Alhvítt fyrst ađ hausti

Sigurđur Ţór Guđjónsson benti réttilega á ţađ á fjasbókarsíđu sinni á laugardaginn (12.október) ađ ţá hefđi jörđ veriđ alhvít á Sökku í Svarfađardal og ađ ţađ vćri fyrsta tilkynning um alhvíta jörđ í byggđum landsins ţetta haustiđ. Í framhaldi af ţví var spurt hvort ţetta teldist snemmt eđa seint. Hér verđur reynt ađ svara ţví. 

Viđ eigum innan seilingar upplýsingar sem ná til landsins alls aftur til 1967. Eldri tölur eru til - alveg aftur til 1924 eđa svo - en ţurfa sérvinnslu. Eitthvađ kann ađ leynast af villum í ţví sem hér fer á eftir - höfum ţađ bakviđ eyrađ. Ţađ er ákveđiđ vandamál ađ mönnuđum athugunum hefur fariđ mjög fćkkandi síđustu 15 árin, en er ţó varla fariđ ađ hafa mikil áhrif á ţessa ákveđnu tímaröđ - en ađ ţví kemurm, fari svo sem fram horfir. 

w-blogg141019a

Lárétti ásinn á myndinni sýnir ártöl, en sá lóđrétti dag ársins. Mánađamót eru merkt sérstaklega. Súlurnar sýna hvenćr fyrst hefur orđiđ alhvítt hvert ár, rauđa línan er 10-árakeđja (dagsetninga), bláa strikalínan er reiknuđ leitni. Ađ venju tökum viđ ekki mikiđ mark á henni - en hún segir okkur alla vega ađ haustmerki ţessu - fyrst alhvítt í byggđ á landinu - hefur seinkađ um fimm vikur á hálfri öld. Líklega minna ţó hefđum viđ 100 ár af gögnum. Helst ţetta í hendur viđ hina miklu hlýnun sem átt hefur sér stađ síđustu áratugi - og enn sér ekki lát á.

Viđ sjáum ađ dagsetningin í ár, 12.október, er í takt viđ ţađ sem algengast hefur veriđ síđustu tíu árin, en er mánuđi síđar en var ađ jafnađi fyrir um 30 árum. Breytileiki frá ári til árs er auđvitađ mikill. Viđ sjáum ađ septemberhretin 2012 og 2013 skera sig nokkuđ úr síđariáraháttum - ţá varđ fyrst alhvítt um svipađ leyti og ađ međaltali á 8. og 9. áratug 20.aldar.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 20
  • Sl. sólarhring: 214
  • Sl. viku: 985
  • Frá upphafi: 2420869

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 864
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband