Hásumar á suđurhveli - hávetur hér

Nú er hásumar á suđurhveli jarđar. Í tilefni af ţví lítum viđ á eitt háloftakort sem sýnir hringrásina ţar nú í dag. Ađ ţví loknu horfum viđ á stöđuna hér viđ land.

w-blogg140120a

Kortiđ er úr smiđju bandarísku veđurstofunnar. Jafnhćđarlínur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, en ţykkt er sýnd í lit. Hún mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Suđurhluti Suđur-Ameríku er til hćgri á myndinni, rétt sést í Afríku neđst og Ástralía og Nýja-Sjáland eru efst til vinstri. Athugiđ ađ vindur á suđurhveli blćs međ lćgri ţrýsting á hćgri hönd - öfugt viđ ţađ sem viđ erum vön. Styrkur vestanvindabeltis suđurhvels er öllu meiri í janúar heldur en hjá okkur í júlí - og blái kuldaliturinn nćr yfir stćrra svćđi heldur en hann gerir hjá okkur á sama árstíma. Ţrátt fyrir allt er enn ísöld á Suđurskautslandinu - og hefur veriđ ţađ lengst af síđustu 35 milljón ár (kannski ekki ţó alveg samfellt). 

Ţónokkur bylgjugangur er í háloftunum - en ađ jafnađi mun minna áberandi en hér á norđurhveli - lítiđ um truflandi fjallgarđa - og víđáttumikiđ haf er umhverfis Suđurskautslandiđ allt. 

Eins og viđ sjáum er mjög hlýtt yfir Ástralíu - ţykktin meiri en 5820 metrar ţar sem mest er. Var enn meiri fyrr í mánuđinum. Ţar bíđa menn ţess ađ einhver bylgja myndi afskorna lćgđ sem gćti ţá fćrt ţeim langţráđa rigningu. Stöku sinnum kemur líka einhver hrođi til ţeirra úr rakabúri hitabeltisins - flókiđ samspil og tilviljanakennt. 

Viđ berjumst hins vegar viđ háveturinn. Ađ međaltali eru 13. og 15.janúar illviđrasömustu dagar ársins. Litlu (ómarktćkt) munar ţó einstökum dögum tímabilsins frá sólstöđum fram til 20.febrúar.   

w-blogg140120b

Ţetta kort gildir á sama tíma og suđurhvelskortiđ - en nćr ađeins yfir hluta hringsins. Viđ megum taka eftir ţví ađ meginröstin er hér langt sunnan viđ okkur - rétt sést í hana sunnan Nýfundnalands og yfir Vestur-Evrópu. Mikill flekkur af hlýju lofti (grćnn litur) hefur rifiđ sig út - komist norđur fyrir röstina og hringar ţar mikla háloftalćgđ međ miđju skammt fyrir suđaustan land. Nokkur vindur er í háloftunum kringum sjálfa lćgđarmiđjuna (um 20 m/s í 5 km hćđ yfir Austfjörđum), en yfir landinu vestanverđu er vindur í ţeirri hćđ innan viđ 10 m/s og enginn úti yfir Grćnlandssundi. 

Niđri í mannheimum er hins vegar versta veđur - norđaustanstormur eđa meira. Viđ sjáum ástćđur ţessa vinds vel á kortinu. Mikill ţykktarbratti er frá lćgđarmiđjunni yfir til Grćnlands. Viđ Austurland er ţykktin um 5350 metrar, en ekki nema um 5050 viđ Scoresbysund, munar 300 metrum. Ţađ samsvarar um 15 stiga hitamun - ađ međaltali í neđri hluta veđrahvolfs. Hlýja loftiđ hefur ţrengt ađ ţví kalda sem nú rennur í stríđum straumi suđur um Grćnlandssund og Ísland. Í allan dag hefur ţrýstimunur milli Suđausturlands og Vestfjarđa veriđ meiri en 25 hPa. Ef trúa má greiningum er vindurinn mestur í ađeins 800 til 1200 metra hćđ, nćr ţar um 36 til 40 m/s - en minnkar ört ţar fyrir ofan (háloftaathuganir hafa falliđ niđur í Keflavík í dag). Norđanloftiđ vill sína leiđ ţegar ađ ţví er sótt. 

Spár gera ráđ fyrir ţví ađ ţađ slakni á slagnum strax á morgun. Síđan hefst undirbúningur undir nćsta skítkast. Ţó meginröstin sé langt undan er hún snör í snúningum. Megi trúa spám mun dálítil bylgja sem í dag er viđ vesturströnd Kanada ryđja röstinni alveg til okkar strax um helgina međ einhvers konar illviđri. Svo er auđvitađ rými fyrir ýmislegt á milli ţessara stóru kerfa á fimmtudag og föstudag - ţó vindar verđi varla mjög hvassir (en líklega ţó best ađ halda öllum möguleikum opnum - og segja sem minnst). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 20
  • Sl. sólarhring: 214
  • Sl. viku: 985
  • Frá upphafi: 2420869

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 864
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband