6.1.2020 | 00:19
Óróleg tíđ
Tíđafar er heldur órólegt ţessa dagana, minnir dálítiđ á rússneska rúllettu. Líkön hafa ţó stađiđ sig allvel til ţessa, en óvissa samt veruleg. Djúp lćgđ fer hjá landinu í nótt og í fyrramáliđ (ađfaranótt mánudags) - einhver leiđindi fylgja henni - alla vega rétt fyrir ferđalanga ađ fylgjast vel međ spám Veđurstofunnar og veđurathugunum.
Síđan á önnur lćgđ ađ koma ađ landinu á ţriđjudag, enn dýpri en sú fyrri. Ástćđa er til ađ fylgjast vel međ vestanáttinni í kjölfar hennar. Leiđindin sem fylgja fara ađ vísu mjög eftir hitafarinu - hvessi í snjókomu er útlitiđ mjög slćmt, en heldur skárra ţar sem blautt er í. Ţetta ţýđir ađ allar ferđir um fjallvegi eru trúlega vćgast samt varasamar á ţriđjudag. Sömuleiđis er lćgđin svo djúp og svo hvasst verđur undan landi ađ ef vindur fellur illa í sjávarstöđuna er varla von á góđu. Eru ţeir sem eitthvađ eiga undir hvattir til ađ fylgjast vel međ ţróuninni.
Svo er ekki allt búiđ - evrópureiknimiđstöđin er ađ spá óvenjulegri háloftastöđu á miđvikudaginn - svo óvenjulegri ađ gefa verđur henni gaum. En rétt ađ taka fram ađ hún er á mörkum ţess trúlega - og bandaríska líkaniđ er öllu vćgara, og ţar međ e.t.v. trúlegra (en viđ vitum ekki enn um ţađ).
Kortiđ gildir kl.18 síđdegis á miđvikudag, 8.janúar. Jafnhćđarlínur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, litir sýna ţykktina, en hún mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Undanfarna daga hefur veriđ mjög kalt norđvestan Grćnlands. Svo virđist sem kuldapollurinn hreyfist nú til suđurs. Hálendi Grćnlands stíflar framrás kalda loftsins ađ mestu til austurs - en megi trúa líkönum slettist jafnframt gusa af kulda yfir jökulinn og niđur hlíđar hans austanverđar, allt frá Hvarfi norđur undir Kulusuk. Ţetta er mjög vandasöm stađa fyrir reiknilíkön og margt sem getur fariđ úrskeiđis. Fari nćgilega mikiđ af köldu lofti yfir jökulinn og niđur hinu megin dragast veđrahvörfin ofan viđ fossinn niđur og mjög djúp háloftalćgđ verđur til. Samkvćmt ţeim reikningum sem kortiđ sýnir á 500 hPa-flöturinn ađ fara niđur í 4610 metra ţar sem hann er lćgstur. Ţetta er mjög óvenjulegt - og eins gott ađ ekkert hlýtt loft komist inn í lćgđina. Ritstjóri hungurdiska hefur séđ svona lága tölu á ţessum slóđum áđur - en ekki er ţađ oft.
Ţeir sem hafa auga fyrir kortum af ţessu tagi sjá ađ jafnţykktarlínurnar (litirnir) fylla ađ nokkru upp í hringrás háloftalćgđarinnar. Vindur viđ jörđ er ţví ekki nćrri ţví eins mikill og e.t.v. mćtti búast viđ.
Ţó er ţađ svo ađ seint á ađfaranótt fimmtudags (9.janúar) er spáđ fárviđri af vestsuđvestri á Grćnlandshafi - eins og kort reiknimiđstöđvarinnar sýnir. Hversu mikill vindur nćr alla leiđ til Íslands er fullkomlega óljóst á ţessu stigi málsins. Međ ţessu fylgir spá um 11 metra ölduhćđ á utanverđum Faxaflóa, Snćfellsnesi og Reykjanesi á fimmtudaginn. Vonandi sleppum viđ viđ rafmagnstruflanir af völdum seltu í ţessum vestanáhlaupum.
Lćgđagangurinn á síđan ađ halda áfram. En ritstjóri hungurdiska minnir enn á ađ hann gerir engar spár - en hvetur eins og venjulega lesendur til ađ fylgjast međ spám til ţess bćrra ađila.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 4
- Sl. sólarhring: 377
- Sl. viku: 2026
- Frá upphafi: 2482266
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1814
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.