa:

Vori sem lei, eur mnuirnir aprl og ma voru einstaklega kaldir, eigi svo af v a fjarskalegir hrkukaflar kmi, og sst ma eins og var 1863, og eigi voru n eins jafnaarleg nturfrosteins og , sst fram eftir llum jn; en allan nstliinn ma gengu klgur, stormar og kalsar me krapaljum oftast; oftar nokkurt frost til fjalla tt vgt vri lglendi og mefram sj, en aldrei a kalla m vel hlr dagur, sjaldgfar gftir um ann tma rs, og grurlaust fram til fardaga; mamnuur st lka n, eins og 1863, „undir nlli”, sem kalla er, a mealtali yfir allan mnuinn, .e. me rum orum, fremur frost en hiti. Jnmnuurmtti og heita nsta hlr, sjaldan eur aldrei heitur dagur ea slskinsdagur til enda, fremur rkomusamur en sjaldan nturfrost bygg n til fjalla; seinni hluta jn okai v grasvexti vel fram og framan af jl, a um ann 3 vikna tma vri nsta rigningasamt og hltt; um slttubyrjun voru v tn sprottin gu meallagi og sumstaar fremur hr syra, en ykir horfa til enn betri grasvaxtar mrum; r Mlasslum og austan r Hornafirier grasvxturinnsagur lakari. Hr syra og vst um rnessslu eru margir bnir a n allri tu sinni ea meiri hluta hennar gar, og i bestu verkun yfir hfu, a hj einstkum mnnum kunni a vera fremur djarfhirt. hlaupi, er datt laugardaginn 15. [jl] og um daga, var einstaklegt um ann tma rs; Hnavatnssslu og Strandasslu var s gaddbylur bygg, er st nr v 3 dgur, me innistum mlnytufnai, og gefi km og einnig kvm, eir sem gtu;eftir v sem spurst hefir til, var ekki jafnmikill bylurinn ea hrin neinstaar annarstaar bygg, sst um svo langantma; egar lei daginn 15. var a vsu a hsa kr va um Borgarfjr, og var myrkbylur hr Svnaskari og Svnadal Kjs; r Mlasslum, Hornafiri og safjararsslu er skrifa, a ar hafi ori alsnja ofanundir byggir; safiri var dagana + 0,5 R og uru kaupstaarbar a leggja ofna sna.

September. Illvira- og umhleypingat. Kalt.

jlfur segir af veri og heyskap pistli 16.september:

San um hfudag og jafnvel san um hundadagalokin hafa gengi stugir rosar og rigningar ru hverju, um gjrvalltSuurland, og eiga menn v hr vsvegar um sveitirmegnis hey ti, en vatnsfylling mrum um lglendissveitirnar, t.d. lfusi, Flanum, Landeyjar og um Mealland, svo a va var ar a htta vi sltt framanveran .mn. Lkt veurlag er sagt a noran og vestan. En fram yfir 23. — 29. [gst] gekk heyskapur vel yfir allt land, og uru vast mikil og g heyfng, ekki lengra en var komi sltti, v grasvxtur var allstaar betra og sumstaar besta lagi, bi tnum og tengi, og ntingarveur hagst, en flestir tla, a gras hafi n veri krftugt og kjarngott, af v hva a var errisamt. Ef n brigi innan skamms til erris, fer eigi hj va heyfng veri og mesta lagi a vxtum hr sunnanlands; en n sem stendur eiga flestir hinir betri bndur feikimikihey ti.

Noranfari segir af t nyrra pistli sama dag (16.september):

A svo miklu vr hfum frtt, var grasvxturinn n sumar vel meallagi og sumstaar betur. Turnar hirtust vel hj llum, sem nu eim fyrir og um byrjun gstmnaar. San hefir n heyskapurinn gengi erfiar, v oftar hafa veri rkomur me norantt og stundum strrigningar, og 3. .m. alsnjai fram til dala og sumum tsveitum. N hefir veri errir nokkra daga, og flestir bnir a n inn heyjum snum, en sumt af eim me misjafnri verkun.

jlfur ber frttir af skum eystra september og jl pistlum ann 22.nvember:

[Eftir brfi a austan dagsett 23.september] „ stormverinu 13. .mn. (sept.) sleit upp strt briggskip sem tilheyri N-Jrvkngum Vestdalseyri ( Seyisfiri), laskaist og skk, en um lei slengdist a gufuskipi, sem lka l ar hfninni, og laska a svo a kva ekki vera sjfrt og ekki hgt a bta a nema me v a f Englendinga til ess“.

„Sjaldan er ein bran stk", a hefir rstsvo nstlii sumar prestinum sra Jni Jnssyni Austfjr Klippsta Suurmlasslu, a jafnvel s annlavert, eftir v sem oss or rita sama brfi 23. september .rs. ofsaverinu 13. sept. .. (sem fyrr var geti) missti presturinn 70 hesta af besta heyi, uppgeru sti, t veri. Litlu ur brann hj honum br og eldhs til kaldra kola mellu sem ar var inni, t.a.m. allt sktaskinn, 16 tunnur skyrs, 10 vttir af rengi og margt fleira fmtt". sumar vatnavxtunum ndvert jlmnui misstihann lka, og Stefn bndi Stakkgarshl, btsfarm af korni sjinn; farmurinn var settur upp sandinn vi fjararbotninn, en mean var veri a skja hesta til a flytja hann heim, reif Fjarar sig r farvegi snum og reif burt (fram) spilduna sem farmurinn st .

jlfur segir af hrakvirum og strandi pistlum ann 29.september:

Allur sari helmingur essa mnaar hefir veri miklu hrakverasamari og illvirasamari en fyrri hlutinn, tt hann vondur vri; trnu-upprof a er kom hr dagana 25.— 27. .mn. hefir fstum komi a haldi til ess a bjarga undan hinum miklu theyjum er almenningur enn ti mnaargmul og meir, og a a sgn jafnt noranlands eins og hr syra og eystra, en votlendi og lglendi eru heyin va komin sem nst flot. Heyskapurinn var v va nsta endasleppur, og a verra, a sumstaar hafa hey drepi og skemmst grum af v svo langan tma hefir ekkert nst hj mrgum manni til a lagfra au. Til dalanna Hnavatns- og Skagafjararsslu var ntingin fram a hfudegi miklu lakari en annarstaar, sama er sagt r Skaftafells- og Suurmlasslu.

Ofsaveri 21.— 22. .mn. gjri va mikinn skaa a v sem egar hefir spurst; fl tku sumstaar hey af engjum t.d. Arnarblisengjum lfusi; ar hverfinu tk og fli um 100 fjr og tti presturinn (sra Gumundurprfastur) ar af um 70. Smu dagana var gaddbylur norur fjllum; kaupamenn nokkrir, er voru suurlei noran r Blndudal, uru a lta berast fyrir hsandi, og hrakti ar fr tjaldi eirra um hundra fjr, er ekkert sst eftir af um morguninn. Eyrarbakka hfu og a sgn teki t og brotna mrg rrarskip, og fli og brimrti broti varnargara og gjrt miki tjn anna.

A kveldi 22. .mn. ofsa tsynnings- og brimrtarverinu er gekk ann dag og 2 hina nst undangengnu daga, rak upp Hraunskei (eurHafnarskei a vestanveru vi lfusrtfalli), jagtskipi Mara 22 lesta, eign sgeirs kaupmanns sgeirssonar safiri; hann var sjlfur me konu sna (Sigri Jensdttur Sandholt r Reykjavk) og 4 brn eirra. eim og llum skipverjum var bjarga; vrur sagar ltt skemmdar eur skemmdar og skipi ltt laska euralls ekki. a var fermt 170 skipspundum af saltfiski 80 tunnum af lsi, og svo nokkru af ull og ardn. Uppbo vrum og skipi tti a vera dag. a er mlt, a egar skipverjar su a bar inn undir brimgarinn ofsanum og vi ekkert var framar ri, hafi herra sgeirsson, sem sjlfur hefir lrt sjstjrnarfri og hefir veri skipherra um mrg r, a ekki vri hann a n essu skipi, lti sl botninn r 3 lsistunnunum og steypt r eim llu lsinu tyfir boana og brimgarinn, lgi brtt brimi vsvegar umhverfis skipi eftir v sem lsi dreifist t, og hafi etta vilja skipverjum mefram til lfs, og varveitt skipi fr a brotna landsjnum.

annl 19.aldar um ri 1865 er ess geti a 24.september hafi slegi niur rumueldingu bnum Lk Melasveit, er hafi lent fjrhsi og sett a smgt og hlsbroti hest er ar st undir hshliinni. rum b grennd hafi hvellurinn heyrst og jafnframt ori svo bjart bastofunni sem um hdag slskini.

Noranfari segir af t, en lka septemberillvirinu pistli ann 7.oktber:

Fr v 16 f.m. og til essa dags 7. oktber, hefir vindstaan oftast veri sunnan og errir, svo allir sem httir eru heyskap, munu vera bnir a n heyjum snum er n voru seinast hirt me gri verkun; einnig eldivi vel urrum. 21.— 22. f.m. var allstaar hr noranlands hi mesta ofveur af suri og tsuri, svo va uru meiri og minni skaar heyjum, er eigi voru komin gar, enda svo, a einstkum bjum numdi 1—200 hestum.

Oktber. Hg t og tti lengst af hagst. Kalt.

ann 2.oktber segir athugunarmaur Hvammi Dlum fr miklu mistri.

jlfur segir af t og fleiru ann 17.oktber:

San um sustu mnaamt hefir veri svo skileg haustvertta, sem framast verur kosi. Hr syra nu allir hrakningsheyi snu, sem eigi hfumisst a fyrir vatnsflum og t vind og veur, en ann htt misstu sumir megnishey, ar sem fli gat n v, t.d. um Andakl og Mrasslu niur me Hvtrtfallinu og fyrir botninum Borgarfiri; annig er mlt a prestarnir Stafholti hafi misst um 3—400 hesta af besta engjaheyi, Teitur bndi Smonarson Hvanneyri um 250—280 hesta, ea full 7 krfur og Hvtrvallabndur, mest Andrs Fjeldste, um 3—400, en eir kva afturhafa n r hrnnum eigi alllitlu; nokkrir bndur lfusi hfu og misst mikil hey. Eftir v sem sagt er, munu essar hrakningahiringar eigi hafa veri svo vel urrar sem skyldi hj fstum, til ess vantai og ngan blstur.

Nvember. Nokkrir umhleypingar og hagstari t. Kalt.

Noranfari greinir fr t ann 15.nvember:

Nr v allan nstliinn mnu var hr dmaf ndvegist, mist sunnantt og ur, ea hgt frost og stilling, enda voru og nokkrir vi heyverk vi og vi mnuinn t, t.a.m. hr Kaupangssveit og Staarbygginni, er slgu str s klum og forasmrum, sem illmgulegt er a komast a sumrum; einungis Kaupangssveitinni numdi heyafli essi htt rija hundra hestum, og Staabygginni svo a nokkrum tugum skiptir. 29.—30. [oktber] var hr miki fjk og noran hvassviur, svo tluverur snjr kom og sumstaar skafri, einkum norurundan.

Desember. Mjg umhleypinga- og illvirasamt. Hiti nrri meallagi.

Noranfari segir frttir ann 23.desember:

15 daga af nvember var meira og minna frost, en mest 28. mnaarins, 14.gr. Reaumur [-17,5C], en mest snjkoma 10., 17. - 25., og kom mikil fnn; hina dagana tt og hlka; hinn 7. var mestur hiti 9 gr. a sem af er desember hefir oftast veri tt og nokkra daga mesta hlka og leysing, einkum 10.—12. og svo aftur l5.—18. svo rsti va bygg. va mun v vera bi a gefa saufmiki og sumstaar lti og ekkert. ... veiistum hr nyrra nema lafsfiri,hefir alltaf veri tregt me fiskaflann, utan sjaldan beita hefir fengist; menn telja a v vst, a tluverur fiskur hafi oftast veri hr fyrir. 3. .m. kom Nels pstur Sigursson a austan hinga, a helsta vr hfum frtt r fer hans eftir brfum fr oktber og nvember er etta: „Tin sumar var ein hin hagstasta, sem lengi hefir komi, ngir urrkar og rekjur milli", bi tnasltti og eftir hann. Svona virai hr Fljtsdalshrai og norurfjrum, en suurfjrum voru errar meira lagi. Grasvxtur var betra lagi va og nting hin besta vast hvar; menn hafa v heyja betra og besta lagi ar sem vel x.

jlfur segir af skruggum afangadag pistli ann 26.mars 1866:

Skruggur. 24. desember f.. gengu landsynnings krapahryjur me miklum skruggum austur Rangrvallasslu; sl ar eldingu niur skammt fr bnum Mikrika Hvolhrepp og drap 7 kindur, fundust r daginn eftir 4 saman en 3 nokkra fama fr hinum, ekki voru r skaddaar svo sist, a ru en v anokkrir leggir eim voru brotnir; hola sst ar jrina og l nokku sk niur vi, en s sem skoai hafi ekki botn henni me staf snum.

Noranfari segir ann 25.janar 1866:

vatnavxtunum miklu 15. — 18. desember f. hfu sumstaar hlaupi grjt og leirskriur tn og engi og thaga, svo skemmdir uru af; og nokkrum stum braut vatni fyrirhleslugara. einstku stum einkum vestra, er sagt, a ar sem hey hirtust illa, hafi au brunni meir ea minna.

jlfur segir ann 13.janar 1866:

Spnska skipi [...] lagi t fr Hafnarfiri 21. [desember] og hefir a v hreppt hin verstu tsynningsveur og hastvindi sem framast m vera, er stugir tsynningsstormar og hroar gengu hr upp fr eim degi og fram yfir nri.

jlfur segir stuttlega fr ann 25.janar 1866:

Fdma rigningar noranlands um mija jlafstu, leiddi af v feikna miki fl vtnum, einkum Hrasvtnunum, svo a elstu menn muna ei vlkt.

Noranfari birti 13. mars 1866 r brfum:

[r Strandasslu 25.nvember 1865] Fjrhldin mega heita fremur g, og voru minnileg harindi fram til hvtasunnu [4.jn] og hafk af s, svo ekki var sj komist. Um ann tma, sem venjulega er byrjaur slttur fr grasi a spretta, og tk miklum framfrum, og jafnframt byrjaur tnaslttur. Tur urftu mikinn urrk og miklu meiri en menn tluu, svo kafur hiti hljp r og nr v a brunnu. Tn og harvelli spratt gu meallagi, en mrlendi illa. Einkum eftir mijanengjasltt og fram oktber voru ru hverju strrigningar og bleytuhrar, svo engin k gtu haldi, heyin sem inn voru komin skemmdust miki, en au sem ti voru hrktust og uru nr v nt. skaaverunum sem komu seint sept. fuku hey til mikils skaa og reif hs; 2 btar fru veur, annar Smhmrum hr vi Steingrmsfjr, en hinn norur rneshrepp; essu veri brotnuu og veltust um skemma og smija Gufudal Gufudalssveit Barastrandarsslu. San oktber hefir hausti mtt heita brilegt; tt grf frosthret hafi komi, hefir samt veri ng jr fyrir sauf og hross, og er enn. Miki fiskftt hefir veri haust hr vi Steingrmsfjr; ar mti hefir fiskast vel Gjgri rneshrepp. 18. oktber rak hval si hr Staarsveit sem var rmlega tvtugur millum skura; er etta hr nlunda, ur var hr miki um hvalreka.

[Melrakkaslttu 16.janar 1866] [ann] 29. gst strandai vi svonefnda smundarstaaeyjufrnsk fiskiveia skonnerta, sem ht Activ Paimpl me 16 mnnum, af
hverjum 10 var bjarga, af annarri frakkneskri fiskisktu, en 6 drukknuu. etta fengum vi hrna ekki a vita fyrri enn af skipherra, sem ht Prise Brouard fr Brienne og strimanni hans Marosse Allein fr Paimpol, er komu land samt 3 hsetum snum, nokkrum dgum sar en strandi hafi ske, til ess a skja a er eir gtu fundi af v; en a fr ara lei, v eftir 3 daga sem eir hfu siglt fram og aftur um istilfjararflann uru eir vegna ofvira og brims, a hverfa fr vi svo bi og fundu aeins eitthva lti af fatnai. Af eim drukknuu mnum fundust 3 a kalla egar, en hinir 3 ekki fyrri en nvember hfu- handleggja og ftalausir. Talsvert rak af saltfiski, skipshldum og msu fleiru.

Noranfari birti ann 23.desember yfirlit um veur Svalbarsstrnd - myndin hr a nean snir a. [Ekki aulesi - en anna eintak m finna vihengi].

nordanfari_1865-12-23

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1864. A vanda eru feinar tlur vihengi - hitamealtl og fleira.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 54
 • Sl. slarhring: 93
 • Sl. viku: 1595
 • Fr upphafi: 2356052

Anna

 • Innlit dag: 50
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 47
 • IP-tlur dag: 46

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband